Morgunblaðið - 17.03.1938, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.03.1938, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ 6 Fimtudagur 17. mars 1938. Útvegum allskonar TRJESMÍÐ A V JEL AR combineraðar og sjer- | stakar vjelar. Vjelar til X myndföldunar. Cements- 4» blöndunarvjelar. Stein- ? mulningsvjelar. | | Ludvlg Storr oooooo oooooooooooc 0 ý Fasfeignir. $ Hefi mörg stór og £má hús b til sölu, einnig grasbýli, sum nálægt Reykjavík, bygging- arlóðir, skip, báta og fl. Viðtalstími 31—1 og 5—8. < >Sigurður H. Þorsteinsson Bragagötu 31. ÖOOOOOOOOOOOOOOOOC Heimsókn til Reyk)avíkur. Major H. Holthe, fuUtrúi Samverjastarfsemi Hjálp- ræðishersins í Noregi Pýrir born kl. 6. Kl. 8y2 fullorðnir. Sýndar verða kvikmyndir, er skýra frá ýmsum starfsgreinum Hjálpræðishersins 0. fl. í kvöld: JESÚS PRÁ NAZARET. FerOapokar, Svefnpokar, Vattteppi, Skíða lúffur, Mislitar skinnhúfur fyrirliggjandi. Magiii ta f. Sími 2088. Bjargarstíg 2. M.s. Laxfoss fer til Breiðafjarðar næstkomandi laugardag. Viðkomustaðir eru: Amarstapi, Sandur, Ólafsvík, Grundarfjörður, Stykkishólmur, Búðardalur, Salthólmavík og Kr óksf j ar ðarnes. Flutningi veitt móttaka á morgun. Rammalistar Fátltt útvarp Pað bar við, sem sjaldan skeð- ur, að í fyrrakvöld var út- varpað stúkufuudi. Var það elsta stúkan hjer sunnan lands, Verð- andi, sem varð fyrir valinu. Mun það allra manna mál, að það hafi verið vel ráðið hjá útvarpsráði, enda varð þetta með skemtileg- ustu útvarpskvöldum. Mönnum er það yfirleitt nýtt að fá að kynn- ast því, hvað gerist á stúkufund- um, því að þeir eru venjulega lok- aðir öllum öðrum en stúkufjelög- um. Urðu- víst margir hissa, er þeir komust að raun um hvað stúkan hafði upp á að bjóða, enda voru valdir starfskraftar: 5 manna kór, þrír góðir ræðumenn, Pjetur Zophóníasson ættfræðing- ur, frú Þorvaldína Ólafsdóttir og Kristmundur Þorleifsson bókari, upplestur Emilía Indriðadóttir leikkona, einsöngur Einar Mark- an, samleikur á píanó og orgel Eggert Gilfer og Jóhann Tryggva- son og að lokum hinn blandaði Templarakór undir stjórn Jó- hanns Tryggvasonar. Öllu þessu liði átti reglan á að skipa, og þó aðallega stúkan Verðandi. Það er ekki nema eðlilegt, að vandað hafi verið sjerstaklega til þessa fundar, en þó verður að segja það, að hann gaf svip af stúkulífinu, eins og það er hvers- dgslega. En vegna þess að þetta var um leið nokkurs konar út- breiðslufundur fyrir Regluna, varð ekki hjá því komist að ræð- urnar snerust um aðal áhugamál Reglunnar, bindindismálið. Af því mega menn þó ekki draga þá á- lyktun, að á' stúkufnndunum sje sí og æ verið að tönnlast á því. Það er þvert á móti. Þar eru tek- in .til umræðu fjölda mörg önn- ur mál, sem einnig eru áhuga- mál Reglunnar, eða einstalcra manna, flutt fræðsluerindi o. s. frv. Er þetta sagt til þess að menn fái enn ljósari hugmynd um stúkulífið heldur en þessi útvarps fúndur gat veitt þeim. N. N. UMRÆÐUR Á ALÞINGI. FRAME. AF FJÓRÐU SÍÐU. samþykt slíks frv. yrði sú, að stjórnarsamvinnan færi út um þúfur. Þegar svo B. B. fór að tala um málið, var ekkert því til fyrirstöðu af hans hálfu, að fundin yrðu einhver ráð til að kúga útgerðarménn. Kl. 6 var fundi haldið áfram. Þá tók Sigurjón Ólafsson til máls. Lýsti hann með mörgum orðuin hve Framsóknarmenn væru óbil- gjarnir í garð sjómanna. Þeir mættu ekki heyra það nefnt, að kjör sjómanna bötnuðu. Slílcur hugsunarháttur væri að vísu til meðal einstakra Sjálfstæðismanna. En verstir væru Framsóknarmenn. Úr kvikmyndinni „Taylor skipstjóri“, sem nú er sýnd í Gamla Bíó. Minning Haraldar Hafsteins Jónssonar Hann druknaði 4 apríl 1937 í Þorlákshöfn af smábát á- samt öðrum pilti. Hann var fædd- ur 8. mars 1919 og því aðeins 18 ára gamall. Eins og að líkum lætur er ekki mikið að segja um ungmenni á þessu aldursskeiði lífsins, þar eð alt er í gróanda, en ekkert full- vaxið og því lítt mögulegt að sjá gæði ávaxtanna fyrirfram, en eftir þeim vísir að dæma hlutu vonir foreldra og annara