Morgunblaðið - 10.11.1935, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.11.1935, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudaginn 10. nóv. 1935, z JRorgutiHn (Jt net H.f Árvakui ítéykJavfV Rltatjórar J6n Kjartansson, Valtýr StofAnsson Rltstjörn ob afgrelftsla. Ansturstraptl S. — Sfml !««<• A ýlýsin* vStjórl E. Hafberg Auglýai riKaskrifstofa Au turstrœtl 17. — Slml S70l« Heimasf nar *^vjartansflon, nr. 3742. Valtýr StnfAnsson, nr. 422(» Árnl óla, nr. 3046 E Hafberg, nr. 3770. Ask rlftag^ald kr S.flo á saAnufli f lausasdlu 10 aura eintakift 2« Hijr* meft L»*aból< Sektstjórnarflokkanna Stjórnarblöðin eru ennþá að bölsótast yfir því, að Sjálfstæð- ismenn slitu samvinnu við rauðu flokkana um utanríkismálin. Eru þó sennilega allir heilskygn ir menn, sem fylgst hafa mffð því, sem gerst hhfir í þessu máli, löngu búnir að átta sig á því, að það var ekki einungis rjett af Sjálfstæðisflokknum, að reka hnefann í borðið, eftir það sem á undan var gengið, heldur var það blátt áfram skylda flokks- ins. Eða er tilætlunin sú, að þeir menn sem valdfr eru til samn- inga við erlendar þjóðir sjeu gerðir algerlega rjettlausir í þessu þjóðfjelági? Ef íitið er á áfstöðu stjórnar- flokkanna míætti ætla að svo - '< • •" * J B "« rx f» : >■ ' væn. Það seni gérst hefir er það að(tveir af sponsku samninga- néfiícfárrfiönríú'rftfÁi: og fyrv.'for- sætisráðhefrá ’ eru eltir með rógi og aðdróttunum dag eftir dag, þrátt fyrir það að árásár- mQnnunum er fullkomlega ljóst, að þeir háfa engin tök á að bera íióod fyrir höfuð sjer í Qpinberum u.mræðum málsins, vegna þéss að þeir eru bundnir þagnarskyldu við aðra þjóð, ©ins og allir aðrir, sem um þessa samninga háfá fjallað, þrátt fýrjr þáð að aílir fiokkar þings- ins þáfá íágt áámþykki sitt á samninga.na og þrátt fyrir það að, fíkisstjörhin, níeð þingið að baki sjér hefir endurnýjað þá. Þegar þess er krafist að ríkis- stjórnin komi í ýeg fyrir að á- /rásunum sje haldið áfram, horf- ir hún á það með velþóknun að þær sjeu endumýjaðar dag frá degi. Þegar henni er bent á að hún sje eini aðilinn, sem tök hafi á að upplýsa málið með því að fyrirskipaí,-rjettarrann- sókn, skellir hún við því skolla- eyrunum. - Allir vita að samninganefnd- armennirnir fimm bera jafna ábyrgð á Spánarsamningunum. Undir þessa sömu ábyrgð hafa síðan gengist fyrverandi og núverarídi forsætisráðherra og allir flokkar þingsins. Og svo eru stjórnarblöðin svo ósvífin, að ætlast til að Sjálf- stæðisflokkurinn taki upp sam- vinnu við rauðu flokkana, áður en sýnd hefir verið nokkur við- leitni af þeirra hálfu til að bæta fyrir afbrot sín í málinu. F. S. D. heldur fyrsta fund sinn á þessum vetri, í dag kl. 2 e. h., í Varðarhúsinu. Vetrarstarfið verður rætt á fundinum.- Marxistar ætl- uðu að gera bylt- ingu I Austurrfki. Þúsund mtinni teknir fa§tir. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Enn á ný hefir tilraun til byltingar verið kæfð í fæðingunni í Austur- ríki. Hafa yfirvöldin í Austurríki flett ofan af víðtæku samsæri Marx- ista. Yfirvöldin komust á snoðir um samsæri þetta fyrir happ eitt. Eru einkum jámbrauta- og sporvagnaþjónar við sam- særið riðnir. Járnbrauta- og sporvagna- þjónamir í Austurríki, einkum í Wien, hafa um langt skeið verið táldir fylgisspakastir við stefnu Marxista. Austrurríska stjórnin hefir þegar gripið til kröftugra varúðarráð- stafana og hafa þúsund manns verið handteknir. PáU. Hitler treystlr einræði sitt! Stálhjálmafjelögin leyst upp. Vesfur