Morgunblaðið - 31.12.1935, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.12.1935, Blaðsíða 4
MORGWMBLAÐIS Þriðjudaginn 31. des. 1935«. i GLEÐILEGT NYÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. r~ ^ P T PJ GLEÐILEGS NYARS óskar öllum viðskiftavinum sínum f A. E L_ Einarsson & Funk. * ' GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðn^ árinu. 1 I ■ ^JÍvanníergsírœiur við, en dfemi þess eru fá og nenni jeg ekki að tína þau til. Vísur sögunnar, einkum þó Má- hlíðingavísur, hefir hann skýrt á ekki allfáum stöðum nokkuð öðru vísi og eðlilegar en áður liefir tíðkast. Býst je'g þó við, að þeir sem það girnast, geti fett fingur út í skýringar hans á stöku stað. En það er meginregla E. Ól. Sv., að taka svo upp vísur, að eðlileg- orðaröð raskist sem minst, og munu ritgerðir Svíans E. A. Koeks hafa haft talsverð áhrif á hann í því efni. Um útgáfu þessa bindis er það að öðru le'yti að segja, að Forn- ritafjelagið hefir ekkert viljað til spara, að hún yrði sem sæmí- legust. Henni fylgja 6 myndir og 6 kort. Myndirnar eru af Helgafelli, skálagólfinu á Ból- stað, Kárastöðum í Álftafirði, Brattahlíð, Herjólfsnesi og Görð- um á Grænlandi. En kortin sýna umhverfi Heígafells, sigl- ingaleiðir Leifs hepna og Þorfinns karlsefnis (2 kort), Snæfells- nes og hinar fornu bygðir ís- lendinga á Grænlandi (2 kort). Eru uppdrættirnir allir gerðir af Helga Sigurðssyni ve'rk- fræðing. Þar að auki fylgja bind- inu margar ættaskrár og er að þessu öllu saman hin mesta bók- arbót. Árni Pálsson. jpSG GLEÐILEGT NÝÁR! I=1E Skipaútgerð ríkisins. aaniu. ■ lESSESS' I E3®<Þ©0©00©0®0®Q V V A A V V A GLEÐILEGT NÝÁR! A Kjöðbúð Reykjavíkur, y Vesturgötu 16. ^ A 0 0©X©O©OO©O©O©A Bruninn í Keflavík. Framh. af bls. 1. aðslækninum. Þar liggja einnig nokkrir drengir, sem hlutu brunasár eða skárust á gler- brotum. Annað fólk, sem særðist ligg- ur til og frá í kauptúninu og má segja, að í flestum húsum sjeu sjúkrastofur. Leitað í brunarústunum. Leit 'verður hafin í bruna- rústunum strax með birtingu í dag. Það er alment álit manna í Keflavík, að ef bruninn hefði orðið á fyrri skemtuninni, þeg- ar ungbörnin voru þar, þá hefði þarna orðið enn ægilegra slys. Sparisjósdeild Landsbankans verður lokað í dag, ,vegna vaxta- útreiknings. Aðrar deildir bank- ans verða opnar frá kl. 10 til 12 árdegis. . Eimskip. Gullfoss er á leið til Kaupmannahafnar frá Reykjavík. Goðafoss er í Reykjavík. Dettifoss er á leið til Hamborgar frá Vest- mannaeyjum. Brúarfoss er í Kaup- mannahöfn. Lagarfoss er í Kaup- mannahöfn. Selfoss e'r í Reykja- vík. Hjúskapur. Síðastl. laugardag voru gefin saman í hjónaband, ungfrú Lilja Þorkelsdóttir og Jóhannes Kárason. Síra Bjami Jónsson gaf þau saman. Heimili ungu hjónanna er á Grettisgötu 28. Á aðfangadag voru gefin saman í hjónaband af síra Garð- ari Þorsteinssyni, ungfrú Sigrún Sigurðardóttir og Kristján Guð- mundsson. Heimili þeirra er á; Langeýrarveg 12, Hafnarfirið. Hjónaefni Trúlof'un sína opin- beruðu á laugardaginn ungfrú Ragnhe'iður Þ. Nikulásdóttir og Magnús B. Pálsson verslunarm. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Hattaverslun Margrjetar Leví. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Kjöibú'ðin Borg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.