Morgunblaðið - 18.01.1936, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.01.1936, Blaðsíða 6
 MORGUNBLAÐIÐ Laugardaginn 18. jan. 1936» 6 það besta fáanlega. Þmrkaðir og nýir ávextir í fjöl- breyttu úrvali. Jóhannes Jóhannsson, Grundarstíg 2. Sími 4131. SJALFVIRKT ÞVOTTAEFNI 'Oslcaðlegt " Klórlaust ©jörir þvottinn m jallh vftann án þess að hann sje nuddaður e ð a bleikjaðu r. BJÖRN SVEINSSON & CO. Hamburg 36, Dammtorstr. 27. Símar: 348185 & 346635, Símnefni: Ægir. E F YÐUR VANTAR vör,ur (JL'rá Þýskalandi eða öðrum löndum Miðevrópu og snúið yð- ur til okkar, fáið þjer ávalt góða vöru, en ódýra, og síðast en ekki síst,,góða og fljóta afgreiðslu. — ÞEGAR ÞJER HAPIÐ ísleinskar afurðir til sölu, getið þjer öruggur sent okkur þær, þar eð við seljum ávalt íslenskar af- urðir hæsta veVði. ------ íslenska leikfangagerðin. Nú höfu mvið aftur til handa bömunum: Hjólbörur, stóra og smáa bíla, þríhjól, kommóður, dúkkuvagna o.fl- Gefum afslátt til mánaða- móta. Elf ar, Laugaveg 15. Kartöflur. Barónsbúð. Sími 1851. LifnT off hjHrln, Gott saltkjöt. KlðtMig HaríuM, Hafnarstræti 18. Sími 1575. Kol og koks orð- in bannvara I Vestmanna- eyjum! Verkfallsmenn færa sig upp á skaítið. Yerkfallsmönnum í Eyjum er nú sýnilega farið að leiðast að- gerðaleysið og „betra er ilt að gera en ekki neitt“ hugsar Páll krataforingi og uppbótarþing- maður. Þess vegna hafa verkfallsmenn nú lagt blátt bann við, að Eyja- menn fái kol eða koks, e*n inn- an fárra daga er væntanlegt skip með þessa vöru, til Astþórs Matt- híassonar. Hafa verkfallsmenn til- kynt Ástþór, að ekki verði skápað upp úr skipinu! Almenningur í Eyjum er undr- andi yfir þessari frekju verkfalls- manna. Sjómannafjelagið helt fund í fyrrakvöld og var þar rætt um hvort leyfa skyldi að setja í land línurnar úr Lyru, en það var fe'lt. Fóru línuna því áfam með skipinu til Noregs. Annars hefir ekkert gerst í verkfallsmálinu, aðiljar tala ekki saman og engar samningatilraunir fara fram. , | Týndir (tvo mánuði! Ellsworth og Kenyon fundnir. Páll. KAUPMANNAHÖFN 1 GM. EINKASKEYTI TIL M ORGUNBLAÐSINS. DLLSWORTH og L-4 Kenyon, sem lögðu af stað frá Dundeeyj- unni í nóvember og ætl- uðu að fl júga yfir Suður- heimskautið, eru komnir fram. Leiðangurskipið ,,Discovery“ fann þá heila á húfi við bæki- stöð Byrds, Little America, í Suðuríshafi. Voru menn farnir að óttast um afdrif þeirra því að ekkert hafði til þeirra spurst í hartnær tvo mánuði. Páll. Óskar Einarsson hjeraðslæknir og kona hans, Guðrún Snæbjörns- dóttir, eru nú á förum frá Flat- eýri, eftir 10 ára dvíil, og var þeim hjónum af þeirri ástæðu haldið fjölmennt kveðjusamsæti á fimtudagskvöld og þakkað starfið. (FÚ). Endurskoðun mjólkurlaganna. Nefnd falið að undirbúa nuálið. Stjórnin hefir skipað 5 manna nefnd. til þess að vinna að end- urskoðun mjólkurlaganna. I nefndinni eru Jónas Kristjáns- son, Akureyri, Ólafur Bjarna- son, Brautarholti, Jón Hannes- son, Deildartungu, Steingrímur Jónsson, Holti og Þorvaldur Ólafsson, Arnarbæli. Með þessari nefndarskipun er þá fengin sú játning stjórnar- innar, að þörf sje að endur- skoða mjólkurlögin og er það út af fyrir sig mikilsvert. Málgagn landbúnaðarráð- herra virðist jafnvel gera ráð fyrir, að þessi nefnd sitji á rök- stólum fram undir þing 1937! Hvað vakir fyrir stjórninni í þessu efni, veit Morgunblaðið ekki. En hitt má fullyrða, að þingið, sem saman kemur 15. febr. n.k., fær mjólkurmálið til meðferðar, því að ríkisstjórnin hefir ekki ennþá fengist til að gera þær umbætur á rekstri Samsölunnar, sem bændur hafa krafist og sannað er, að spara myndi fyrir þá 150 þús. kr. á ári. Bruninn: FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. ekki voru nú nema 5 dagar frá því að þær voru fluttar í húsið. Aðaltjónið varð, eins og áður er sagt, í vörugeymslu Heild- verslunar Ásgeirs Sigurðssonar. Hve miklu það nemur, er ekki vitað. En þarna brann mikið af fiskstriga, bifreiðaslöngum og hjólbörðum (þó mun eitthvað af hjólbörðunum vera lítið skemt), sykri (12-—14 smál.), sápuvörum allskonar og mikið af gúmmístígvjelum. Bjargaðist lítið, því að hvergi var hægt að koma nærri fyrir hinum eitr- aða reyk úr togleðrinu, fyr en slökkviliðinu hafði