Morgunblaðið - 15.03.1945, Page 12

Morgunblaðið - 15.03.1945, Page 12
12 Verbúðunum Fyrir nokkru síðan var opn- a<5 baðhús fyrir karlmenn í einni af Verbúðunum við höfn- »na. Það er Hafnarsjóður Reykja víkur er hefir látið gera bað- hus þetta. Þar eru sex steypi- böð, þrjú salerni. — Steypi- bóðin eru fyrir enda forstof- unnar í herbergi sem þar er. Baðhús þetta er í alla staði hið fullkomnasta, mjög rúm- gott, veggir allir grænmálaðir og gólf flísalögð og loftræsting góð Sjómenn, verkamenn og aðr ir, er vinna við höfnina láta «>jög vel yfit baðhtisin!!.-— Að- gangseyrir er 2 krónur og fær rwaður þá lánað handklæði. en hafi maður handklæði með sjer er aðgangseyrir I króna. Þörfin fyrir slíkt baðhús var orðin mjög aðkallandi og á Hafnarsjóður þakkirskilið fyrir framtakssemi sína Nöfn á nýjum göfum FJÓRUM nýjimr götum og fveim torgum á Melunum hefir «ú verið vrilin rtöfn og eru þau þéssi: Gatan suður af Ellíheimilinu homrjell á Hringbraut heUi Furumelur. Gatan sunnan Grenimels og samhliða henni heili Hagamelur. Gatan austan Furumels milli Viðimels og Hagamels heiti Espimelur: Gat- an austan Espimels og samhliða honum heiti Birkimelur, rem Itggur frá Hringbraut til suð- vesturs meðfram torgi að aust- ari er heiti Melatorg og endar að sunnan í torgi er heiti Haga- torg Þá hefir nýrri götu í Skugga- h verfinu verið gefið nafnið Skuggasund. Gata þessi liggur r»»»Ui Lindargötu og Sölvhóls- gólu, samhliða Smiðjustíg og veslan hans. Bridgekepnin SJÖTTA umferð meistara- flokkskeppni Bridgefjelagsins var spiluð í fyrakvöld. Eftir b»sa keppni standa stig og vinningar sveitanna þannig: — Sveít Lárusar Fjeldsted með 1829 stig og 4 V2 vinning, sveit Harðar Þórðarsonar með 1775 etig og 5 vinninga, sveit Hall- dórs Dungal með 1773 stig og 4 vinriinga, sveit Lárusar Karls eortar með 1708 stig og' 3 vinn- ri’rgav sveit Axels Böðvárssonar með^ 1705- stig og 3 vinninga, sveit Jóns Guðmundssonar með 1702 stig og 2 vinninga. og sveit EggertS Benónýssonar með 1686 stig og 2 vinninga og sveit líigólfs Guðmundssonar með 1646 stig og Yz vinning. Sjöunda og síðasta umferð verður spiluð n. k. sunnudag og keppa þá þessar sveitir: Svéit Lárusar Fjeldsted og Harðar Þórðársonar, Halldórs Dungal og Ingólfs Guðmundssonar, í'árusar Karlssonar og Axels Bólvarssonar og sveit Jóns Guðmundssonar og Eggerts ííétióriýssonár: - Eins og að undanfömu verð ur spilað í samkomuhúsinu Roðli og hefst keppnin klukk- ar 1 síðd. rðwttbUtíiiíi Fyrir nokkru gaf flotastjórn Bandaríkjanna út aðvörun um það, að Þjóðverjar kynnu að skjóta sv’ífsprengjum sínuni og rakettusprengjum á N’ew York. Svifsprengjum má skjóta úr flugvjelum, og hugsar teiknarinn sjer þá aðferð notaða á myndinni til vinstri. Myndin til hægri sýnir rakettusprengju skotið. Hý sókn Rússa í Austur-Prússlandi London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl frá Reuter. RÚSSAR HAFA nú á ný byrjað sókn í Austur-Prússlandi og sækja að hersveitum Þjóðverja, sem enn verjast í Königsberg og við ströndina. Rússar segja lítið frá sókn þessari annað en að haldið sje áfram að eyða innikróuðum hersveitum Þjóðverja í Austur-Prússlandi, og hafi þeir tekið 2000 fanga í dag, en Þjóð verjar gera meira úr sókninni og segja að Rússar sæki á með ógrynni liðs. Sókn Þjóðverja til Dónár. Milli P>a!atons vatns og Don- ár halda Þjóðverjar áfram sókn. í dag er 9- dagur sóknar Þjóðverja á þessum slóðum og hafa þeir ekki unnið neitt á að ráði, þó sjálfir. segist þeir hafa náð óflugum virkjum Rússa á sitt vald. Harðir bardagar hafa stanið yíir í Ungverjalandi und anfarna daga, Rússar segja í hersljóirartilkynningu sinni í dag, að i Ungverjalandi hafi þeir e.vðilagt 85 skriðdreka fyr- ir Þjóðverjum i bardögum í gær, hafi 39 þýskir skriðdrekar verið eyðilagðir með fallbyssu- skothríð, en 46 eyðilagst á jarð- sprengjum. Sóknin til Danzig. RÚssum miðarenn í áttina tii Danzig og Gdynia við Eystra- salt, en þar á ströndinni þreng- ist æ meir og meira um þýska liðið, sem hörfað héfir undan sókn Rússa. Prófun orkuversins við Skeiðfoss SÍÐASTLIÐINN föstudag var vatni hleypt á „túrbinuna“ i Skeiðfossvtrkjuninni og reynd- ist hún og aðrenslisuípan ágæt- lega- Verið er nú að reyna einangr un rafvjelanna og gert ráð fyrir að þeim athugunum ljúki