Morgunblaðið - 15.03.1945, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 15.03.1945, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 15, mars 1945, 'UiÉ mjóll? vu'lúc) í M^evfkiauíL eijKfCLVll MYND SÚ, sem hjer birtist, er ekki úr herteknu löndunum. E«\ þadan hafa stundum birst myndir svipaðar þessari, til þess aft sýna hið bágborna ástand, sem aimenningur þar á við að bih. sið öfiun brýnustu nauðsynja. ’Nei myndin hjer að ofan er tekin við eina mjölkurbúðina í ‘F.rtylkjavík, sunnudagsmorgun einn veturinn 1945, þegar mjólk- ui kipuiagið mintist 1® ára afmæiis síns. Og þessi mynd er ekfcert einsdæmi. Oft og tíðum hefir mátt sjá svipaða halarófu af fóiki við mjólkurbúðirnar, hvernig sem viðrað hefir. Orsök þessa bágborna ástands í höfuðborg landsips er sú, að sfjómendur mjólkurskipulagsins hafa ekkí enn — þrátt fyrir ÍO ára reynslu — öðlast skilning á þeim einföldu sannindum, að dréifing eftirsóttrar vöru, sem takmarkaðar birgðir eru af, verður að fara fram eftir skömtunarseðlum, svo að rjettlát úíhlluíun varanna eigi sjer stað- , Mjólk hefir yfirleitt verið nægjanleg hjer í vetur, nema þegar samgöngur hafa lokast og mjólkurflutningur þ. a. 1. stöðv- asfc til bæjarins. Smjör hefir aldrei sjest í mjólkurbúðumun og engiin gSíma því staðið um það. En öðru máli gegnir um rjóm- ani! þegar hann hefir fengist. Um hann hefir kapphlaupið stað- íð Tí! þess að fá ofurlitla rjómalögg, hefir fólk staðið í löngum röðum við mjólkurbúðirnar. oft upp undir kl.st. í senn. Ef stjórnendur Mjólkursamsöíunnar vildu gera sjer það litla óm >k að hafa til skömtunarseðla fyrir þessa vöru og dreifa á heimilin, myndi ómenningarbragur sá, sem lýsir sjer í u ndinni hjer að ofan h\ erfa með öllu. er lífhræddw Frá norska blaðafulltrú- anurr.. FYRIR skömmu bárust þær frjett-ir frá Oslo, að Quisling bafi látið, eftir morð Karls Marthinsen, taka öll trje og runn.a meðfram veginum frá setri hans á Bygdöy til höfuð- borgarinnar. Hefir hann gert þelta 1 ótta við að árásarmenn gætu leynst í skóginum með skotvopn. Nú hafa þær frjeltir einnig borist, að Quisling hafi látið flytja alla íbúa í 24 húsum, sem stóðu næst akvegi hans, úr húsunum. Nordmenn sökkva tweimur þýskum Élpm LONDON í gær: — Flota- rnálaráðtíneytið norska gaf út opir.bera tilkynningu í kvöld, þar sem sagt er, að ráðist hafi verið á tvö þýsk skip við Nor- eg.iitrendur á þriðjudagskvöld og hafi bæði verið logandi stafaa á milli er síðast sást til þeirra. Annað skipið, sem talið ei' sð hafi verið hlaðið sprengi efni, sprakk í loft upp með óg- uiiegu afli. — Reuter. BreJar viðurkenna ekki Álbaníusijérn LONDON í gærkveldi: Eden utanríkisráðherra svaraði fyrir spurn um það í dag, hvort breska stjórnin viðurkendi nú- verandi ríkisstjórn í Albaníu. Eden sagði, að ástandið í land inu væri þannig, að ekki væri hægt að viðurkenna stjói’nina að svo stöddu. Bresk hernaðar nefnd væri á leið til Tirana og myndi hún gefa bresku stjórn- inni skýrslu. Engar