Morgunblaðið - 14.09.1944, Page 11

Morgunblaðið - 14.09.1944, Page 11
Fimtudagur 14. sept. 1944. MORGUNBLAÐIÐ pGjlFP’^F 11 Fimm mínútna krossgála Lárjett: 1 karldýr — 6 leiðin- legt hljóð — 8 verkfæri (þf.) — 10 á — 11 órjettmæt — 12 fanga- mark — 13 guð — 14 skógarguð ■— 16 naprar. Lóðrjett: 2 tvíhljóði — 3 frjett ir — 4 ending — 5 merkja — 7 hreinsar — 9 á frakka — 10 klór •— 14 viðurnefni — 15 frumefni. » j^WV%*V%^WWWWWWW%*%“ Fjelagslíf *i I.R.-INGAR Innanf j ela gsmót- ið í frjálsum í- þróttum heldur áfram í kvölil kl. 6,30 á Iþróttavéllinum. Keppt verður í fjölmörgum greinurn ÁRMENNIN GAR! Hlutavelta fjelags- ins verður í l.R.-hús inu sunnudaginn 17. sept. Yið treystum hverjum, einasta fjelagsmanni, að vinna ötullega að söfnun góðra muna til hlutaveltunn- ar. Tekið verður á móti gjöf- um í I.R.-húsinu frá kl. 1—8 e. h. n. k. laugardag. Stjóm Ármanns. MEISTARAMÓT í frjálsum íþróttum í Hafnar- firði hefst á laugardaginn. jÞáttta-kendur gefi sig fram við stjórn F. H. fyrir föstu- dagskvöld. Mótið fer fram á Hörðuvöllum. Stjóm F. H. I.O.G.T. ST. FRÓN 227 Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka nýliða. Hagnefnd- aratriði. Mætið stundvíslega ST. FREYJA NR. 218 Fundur í kvöld kl. 8,30. Erindi: Jón Árnason. Upp- lestur ? Æðstitemplar. 2>, acý bóte UPPLÝSENGASTÖÐ ium hindindismál^ opin í dag kl. 6—8 e. h. í Templarahöll- inni, Fríkirkjuveg 11. *♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»»♦♦ Kaup-Sala Vandaður KLÆÐASKÁPUR — bónuð eik — með inn- byggðum skúffum og stórum spegli í hurðinni til sölu í h.f. Ræsir. NOTUÐ HUSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin .Grettisgötu 45. 257. dagur ársins. 22. vika sumars.' Krossmessa. Árdegisflæði kl. 4.40. Síðdegisflæði kl. 16.55. Ljósatími ökutækja frá kl. 20.25 til kl. 6.20. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- Aþóteki. Næturakstur annast Bs. Hreyf ill, sími 1633. í. O. O. F. 5 = 1269148i/2 _ Gunnar Gunnarsson kaupmað- ur í Vík í Mýrdal, andaðist í Vífilstaðahæli 12. þ. m., eftir langvarandi vanheilsu. Sjötugur er í dag Björn Sig- urðsson, trjesmiður, Baldursg. 21 Bjarni Bjarnason frá Björgum Skagaströnd, verður 60 ára í dag. — Til heimilis nú á Breið- holtsveg 22. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Lára Guðmundsdóttir og Sigfús Þ. Öfjörð, Vatnsmúla-Norðurkoti Sandvíkurhreppi, Flóa. Unglinga vantar til að bera Morgunblaðið út til kaupenda við Túngötu, Víðimel og í Kapla skjóli. — Talið við afgreiðsluna sem fyrst í síma 1600. Rukkunarhefti frá Morgun- blaðinu (Laugavegur-neðri), hef ir tapast,. Finnandi góðfúslega skili því til blaðsins strax. Fyrsti leikur Vestmannaeyja- stúlknanna frá Tý, fór fram í gærkveldi. Kepptu þa^r við Hauka, í Engidal við Hafnar- fjörð. — Leikar fóru svo að Hauk ar sigruðu með 5 gegn þrem. — Leikur þessi var mjög spennandi og vel leikinn, en nokkuð háði það leiknum, að völlurinn var blautur. — Næsti leikur er í kvöld kl. 8, keppa þá stúlkurnar við F. H. ÚTVARPIÐ í DAG: 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar): a) Norrænn íagaflokkur eftir Kjerulf. b) „Þúsund og ein nótt“, vals eftir Strauss. c) Mars eftir Herzer. 20.50 Frá útlöndum (Jón Magn- ússon). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á celló. 21.15 Upplestur: „Myndin af kónginum", smásaga eftir Gunnar M. Magnúss (höfund- ur les). 21.35 Hljómplötur: Amerískir ættjarðarsöngvar. Vinna STÚLKA MEÐ tveggja ára barn óskar eftir ljettri ráðskonnstöðu. Uppl. í síma 55öl frá kl. 6—8. HREIN GERNIN G AR Pantið í síma 4966. Magnús & Björgvin. HREIN GERNIN GAR húsamálning, viðgerðir o. fl. Óskar &Óli. — Sími 4129. TÖKUM LAX, KJÖT FISK og aðrar vörur til reykingar. Reykhúsið Grettisgötu 50. — Sími 4467. Tilkynning GLÖS UNDIR SULTU og stórar flöskur, til sölu. — Búðin, Bergstaðastræti 10. Einar Sigurfinnsson sextugur EINAR SIGURFINNSSON bóndi á Iðu í Biskupstung- um er sextugur í dag. Einar er Skaftfellingur að ætt og uppruna og bjó í Með- allandi þar til hann var um fertugt. Fluttist hann þá fyrst hingað til bæjarins. en dvald- i.st hjer litla