Morgunblaðið - 17.04.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.04.1930, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Hugi$singadagbók æ&mmtsmHmmmi Viðakiffi. Begóníur í pottum í Helluaundi S,' Sent heim ef óskað er. Sími 230. Hitamestu Ste/amkolin ávait fyr irliggjandi með bæjarins lægsta vgrði í Kolaverslun Guðna Einars- sonar & Einars. Sími 595. Bók Theódóru Þórðardóttur, 2 hefti er komin aftur. Afgr. Álafoss Laugaveg 44. Fjallkonuf skó- svertan Hf. Efnagerð Reyhjavikur. Blænv egg 15 anra. oLiverp&c Jónsson; kl. 5 síra Fr. Priðriksson. Páskadag kl. 8 síra Friðrik Hall- dfímsson; kl. 11 Biskupinn; kl. 2 sfra Bjarni Jónsson (dönsk messa) 2L páskadag kl. 11 síra Bjami Jónsson (altarisganga) ; kl. 5 sr. Friðrik Hallgrímsson. , t fríkirkjunni Páskadag kl. 8 f, hád. síra Ámi Sigurðsson og kl. 2 e. h. síra Ámi Sigurðsson. — Á 3®.nan páskadag kl. 5 e. h. Kristmn Stefánsson cand. theol. 1 Aðventkirkjunni: Á föstudag- in nlanga kl. 8 síðd. og á páska- dag kl. 8 síðd. Sálarrannsóknarfj elag fslands. Þar sem venjulegur fundardagur fjeLagsins ber upp á sumardaginn fýrsta, heldur fjelagið næsta fund «ínn í Iðnó þriðjudaginn 22. þ kl. 814 ísleifur Jónsson talar. 1 á laugardag, en upp úr þeim fundi verður fundum Alþingis frestað til 26. júní. Fiskafli á öllu landinu 15. þ. m. var 197.406 skpd. Sama dag í fyrra var aflinn 165.711 skpd. (Fiskifjel.) Gttðjón Guðjónsson kennari flyt- ur erindi í Hafnarfirði í dag kl. 4, á vegum alþýðufræðslu Guðspeki- fjelagsins. I íþróttanámskeið heldur Sigurjón Pjetursson að Álafossi í sumar frá 15. maí til 22. júní. Aðalkennari námskeiðsins verður Vignir And- rjesson. Um landssíma íslands, og eink- um hina nýju stöðvarbyggingu hjer í Beykjavík, birtist nýleíga lagleg grein í norska laðinu „El- ektroposten." Guðspekifjelagið.- Fundur í Sep- tímu annað kvöld, kl. 814. Fundar- efni: Fru Marta Kalman flytur erindi um lækningar. íþróttamenn! Útiæfing hjá Nils- ■son á íþróttavellinum í dag kl. 10—12 árd. Rakarastofum lckað laugardag 6 e. hád. bæjarins verður fyrir páska kl. Fyrirlestur um Rússlandsferð flytur frú Ingibjörg Steinsdóttir í Nýja Bíó annan páskadag. 70 ára er á morgun (föstudag- mn langa) Ólafur Þorsteinsson smiður á Lokastíg 18, hjer í bæn- um. — Af veiðum komu togararnir Barðinn og Arinbjöm hersir í gær. Frá höfninni. Nova kom í gær- morgun, fór seint í gærkvöld. — Gullfoss kom í gær. Blairesk, salt- skip, fór í gær. — Botnia fór gærkvöld. Zietén, þýskt eftirlitsskip kor>. hingað í gær. Franskt eftiirlitsskip kom hingað um helgina. m. Eysteinn Jónsson, fyrv. gjaldkeri varðskipanna, hefir verið settur skattstjóri í Reíykjavík í stað HeJga Briem. Morgunblaðið er 6 síður í dag. Frá Alþingi. í gær voru fundir r báðum þingdeildum og stóðu fram á nótt. Fjárlög voru til einnar umræðu í neðri deild og fágu fyrir nokkrar breytingar- tillögur, en samkomulag varð um það í f járveitinganefnd, að ganga að fjárlögunum óbreyttum. Not- uíJu þingmenn þessa einu umræðu tíl eldhúsverka, ýmist á efri deild e£a stjórnina. Ákveðið var að Ijúka störfum beggja deilda í nótt og hlaupa þannig frá fjölda mála óafgreiddum. Fundur verð- ur haldinn í sameinuðu þingi kl. Hjónaband. Siðastliðinn laugar- dag vorn gefin saman í hjónaband af síra Friðrik Hallgrímssyni ung- frú Sigríður Gísladóttir frá Hamragerðum og Ólafur Jónsson bifreiðarstjóri hjá B. S. R. Söngkonan Engel Lund söng nú