Morgunblaðið - 12.06.1930, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.06.1930, Blaðsíða 2
2 MORGUN BLAÐIÐ TAÐA. Hðfnm til söln ca. 130 hesta af vernlega gððri tððn, á sjerstaklega gððn verði. Verðnr afhent í dag og næstn daga á Vestnrgötn 2. Frá fundunum. i Mjölkurhú ffðamanna. Útsala i dag. Lífstykkjabnðin. Hafnarstræti 11. Týsgötu 3. Sími 1287. Vesturgötu 17. Ur StykkishóLmi er blaðinu skrif að. Mikill pólitískur áhugi logar nú um alla sýsluna, og hafa fundar höldin og fjelagsstofnanir glætt hann að miklum mun. Einar Ás- mundsson stofnaði fjölmenn Sjálf- stæðisfjelÖg í hverjum hreppi sýsl- unnar. Yænta menn mikils af starf semi þeirra. Ojafn þótti mönnum leikurinn hjer vestra, er þeir Ólafur Thors og Magnús Jónsson börðust við þá Sigurjón Ólafsson, sjera Ingimar, Guðbrand áfengisve'rslunarstj. og Hannes dýralæknir. Enda er nú viðkvæði stjórnarliða hjer vestra að ekki sje um að hælast þótt „stórskotalið íhaldsins“ fái ráðið niðurlögum óbreyttra liðsmanna stjórnarinnar. Þeir Hannes og Sigurjón eru nckkuð þektir hjer um slóðir og hefir hvorugur ve'rið í hávegum hafður. Þótti Guðrandur lítt taka þeim fram, nema síðri væri. En síra Ingimar var tvímælalaust lang skárstur stjórnarliðanna, þó hitt sje satt, að „stórskotaliðinu“ reynd Sími 864. | ist hann fremur ljettur í vöfunum. Af ýmsu markverðu er á góma Smjör, rjómi, nýmjólk, undanrenning, áfir, skyr, ostur bar, þótti mönnum einna undar- <Bachstemer, Steppe og Goudaostur). L' skatta61Sgur 4 Þj65iua, Töla» Athugið vel: Á föstudag n.k. byrjum við að selja Þeir að „íhaidið“ hefði lagt þunga '__.___i „j?/.. •' ' , . m r, . skatta á fátæka alþýðu á þinginu agætan kaffirjoma a kr. 1.60 litermn. Lro. ^ , , .. ° J 1624. En þe'gar svo þessum somu Alt fyrsta flokks vörur. Sent heim til neytenda. Vör- sköttum var afijett á Aiþ. 1926, nrnar koma nýjar kl. 8y2 hvern morgun. töldu þeir að Jón Þorláksfolí heff 1 ljett sköttum af hmum riku stuðn mgsmönnum sínum!“ Þá þótti mörgum gaman að hlusta á vottorð það, sem Hannes gaf þingmönnum Framsóknar. Sagðist Hannesi á þessa leið: „Ihaldið ginti þá til fylgis blóra við Framsóknarflokkinn Voru ummæli þessi þegar í stað liöfð eftir Hannesi og fe'st í minni kvöld | fundarmanna, og játti Hannes þau rjett eftir höfð. Mega þingmenn Framsóknar vera hreyknir af ,lofi‘ hans. Talsvert hneyksli vöktu klúr- yrði sem Guðbrandur Magnússon Rætt um þátttöku Heimdalls í sambandsþingi ungra hafði yfir Eru menn sliku óvanir sjálfstæðismanna á Þingvöllum, og væntanleg kosn-|hje'r á fundum, og ekki eftir haf ing fulltrúa. Landskjöriði STJ, ÓRNIN. Kanpið fslenska mjólknrbðaframleiðsln. Helmdallnr Fjelag ungra sjálfstæðismanna heldur fund í Varðarhúsinu klukkan 8þo- FUNDAREFNI 1. Fjelaginu færð gjöf. 2. 3. tferslynorolvlnna. andi. — Mjög róma menn hjer vestra viðureign Pjeturs Magnússonar við þá fjórmenningana, á Fáskrúðar- bakka, en einkum þó á Garðafund- inum. Var Pjetur einn móti öllum hinum og fundu allir, jafnt fylgis- menn sem andstæðingar hversu Pjetur bar af þeim. Hafði hjer um slóðir mikið verið talað um að Pjet ur væri maður mikilhæfur, gáfaður ágætlega, stiltur vel og fastur fyr- ir, og ljek mörgum forvitni á að kynnast manninum. Má fullyrða fram á, að tíund hans á ágætum stjórnarinnar væri öll svilcin, alt oftalið. Vjek P. M. síðan að því að Guðbr. hefði ekki aðeins oftalið heidur einnig orðið ber að mann- legum breiskleika og gerst sekur um tíundarsvik. Taldi P. M. síðan UPP og útskýrði rækilega þau af- glöp stjórnarinnar, sem Guðbr. hafði undan felt. Gerði Pjetur þetta með alvöruþunga, en illvdja- laust, og sá á þeim fjórmenning- um meðan á lestrinum stóð. Talið er að Pjetur fái hjer u"i bil hvert einasta atkvæði í Iíol- beihsstaða- og Eyjahreppi, en tals vert yfir he’lming í Miklaholts- hreppi og yfirleitt má telja alveg fullvíst að hjer í sýslu fær C-list inn nær % allra greiddra atkvæða Hafi Sjálfstæðisflokkurinn þökk fyrir, að hafa sent okkur Snæfell ingum