Morgunblaðið - 15.03.1945, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.03.1945, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 15. mars 1945. HAPPDR/ETTI Norrænu hallarinnar” Fyrir aðeins 5 krónur fá l>eir, sein vinna í happdrætti „Nor'rænu hallarinnar" Ársdvöl við háskóla eða annan framhaldsskóla á Norð- urlöndum og ferð til allra höfuðborga Norðurlanda fyrir 2. Jlvei' viil ekki taka boði um mánaðar skemt-iferð um Norðurlönd, að stríði loknu; eða ársdvöl t. d. í hinum fræga og glaðværa háskólabæ Uppsölum fyrir einar fimm krónur 4 Þetta býður happdrætti „Xorrænu hallarinnar" yður, ef heppnin or með. Vinningar eru tveir. Jlverjir verða ]ieir heppnu? J >regið 30. júní. — Jvaupið miða strax I Fyrir vorhreingerningarn- ■ ar: Quillayabörkur Rinso Renol Liquid Veneer O’ Cedar Húsgagnasitrónuolía Winðow Spray glugga lögur. Bon ;Ami Gluggasápa Ofnsverta Original hreinsilögur Johnson’s GIo Coat Sjálfgljáfi Ræstisápa Hreihgerningarburstar Panélburstar Miðstöðvarburstar jWL*mdL «iiiiiiiiiiii(iiiiiniiuiiiiiiiiiiiiiiimiiin>ii!iiiiiii!iimiin B ^ | Trjesmiður | | óskast strax til að innrjetta | = litla íbúð. Uppl. í síma s j| 5683, kl. 12—1 og 7—8. § TuiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiimiiiiiimimiiiiniLuiiiiiiiuiíi ’iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi Bíll E Fólksbifreið frá árinu i | 1941, er til sölu, lítið keyrð, = S sem ný í útliti. Til sýnis i j = við Kirkjuhvol í dag frá kl. i , Tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuíii 11 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmiiiimiiiiiint Verndið hcilsuna. Happdrættismiðarnir eru seldir í flestum bókaversl- unutn bæjarins og víðar. ATlI.; P>örn, sem vilja selja happdrættismiða eru beðin að koma í dag í Pókaverslnn Kristjáns Kristjánssonar JJafnarstræti 19. Skrifstofa mín er lokuð næstu tvo daga. Ásgeir Ólafsson -r\} Magni h. f. Sími 1707. iinumu MálaflntninKS- skrifstofa Einar B. Gnðmundsacm Gnðlaognr Þorl&ksaon. Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofotími • kl. 10-12 og 1—5. rr’t i j.p. c-n-r "ihisiw E.s, „Elsa \\ Vörumóttaka tiIíVestmannaeyja árdegis í dag. Vörujöfnun 1. Gegn framvísun vörujöfnunarreits 1, (Nýju miðamir) fá fjelagsmenn afhent 750 gr. melís fyrir hvem heimil- ismann. Þeir fjelagsmenn, sem skilað hafa arðmiðum, en hafa ekld vitjað vörujöfnunarmiða sinna, eru beðnir að vitja þeirra sem fyrst. Framtíðaratvinna Ungan mann vantar í fulltrúastöðu hjá stóru gömlu fyrirtæki. Góð enskukunnátta og viðskiptamentun nauðsynleg, sömuleiðis æskileg nokkur reynsla í við- skiptum, skrifstofustörfnm og brjefaskriftum.. Til greina gætu komið m. a. menn með próf frá innlendum eða erlendum viðskiptaháskóla, lögfræðingar eða versl- unarmenn, sem dvalið hafa í enskumælandi landi, fram- angreind ment-un ,])ó ckki skilyrði. Eiginhandarum- sókn, ásamt upplýsingum lim aldur, mentun og fyrri störf o. s. frv. sendist á afgreiðslu J)laðsins fjrrir 22. mars. Umsókn merkist „Góð framtíðaratvinna' ‘. Um- sóknir munu sltoðaðar sem trúnaðarmál. Cigarettu og vindlakveikjarar nokkrar tegundir, þar á meðal Glóðar-kveikjarar Það getur komið sjer mjög vel að eiga kveikjara. Lögur á þá og tinnusteinar. Bristol Bankastr. SulL Cl getur fengið atvinnu á skrifstofu hálfan eða allan daginn. Tilboð merkt „Dugleg 45“ send- ist blaðinu. f i x <!» Jörðin Litla-Ásgeirsá y. • . . - * V.-IIún, er til sölu, laus til ábúðar fré næstu fardögum. .Jörðin er vel í sveit sett, góðar engjar, 200 liesta tún,' vjeltækt. Tilboð ósJíast send undirrituðum fyrir 31. mars. Áskilinn rjettur til að taka hvnða tilboðr sem er. STEINDÓR BJÖRNSSON Iiitlu-Ásgeirsá, Víðidal V.-IIún.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.