Morgunblaðið - 22.03.1944, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 22.03.1944, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudag"ur 22. mars 1944.! X Alþingi og álit þess Eftir Gísla Sveinsson Forseta sam. Alþingis 4-íæstirjettur: Logregloþjónn- inn fjekk eng- ar bætur HÆSTIRJETTUR kvað í gær upp dóm í skaðabótamáli J vi, er Páll Guðjónsson fyrv. lögregluþjónn höfðaði fyrir brottvikningu úr starfi. Með dómi ufidirrjettar (lögmaður- inn í Reykjavík) voru Páli tildæmd sex mánaða laun o fl., en fjeð skyldi greiða í sameiningu ríkissjóður og bæjarsjóður Reykjavíkur. — Þeir áfrýjuðu málinu og nú hefir HæStirjettur sýknað þá áf öllum skaðabótákröfúm í J essu máli. í forsendum dóms Hæsta- rjettar segir svo: „Gagnáfrýjandi (þ. e. P. G.) s; njaði þess eitt sinn sumarið 1941 að rækja varðstarf, er yf- irhoðari hans fól honum, og I .efir gagnáfi'ýjandi ekki rjett- lætt þá synjun. f>á verður og að telja, að gagnáfrýjandi, sem áður var sæmileg skytta, hafi é þremur skotæfingum lög- reglumanna sumarið og haust- ið 1941 haft undanbrögð í frammi, enda héfir hann lýst þyí, að honum væri þessar æf- ingar ógeðfeldar. Svo hefir hann neitað að undirrita yfir- lýsingu um ábyrgð á áhöldum þeim, er honum voru afhent, og meðferð þeirra. Loks hefir hann og haft forgöngu um að semja og koma öðrum lögreglu mönnum til að undirrita með -sjer yfirlýsingu, sem var að orðalagi ekki viðurkvæmileg í garð lögreglustjóra. Öll þessi atriði samans þykja bera þess vott, að gagnáfrýjandi hafi ekki verið fallinn til lögreglu- mannsstarfa. Vei’ða honum því ekki dæmd ar bætur vegna vikningar hans úr starfanum. Eftir atvikum þykir máls- kostnaður fyrir báðum dómum eiga að falla niður“. Japanar missa 27 skip London í gærkveldi. -JAPANAR hafa að undan- fornu beðið mikið skipatjón á Kyxrahafi og Indlandshafinu. Hafa amerískir kafbátar sökt fyrir þeim 15 skipum að und- anförnu, þar af 6 stórum skip- um, sumum olíuskipum. Bresk ir kafbátar hafa sökt 7 skipum umhverfis hinar fyrri nýlend- ur Hollendinga, en flugvjelar Bandaríkjamanna hafa sökt 5 skipum úr skipalest einni, sem var á leiðinni til Vivak á Nýju ■Guineu. — Reuter. KlæðskeraverkfaHi afstvrt I GIÆK tókust samhingar tniHi Klaeðskerameistarafje- ]a,í>.s Reykjavíkur og Kbeð- skera.s veinafj el ag.si ns Skjald- horg. — Vinnustöðvun átti að korua til framkvænrda í gær, en þar eð samningar hafa tekist, verður ekkei t úr henni. Tempiarar fá nýjan fundarsal GÓÐTEMPLARAREGLAN hjer í Reykjavík hefir komið sjer upp nýjum fundarsal í húsi reglunnar við Fríkirkjuveg 11, Bindindishöllinni. En eins og kunnugt er, hefir Reglan mjög aukið starfsemi sína síðustu árin og það húsnæði, sem hún hafði yfir að ráða, ekki nærri nógu fullnægjandi fyrir fjelags skap templara. Þessi nýi íundasalur er í kjallara Bindindishallarinnar, en þar hafa verið gerðar ýmsar breytingar, og er í alla staði glæsilegur. — Tekur salurinn um 100 manns. Salui'inn var vígður síðastlið inn sunnudag. Kristinn Stef- ánsson, stórtemplar, flutti vígsluræðuna. Var