landamærabreytingar ákveðnar. Er Churchill var að því á þingi í dag. hvort rjett væri, að samið hefði verið um við Grikkja, að þeir fengju svæði af Suður-Albaníu, svaraði hann „nei“. Landamærabreytingar verða að útkljást á friðarráð- stefnunni, því ekki væri hægt að gera neinar landamærabreyt ingar á einum stað í Evrópu án þess, að taka til athugunar all- ar breytingar, sem til greina kæmu. — Reuter. Gjafir til Blindraheimilissjóðs Blindravinafjelags íslands. Frá T. E kr. 1.000,00, S. G„ minningargjöf um blindan föður kr. 100,00, frá blindravini krónur 100,00, frá Ingibjörgu kr. 100,00, frá G. G. kr. 20,00. — Samtals krónur 1.320,00. — Kærar þakk- -r. — Þórstenin Bjarnason, form. Þrseta um útsvarsskyldu HÆSTIRJETTUR kvað í gær upp dóm í útsvarsmáli, er bæj- arstjóri Hafnarfjarðar f. h. bæj arsjóðs átti í gegn Jóni Hjalta- lín. Tapaði bæjarstjóri Hafnar fjarðar málinú fyrir fógetarjetti og einnig fyrir Hæstarjetti. I forsendum dóms Hæstarjett ar segir svo: „Útsvar það, sem í máli þessu greinir, var lagt á - stefnda í HáfnSrfirði árið 1943 á tekjur harfs,rérið 1942 og eignir í árs- lok 1942. Stefndi hafði heimilisfasta atvinnustofnun á Siglufirði, ár- iið 1942, og bar honum því að igjalda þar útsvar samkvæmt ^a-lið 8. gr. laga nr. 106 1936. í Hafnarfirði hafði stefndi Jbúð Já leigu allt árið 1942 og fram (til 14. maí 1943, þar sem hann |hafði búföng sín, og þar dvald- j ist kona hans þenna tíma. Verð ,ur því að telja, að heimili hans hafi verið í Hafnarfirði þegar niðurjöfnun útsvara fór fram (árið 1943, og að þar hafi mátt leggja á hann útsvar það ár á Jtekjur, sem samsvörðuðu hæfi (legum framkvæmdarstjóralaun um, en þær tekjur hefði átt að draga frá heildartekjum hans, áður útsvar væri lagt á hann þetta ár á Siglufirði. Nú er auð sætt, að niðurjöfnunarnefnd Hafnarfjarðar hefir ekki gætt þessara reglna og því lagt út- svarið á rangan gjaldstofn. — Verður samkvæmt þessu að neita um framkvæmd lögtaks- gerðarinnar og ber því að stað- festa að þessu leyti fógetaúr- skurðinn að niðurstöðu til. Eftir þessum úrslitum ber áfrýjanda að greiða stefnda málskostnað fyrir báðum dóm um, er þykir hæfilega ákveðinn samtals kr. 1.500,00“. Samkér Reykjavíkur Samkór Reykjavíkur hjelt fyrsta samsöng sinn í fyrra kvöld í Gamla Bíó, fyrir fullu húsi áheyrenda. — Kórinn endurtckur hljómleikana í kvöld kl. 11.30 á sama stað. Norrænafjelagið efnir lil happdrætlis NORRÆNAFJELAGIÐ efnir til happdrættis til ágóða fyrir hina fyrirhuguðu Norrænu höll fjelagsins. — Happdrættið eru tveir vinningar. sem eru: Ars- dvöl, kejynsla og uppihald, alt við einhvern Háskóla á Norður löndum, eða annan framhalds- skóla. Hinn vinningurinn er ferðalag til allra höfuðborga Noi’ðurlanda og verður dvalið fjóra daga í hverri borg. Allt uppihald er innifalið í vinning þessum, er gildir fyrir tvo. Kaffivagninn verður opnaður í dag KLUKKAN 8 f. h. í dag verð ur Kaffivagninn á torginu við Steinbryggjuna opnaður. Eig- andi hans er Bjarni