hríð áður en hann hvarf austur í Biskups- tungur og reisti þar bú á Iðu og þar hefir hann búið síðan. Einar Sigurfinnsson er mörg um að góðu kunnur. Hann er prýðilega vel gefinn, fyndinn og skemtilegur í vinahóp, fróð ur maður og hagmæltur. Ilafa. altaf birst eftir hann greinar í ýmsum blöðum og tímarit- um/ margar þeirra verið hnittnar og fjörlega ritaðar. Hann hefir látið mörg vel— ferðarmál til sín taka og gegnt ýmsuw trúnaðarstörfum fyr- ir samborgara sína, bæði aust- ur í Meðallandi og í Biskups- tungunum, verið hreppsnefnd- armaður, sóknaroddviti og safnaðarfulltrúi er hann nú í Skálholtssókn. Hann var líf- ið og sálin í Ungmennafjelagi- Meðallendinga meðan hans naut þar við. Gekst hann fyrir stofnun Iestrarfjelags austur þar og var það til mikils gagns og ánægju í þann tíð fyrir Meðallendinga, með því að sveitin var afskekt og ein- angruð og allur fjöldi einstakl inga hafði lítið fje til bóka- kaupa. Einkum eru það þó bind- indismálin, sem Einar hefir látð tiU sín taka. Ilann hefir Aærið bindindismaður alla sína, æfi og jafnan unnið ötullega fyrir góðtemplararegluna, fyrst í Meðallandi og því næst í Biskupstungum. Æðsti- templar stúkunnar „BláfelT í Biskupstungum hefir hann verið lengst af frá því hún var stofnuð. Þeir, sem best þekkja Ein ar Sigurfinnsson, sjá eftir því, að hann skyldi ekki geta not- ið meiri mentunar í æsku sinni.Að sjálfsögðu hefði hann þá getað orðið þjóð sinni og fósturjörð að meira. liði. Sjálf ur hefir Einar reynt að bæta úr þessu með því að afla sjer sjálfmentunar. Ilefir sú ment un reynst mörgum manni notadrjúg. Og þegar öllu er á botninn hvolft mun óhætt að fullyrða, að Einar Sigurfinns- son hafi eigi orðið síður nýt- ur en margur maður, sem lengri skólagöngu á að baki sjer. Að endingu, Einar, til ham- ingjú með afmælisdaginn Lifðu vel og lengi. Vinur. Hörð vörn Þjóðverja á Ítalíu RÓM í gær: — Hersveitir bandamanna á Italíu eru nú komnar svo að segja alstaðar að Gotnesku varnarlínunni, en varnir Þjóðverja eru harð- ar. Á miðvígstöðvunum hafa bandamenn sótt lengst fram og enníremur hefir 5. ameríski herinn sótt fram á vesturströnd inni. Innilega þakka jeg öllum þeim vinum mínum, sem glöddu mig á sextugsafmælinu með heimsókn- um, gjöfum og skeytum. Jónheiður Einarsdóttir, frá Arngeirsstöðum Alúðar þakkir öllum þeim, sem glöddu mig á 75 ára afmælisdegi mínum þ. 4. þ. m. Sjerstaklega þakka jeg nokkrum konum úr Borgamesi er færðu mjer höfðinglega gjöf, og glöddu mig með nærveru sinni. Marsibil Ólafsdóttir frá Haukadal. ^^^><M>^<^<í><^><^$^>^><$>^><$>^^$>^><$^><$>^^$><$>^^^$><$^<$><^><f> Ný bók: SAGNAKVER Alþýðlegur fróðleikur í bundnu máli og óbundnu. Snæbjöm Jónsson safnaði efninu. I Sagnakverinu er þetta ,m. a.: Þættir um Símon Dalaskáld eftir Guðmund Jósafatsson, Pál Guðmunds- son á Hjálmsstöðum, Jón Pjetursson frá Valadal og Magnús Jónsson prófessor; Katanesdýrið eftir Ólaf Þorsteinsson, Ljóðabrjef eftir Sigurð Bjarnason og Yatnsenda-Rósu; Ása Hrútafjarðarkross með athuga- semdum eftir síra Jón Guðnason; Dulrænar sögur eftir Bjarna Ásgeirsson -alþm., Pál Sigurðsson lækni og síra Þorvald Jakobsson;Fjölkvænismál Sigurðar Breiðfjörðs, draumsýnir og margt fleira. Þetta er fjölskrúðugasta sagnasafn, sem komið hef- ir út um langt skeið. H.f. Leiftur ^H$>^4>^H^>^>^H$^H$^><$H$H$H$>^H$H$>^HÍHÍH$>^^HÍ^HMH$>^><jHÍH$K$H^H$H$H$KÍ> lórl timurli uá við Laugaveg er til sölu. Nánari- upplýsingar gefur GUÐLAUGUR ÞORLÁKSSON Austurstræti 7. — Sími 2002. <$>^HÍHÍH$^H$H$HS><S>^><$H^^H^H$>^<$><$>«H»^KÍ^H$H$HÍH$H$H^^$H$H$><$^H$H^^> Konan mín, móðir og tengdamóðir, ÞÓRUNN JÓHANNA ÓLADÓTTIR andaðist að Landsspítalanum í fyrrinótt. Fyrir hönd aðstandenda Jón Ingvar Jónsson. Alúðar þakkir vottum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför .föður okkar og tengdaföður, , JÓNS SIGURÐSSONAR, áður Rauðarárstíg 1. Böm og tengdabörn. Innilegar þakkir til allra, sem auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför föður míns, JÓNS JÓNSSONAR Fyrir mína hönd og annara vandamanna Jón Kr. Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.