Morgunblaðið - 17.03.1938, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.03.1938, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 17. mars 1938. Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Hin skyndilega brott- för Hitlers frá Vín í miðjum kííðum, begar hátíðahöldin þar stóðu sem hæst í gær, hefir aukið á kvíða manna út af ástandinu í Evrópu. Upprunalega var gert ráð fyrir að Hitler yrði marga daga um kyrt í Vín. Margir telja að á- stæðan til heimferðar- innar hafi verið hið í- skyggilega ástand út af Spánarmálunum. STUÐNINGUR VIÐ FRANCO Blöðin í Vestur-Evórpu spyrja, hvernig' Hitler ætli að launa Mussolini hlutleysi hans á meðan hann tók Austurríki. Svar blaðanna er að Hitler hafi orðið að lofa að styðja Musso- lini í Miðjarðarhafsmálunum. Stjórn rauðliða á Spáni heldur því fram að 30 húsund manna þýskt lið sje á leiðinni til Spánar. Franski blaðamaðurinn Per- tinax, segir að markmið Hitlers sje að láta Breta og Frakka hafa nóg að gera að ráða fram úr Miðjarðarhafsmálunum á meðan hann heldur áfram að koma í gegn fyrirætlunum sín- um í Mið-Evrópu. En þessar „fyrirætlanir" eru: Tjekkóslóvakía. rOssar styðja TJEKKA Bresk blöð halda því fram að það ýti undir Hitler að gera sömu tilraunina með Tjekkóslóvakíu, og með Aust- urríki, ef breska stjórpin lýsi ekki yfir skýrt og skorinort hver afstaða hennar m'uhi verða ef á Tjekkóslovakíu verður ráðist. En Mr. Chamberlain neitar að iýsa íyfir ákveðinni afstöðu. Bretar hafa oft og tíðum gagn rýnt stjórnarstefnu tjekknesku stjórnarinnar gagnvart þjóðar- brotunum í Tjekkóslóvakíu. Rússar hafa aftur á móti lýst yfir því, að þeir muni — eins og Frakkar koma Tjekkum til hjálpar, ef á þá verður ráðist. En það Stuðningnr Hitlers og Mussolinis Sigur Francos „ekki langt undan“ Hversvegna hraðaði Hitler sjer frá Vín? Haraldur Guðmundsson segir af sjer Frumvarp Framsóknarmanna um lögþvingaðan gerðardóm í togara- verkfaliinu var samþykt í nótt kl. 4,20 og afgreitt sem lög frá Alþingi. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins og « Framsóknarflokksins greiddu at- kvæði með frumvarpinu en þing- menn Alþýðuflokksins og Kommún- istaflokksins á móti. Fyr um nóttina hafði Haraldur Guðmundsson lýst yfir því að hann myndi segja af sjer ef frumvarpið yrði samþykt. iiiiiimiimiiiimiiiniiiiimiimmimmiiiii i iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmmir Sjálfsmorð í Austurríki: Miljönir fagna Hitler í Berlin = 't' Frá frjettaritara vorum. I Khöfn í gær. argir hinna kunnustu I stóriðjuhöldurinn Reitling Frakkar vilja hætta hlutleysisstefnunni Vaxandi ókyrð í Evrópu Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Franska stjórnin hefir látið BERA BRESKU STJÓRNINNI ÞÁ . ORÐSENDINGU, AÐ FRAKKAR TELJI AÐ HLUTLEYSISSTEFNAN GAGN- VART SPÁNÍ SJE EKKI TlMABÆR LENGUR. ÞESSI FREGN HEFIR EKKI VERIÐ STAÐ- FEST, EN HÚN HEFIR HELDUR EKKI VERIÐ BORIN TIL BAKA OPINBERLEGA. Stefnubreyting Frakka á rót sína að rekja til þeirrar staðreyndar, að sigur Francos á Spáni virð ist vera ekki langt undan. Frakkar halda því fram að Franco hafi borist bæði menn og vopn frá Hitler og Mussolini undanfarið. Það er búist við að franska stjórnin bíði álits frá bresku stjórninni áður en hún stígur það spor heilt að hefja opinbera íhlutun í Spánarstyrjöld- ina með rauðliðum. Óstaðfestar fregnir herma að franska stjórnin hafi látið auka stórum herliðið á Pyrenealandamærunum, en hinsvegar hafa þær fregnir verið að fullu staðfestar að herlið Frakka í Maginot-varnarlínunni hafi verið aukið. Aðrar lausafregnir herma að franska stjórniji sje að undirbúa alment herútboð með tilliti til þess að Barce- lonastjórnin falli. Mr. Chamberlain sagði í breska þinginu í dag, þegar því var haldið fram, að sú stjórnarstefna hans að semja við ítali hefði þegar beðið ósigur, þar