tekist að drepa eldinn. * Vörur þær, sem voru í geymsluhúsinu, voru alls vá- trygðar fyrir 120 þúsandir króna. Þar af hafði Sjóvátrygg- ingarfjelagið 90 þús., Nye Danske 20 þús., og Eagle Star 10 þúsundir. Húsið sjálft var vátrygt fyrir 54.600 krónur. * Samkvæmt upplýsingum, sem slökkviliðsstjóri gaf blaðinu í gærkvöldi, er vörugeymsluhús- ið alt 44 m. á lengd og 15(X> m. á breidd. Þar af er brunnið innan úr húsinu á svæði, sem er 8 y% m. á lengd og 10.70 af breidd þess (eitt herbergi var óbrunnið). Annað skemdist húsið ekki af eldi. Alt húsið er 682 fermetrar að stærð, en af því brendust að- eins 90 fermetrar, sagði slökkvi liðsstjóri. Dansleik heldur Astoria í K. R,- húsinu í kvöld. Dreng bjargað frá drukknun: FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. aður að anda og skæla. Var hann því þá úr allri druknunarhættu. Reynir litla leið vel í gærdag þegar Mbl. spurði um líðan hans og var móðir hans þá hjá honum. Einar Egilsson ók heim til sín og skifti nm föt og kom síðan til vinnn sinnar aftur eins og ekkert he'fði í skorist. Blaðamaður frá Morgunblaðinu átti tal við Einar á skrifstofunni skömmu eftir hádegi. Vildi Einar sem minst um björgunina tala, og mátti í fyrstu ekki heyra nefnt að um það yrði skrifað í blaðið. Vjer spurðum Einar hvar hann hefði lært sund. Kvaðst hann fyrst hafa lært það í Hafnarfirði í sjó, en síðan æft það við og við í Sundlaugunum. Aldrei kvaðst hann hafa lært hjörgnnarsund og he'ldur aldrei synt í fötum fyr. — Var sjórinn ekki kaldur? — Bkki fann jeg neitt til þess, segir Einar, enda hafði jeg nm annað að hugsa, get jeg varla sagt að jeg hafi fundið til kulda fyr eú þá helst er jeg kom npp úr sjónum. Einar Egilsson er maður rúm- lega tvítugnr að aldri, hraustur og snarráður, eins og þessi fræki- lega björgun ber með sjer. IGunnar Glslason I frá Skjaldarkoti. f dag er til grafar horinn að Kálfatjarnarkirkju í Vatnsleysu- hreppi einn hinna , mætustu manna þess hreppfjelags, Gunnar Gíslason bóndi frá Skjaldarkoti. Hann var fæddur að Skjaldar- koti 28. sept 1865, sonur merkis- hjónanna, Gísla Ivarssonar og konu hans Guðrúnar Kortsdóttur frá Skjaldarkoti á Vatnsleysu- strönd. Gunnar sál. andaðist 8. janúar s. 1. á heimili sonar síns Ingvars kennara í Hafnarfirði. Gunnar sál. giftist 14. júní 1899 Ingibjörgu Friðriksdóttur, e'n hana misti hann 29. júlí 1901. Þau eign- uðust 6 börn, 2 drengi og 4 stúlk- ur, og eVu nú aðeins þrjú þeirra á lífi; Ingvar kennari í Hafnar- firði, Gísli skipstjóri í Reykja- vík og Kristín kona Erlendar Magnússonar bónda á Kálfatjörn. Oll eru börnin hin mannvænleg- ustu og sómi sinnar stjettar. Eftir að Gunnar sál. giftist bjó hann fyrst í húsmensku hjá for- eldrum sínum, eða þar til hann misti konu sína. En er faðir hans dó, tók hann við jörð og búi með móður sinni og hafði öll börn sín hjá sjer. Eftir dauða móður sinnar, eignaðist hann fö?(Tn'le’i í:'ð sína, jörðina Skjaldarkot, og bjó þar til dauðadags miklu rausnar- og myndarbúi. Dó hann þó ekki á heimili sínu, því skömmu fyrir andlát sitt fór hann til lækninga inn í Hafnarfjörð og andaðist þar á heimili sonar síns, eins og fyr segir. > Gunnar sál. var mikill dugnað- armaður, að hverju sem hanngekk. Reglusamur með afbrigðum. Hann FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. Fríinerki. Kaupi allskonar frímerki, skifti einnig. Skrifið til J. SOLLER, 22 Batorego, Lwow, Pólland. Ilöfu flestallar algengar Bókfærslubækur svo sem: Höfuðbækur, Kladda, Dag- bækur o. fl. Ennfremur allskonar ritföng. Bókaveffilun Þór. B. Þorlákssonar Bankastræti 11. Sfini m Bankabygg. Bygggrjón, Bæki-grjón, Semulegrjón, Hvítar, brúnar, gular og grænar BAUNIR fást í '&3f með morgunkaffinu Nýir kaupendnr fá blaðlð ókeypis fil næstkomandl mánaðamóta. Dringið í síma 1600 og geclst kaupendar Hauptmann: FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. Leynilögreglumaður gaf Hoffmann nákvæma skýrslu í gær um rann- sóknir sínar, en samkvæmt' þeim á það að hafa verið Pólverji, sem talar þýsku, sem stal barni Lindberghs og drap það. Blaðið bætir því við að Pól- verji þessi muni verða tekinn fastur innan skamms.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.