að vera glæsi- legar. Að líkindum hefir enginn ís- lendingur verið sbráður til sjós á Okyrðin í Evrópn FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. er talið vafasamt hvert gildi þessi yfirlýsing hefir. STEFNA EDENS. London í gær. FÚ. The Times gefur í skyn í dag að Mr. Chamberlain ætli að taka upp stjórnarstefnu Edens um ákveðnari og einbeittari af- stöðu gagnvart einræðisríkjun- um. Chamberlain sagði í svari við spurningu í neðri málstofu breska þingsins í dag, að það segði sig sjálft að ekkert gæti orðið að samningum milli Eng- lands og Þýskalands eins og sakir stæðu. ÞAKKLÆTIS- SKULD Popolo d’Italia segir frá því í dag að þýska stjórnin hafi tilkynt ítölsku stjórninni að hún sje í þakklætissjculd við Itali vegna þess hverja afstöðu þeir tóku til innlimunar Austurrík- is og að Þjóðverjar muni fús- lega koma Itölum til aðstoðar ef þeir skyldu einhverntíma þurfa á því að halda. skip jafn ungur og hann, aðeins 7 ára gamall. Á þeim aldri var hann skráður „káetu“-drengur á enskan togara um nokkurn tíma, og aftur árið eftir. 9 ára var hann skráður á íslenskan togara. Var hann uppfrá því mest „til sjós“ þegar hann ekki þurfti að vera í barnaskóla, þar til hann drukn- aði, eins og fyr segir. Að hann fór á sjóinn svona ung- ur mun hafa komið til af því að móðir hans lá þá á sjúkrahúsi, og ekki völ á neinu móðurlegu skjóli í að venda, hafði faðir hans hann því með sjer til sjós. Piltur þessi var snemma óvenju kjarkmikill og einbeittur, sem glöggt má af því marka, að eitt sinn, er hann var 16 ára, var hann á vjelbát, og var einn uppi ásamt föður sínum, sem þá fjell útbyrðis, og tókst honum með miklu snarræði að bjarga föð- ur sínum frá druknun. Haraldur sál. var gerfilegur, vel vaxinn og svipmikill. Dúltir í skapi, sjerstaklega fáorðnr, en mjög bókhneigður. Þá af fjelög- UM sínum, sem voru áber- aiuii lítilmagnar, varði hann í orði og verki, og hafði á- ntegju af að vera sk.jól þeirra í leikjum og á öðrum vett- vangi. Hann var vel syndur, og er hann druknaði, ekki lengra frá landi en það, að vel mundi honum hafa verið fært að synda í land þess yegna, enda lcomst hann upp að landi, en örmagnaðist skyndi- lega, eflaust verið búinn að neyta allrar orku við að gera tilraun til að þjarga fjelaga sínum, er var ósyndur, en ákafur straumur, er var á leið til tands, gerði björgun þeirra ómögulega. Þannig lauk æfi þessa unga, vaska manns. Þeir, sem guðinir elska, deyja ungir. Skrifað á afmælisdag H. Haf- steir.s, 8. mars 1938. Á. Th. Stórkostlegt veiðarfæratap Sandgerðisbáta Bátarnir verða að hætta veiðum Sandgerði, miðvikudag. úast má við því að bát- ar frá Sandgerði neyð- ist til að hætta veiðum í bili vegna línutaps undanfarið. Hafa togarar g-ert mikinn usla og eyðilagt veiðarfæri fyrir Suðurnesjamönnum. Lína er ekki fáanleg eins og stendur, vegna þess að ekkert hrá- efni er til; og er það ekki vænt- anlegt til landsins fyr en í lok mánaðarins. Þá eru allir flutningar að stöðv* ast, til Sandgerðis, þar sem veg- urinn milli Keflavíkur og Sand- gerðis er að verða ófær. Vjelbáturinn Þráinn stundar loðnuveiðar hjeðan og hefir aflað frá 40—100 tunnur á dag. Fjóra daga gaf á sjó frá Sand- gerði í fyrri viku og var afli yfir- leitt ágætur. Hæstan afla fekk Helgi Víðir, 1595 lítra lifrar í einum róðri. FARIÐ EKKI TIL AUSTURRÍKIS. London í gær. FÚ. Stjórnin í Tjekkóslóvakíu hefur varað tjekkneska borg- ara sem búa við landamæri Austurríkis að fara inn í Aust- urríki og ennfremur hefuf hún bannað að láta afgreiða skeyti sem í standi ,,Heil Hitler“. jHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiimmiiiiiiiiiiiimiiiuiimiiiijj! | Hótel Borg | I Allir I 1 salirnir | J opnir 1 = EE 1 í kvöld | immiimmmmmmmmmmmiHimiimmimNiimmimiii — fjölbreytt úrval — nýkomið. Innrömmun fljótt og vel af hendi leyst. Guðm. Ásbjörnsson. Laugaveg 1. Sími 4700. EF LOÍTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVER? Goliat.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.