Morgunblaðið - 31.12.1935, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 31.12.1935, Qupperneq 3
• 'I Þriíjudaginn 31. des. 1935.___ GLEÐILEGT NÝÁR! CÆalfcUj GLEÐILEGT NÝAR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. SiUábú-ðin. Bestu óskir um gleðilegt og heilla- ríkt nýár, með þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Lárus Ottesen. . . f-.t ; • j| GLEÐILEGT NÝAR! [j [♦•£ Með þökk fyrir hið liðna. Valdemar F. Norðf jörð. Umboflsveralon. . - . GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum ]j GLEÐILEGS NÝÁRS ta £3 GLEÐILEGS NtÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum Rakarastofa Sigurjóns Sigurgeirssonar, Veltusnndi 1. MORGUNBLAÐIÐ gerðust í viðureign Snorra og Borgfirðinga. En frá þeim tíðind-1 um segir í Heiðarvíga sögu og þess vegna er Eyrbyggja s.vo fá- mál um þau. Öðru vísi verður það atriði tæpast skýrt. Eyrbyggja segir og það eitt frá viðskiftum Snorra við Guðrúnu Ósvífursdótt- ur og syni hennar, að hann liafi verið hinn mesti vinur þeirra, og | verður sú þagmælska höfundar- ins næstum því óskiljanleg, ef gert er ráð fyrir, að ekkeTt hafi áður verið ritað um það efni. Og iögn sögunnar um athafnir Snorra I Dölum getur tæpast stáfað af ] öðru en því, að til hafi verið önn- ur saga, er sagði frá þeim tíð- indum. Það má merkilegt heita að Eyr- hyggja, sjálf saga Snorra goða, segir ekke'rt frá framkomu hans | á Alþingi árið 1000. „Um livat reiddust goðin þá, er hjer brann hraunit, er nú stöndum vér á?‘' Sjaldan hefir nokkur maður slegið ] svo vopn úr höndum æstra andstæð inga sem Snorri með þessari köldu spurningu. En þetta djúphugsaða spakmæli finst ekki í Eyrbyggju, og yfirleitt eT þar ekkert sagt af kristnitökunni annað en að Snorri hafi mest flutt það mál við Vest- firðinga. Er of djarft að álykta af þessu, að höfundur Eyrbyggju hafi þe'kt Kristnisögu og ekki vilj- að taka frásagnir þaðan inn í sitt rit? Mjer virðist, að útgefandinn | hefði átt að gefa þessu atriði gaum. Þess þarf auðvitað ekki að geta, að höf. Eyrbyggju hefir ekki ein- göngu fai'ið eftir þeim heimild-1 iim, sem þegar hafa verið til greindar. Hann liefir fært sjer í j nyt í ríkum mæli munnlegar frá- sagnir, sem á hans dögum gengu um atburði sögunnar. Bersýni- legt er þó, svo seta E. Ól. Sv. þendir á, að hann telur kvæðin og | rít Ara sínar traustustu heimildir, og leiðrjettir stundum munnmælin | samkvæmt þeim. . Svo er um Eyrbyggju sem aðr- ] Rr íslendingasögur, að torvelt er ] áð ákveða aldur kennar. Þetta eitt virðist þó víst, að ekki allfá- ar sögur hafi verið ritaðar áður | en hún var í letur færð. Hins vegar ber hún ekld einkenni þeirra I Sagna, sem ætla má að seint sjeú skrásettar. Útgefandinn hallast | helst að því, að sagan sje rituð snemma á 13. öld, t. d. 1210—1220,1 og færir hann ýmis skynsamleg i'ök að því. Um höfund Eyrbyggju verður auðvitað ekkert vitað, en þaulkunnugur hefir liann verið á þeim slóðum, þar sem sagan ger- ist. „Það eru litlar ýkjur, að hann þekki hverja þúfu í Helgafells- j sveit og sögu hennar í tilbót ef | hún er nokkur‘‘ (E. Ól. Sv.). Það mun mega fullyrða, að staðfræði- iegár villur finnist vart eða alls | ekki í Eyrbyggju. Um starf útgefandans er það að | segja ,að jeg hefi ekki vit á öðru, en að hann hafi leyst það mjög j vel af hendi. Formálinn er skýrt óg skipulega saminn, og virðast I mjer rithöfundar hæfileikar E. Ól. Sv. hvergi hafa notið sín betur én þar. Skýringargreinarnar neð-1 anmáls eru venjulega nákvæmar og skilmerkilega orðaðar. Þó j skýrir hann einstöku sinnum orð, sem je'g tel ekki þurfa skýringar 3 GLEÐILEGT NÝÁR! Bifrciðastöð Steindórs. oeoooo0oooooeoooooe«eoooooooAoos9Ooooooooooook OOOOOOOOOOOuOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO OOOOOO000000900000000000000000000000ooooooooooool III GLEÐILEGT NÝAR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. K. Einarsson & Björnsson. 1L loooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooogr OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOQOOOOOV ouoooooooooooooooooooooooeooooooeooooooooooooooor GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir gamla árið. lönsamband byggingarmanna. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyhir viðskiftin á liðna árinu. S.f. Veggfóðrarinn. iscO' m • • • • • • • • j; GLEÐILEGT NÝAR! j «• Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu • • • b • • • • • • • • H.f. Rafmagn. •COOOOOflOOOCXDO*

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.