Kristjáns- son er áður hafði „Gamla Kaffi vagnnn“ á leigu. Kaffivagninn verður nú rek- inn í nýju húsi, sem er 5%x3 metrar að ummáli og rúmlega 2 metrar á hæð. Vagninn er hinn vistlegasti, veggir eru klæddir grænu glerasbesti, á veggjum eru þrír rafmagnsþil- ofnar og raflýsing góð. Loks er svo útvarp í vagninum. Kaffikanna og heitavatns- dunkur eru einnig hitaðir með ragmagni. » Ritstjóri líflátinn. LÖNDON: Fregnir frá París herma, að Robert Brasillac, rit stjóri eins Parísarblaðsins, hafi verið tekinn af lífi fyrir „sam- band við óvinina“. De Gaulle neitaði að náða manninn, þótt flestir meiri háttar blaðamenn Parísar sendu honum bænar- skrá. — Ritstjórinn neitaði að láta binda fyrir augun á sjer og hrópaði: „Lifi Frakkland, þrátt fyrir allt“, áður en hann var skotinn. Skemdarverk í Noregi . Frá norska blaða- fulltrúanum. ÞÆR frjettir berasl um Stokk hólm frá Noregi, að 5. mars hafi verið unnin þar skemdarverk, sem ollu Þjóðverjum miklu tjóni. Miklar skemdir voru unnar í vjelaverkstæði Olsen og G@rg- es, en þar höfðu farið fram skipaviðgerðir fyrir Þjóðverja. Var tjónið mjög tilfinnanlegt fyrir þá. — Þá voru unnin skemdarverk hjá firmanu „Oversjöisk Transnitt“ og þar eyðilagt m. a. fjöldi útvarpsvið- tækja. Engan mann sakaði, þeg ar skemdarverkin voru unnin. Fulltrúar Egypta á San F rancisco-ráðstef nunni. KAIRO 1 gær: — Nokroshy Pasha, forsætisráðherra Egypta lands, Badawi Pasha utanríkis ráðherra, Makram Ebeid Pasha fjármálaráðherra og 7 aðrir verða fulltrúar Egypta á San Francisco-ráðstefnunni. — Reuter. Ágæt kvöldvaka Varðarfjelagsins LANDSMÁLAFJELAGIÐ Vörður hjelt ágæta kvöldvöku fyrir fjelagsmenn og gesti þeirra, að Hó.tel Borg s. I. þriðjudagskvöld. Var húsið þjettskipað og komust færri að en vildu. Eyjólfur Jóhannsson, for- maður Varðarfjelagsins, setti skemmtunina með stuttri ræðu og stjórnaði henni síðan. Fyrst flutti Bjarni Benedikts son, borgarstjóri, snjalla ræðu. Ræddi hann um stjórnmálavið horfið, utanríkismálin og sögu burð og moldviðri það, sem þyrlað hefði verið upp í sam- bandi við þau mál, nú undan- farna daga. Var ræðu hans tek ið hið besta af samkomugest- um. Að máli borgarstjóra loknu las frú Soffía Guðlaugsdóttir upp kvæði. Guðmundur Jónsson,. bary- tonsöngvari, söng þessu næst næst nokkur lög, við mikla hrifningu áheyrenda. Þá skemmtu börn úr Sólskins deildinni með söng og gítarund irleik og var þeim óspart klapp að lof í lófa. Stjórnandi þeirra var Guðjón Bjarnason. Næst sungu Hansen-systur og ljeku sjálfar undir á gítara. Var gerður góður rómur að skemmtun þeirra, og eru þær líklegar til vinsælda. Þessu næst fór Lárus Ingólfs son leikari með gamanvísna- söng, og þótti honum takasfc sjerstaklega vel upp. Ætlaði fagnaðarlátunum aldrei aS linna, svo að hann varð að end urtaka söng sinn. Að síðustu var dans stiginrv af miklu fjöri fram eftir nóttu. ísvjel óskast til kaups nú þegar. Bakaríið á Seifossi Sími 28. 4/

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.