um. mánaðamótin í Niimberg. • Söng hún aðallega íslensk lög, þjóðlög og ný lög, en síðan nokkur norræn lög. Var söng hennar to'kið hið besta og voru blaðadómar mjög lofsamlegir. á annan dag páska. Standa við- getðir yfir í þeim báðum um þess- ar mundir. ráskasamkomur í Hjálpræðis- he'rnum. Skírdag kl. 8 síðd. Ensain Gestur J. Árskóg og frú. Föstu- daginn langa kl, 11 árd, og 8. síðd. Stabskapteinn Árni M. Jóhannes- son og frú. Páskadag kl. 6 árd. Ensain G. J. Árskóg. kl. 11 árd. Stabskapt. Á. M. Jóh. kl. 8 síðd. Stabskapt. Á. M. Jóh. og frú, kl. 2 síðd. Sunnudagaskóli. Annan í páskum kl. 8 síðd. Lautin. Hilmar Andresen. — Hornaflokkurinn og strengjasveitin aðstoða á öllum samkomunum. !Yfirskoðunairmemi landsreikn- inganna 1929 voru kosnir á fundi í sameinuðu þingi í gær, þeir Pjet- ur Þórðarson, Magnús Guðmunds- son og Hannes Jónsson. Þar komst Hannes veslingurinn á spenann! Hann hefir vissulega til þess unnið t. d. í íslandsbankamálinu 0. s. frv. Sæsímasambandið við útlönd. Á fundi í sameinuðu þingi í gær, var •samþykt með 37 samhljóða atkv. þingsályktunartillaga um að heim- ila ríkisstjórninnl að segja upp samningnum við Stóra norræna frá 1. jan. 1932. HeimflutnJngur handrita. 15 þing- meún fluttu svohljóðandi tillögu í sameinuðu þingi :• „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að hefja nú þegar samninga við dönsk stjórnarvöld um heimflutning ís- lenskra handrita, fornra og nýrra, frá Danmörku, svo sem safns Árna Magnússonar og þeirra handrita, er konungur hefir fengið hjeðan fyrr á tímum og geymd eru í dönskum söfnum.“ — Tillagan var rædd í sameinuðu þingi í gær og samþykt með 37 samhljóða atkv. Hótel Skjaldbreið. Eigetadaskifti hafa nú orðið að hótelinu. Hefir frk. Elín Egilsdóttir eigandi þess selt það frk. Fjólu Stefáns, fyrrum ráðskonu á Vífilsstöðum. ' Mentaskólinn. Kensla hætti skólanum í gær. Hefst upplestrar- leyfið strax upp úr páskunum og próf byrja fyrstu dagana í maí. Gagnfræða- og stúdentspróf byrja um 20. maí, en skólanum verður sagt upp fyrir 1. júní Stafar flýtn- þessi af alþingishátíðinni 0g lands- sýnin*gunni sem hafa á í skóla- húsinu. Kristján Magnússon opnar í dag sýningu á vetrarmálverkum í K. R. húsinu niðri. Verður hún opin'til 21. þ. mán. Sjómannastofan. Samkoma í Varð arhúsinu báða bænadagana og báða páskadagana kl. 6 e. m. Allir ve'lkomnir. Ásgrímur Jónsson málari opnar í dag sýningu í Góðtemplarahúsinu — sýning hans verður opin dag- lega kl. 11—6. Kvikmyndahúsin verða eins og að undanfömu bæði lokuð, þar til Gunnar Gunnarsson skáld hefir nýlega ritað grein í dariska tíma- ritið „Tilskueren“, þar se'm hann fmnur að því, að hingað eigi í sum- ar að gefa ljósmyndaútgáfu af Flateyjarbók. Þykir Gunnari sem betur hefði farið á því, að Danir hefðu afhent Flateyjarbók hingað til lands. Segir hann sögu Flat- eyjarbókar, og bendir á, að hún hafi verið send til Danme'rkur á sínum tíma samkvæmt konungs- boði, og hafi ekkert endurgjald komið fyrir, en bókin dýrmæt frá upphafi, og sje nú metin a. m. k. 1 miljón króna virði. Fyrir ritgerð 1 þessa hefir Gunnar fengið óþvegn- ar skammir og skæting í ýmsum dönskum blöðum . Norðlenska skólahátíðin. Búist er við að fjölmenni mikið fari hjeðan úr Reýkjavík á skólahá- tíðina norðlensku. Sennilega verða skipaferðir mjög hentugar, hægt að fara hjeðan með Drotningunni er kemur norður þ. 29. maí, en með Esju suður, er fer frá Akureyri 