Morgunblaðið - 14.07.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.07.1934, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ T ( mi Kodak Og Selo filman geymir best minn ingarnar úr sumarfríinu. BdkhloioH Lækjargötu 2, sími 3736. tI I Tei-ðlir best að kaupa nýslátrað sauðak.jöt, frosið dilkakjöt. Yænt og vel verkað hang'ikjöt. Kjöt- fars. Miðdagspylsur. Reykt kinda- bjúgu og allskonar grænmeti á- valt nýtt. Gróðrasmjör. Allar nauðsynjavörur með ótrúlega lágu verði. Eins og reynslan hefir sýnt, gera þeir bestu kaupin, sem versla við undirritaða verslun. Komið. Sendið. Símið. Versltm Sveíns Jóhannssonar. Bergstaðastræti 15. Sími 2091. Nýkomið: Sportföt, margir litir, Oxford-buxur fyrir herra, do. buxur fyrir dömur, do. buxur fyrir drengi. Poka-buxur fyrir dömur, do. fyrir herra, do. fyrir börn. Sportjakkar, stakir, Reiðbuxur, Sportskyrtur, Sportpeysur, Stormjakkar, Rykfrakkar, Hálsbindi, Flibbar, Manchettskyrtur, ' D r eng j askyr tur, Drengjahúfur, Dömuregtikápur, Olíufátnaður, alskonar, Gummíkápur, og margt, margt fleira. in efnum með sjer þar til dauða- dags. Nokkru eftir að tekið var að safna fje til Landsspítala Islands, gerði Guuðbjörg sáluga erfðaskrá sína, og ánafnaði Laandsspítala- sjóði það, er hún ljeti eftir sig. Sýnir sú hugsun hennar, að bún lief'ir viljað að árangur æfiyðju sinnar, yrði alþjóð til gagns. Gjöf þessi nam rúmum 2000,00 ( 201891) og' er það ekki lítil upphæð, þegar þess er gætt að sá, sem gefur vinnur inn hvern eyri þess í vinnumensku, og hefir auk þess af éigin ramleik ’ staðið straum af sjálfum sjer á elli- og sjúkleiks- árum. I>ói 1. jeg sem þessar línur rita væri með öllu ókunnug hinni ÍátnUj finst mjer að mynd sú, sem jeg bý mjer til af henni sje jafn skýr og jeg hefði haft af henni .personuleg kynni. Það er mynd yfiriætisláusrar yðjukonu, sem þdtt’ hún lengst æfi sinnar væri undir aðra gefin, hefir verið sjálf- stæo, og sjálfbjarg'a í bestu merk- ingu þeirra orða, trú í starfi og trygg í lund. I. «9 SeysSr" Grænlandsmynd — Islandsmynd. Eins og áður hefir verið getið hjer í blaðinu, eru pú staddir hjer þýskir vísindamenn og kvik- myndatökumenn, dr. Burkert og Frank Albert. Ferðast þeir hjer um landið til þess að taka kvik- mynd af náttúrufegurð, þjóðlífi pg atvinnuháttum. Dr. Paul Burkert hefir áður verið í Austur-Grænlandi og tel:- ið þar kvikmynd af íbúum, klæðn aði þeirra og' lífsháttum, lands- lagi, gróðri o. s .frv. Kvikmynd þessa sýndi hann í fyrrakvöld í Nýja Bíó, og var þangað boðið landsstjórn og fleiri gestum. Dr. Burkert flutti fyrirlestur áður en myndin var sýnd, og gat þess, að hann sýndi hana til þess að láta íslendmga sjá, hverju hann ætfaði sjer að ná með ís- lensku kvikmyndinni. Dr. Paul Burkert er forstöðu- inaður safnsins í Berlín, sem fæst við pólrannsóknirnar. Hann er sannfærður um það, að þessi kvik- mypa, sem þeir eru nii að taka hjer á landi muni með tíð og tíinn hafa afar mikla þýðingu um að kynna