Morgunblaðið - 17.12.1935, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.12.1935, Blaðsíða 4
VORGHN RLAÐIÐ Þriðjudagmn 17. des. 1935. Mannskaðaveðrið. Framhald af 3. síðu. og er þangað um 25 mínútna að tveir feðgar höfðu farið ur en versta hríðiri dundi yfir. róður í sæmilegu veðri. bát þessum frá Látrum inn að Næsti áfangi hans var Skíða- staðir, en þangað var hann ó- kominn í gær og hafði ekkert til hans spurst. 'j'veir menn komu að Heiði sk(|mmu eftir að Hannes lagði á Laxárdalsheiði, en þeir urðu þar eftir. j Maður grefur sig í fönn. Þá er frá því sagt hjer á Saúðárkróki, að Jóhann bóndi í Úlistöðum hafi verið úti á surinudagsnótt og legið í fönn. Úr hann kominn fram og líð- ur vel. Fjárskaðar í Skagafirði. Víða mun fje hafa legið úti í hríðinni, en ekki hafa enn bor- ist frjettir um hvort fjárskaðar hafa orðið miklir. Fimm menn drukkna í Breiðaíirði. Bátar frá Fellsströiid Og Elliðaey farast. Vjelarhús Elliðaeyjarbátsins Grímsnesi, þeir Steingrímur fanst í Bjarnarhöfn í gær. Einn- Hallgrímsson og sonur hans ig fundust þar innviðir úr bátn- Hallur. um. í eyjum þar undan fundust veiðarfæri, lóðarbelgir og tvö bjóð. Búast menn, við því að báturinn hafi sokkið nærri strax eftir að óveðrið skall á. Á Elliðaeyjarbátnum voru: Jón Breiðfjörð Níelsson, kvænt- ur og átti tvö börn, og Davíð Davíðsson frá Dældarkoti í Helgafellssveit. Davíð var rúm- lega fimtugur að aldri og lætur eftir sig konu og tvö ung börn. Hann átti og þrjú uppkomin börn. Þeir Davíð og Jón voru í fiskiróðri. Stykkishólmi, mánudag. Kunnugt er orðið um afdrif bátanna tveggja sem vantaði frá Ytra-Felli á Fellsströnd og Elliðaey. Hafa þeir báðir farist. Bátinn frá Ytra-Felli fann vjelbáturinn Baldur frá Stykk- ishólmi á hvolfi innan við Röst- ina | í Hvammsfirði, lá báturinn þar við akkeri. Er talið að bát- inn i hafi rekið þar til akkerið tók iniðri. Mennirnir sem voru á bátn- um yoru: Valgeir bóndi á Ytra- FelM, maður um sextugt. Lætur f hanh eftir sig ekkju, sem var ein heima, er slysið vildi til. Með honum voru tveir upp- eldi^synir hans: Ólafur Jóns- son,: unglingspiltur, og Guð- munjdur Magnússon frá Litla- Múla í Saurbæ, 28 ára gamall, ókvintur. Ætluðu þeir að fara út í Dýpri-Seley til að sækja hrúta, Bækur he,ntugar til jólagjafa: Sagan um San Michele. Istensk fornrit, Egilssaga, Laxdæla og Eyrbyggja. Ennfremur úrvaí af nýjum bókum. i V ‘>í Bóka verslun Þór. B. Þorlákssoaar Bankastræti 11. Sími 3359. Fje fennir. Fje lá víða úti hjá mönnum hjer í nærsveitum og munu nokkrir fjárskaðar hafa orðið. Ekki er samt enn kunnugt um hve mikið vantar af kind- um, því að menn hafa enn ekki náð öllu, sem legið hefir í fönn. Bát vantar frá Arnórs- stöðum á Barðaströnd. Á föstudag fór bátur frá Arn órsstöðum á Barðaströnd að Hallsteinsnesi. Á laugardaginn sást til báts- ins framundan Svínanesi og var hann þá á bakaleið. Tveir menn voru í bátnum, en ekki er kunnugt um nöfn þeirra. Skeyti um þetta barst Slysa- varnafjelagi íslands í gær frá Brjánslæk. Bað Slysavarnafjelagið menn í Flatey á Breiðafirði að manna báta til að leita að hinum horfna báti. Tveir