2. júní. Undirbúningur undir hátíðina stendur nú yfir, e'ftir því, sem Sig. Guðmundsson skólameistari hefir sagt Mgbl. Hefir Davíð Stefánsson ort hátíðaljóð, en Páll ísólfsson mun semja lög við þau. Hátíðin verður tvískift, sem kunnugt. er. Fyrri daginn verður samkoma á Möðruvöllum í Hörg- árdal. Þar fer fram skólauppsögn. Ræður verða þar fluttar o. fl. En seinni daginn verður árdegis- verður á Akureyri, er skólinn gef- Fyrirliggjandi s Suðusúkkulaði 5 tegundir — Átsúkkuaði margar teg. — Karamellur 2 tegundir. Kakaó, Eggert Kristjánsson & Co. Drífandalkaifið er drýgst ur hátíðargestum, og miðdegis- veisla síðari hluta dags. * Minningarrit skólans, sem nú ei að mestu fidlgert frá hendi höf- undanna, getur líklega ekki komið | út fyr en með haustinu. Þar verð-1 ur m. a. saga skólamálsins alt frá því Hólaskóli var lagður niður, og * 1 fram á þenna dag, eftir Sig. 'Guð-1 mundsson. Þar birtist og æfiágrip þeirra manna er unnið hafa mest | við skólann og skrá yfir alla þá er lokið hafa burtfararprófi frá því Möðruvallaskóli var stofnaður. Einar E. Markan söngvari syng- ur í fríkirkjunni í dag. Hann hefir svo sem kunnugt er, sungið hjer að undanförnu við svo ágætan orðstír, að fátítt er. En þeim er átt hafa kost á að heyra það besta í þeirri list, er hr. Markan flytur, og hafa svo heyrt hann til samanburðar, kemur þetta ekki á óvart, því að í bestu söngle'ikaliúsum álfunnar mun leitun á söngvurum, sem í nokkru takj Markan fram. H. Helgason. Verslunin Hulda, sem áður hef- ir verið á Vesturgötu 52, opnar á laugardaginn á Laugavegi 134. Telpn- og nnglinga Sumarkápur leknar npp í gær. Sjerlega fjfilbreytt úrval. Verslnnin Egill Jaeobsen. I.8S- tC / Regnkðpur fyrir dömur, herra og böm. Peysufatakápur. Regnhlífar. Frð Vestmannaeyium. Vestmannaeyjum FB 16. apríl. Mokafli í gær. Flestir bátar físka í net. Fáir róið í dag. Enskur botnvörpungur sektaður fyrir ólöglegan umbúnað veiðar- færa. Sekt 500 kr. Þýskt eftirlitsskip kom í dag. Blessnn bannsins. Mikið gengur á í bannstríðinu í Bandaríkjunum, eins og sjá má af eftirfarandi tölum. Árið 1926—27 voru teknir fastir vegna bannlaga- brota 64986 menn. Gerðir upptækir 7137 bílar, sem kostuðu $ 3529000. Gerð upptæk 353 skip, sem kost- uðu $ 316323. Mál höfðuð út af bannlagabrot- um voru 51945 og 36546 menn voru dæmdir. Af þeim voru 11818 dæmdir til fangelsisvistar. Sektir fyrir bannlagabrot námu $ 5775000. Árangurinn af öllu þessu hefir orðið sá, að manndauði af áfengis- eitrun fer sífelt vaxandi síðan 1920 og er nú orðinn 9 falt hærri en í Canada, sem engin bannlög hefir. —- Þessi blessun fylgir þá banninu: að ríkið missir allatolla af áfenginu en kostar ógrynni fjár til bann- gæslunnar, einskonar borgarastríð geysar í landinu með töluve'rðu mannfalli af báðum flokkum og svo eykst drykkjuskapur gífurlega og fjöldi manna drepur sig á alls- konar óþverra vínanda, sem smygl ararnir hafa á boðstólum. Það er ekki til einskis barist. Mikið og fallegt úrval nýkomið. Vörnhnsið Nýkomnar vfimr: Peysufatasilki Svuntusilki. Kápur og Kjolar og margskonar vor- og sumarvörur. Verslunin Vík. Laugaveg 52. Sími 1485. Húsmæður! Reynslan ek fyrir heilum hleif! Reynið hollensku dósamjólkina ,My Boy‘ (drengurinn minn) og þjer munuð sannfærast um að það er besta niðursoðna mjólkin sem til landsins flyst. Heildsölubirgðir hjá Vonarstræti 4B. Sími 2358.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.