Morgunblaðið - 12.06.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.06.1930, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Huglýsíngadagbók Byggingarlóð nálægt miðbænum óákast strax. Tilboð sendist A. S. 1 .merkt „Byggingarlóð“. < Vimta. > Ef þjer þurfið að fá flutt, þá biðjið um vörubfl í síma 646. < Húsnæði. -m > Góð íbúð, 3—4 herbergi og eld- hús óskast. Uppl. í síma 1863 kl. 8—10 e.m. Tapast hefir kassi me'ð fötum og stóll á véginum austur að Þrastarlundi. Pinnandi beðinn að gera aðvart g,e'gn fundarlaunum, í síma 142. Vel mentuð stúlka, sefii hefir góða þekkingu í dönsku, eða. he'lst sænsku, er vel fær að skrifa á ritvjel, og sem kann dá» Htið í bókfærslu, getur fengið at- víilnu hjá aðalræðismanni Svía. Umsækjendur komi til viðtals á Hótel Borg milli 11 og 2, og hafi með sjer vottorð um kunnáttu. rr. • Verðlð lækkað Tnflne fo • IBIIBð Ið Allar stærstu verksmiðjur allar tegundir nýkomnar í í Evrópu eru nú sameinaðar undir stjórn S K F . Fyrsti árangur þessarar reksturs- hagkvæmni er lækkað verð, Soya, Hin ágæta margeftirspurða Soya frá Efnagerð Reykja- vikur fæst nú í allflestum verslunum bæjarins. Húsmædur, ef þið viljið fá matínn bragðgóðem og litfagran þá kaupið Soyu frá Verðlistfi frá 1. júní 1930 (í gulu bandi.) ft.f. Efnagerð Reykjavíkur. Kemisk verksmiðja. Sími 1755. 5KF GiIIetteblðð Ný sending af ávalt fyrirliggjandi í heildsölu. mmttm Vilh. Fr. Frímaunssou Sími 575. IIU u IIUIIII11IIIII tekinlupp í gær. [ Kfólar á börn og fullorðna. Stórt úrval. Yerð við allra hæfi. 7 U Nýtísku litlr.Qips* - tfrnuMfPRSmBMV l'cruhuslö. Verslnnln Vík. Sími 1485. Laugaveg 52. •þeim, sem henni kyntust og er hennar því sárt saknað af mörgum, eigi síst fósturforeldrum hennar, sem jafnan reyndust henni eins og bestu fore'ldrar. Kunnugur. Kvenf jelagið Hringurinn' selur á morgun hjer á götunum, merki til ágóða fyrir hressingarhælið i Kópavogi. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband, í New York, Helga C. Jessen frá ísafirði og Ingólfur Guðmundsson, Reykjavík. Utanríkisráðuneytið norska hef- ir tilkynt Bay aðalræðismanni hje'r, að Olafur ríkiserfingi Norðmanna, og Marta prinsessa hafi eignast dóttur á 2. í hvítasunnu. Erlendir blaðamenn nokkrir e'ru þegar hingað komnir, vegna Al- þingishátíðarinnar, svo sem dr. jur. Einar Boesgaard frá „Nationaltid- ende“ í Höfn og Gustav Buckheim frá Berlín. Hefir Buckheim skrifað bók um ísland, sem nýlega e'r kom- in út. Hann var hjer um tíma fyr- ir tveim árum. Hefir hann síðan skrifað fjölda greina um Island í þýsk blöð. Mörch Hansson, norskur vísikon- súll er nýlega kominn hingað. — Hann var áður vísikonsúll í Suður- Afríku og kemur beina leið þaðan. Guðmunduir Vilhjálmsson fram- kvstj., frú hans og barn, voru meðal farþega á Gullfossi í gær. Frá höfninni. í fyrri nótt kom Max Pemberton af veiðum. Bragi kom inn í fyrrakvöld og hafði afl- að ágætlega. ísland fór til Norður- lands kl. 4 síðdegis í gær. Esja fór klukkan 10 í gærkvöldi vestur og norður um land. Suðurland kom í gær vestan af Breiðafirði. Fundirnir eystra. Á mánudag var fundur að Sauðhúsvelli undir Eýjafjöllum og voru mættir um 200 manns. Þessir voru ræðumenn: Pjetur Magnússon, Skúli Thorar- ensen, Guðmundur á Núpi, Sig- mundur