Island erlendis. Er þess ,því að vænt, að íslending'ar geri ajt]sem þeir geta, til að greiða götu þessara manna, og stuðla að því að íslandsmyndin verði sem rjeifust og sönnust, og lýsi þjóð- IT.i'i voru, sem best. r\ agbók. ö, flest nútíma fáanlegt. YejSrið (föstudag kl. 17) : Hæg- viðri en mjög breytileg viridstaða. Rigning á S-landi og NV-landi en þojvur á Austfj. Urkomulaust vestan lands. Hiti 10—-14 st. nema á Áusturlandi aðeins 7—9 st. ’&Yunn lægð yfir miðju landinu og á' hafinu suðaustur uncjan. Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg X\'- eða N-átt. Sennil. úrkomu- 'anwf. Messað í Dómkirkjunni á morg- Min kl. 11, síra Bjarni Jónsson. * Messað í Bessastaðakirkju á morg'un kl. 1. síra Garðar Þor- steinsson. Eimskip. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn í morg’un kl. 10 á leið til Vestmannaeyja. Goðafoss kom til Vestmannaeyja í gærkvöldi kl. 12 og hingað í dag. Brúarfoss kom til Sauðárkróks í gær kl. 3. Dettifoss er á leið til Hull frá Vestmannaeyjum. Lagarfoss kom til Antwerpen í fyrradag. Selfoss er á leið til Anstfjarða frá Leith. Dánarfregn. Nýleg'a er látin hjer í bænum frú Ivy Fjóla, kona 01- afs Jónssonar, raflagningarmanns. Hún ljetst eftir uppskurð. Skaftafellssýslu-ferðin. Af sjer- stökum ástæðum geta 2 menn kom- ist að í Skaftafellssýsluferð Ferða- fjelagsins og verða þeir, sem það vilja, að gefa sig fram á skrif- stofu Fálkans fyrir hádegi í dag. ísfiskssala. Hannes ráðherra seldi ísfisk í Grímsby í gær fyr- ir 525 sterlingspund. Skíðafjelag Reykjavíkur hefir nú tekið á leigu land undir skíða- skálann, sem það ætlar að reisa í Hveradölum, og verður nú lagt alt kapp á það að hann komist upp sem fyrst. í fyrradag sýndi glímufjelagið Ármann glímu og leikfimi fyrir 4þpsku m,entaskólanemendurna og fæ.reyska skólafólkið í fimleikasal Mentaskólans. Þótti áhorfendum mikið til koma og munu nokkrir dönsku piltanna hafa í hyggju að læra glímu meðan þeir dvelja hjer. ÁÍáfosshlaupið verður háð á suhnudaginn 22. júlí. Keppend- ur gefi sig fram við stjórn Ar- manns fyrir 19. júlí. Heimatrúboð leikmanna hefir samkomu í Hafnarfirði í húsi K. F. U. M. í kvöld kl. 8%; Allir vel- komnir. , Leikflokkur Haraldar Björnsson ar hjelt ^giþ^ýningu í Hólmavík í fyrrakvöld við góða aðsókn, og tóku áhorfendur leiksýnirigunni mjög vel. Þetta er fyrsti leikflokk Urinn frá Reykjavík, sem komið hefir til Hólmavíkur. Leikararnir fórú í fyrrinótt áleiðis til Blöndu- óss. Drykkjusvall all-mikið var hjer í bænum í fyrrinótt og lentu margir í „SteininumU Svo fult var þar, þegar lögreglan kom þangað með manninn, sem óð út í Tjarnarhplmann, að ekkert pláss var til handa honum. Skólabörnin úr Hafnarfirði, sem fónt kynnisför til Norðurlands, eru væntanleg heim í kvöld. — Komust þau lengst í Vaglaskóg í Fnjóskadal. Þau gistu á Hvann- eyri s. 1. nótít og ljetu hið besta yfir ferðinni. Síldarafli er enn tregur fyrir Norðurlandi. Fyrsta síldarsöltun- in á sumrinu