sem Mussolini hefði sent síðustu dagana vopn og menn til Spánar, að þessar fregnir um íhlutun af hálfu Hitlers og Mussolinis á Spáni, væru bygðar á orð- rómi, og þótt sá orðrómur gæti bæði verið sannur eða rangur, þá hefði hann ekki verið staðfestur ennþá. M mótstöðumanna Naz- ista í Austurríki hafa fram- ið sjálfsmorð. Eitt sorgleg- asta dæmið er um Fey, ma- jór, fyrrum innanríkisráð- herra, sem skaut sjálfan sig, konu sína og son sinn klukk- an fjögur í morgun. Fey ma- jór hefir komið mjög við sögu í Austurríki hin síðari ár og var ráðherra og eitt af höí- uðvitnunum, er Dollfuss kanslari var myrtur. I feb- rúar, þegar Nazistar fóru að vaða uppi eftir Berchtesgad- en sáttmálann, fór Fey majór á fund dr. Schussniggs og bauð honum aðstoð sína. Kuhnwald, hagfræðingur, sem verið hefir ráðgjafi fjöl- ljet dóttur sína skjóta sig. § Síðan beindi dótturin skamm 1 byssuhlaupinu að sjálfri sjer § og hleypti af. Þannig mætti | lengi telja. Julius Streicher, Gyðinga- | hatarinn alkunni, tók sig upp § í dag frá Niirnberg með heil- | an flokk manna af Gyðinga- | hatarasjerfræðingum og | hjelt til Vínarborgar. H I N H L I Ð I N I Hundruð þúsundir manna, 1 jafnvel miljónir tóku á móti | Hitler, er hann kom til höf- J uðstaðar síns Berlín í dag. — i Göring og Göbbels íluttu | ræður. Göring afhenti Hitler I | margraausturrískra"’kanslara|aftur *>að va!d> sem Hit!er I I í fjármálum, atvinnu- og við- f^kk honum í hendui á með- ^ I skiftamálum, fanst dauður í an hann var í Austurríki. dr. i = morgun með skammbyssu | Göbbels bakKaði Hitler að ^ | sjer við hlið. Kuhnwald var 1 *--c- £'x FRAMH. Á SJÖTTD ÖÖ)U. | Gyðingur. Fjölmargir Gyðingar í Vín 1 hafa verið teknir fastir, þ. á. 1 m. L. von Rotschild barón, | sem er einn auðugasti mað- = ur Austurríkis. Hann er | bankaeigandi. Austurríski hann hafi „gefið Þýskalandi | föðurland sitt“ (Hitlers). i Hitler sagði í ræðu, sem i hann flutti (skv. FÚ), að | hann ráðlegði Tjekkóslóvök- | um að skella ekki skolleyrum | við kröfum Sudeten-Þjóð- = verja. SPURNING ATTLEES London í gær. FU. Attlee, leiðtogi stjórnarand- stæðinga spurði Mr. Chamber- lain hvort hann mætti minna á það, að á dögunum, þegar hann skýrði frá væntanlegri samningagerð við ítali, þá hefði hann sagt, að breska stjórnin hefði gert það að skil- ýrði að ítalir aðhefðust ekki neitt sem gæti breytt afstöðu styrjaldaraðilanna á Spáni. Chamberlain sagðist hafa á- stæðu til að álíta, að uppreisn- armenn hefðu ekki notið að- stoðar annara erlendra her- sveita en þeirra sem voru á Spáni þegar hann mælti þau orð sem Attlee vitnaði til. „ALVARLEGT ÁSTAND“. Mr. Chamberlain skýrði frá því, að franska stjórnin hefði í gær látið í ljós við sendiherra Breta í París, áhyggjur frönsku stjórnarinnar út af ástandinu á Spáni. Breska stjórnin sagði hann, gerði sjer fullkomlega ljóst hversú alvarlegt ástandið væri. Franska stjórnin hefir í dag rætt um ástandið á Spáni við sendiherra Breta, Spánar og Sovj et-Rússlands. FLÓTTI—? í gær barst út sá orðrómur að dr. Negrin forsætisráðherra Spánar hefði farið í skyndiför til Parísar í flugvjel, áður en fundur spánska ráðuneytisins var haldinn í gær. í spönsku stjórnarblöðunum er í dag borið á móti þessari frjett og ennfremur borið á móti því, að Azana forseti Spán ar ætli til Frakklands í dag. SAMA BLÍÐAN í DAN- MÖRKU OG HJER. Kalundborg í gær. FÚ IDanmörku er svo milt veður í dag að líkara er sumar- veðri. Sólskin og logn og sterkur hiti víðast hvar um landið. f tilkynningu frá Moskva segir, að hinir 18 menn, sem dæmdir voru til dauða um helg- ina, hafi verið skotnir. FÚ. * Skandinaviska veitingastofan í París, þar sem voru tuttugu málverk eftir Per Krogh, hefir brunnið til kaldra kola. Tjónið er metið á 250.000 kr. NRP— FB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.