Þorgilsson kennari, Er- lendur á Hlíðarenda (með Sjálf- st.fl.), síra Jakob í Holti, Jörundur Brynjólfsson og Sigurður á Brún- ttm (með Framsókn) og síra Ingi- mar Jónsson (me'ð sósíalistum), — Fundurinn stóð yfir í 6 tíma, Á Stórólfshvoli var fundur á þriðju- dag og mættir um 300 manns. — Ræðumenn voru þeir sömu og að auki þingmenn kjördæmisins, þeir Einar og Gunnar, einnig Guð- brandur vínsölustjóri og Páll Zóp- hóníasson. Fundurinn stóð yfir í 10 tíma og alls fluttar 32 ræður. Áttu Sjálfstæðismenn yfirgnæfandi fylgi á báðum fundunum. Fundur var að Ægissíðu í gær, Steindór Steindórsson frá Hlöð- um hefir nýlega lokið fyrrihluta meistaraprófs í náttúrufræði við Hafnarháskóla og hlotið ágætan vitnisburð. Hann var me'ðal far- þega liingað á Gullfossi í gær. Skrifstofu ætlar hátíðarnefndin að hafa opna í húsi Mjólkurfje'- lagsins við Hafnarstræti, þar sem erlendir blaðamenn geta fengið als konar upplýsingar um land og þjóð. jítjórn Blaðamannafjelagsins ann'ast um skrifstofu þessa. Sigrún Magnúsdóttir, leikkona frá ísafirði, var meðal farþega á Islandi á Hvítasunnudag. Hefir hún undanfarjn tvö ár verið við leiknám á leikskóla konunglega leikhússins í Höfn, og útskrifaðist þaðan með ágætum meðmælum kennara sinna. Hje'lt hún áfram heimleiðis til fsafjarðar, með ís- landi í gær. Kappróður togaramanna verður í ár háður 24. þ. m. í Örfirisey. Harley Davidson múlorhlðl bera af öllnm. Aflmest. Sferknst. Fegnrst ntlits. Ávalt fyrirllgg jantli. Nú á leiðinni hjól með hliðarvagni fyrir varning. —* Sjerstaklega hentugt fyrir bakarí og verslanir. Signrþór Jónsson, Anstnrstræti 3. Fyrirliggjandi s RnOngler. Þakpappi. Gólfpappi. Eggert Kristjánsscn & Co. Árni Finsen Arkitekt. Teiknistofa í Kirkjustræti 4 (annari hæð). Yerður kept um „Fiskimanninn“, listaverk Ásm. Sveinssonar mynd- höggvara, sem Morgunblaðið gaf í fyrra. Unnu skipsmenn á „Arin- birni hersi“ hann þá. Þátttak- endur ge'fi sig hið fyrsta fram á skrifstofu Slysavarnafjelags Is- lands. Þar geta þeir einnig fengið lánaða kappróðrarbáta til æfinga. Bandalag íslenskra listamanna liafa norrænu rithöfundafjelögin viðurkent sem rithöfundafjelag íslands jafnrjetthátt og hin fje- lögin', Banð norska ríthöfunda- f'jelagið bandalaginu að senda 5 fulltrúa á norræna rithöfundaþing- ið, sem haldið var í Ósló í oyrjun júní. Fulltrúar bandalagsins þar vorn þeir Gunnar Gunnarsson, Halldór K. Laxness, Kristmann Guðmundsson, Sigurður Nordal og Þórbergur Þórðarson. (FB). K. R.-ingar. Allir þeir, s®m ælta að taka þátt í hópsýningunni á Þingvöllum, 6'ru ámintir um að mæta í kvöld kl. 8 í K. R.-húsinu. Þingvallakórinn. — Samæfing í kvöld kl. 8!/2 í Iðnó. Frramsóknarmenn hoðuðu til fundar í gærkvöldi í barnaskóla- garðinum. Hóf Jónas umræður. Af hálfu Sjálfstæðismanna töluðu þar Jakob Möller', Magnús Jónsson og Thor Thors. Stjórnarliðið hafði sankað saman óplýð ungra sósíal- ista, sem óspart ljet til sín heyra með köflum. — Fundurinn var stuttur. Sölubúð óskast á góðum stað, helst sem næst miðbænum. Tilboð merkt X, sendist A. S. 1« fyrir laugardag. Reykt: RauðmagL Las, nýveiddurJ |* Lambalæri. j Bananar Eplí, Appelsínur, margar tegu Citrónur. Laugaveg 12. Sími 2031»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.