Morgunblaðið - 18.08.1945, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.08.1945, Blaðsíða 12
Laugardagur 18. ágúst 1945., 12 Meistaramótí ð: ffl setti ísiandsmet í M9 m. boðhlaupi Fimleikafjelag Hafn- atfjarðar vann 4x100 m. hlaupið. MEISTARAMÓT ÍSLAMDS írjálsum íþróttum hjelt áfram á íimtudagskvöldið. Sveit KR íu-f.ti þá nýtt íslandsmet í 4x400 »r> boðhlaupi, en tvær sveitir aðrar hlupu innan við gamla .*»etið. FH bar sigur úr býtum í 4x100 m. . boðhlaupi. Ursiít urðu annars sem hjer EC:g ir: 4x4íi() m. boðhlaup. ísl.m.: Sveit KR 3:34.0 mín. 2. Svéit Ármanns 4:35.2 mín. '3. Sveit ÍR 3:36.8 mín. KR setti þama nýtt met eins og áður er sagt. Fyrra metið, sem KR átti einnig, var 3:37.8 • **ot , svo að allar sveitirnar tíiópu undir því. — Hinir nýju •wábafar eru: Óskar Guð- •ntmdsson; Svavar Pálsson, Brynjólfur Ingólfsson og Páll KáUdórsson. Ármann leiddi hlaupið tvo fyrstu sprettina, en á þriðja spFf’ítinum tókst Brynjólfi að fara fram úr Magnúsi Þórarins tiyni, Á, og gal' Páli nokkuð for- skot, sem Sigurgeir Ársælssyni tókst ekki að vinna upp. — IR- awitin var altaf síðust, og þó Kjartan Jóhannsson drægi áber andi mikið á Pál og Sigurgeir á síðasta sprettinum, nægði það :,.eveitinni ekki. 4:d.0ð m. íslm.: Sveit FH 45.5 sek. 2. A-sveit KR 45.5 sek. 3. Sveit ÍR 46.2 sek. 4 Sveit Ármanns 46.5 sek. Keppnin var afar hörð milli EI± og KR, eins og tíminn ber íweð sjer. KR hafði fengið þó ookkuð forskot eftir tvo fyrstu sprt'ttina. Sævar minkaði bil- tóS árþriðja sprettinum og Oliver færði sveitinni svo sigurinn Réim. Er tíminn ágætur, sá Rftái, sem náðst hefir hjer síð- an metið var sett, en það er 45.0 sek. íslandsmeistarar FH eru Þorkell Jóhannesson, Svéinn Magnússon, Sævar Mágnússon og Oliver Steinn. I dag kl. 2 hefst tugþrautar- koppnin. Þ. Mob Guðjohnsen fer fil Svíþjóðar í críndum rafveif- einnar Á FUNDI bæjarráðs sl. frmtudag var lagt fram brjef frá- rafsnagnsstjóra varðandi kaup á vörum til eimtúrbínu- stöðvarinnar. Eftir tiilögu rafmagnsstjóra var samþykt' að fela Jakobi Guðjohnsen, verkfræðingi, að fara liið fyrsta til Svíþjóðar til athug- unar d möguleikum uiri kaup á vörum til stöðvarinnar þar, svo og til að leita umsagnar va,tnstúrbínufirma um virkj- unaráætlanir í Sogi. Frá málverkasýningunni í Lisfamannaskálanum LJÓSFLÆÐI, eftir Svavar GiOmundsson. Ein af myndunum, scm eru á sýningu hans í Lista mannaskálanum, seni opnuð verður í dag. Islandsmótið Ekki minkar marka fjöldinn Valur vann Fram 5-0 Þá eru þrír leikir búnir í íslandsmótinu, og búið að skora 20 mörk. Og ekki nóg með það, það eru tvö fjelög aðeins, sem hafa sett allan þenna fjölda. Valur 14 í tveim leikfUm og K. R. sex í einum. Fer nú ástandið að sýnast svipað og hjerna fyrrum, þegar ekki var um annað rætt en K. R. og Val. Leikurinn í gærkveldi, þar sem Valur sigraði Fram með 5 mörkum gegn engu, var frekar skemtilegur á að horfa, og sýndu Valsmenn ágætan leik í fyrra hálfleik, ásamt snjöllum skotum, sem fjögur urðu mörk. Fram stóð sig betur í síðari hálfleiknum, en varð þó aldrei hættulegt. Það var hægri framvörður Vals Geir, sem skoraði fyrsta mark fjelags síns, þegar um stund- arfjórðungur var af leik. Var skot hans prýðilegt, af löngu færi. Svo komu mörkin smám saman, Guðbrandur setti það næsta, einnig með óverjandi skoti; sýndi Guðbrandur góðan leik, og einnig Sveinn Helga- soyi, sem skoraði þriðja markið. Albert skoraöi það síðasta og líka það eina, sem sett var í síðari hálfleik. Yfirleitt held jeg að Framar- ar hafi verið hepnir, að fá ekki á sig fleiri mörk í fyrra hálf- leik, en Magnús, sem nú var aftur kominn í mark, varði vel. í þessum hálfleik var ómögulegt að ráða við framverði Vals, Geir og Svein, sem bygðu upp hverja sóknarlotuna annari fallegri. Og framherjarnir tóku vel við. Síðari hálfleikurinn var jafn ari, eins og getið hefir verið, og ekki eins hraður. Vörn Fram var þá talsvert betri en í þeim fyrri. — Sigurjón Jónsson dæmdi vel. Næst munu K. R. og Víkingur niætast. J. Bn. Svíar minnasf Ole Tynes SÉÐASTL. miðvikudag fór sendifulltrúi Svía hjer á