for fram á Akur- •eyri í gær. L.jet Stefán Jónasson salta 100—200 tunnur til reynslu. Aðeins önnur síldarbræðslustöð ríkisins á Siglufirði bræðir í einu — svo lítið berst að. Dánarfregn. Nýleg'a er látin á Akureyri ekkjan Jóna Jónsdóttir, ættuð frá Mýri í Bárðardal, 96 ára að aldri. Var hiin elsti íbúi Akureyrar. Jarðskjálfta-hræringar eru alt- af öðru hvoru í Dalvík. Sagði tíðindamaður Mbl: á Akureyri í gær, að kippur hefði fundist þar nyrðra á þriðjudaginn var. Knattspysiukappleliknum milli Dana og íslending'a í gærkvöldi lauk þannig, að Danir unnu með tveim mörkum gegn einu. Útvarpið í dag: 10,00 Veður- fregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 15,00 j Veðurfregnir, 19,00 Tónleikar. I 19,10 Veðurfrégnir. 19,25 Tón- j leikar (Útvarpstríóið). 19,50 Tón- ! leikar. 20,00 Klukkusláttur. — iNlt ailkðllaklöt nautakjöt af ungu og nýr lax, allskonar grænmeti nýkomið. Matarverslun Tómasar lúnssonar. Laugaveg 2. Sími 1112. Laugaveg 32. Bræðraborgarstíg 16. Sími 2112. Sími 2125. Til Þingvalla, í Þrastalund, Ölfus og að, Eyrarbakka og Stokkseyri, eru stöðugar áætlunarferðir oft á dag um helgina. , Heiman á laugardagskvöldi eða sunnudagsmorgni. Heim á sunnu- dagskvöld. — Ódýrar skemtiferðir. — Bifreiðastöð Steindórs símí 1580. ,SS i ’ - • BIÖNDRHIS KHFFI Húsmæðir. sjálfra yðar og okkar veg'na ættuð þjer að reyna Blöndahls kaffi. Kaupið til reynslu einn pakka og notið svo það kaffi, sem yður líkar þest. Þrátt fyrir alveg sjerstaka vöruvöndun er BLÖNDAHLS- KAFFI ekki dýrara en annað kaffi. Ve§fur í Dali á kappreiðarnar á Nesodda verður ferð í dag kl. 4 e.h. Bifreiðaitöð íslands. Sími 1540. Frjettir. 20,30 Leikþáttur: „Hættu legur leikur“ (Soffía Guðlaugs- dóttir, Brynjólfur Jóhannesson, Hjörleifur Hjörleifsson), 21,00 Grammófóntónleikar; •— a) Beet- hov en: Sonate Appassionata (Murdoch). — b) Kórar úr óp. „Prins Igor“ eftir Borodin. — Danslög til kl. 24. Níðingsverk. Um kl. 5% í gær- morgun hafði maður nokkúr, mik ið ölvaður, Helgi að nafiii, Þor- láksson, bílstjóri, vaðið út í Tjarn arhólmann og traðkað þaí á kríu ungunum, nýskriðnum úr" egginu. Nokkra unga hafði hann flæmt af hólmanum og fundust þeir dauðir meðfram Tjörninni. Lög- reglan kom þarna brátt að og öslaði þá Helgi til lands aftur. Rafmagnslaus bær. Síðastliðiiin þriðjudag var tekinn rafmagns- straumur af Siglufjarðarkaupstað vegna uppsétningar nýrra .við- straumsvjela, og verður sambands laust fram í byrjun ágústmán- aðar. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Frá Árna Ingimundarsyni, áheit, 5 kr„ álieit frá S. G. 10 kr. Kærar þakkir, Ól. B. Björnsson. Frosið dilkakjöt. Saxað kjöt. Pylsur, margar tegundir. Tómatar. Blómkál. Nýjar næpur o. fl. Sveinn Pnrkelsson. Sólvallagötu 9. — Sími 1969. Til Hkurevrar á mánudag, nokkur sæti laus. — Uppl. á B. S. R. Nautakjöt. Svínakjöt. . • • • Kálfakjöt. Verzlunin Kjöt & Fiskur. Símar 3828 og 4764.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.