svo glæsilega fulltrúa til fundarhalda. Laiinin verða þau, að kosningin hjer verður mjög fjöl sótt og atkvæðin falla a. m. k. að % hlutum Sjálfstæðisflokknum. S. J. Ungur piltur eða stúlka getur fengið atvinnu við sjer- verslun hjer í bænum nú þegar. Kröfur: Sje vanur afgreiðslu og útstillingu í glugga. Góður seljari og kurteis við afgreiðslu. Þrifinn og reglu- samur. Tali dönsku og helst ensku. Umsókn sendist A. S. 1^^»™'^7 nmÁóSiþ'í*i I. fyrir 15. þ. m. Henm fylgi meðmæli, mynd og kaupkrafa. prýðiiega á Pjetur. Talaði hann á báðum fundunum rólega og stilli- lega um mále'fnin, en á Garðafund- inum tók Pjetur þá kumpána ehn fastari tökum en á fundinum á I Fáskrúðarbakka. Mun ástæðan vera sú, að Guðbr. Kaupfjelag Eyfirðinga, Akureyri, vill selja 1500—2000ÍMagnússon hjelt á Garðafundinum Ivæmua lofræðu um stjórnarfarið í I landinu Sagði Pjetur, að bændur könnuð ust við að tíundin væri ekki altaf óskeikul. Þó væri fremur venja að undan væri felt én við bætt. Rakti |hann svo ræðu Guðbr. og sýndi Beitnsfld. tunnur af frosinni beitusíld í sumar. Verðið er 23 aurar fyrir kilo fob. Akureyri, sje síldin tócln fyrir 15. sept. næstk. Semja er við Samband ísl. samvlnnnfjelaga. Kvennafundur var haldinn Iðnó á þriðjudagskvöld, að t.ilhlut an B-listans. Fyrstur talaði Jónas dómsmálaráðherra og var aðalefn ið í ræðu lians ádeila á fröken Ingibjörgu Hl Bjarnason og henn- ar störf á Alþingi. Frú Guðrún Lárusdóttir talaði næst og gerði ítarlega grein fyrir áhugamálum sínum og kvenna yfirleitt. Takli hún, að konur hefðu besta aðstöðu til að hafa forgöngu í manmiðar- málum og nefndi ýmsar nauðsyn- legar breytingar er þyrfti að gera á fátækralöggjöfinni, rakti tillögur Mæðrastyrksnefndar o. s. frv. Þá rakti hún ýms atriði, er sjerstak- lega snerta kirkjumálalöggjöfina og átaldi kirkjumálaráðherrann fyrir sinnule'ysi á frumvörpum kirkjumálanefndar. Þá talaði Har aldur Guðmundsson og vildi eigna sínum flokk alla forgöngu í mann úðarmálunum og þótti miður, að frú G. L. skyldi vera á lista Sjálf- stæðisflokksins. Þá talaði Ólafur Thors og deildi á J. J. fyrir fram- komu hans gagnvart frk. I. H. B. Á þingi hefði I. H. B. haft for göngu í mörgum áhugamálum kvenna, en sætt þungum andróðri frá J. J. Skýrasta dæmið væri Landsspítalinn. Kvað Ó. Th. frk I. H. B. hafa verið konum til sóma á Alþingi. Þá drap Ólafur á ýms mannúðarmál“ J. J., svo sem framkomu hans gagnvart berkla- sjúklingum, Elliheimilinu o. fl. o. fl. Ólafur benti Haraldi á, að ef hann væri sá mannúðarvinur, e'r hann þættist vera, hlyti hann að vilja vinna að kosningu frú Guð- rúnar, sem með löngu starfi í þágu fátækra og bágstaddra hefði sann- að áhuga sinn. Því hitt væri ger- samlega óverjandi hjá þeim sósí- alistum, að nota mannúðarmálin aðeins sem kosningabeitu. Laufey Valdimarsdóttir talaði um kven- rjettinda- og mannúðarmál og átaldi nokkuð seinvirkni sósíalista í mannúðarmálunum. — Nokkrar orðahnippingar urðu- síðar á fund- inum, en annars fór hann vel fram. Fundarstjóri var frú Sigurlaug Jónasdóttir. Hjónaband. Annan í Hvítasunnu voru gefin saman í hjónaband ung- frú Sigríður Hannesdóttir og Gunn laugur Jónsson, verslm., Fiseher- sundi 1. Gullfoss kom hingað í gær með margt farþega. E.5. Lvra fer í kvöld klukkan 8. 7 l eðlar óskast sóttir fyrir hádegi í dag. Nic. Bjarnason. Nýkomið: Rabarbari Tómatar Gulrætur Hvítkál og Blómkál. Hjðtbúðin, Urð rstíg 9. Sími 1902. 5 manna Drossla í góðn lagi til söln, Litla bílstöðin. Nýkomið: Grænmeti, Rabarbarar, Tomatar, Egg, Bananar. tiiUBinudi eggert claessen hæstarjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími 10—12 f. h. Nýtt i skemmnna: Alpahúfur, Barnakjólar, silki og ullar, Drengjaföt prjónuð, allskon ar tegundir. Bamanærföt, margsk. Kven- og barnasokkaæ allar te'gundir. Kvenbolir og' buxur. Silkinærfatnaður. Corselettes. Gúmmísvuntur. Prjónagam. Baby-gam. Shetlandsgara. j/ma/c/ií^jrhnaóofj ma

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.