landi 'hr. Otto Johansson, ásamt fleiri Svíum að leiði Ole Tyn- es og konu hans Indiönu í Siglufjarðarkirkjugarði. •— Flutti sendifulltrúinn þar á- varp og þakkaði Tynes þá: miklu hjálp, sem hann hef'ði veitt sænskum möiuinm, er hjer hafa dvalið. Lagði sendi- fnlltrúinn blómsveig á leiði þeirra hjóna. Þann sanla dag færði elóttir þeirra hjóna og maður henn- ar. Jón Sigtryggsson dóscnt, Siglufjarðarspítala 10 þús. kr. að gjöf í minningu þeirra. Lítið um síld ENGIN SlLD barst til Siglu fjarðar sl. sólarhnng, og er veiðiveður óhagstætt. Til Hjalteyrar komu nokk- ur skip á miðvikudag og fimtu dag með 150—1190 mál hvert. Engin síld barst þangað í gær. Ameríska hermenn, sem hjer voru, langar til íslands AMERÍSKA HERMENN, sem dvalið hafa hjer á íslandi, lang ar hingað aftur, og tveir liðs- foringjar, sem komu hingað 1941, en fóru síðan til Evrópu- vígstöðvanna, eru staddir hjer um þessar mundir.R.D. Stevens ofursti, sem margir munu kann ast við, kom hingað til dvalar í nokkra daga, en William G. Downey kapteinn kom hingað til að eyða frídögum sínum hjer. Blaðamenn hittu þá sem snöggvast í gærdag hjá þeim Ragnari Stefánssyni majór og William kapteini, hinum nýja blaðafulltrúa hersins. Þeir Stevens og Downey ræddu um ástandið í Þýska- landi. Það hefir orðið árekstra- lítið milli ameríska hersins og þýskra borgara. Þjóðverjar eru hlýðnir og fara eftir þeim fyr- irmælum, sem þeim eru sett. Þjóðverjar virðast hafa meiri matvæli heldur en aðrar Ev- rópuþjóðir, sem stendur. Að minsta kosti er það þannig á hernámssvæði Bandaríkja- manna, sem hafa aðallega land búnaðarhjeruðin í Suður- Þýskalandi á sínu valdi. Banda ríkjamenn flytja inn öll mat- væli fyrir her sinn, en lifa ekki á ,,landinu“, eins og t. d. Rúss- ar. Einsfefnuaksfur um Hringbraut DÆJARRÁÐ hefir samþykt. að tekinn verði upp einstcfnu- akstur unt þá hluta Ilring-i brautar, sem f'illgerðir eru þanuig að hvora akhrautina verði einungis leyfður akstur í aðra átt. Kjarfan Jéhannsson ryður enn einu íslandsmeli Var það í 1000 m. hlaupi, Óskar Jónsson hljóp á sama tíma. — Drengja- met í 400 m. grinda- hlaupi. KJARTAN JÓHANNSSON, ÍR, setti I gærkvöldi nýtt ís- landsmet í 1000 m. hlaupi. Hljóp hann á 2:35.2 mín. — Oskar Jónsson, IR, hljóp vega- lengdina á sama tíma, en var sjónarmun á eftir. Var keppn- in mjög hörð, eins og á þessu sjest. Gamla metið á vegalengd- inni var 2:38.0 mín. og setti Kjartan það fyrr í sumar. En þeir fjelagar hlupu núna á nál. 4 sek. skemmri tíma en met Geirs Gígja var á þessari vega- lengd, og hafði staðið í 15 ár. - Náðist þessi árangur á inn-. anfjelagsmóti ÍR. Var þar einn ig kept í 400 m. grindahlaupi. Tóku fjórir „drengir" þátt í þeirri keppni og hlupu allir undan drengjametinu í þeirri grein. Nýja drengjametið setti Haukur Clausen 1:03.6 mín. 2. var Örn Clausen á 1:05.9 min. 3. Svavar Pálsson 1:06.5 min, cg 4. Hallur Símonarson 1:08.5 mín. — Fyrra drengjametið var 1:09.9 mín. og átti Ásgeir Ein- <rsson. KR, það. Ný, spennandi framhaldssaga byrjar í dag NU ER LOKIÐ sögnnni uro! Cluny Brown, og hy,jar nýj saga í blaðinu, í dag. Hún ef eftir einn af hinum vinsælustui af yngri skáldsagnarhöfund« um Breta, Claude Houghton, og nefnist „Jeg er Jónataní Scrivener". — Saga þessi er? allmjög óvenjuleg á ýmsani hátt, enda cr Houghton einnj best kunnur fyrir frumleika jj skáldsögum. Sögur Houghton hafa orðið! aðnjótandi mjög mikilla vins sælda með Bretum, og yfir- leitt hvar sem þær hafa veriði lestnar. Jeg er Jónatan Scrivs ener er ein sú vinsælasta afl þeim. Hún hefir oft verið end) urprentuð í Bretlandi, og er; talin geysispennandi. Athurðaj röðin er þannig, að sagan heldl ur stöðugt fullri athygli les- andans. Margt óvænt gerist, og ekki skortir heldur-'hið ó->. missandi ástaræfintýri. Vfir sögunni allri hvílir líka duL arfullur blær, sem eykur áj forvitni lesandanna. Fylgistj með frá byrjun. SigurSur Thorlacius skólasijóri láfinn SIGURÐUR THORLACIUS skólastjóri Austurbæjarbarna • skólans, andaðist í gærkvöldi í Landspítalanum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.