feðgar farast á Látraströnd. Bát þeirra rekur á land með liki annars þeirra Hlnn hefir líkle^ast komlst í land og hrapað fyrir bfðrg. CGERT CLAB88BN b æstar j ettarmálaflutniugsmsflur. Skrifstofa: Oddfeilowhúsið, Vonarstræti 10. {Inngangur um austurdyr). Akureyri, mánudag. Um miðaftansleytið á sunnu- dag fundu menn frá Miðvík á Látraströnd trillubát rekinn á svonefndu Knarrarnesi. I bátnum var lík af öldruðum manni. Líkið var lagt til í bátn- um er það fanst. Stórt sár var á höfði þess. Þeir, sem fundu bátinn, þektu hvorki bát nje lík. En seinna kom það í ljós, að báturinn var frá Látrum, en maðurinn, sem fanst andvana í bátnum, Steingrímur Hallgríms- sön á Látrum. En þegar vitað var að bátur- inn var frá Látrum, var sent þangað út eftir. Kom þá í ljós, En þá var eftir að vita hver afdrif Halls hafa orðið. Var ekki vitað um það, þegar síðast frjettist. En menn líta svo á, að Hallur hafi komist lifandi til lands Knarrarnesi. Hafa menn það til marks, að fangalínan lág út úr bátnum. Giska menn á, að Hallur hafi vilst er á land kom í hríðinni og annað hvort orðið innkulsa áður en hann náði bygð, eða hann hafi hrapað fyrir sjávar- hamra. Fjöldi manna leituðu að Halli á sunnudag og mánudag. Maður deyr af hrakn ingum á Svalbarðs- strönd. Akureyri, sunnudag. Fárviðrið skall hjer á um kl. 3 síðdegis á laugardag. Rjett áður en óveðrið skall fóru Svalbarðsstrendingar á bíl áleiðis út á Svalbarðsströnd. í bílnum voru Áki Kristjánsson bílstjóri, Eiður Árnason frá Svalbarðseyri og Þorsteinn Björnsson frá Fagrabæ. Bíllinn komst ekki lengra en að Ytri-Varðgjá. Því að þá var fannkoma orðin svo mikil. Bifreiðarstjórinn settist að á Ytri- Varðgjá, en þeir Eiður og Þorsteinn hjeldu áfram gang- andi út ströndina, áleiðis til Svalbarðseyrar. Þá rar kl. 6V2 Kl. 1 um nóttina kom Þor- steinn að Grund, sem er skamt frá Svalbarðseyri. Hafði Eiður gefist upp skamt þaðan, þrotinn að kröftum, og var dáinn áður en Þorsteinn skildi við hann. Kn. Nánar um slysið á Sval- barðsströnd. Þegar þeir fjelagar fóru frá Varðgjá, komust þeir brátt á Svalbarðsstrandarveginn. Reyndu þeir síðan að fylgja veginum, og tókst það lengi vel. Segir ekkert markvert af ferð- um þeirra meðan þeir gátu rat- að eftir veginum, nema hvað gekk ferðin seint, vegna þess hve hríðin var mikil og þeir höfðu veðrið í fangið. En er leið á kvöldið fór Eiður heitinn að dragast aftur úr, og kvartaði um þreytu og kulda fyrir brjósti og í herðum. Nokkru seinna mistu þeir af veginum. Nú fór Eiður að kvarta urir að hann sæi eldglær- ingar og fleiri ofsjónir. Gafst hann þá alveg upp á göngunni. Þorsteinn reyndi nú að bera hann um stund. En nokkru síð- ar fjekk Eiður krampakast ög var brátt örendur. Þorsteinn lagði hann til, þar sem þeir voru komnir, og freist- aði síðan að ná til bæja. Og j Framh. á 5. síðu. Rjelta silkimjfíka Mánasljáann fáið þjer vilanlega að eins með MÁN4B9NI Hytsamar iöWallr. Búrvogir. Bónklútar. Taurullur. Tauvindur o. fl. o. fl. best frá 0 m H. Biering. Laugaveg 3. Sími 4550. fflorgiiali!ið!ð mú morgnnkarfínu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.