ræða hans sköruleg, ítai'leg lýsing á þi'ó- un húmála reglunnar fyrr og; nú. í lok ræðunnar afhenti hann Þorsteini J. Sigurðssyni, þingtemplar, afnotarjett hins nýja fundarsalar til handa regl unni í Reykjavík. Þingtemplar þakkaði og ljet í ljósi miklar vonir um árangursríkt starf í hinum nýju húsakynnum. Þá flutti form. hússtjórnar Góðtemplarahúsanna í Reykja vík, Guðgeir Jónsson, ræðu qg lýsti undirbúningi og fram- kvæmdum við byggingu hins nýja fundarsalar. Ávörp og árnaðaróskir fluttu: Jón Guð- mundsson. Jón Guðnason, Vig- fús Guðbrandsson, Sverre .F. Johansen, Sigurður Þorsteins- son, Karl Bjarnason, Ingimar Jóhannesson, Elosi Sigurðsson, Kristinn Ág. Eiríksson, Guðrún Sigurðai'dóttir og Kristinn Magnússon, þingtemplar frá Hafnax'firði. Fyrri eigandi Fríkii'kjuvegar 11. Thor Jensen, sendi árnað- aróskir í tilefni af vígslunni og var honum send virðingar- og þakkarkveðja. Hljómsveit undir stjóx’n Egg erts Gilfer ljek nokkur lög í upphafi hátíðarinnar og í lok hennar. Fór vígsluathöfnin fram með miklum hátíðarblæ og virðuleik. Rússland Framh. af 1. síðu. stöðvunum í dag í útvarp, og var nokkuð svartsýnn, að því er virtist. Annar tals- maður í þýska útvarpinu sagði, að undanhald til vest- urs færi senn að taka enda. Enn fremur hafði þessi fyr- irlesari þá fregn að færa, að von Kleist stjórnaði herjum Þjóðverja á Suðurvígstöðv- unum. Þjóðverjar segja bardaga enn mjög harða við Tarno- pol og Proskurov, og varn- arbaráttuna erfiða á Pól- landsvígstöðvunum. Á öðrum hlutum vígstöðv anna virðist ekki mikið um að vera, hvergi getið um annað en staðbundnar við- ureignir. ALÞINGI lauk störfum að þessu sinni með skemtilegra hætti en stundum áður, enda hafði það merkilegri mál til meðferðar en venjulega hefir átt sjer stað. Það mun koma aftur saman í júní til þess að ljúka því verki, ef alt fer eins og áformað er og allir Islend- ingar munu vilja óska. Um þetta hefir verið rætt og ritað ýmislegt, svo sem von er til, og um sinn er það þjóðin sjálf, kjósendur landsins, sem hafa málið með höndum, og trúa menn ekki öðru en að það tak- ist giftusamlega. En um hlut þingsins að málinu vil jeg til glöggvunar fyrir ókunnuga segja þetta: Þingnefndir þær, sem fengu þessi mál til meðíerðar, skiln- aðarnefnd og stjórnai’skrár- nefndir, unnu starf sitt kapp- samlega og af mikilli alúð. Mál in voru búin þinginu og nefnd- unum í hendur af milliþinga- nefndinni í stjói'narskrármál- inu, eins og nægilega er kunn- ugt. Allir þingmenn þeir, er í nefndunum áttu sæti, gerðu sitt til þess, að málin fengju góð- an undirbúning að siðustu, er trygði öruggan íramgang þeirra. Þótt ýmsa greindi á um aukaatriði, var það ekki látið hafa nein áhrif á verkið í heild eða afgreiðslu málanna, er til úrslita kasta kom, og hefði það getað verið áminning öðrum út í frá, sem blásið hafa upp með nokkurri úlfúð bráðabirgða iyr irkomulagsatriði. málinu í heild til lítillar þurftar. —- í nefnd- unum Skiftu menn verkum með sjer, þar sem þess v.ar þörf, og ljetu enga athugun undir