iin zisfa- flokksini til London, 8. nóv. FÚ. Stálhjálmafjelögin þýsku voru með opin- berri stjórnartilkynn- ingu lögð niður í dag. Seldte, forseti og að- alleiðtogi Stálhjálma, f jelst á að f jelögin væru leyst upp, eftir að brjefa skriftir höfðu átt sjer stað um málið milli hans og Hitlers. Orsökin til þess að fjelögin eru leyst upp, er sögð vera sú, að hin almenna herskylda full- nægi nú þeirri þörf, sem fjelög- in áttu að bæta úr. Abyssiniumenn í skotgröf heyra í óvina-flugvjel. Stálhjálmafjelagið mynduðu hermenn, sem tóku þátt í heims- styrjöldinni. Fjelagið var ópólitískt fram á síðustu ár Weimarlýðveldis- ins í Þýskalandi. I forsetakosningunum 1982 var annar foringi Stálhjálma í kjöri gegn Hindenburg og Hitl- er. — Fjekk Stálhjálmamaðurinn tæplega hálfa aðra miljón at- kvæða. Upp frá því varð Stál- hjálmafjelagið sterkur þáttur í þýskum stjórnmálum. í stjórnmálum fylgdust Stál- hjálmar nánast Hugenberg, sem var íhaldsmaður. Þegar Hitler myndaði stjórn þurfti hann að njóta stuðnings Hugenbergs og Stálhjálma. Framhald á 6. síðu. .... m W * ••• Italir ætla »ð hætta borða §a*ffi§k! Seldte. Oslo, 9. nóvember. ítalska ríkisstjómin hefir gert margar ráðstafanir til mat- vælaöflunar vegna refsiaðgerð- annttV "Hnf' 1 stað saltfisks frá Noregi vill stjórnin að riíenn neyti sem mest að unt er af reyktum fiski og er ráðgert að koma upp reykhúsum fyrir fisk sem víðast, með að- stoð hins opinbera. (NRP. — FB.). 14 uppreisnar- menn heiOraðir I Þýskalandi! Minningarhátlð Hitler- byltingarinnar 1923. Þegar Hitler var dæmdur í fangelsi. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Byltingamennirnir sem fjellu í uppreisn Hitlers 9. nóv. 1923 voru heiðr- aðir sem þjóðardýrling- ar í dag. Þeir voru teknir úr gröfum sínum og bornir í sigurför til ,,Feldherr- enhalle“ í Munchen til hinstu hvíldar. Hitler ætlaði að hrifsa völdin í sínar hendur í nóv. 1923. 9. nóv. hjeldu þeir fjelagar, Hitler, Ludendorf og fylgis- menn þeirra fylktu liði um götur Míinchen að aðaltorgi borgar- innar fyrir framan „Feldherr- enhalle“. Þar varð fyrir þeim herdeild úr þýska ríkishernum og sló nú í bardaga. 14 menn af liði Hitlers fjellu, menn þeirra fylktu liði um götur áður en uppreisnarmenn gáf- ust upp. Hitler var sjálfur dreginn fyrir rjett og dæmdur í 5 ára fangelsi. Sat hann í fangelsi rúmt ár, en var þá náðaður. Næsta ár mátti hann ekki tala opinberlega en var leystur úr því banni árið Í925. Italir ráðast á breskt hags- munasvæði! KAUPMANNAHÖFN I GÆR. EINKASKEYTI TIL M ORGUNBL AÐSINS. Rúist er við að hægri fylkingararmur ítalska hersins sæki fram um Takassedal til Tsana- vatnsins. Bretar eiga mikilla hagsmuna að gæta við Tsanavatn. Bláa Níl, sem veitir frjó- magni yfir akrana í Egypta- landi, hefir upptök sín í Tsana- vatni. Bretar munu því leggja alt kapp á að varðveita hagsmuni sína á þessum slóðum. Næ§|i áfan^i ilal§ka liersins verður Dessie. Það er talið að hafa stórmikla hernaðarlega þýðingu að ítalir náðu Makale á sitt vald. ítalir munu nú fyrst um sinn treýsta hernaðaraðstöðu sína i Makale, en síðan mun vinstri fylkingararmur hersins halda suður til Dessie. Italir sigra einnig á suðurvígstöðvunum. Her Itala á suðurvíg- stöðvunum hefir náð borginni Gorahai á sitt vald. Gorahai hefir mikla hernað- arlega þýðingu. Borgin liggur sunnarlega í Ogaden. Italir munu nú halda áfram sókn sinni undir forustu Grazi- ani hershöfðingja niður til Harar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.