Morgunblaðið - 11.01.1938, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 11.01.1938, Qupperneq 7
Þriðjudagur 11. janúar 1938. MORGUNBLAÐIÐ 7 Skrifstofan og vöru geym sluhús ið verður lokað 6 dag. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Vegna farðarfarar J E S ZIM § E N, forstfóra, verður skrifstofa vor loknð allau daginn i dag. Afgrefttlslan verður lok- uð frá kl. 12 á liáclegl, og benzínafgreiðslan verður lokuð frá kl. 12—4 siðdegis. Reykjavík, 11. |an. 1938. Hið fslenska steinoifuhlutafjelag. Vegna farðarfarar verða skrftfstofur vorar lokaðar frá kl. 12—4 i dag. H.f. Shell a íslandi. Olfuverslun íslands h.f. Vegna farðarfarar J E S ZIMSEX, kaupmanns, verða skrftfsfofur vorar lokaðar all- an daginn i dag. Sjóvátryggingarfjelag íslands h.f. Vegna farðarfarar J E S ZIMSENS konsúls verður skrifstofum vorum lokað frá kl. 1—4 i dag. H.l. Hamar. Vegna faröarfarar verð- ur stððin lokuð i dag frá kl. 12—4. Bjfreiðastöð íslands. 0. Thorberg Jónsson bakaram. á í dag 10 ára afmæli, sem eig- andi og rekandi hins vinsæla Conditori og kaffi á Laugaveg 5. Steingrímur Jónsson fyrverandi bæjarfógeti á Aknreyri var kjör- inn heiðursfjelagi í Stúdentafje- lagi Akureyrar á sjötugsafmæli hans, 27. f. m. Sjálfstæðismenn utan af landi, sem staddir eru hjer í bænum, munið að kjósa hjá lögmanni og gerið það tímanlega, svo að at- kvæðið komist til skila í tæka tíð. Upplýsingar viðvíkjandi kosning- unni fást á kosningaskrifstofn Sjálfstæðismanna í Varðarhúsinu, sími 2398. Verslunarmannafjelag Reykja- víkur mælist til þess að allir fje- lagsmenn mæti 1 Kaupþingssalnum í dag kl. 1, vegna jarðarfarar Jes Zimsen kaupmanns. Útvarpið: 20.15 Erindi: Um uppeldi, III. (dr. Símon Ágústsson). 20.45 Húsmæðratími: Unglinga- deildir Rauðakrossins (Sigríður Bachmann hjúkrunarkona). ENGINN KÝS ERIND- REKA FRÁ MOSKVA. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. Hjeðinn Valdimarsson ekki aS- eins svikist aftan að Alþýðu- flokknum, heldur hefir hann einnig gerst opinber svikari við lýðræðið og þingræðið, með því að fara yfir til flokks, sem er yfirlýstur f jandsamlegur lýðræði og þingræði. Verknaður Hjeðins er enn svívirðilegri fyrir það, að hann ætlar sjer með blekkingum og flækjum að fá lýðræðissinnaða kjósendur Alþýðuflokksins til þess að greiða Moskvalistanum atkvæði við bæjarstjórnarkosn- ingarnar 30. þ. m. En þetta má aldrei ske. Það má aldrei ske, að kjósendur, sem unna lýðræði og þ.ngræði vinni það hermdarverk, að þeir fari að kjósa kommúnista í op- inberar trúnaðarstöður. Slíkt væri glæpur gagnvart þjóðinni. Þessvegna, reykvískir kjós- endur! Látið þá ógæfu ekki henda ykkur, að þið farið að kjósa Moskva-listann 30. þ. m. Flokks- eða stjettarígur má ekki komast að við þessar kosn- ingar. Nú er það fyrst og fremst ÍSLENDINGURINN, sem á að greiða atkvæði. Hann á að velja milli þess, hvort Reykvíkingar eiga sjálfir að ráða sínum mál- um í framtíðinni, eða erindrek- ar einvaldsherrans í Moskva! Enginn sannur fslendingur getur verið í vafa um þetta val. Þess vegna munu Reykvíkijig ar, allir sem einn, fylkja sjer iim lista Sjálfstæðisflokksins — C-LISTANN! Skrifstofur vorar verða lokaðar frá kl. 12-4 i da^ vegna jarðarfarar. H.f. Eimskipafjelag íslands. Lokað ft dag frá kl. 12—4 vegna ftarðarfarar. Nordalslshús. Vegna farðarfarar J E S ZIMSEN, verðar verslun- inni lokað ft dag frá kl. 12. Lokað I dag frá kl. 12—4 vegna farðarfarar. Hans Petersen Bankastræti 4. Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar, Árni Helgason, andaðist á landsspítaalnum laugardaginn 8. þ. m. Kristrún Pjetursdóttir og börn. Hugheilar þakkir fyrir auösýuda hluttekningu við andlát og jarðarför konu minnar og móður okkar, Margrjetar Tómasdóttur Stephensen. Hans Ö. Stephensen og synir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.