höfuð leggjast; var iðu- lega fleirum eða færri nefnd- armönnum falið sjerstaklega að kanna til hlítar einstök málsatriði, og gengu menn að því fúslega og eftir bestu getu. Meðal annars voru af hálfu þriggja flokka samtakanna svo nefndu (Sjálfst.fl., Frams.fl, og Sósíalistafl.) annarsvegar og Alþýðufl. hins vegar gerðir út menn til þess að leita samkornu iags um það, sem á milli bar, og gengu þeir til þess verks með ærnum áhuga. Voru boð þeiri'a jafnóðum borin undir nefndirnar sjálfar og einnig þingflokkana á bak við þær, og sættu þar þeim breytingum til bóta, er nauðsynlegar reynd ust. Þannig náðist, með sam- hjálp allra, að kalla mátti, sam- komulag milli flokkanna um bæði æskilega og sómasamlega niðurstöðu í málinu og er hún nú orðin alþjóð kunn. En það mun óhætt að segja, að slíkt hefði með engu móti tekist, ef hæfilegri gagnrýni hefði eigi jafnframt verið beitt um þau atriði, er hjer komu til greina. Jeg þykist nú ekki í neinum vafa um það, að allir, hvernig sem þeir svo hafa snúist við, er málin voru til umræðu, verði að telja það hið mesta gleði- efni, að nefndirnar báru giftu til þess að koma þessu sam- komulagi á aftur, er brostið hafði frá því, er milliþinga- nefndin lauk störfum. En þarf laust er og eigi rjettmætt að þakka það sjer í lagi einstökum nefndarmönnum, þar sem all- ir unnu saman og lögðu hver sitt til málanna, er ótvírætt gerði það að verkum, að telja mátti öllu borgið, sem ella hefði vart orðið. Hitt er aftur á móti rjett og var vitað, að ,,lausn málsins“ sjálfs (skilnaðar- og stjórnar- skrármálsins) var trygð engu að síður á þingi .með fylgi yf- irgnæfandi meiri hluta og vafa laust einnig með þjóðinni, hvað sem leið útbrotum fárra manna eins flokks eða svo, sem hefðu gengið sjer sjálfir til húðar, ef haldið hefði verið áfram á slíkri óheillabraut. En í þessum efnum, sem hjer um ræðir, fer vitaskuld best á sameining bæði inn á við og út á við, og þykir nú með vissu sem treysta megi heilum huga við málið og fullri samheldni allra flokka, þar til yfir lýkur og langþráðum sigri er hrósað. Og hvað sem öllu öðru líður, þá er það víst, að álit Alþing- is hefir að verðleikum aukist við það, hvernig því fór af- greiðsla þessara höfuðmála úr hendi. ★ Það er orðin nokkur tíska nú um skeið að gera sjer leik að því að fara niðrandi orðum um Alþingi. Situr það illa á mönn um, sem varla ráða sjer fyrir ást á „lýðræði“ og ,,þingræði“, er slíkt taer á góma, og sýnir það með vissu, að þeir menn fara næsta villuráfandi. Þessir menn höfðu þá einu afsökun, að nokkrir þingmenn, er af ým&um ásfæðum voru óánægð- ir með „gang málanna'* á þingi, ljetu sjer sæma að hefja þann söng. En nú væri ^tlanda, að menn færu yfirleitt að bæta ráð sitt í .