serih og rafveitan geti tekið til starfa í lok mánaðarins. Lárus Salómonsson skýtur se! með skammbyssu FYRIR nokkrum dögum síð- an vrar I,árus Salómonsson, lög- reglumaður, á ferð vestur hjá Gróttu. Sá hann þá að í flæð- armálinu lá selur á flös. Lárus var með skammbyssu, hlóð hana fljótlega og skaut selinn í fyrsta skoti. Skotið fór í gegn- um hausinn á selnum og var hann þegar dauður: Reyndist þetta vera vorkópur um 120 pund að þyngd. Færi það ■er. Lárus skaut sel- inn á, var rösklega 40 metrar. Lárus er þegar kunnur fyrir skotfimi sína, en hjer þykir um að ræða alveg einstæða hæfni. „Fjaila Eyvindur sýndur á Akranesi LEIKFJELAGIÐ í Borgar- inesi ætlar að sýna Fjalla-Ey- | vind á Akranesi núna um næstu helgi. Verða sýningarn- jar tvær á laugardagskvöld og um miðjan dag á sunnudag, og fara fram í íþróttahúsinu. Ef einhverja Reykvíkinga jlangar tU þess að sjá leikinn, jþá er það hægt, því að „Víðir“ ifer uppeftir á sunnudagsmorg- iun og kemur aftur um kvöldið. Fjögur hundruð • meðlimir í Trjesmíða fjelagi Reykjavíkur TRJESMÍÐAFJELAG Reykjá víkur hjelt aðalfund sinn s. 1. sunnudag, og var stjórn fje- lagsins og varastjórn öll end- urkosin. Stjórnina skipa þess- ir menn: Tómas Vigfússon, for maður, Guðmundur Halldórs- son ritari, og Gissur Sigurðs- son gjaldkeri.' Meðstjórnendur eru Einar B. Kristjánsson og Ársæll Sigurðsson. — í vara- stjórn eru: Hafliði Jóhannsson formaður, Ingólfur B. Guð- mundsson ritari, Anton Sigurðs son gjaldkeri og meðstjórnend ur Óskar Eyjólfsson og Ingólf- ur Finnbogason. Endurskoðend ur voru kjörnir Jón Guðjóns- son og Torfi Hermannsson. Fjelagstala er nú um 400. — Þrjátíu og fimm nýir nemend ur í húsasmíði voru teknir á árinu og 40 nýja nemendur er þegar búið að ákveða að taka þetta ár. Fimtudagur 15, mars 1945, Guðrún Á. Símonar efnir fil söng- skemiunar ÞAÐ ER fátíður viðburður, að ung söngkona efni til söng- skemtunar hjer í bænum, en nú er það ákveðið, að ungfrú Guðrún Á. Símonar syngi í Gamla Bíó þriðjudaginn 20. þ» m., með aðstoð þeirra Þórarins Guðmundssonar, Fritz Weiss- happel og Þórhalls Árnasonar, I Er það í fyrsta skifti, sem þessi vinsæla, 21 árs gamla söngkona efnir til sjálfstæðrar söngskemtunar. | Á söngskránni eru ellefu lög, eftir innlenda og erlenda höf- ■unda, þar á meðal þessi erfiðu |viðfangsefni: Un bel di vedre- mo, úr öperunni „Madame Butterfly", eftir G. Puccini, Brindisi, úr öp. „La Traviata“, eftir G. Verdi, Intermezzo, úr óp. ,,Cavalleria Rusticana“. eft- ir P. Mascagni, Ástardraumur eftir F. Lizt og La Partida eft- ir F. M. Alvarez. Meðferð söngkonunnar á jmörgum þessum viðfangsefnum er prýðiteg, enda kemur það ekki á óvart neinum af þeim, sem hafa heyi-t hana í útvarp- , inu og á f jölmörgum samkom- um hjer í bænum og þekkja Breylingar á norsku sfjórninni Frá norska blaðafull- trúanum. FRÁ LONDON er símað, að samkvæmt opinberri tilkynn- ingu frá norsku stjórninni þar, hafi Olav Hindahl, sem verið hefir verkamálaráðherra og jafnframt verslunarmálaráð- herra í norsku stjórninni, látið af störfum sem verslunarmála- ráðherra, en sje áfram verka- málaráðherra eins og hann var heima í Noregi og fyrst eftir að stjórnin flúði til Lundúna. Verslunarmálaráðherx-a hefir verið skipaður Sven Nielsen major, bektur kaupsýslumaðui- f:á Stavanger. Ástæðan fyrir þessari breyt- ingu er hin aukna vinna, sem r.auðsynleg er í sambandi við írelsun Noregs. Guðrún Á. Símonar. hina fögru, mjúku og háu' sópran-rödd hennar og vita, hvað hún er vel skóluð og hef- ir náð mikiili leikni. Það undrar heldur engan, sem þekkir ættir Guðrúnar og uppruna, þioít hún sje gædd ó- venjulega miklum sönghæfi- leikum, því að í báðar ættir á hún ágætt söngfólk. Faðir hennar, Símon sál. Þórðarson frá Hól, var afburða söngmað- ur, sem Reykvíkingar minnast lengi, og oft er vitnað til, þeg- ar getið er góðs söngmanns. Ungfi-ú Guðrún hefir stund- að söngnám hjá Sigurði Birkis, Söngmálastjóra, undanfarin ár, eix hygst að fara utan til fram- haldsnáms, eins fljótt og því verður við komið, og er henni spáð góðri framtíð á söngbraut- inni. Dó á leiksviðinu. LONIXIN: — Kunur ensk-i m- gamanleikari, Leslie Has-n eldina, 24 ára að aldi-i, f.jcH1 nýlega danður á leiksviði,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.