þessu efpi, er þeir sjá, hvert stefnir, ef af þessu verður eigi látið, þegar i aðsigi er, að íslendingar stofni sitt eigið lýðveldi. Er því alger tor- tíming búin, nema þjóðin eigi sjer örugt og virðulegt Alþingi, sem hún styður eigi aðeins í orði, eða við kosningar, heldur einnig á borði, með fullri við- urkenningu sem þess lífakker- is, sem henni ber að treysta. Hjer má það ekki rugla skyn- bæra menn, þótt ýmislegt þyki við og við og með rjettu at- hugavert við einn eða annan þingmann, sem þó hefir hlotið fylgi fólksins að m. k. um tíma; alt slíkt leiðrjettist með eðli- legum hætti. Nje heldur mega menn láta andúð gegn einstök- um flokkum eða út af meðferð einhverra mála, sem misfarist hafa, leiða sig í þær gönur að hamast gegn löggj.afarsam- kundu þjóðarinnar 1 heild, sem að rjetfum skilningi ætti að metast þ.jóðfjelagsglæpur. Nú síðast hafa ýmsir fundið sjer það til, að ekki tókst fyrir rúmu ári að setja á laggir þing- ræðislega ríkisstjórn, vegna undangenginna átaka við nýaf- staðnar Alþingiskosningar, og þeirrar stjórnmálaólgu, sem myndaðist, að sumu leyti ekki ófyrirsynju, í flokkadráttunl um vandasöm málefni. I raun rjettri var þetta ekkert furðu- legt, eins og stefnum og flokk- um er nú komið í þingi. Og vissulega er það ekki nein fjar- stæða, að ,,utanþings“-stjórn mætti blessast, ef nauðsyn þætti til hennar bera og svo væri að öllu búið sem skyldi, þótt hitt sje samkvæmast eðli stjórnskipulags vors, að þingið sjálft velji þá ríkisstjórn, ex’ fara skal með völd, og beri á henni fulla ábyrgð. En til þess þarf, eins og vita má, sam- komulag miUi flokka á þingi, ef einn hefir eigi nægilegt magn til þess, sem eigi er til að di’eifa nú hjá oss nje nein líkindi til að verði um yfirsjá- anlegan tíma. Alt þetta verður óefað til nokkurs lærdóms og mun leiða til óhjákvæmilegs samstarfs um ýms höfuðmál, er miða þjóðinni til þrifnaðar. Er þá vís.samvinna á Alþingi um myndun ríkisstjórnar. Það getur sem sje ekki leng- ur dulist neinum, að flokka- skifting sú, er nú ríkir, er ekki að öllu sem eðlilegust, ef sömu eða skyldum hagsmunum er með henni meinað að hafa sama málefnaviðhorf. Ekkert þjóðfje lag þolir til lengdar slíka úáran i mönnum og flokkum, og síst mun það hent þeim fámenna. hópi, er þetta land byggir. Er og enginn vafi á því, að næstu tímar munu krefjast ærlegs samstarfs sjórnmálaflokka eða uógu margra manna úr þeim flokkum, er vilja vinna að heill og farsæld landsins, til þess að firra þjóðina vísum voða og Þyggja henni sjálfstæða til- veru. Umferðabann um Breflands- sfrendur London í gærkvoldi. BRESKA hermálaráðui t oy t ið hefir bannað alla umi'ei-ð anuara en hermanna og manna, er ferðast með sjei— stöku leyfi, um alla suður- strönd Bretlands frá Corn- wall og' til The Wash á, a.usturströndinni. Mega xneiui ekki samkvæmt hanni þessu koma nær sfcröndmni en 16 km. og liggjja við sektir eða, fangelsi, ef hrðtið er gegtis ]>essu banni. Þá hefir einnig verið hönnuð umferð unt, nokkur svæði við Forth- fjörðitm í Skotlandi.— Áð- ur hafa umferðabönn verið allví'ða um strendur Bret- lands,. eti fregnritarar herma að þetta sje vafalaust gerti vegna hiimar væntanlégu inn- rásar. Reuter. Húsmæðrafjelag Reykjavíkuxj heldur afmælisfagnað í Aðalstr. 12 uppi n.k. föstudagskvöid. j

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.