Morgunblaðið - 19.10.1945, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.10.1945, Blaðsíða 4
X MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 19. okt. 1945 {•w-frx-vx-x-XfWw-x^-x-^M niiiiiniiiinuiniuiiiiiiniimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiHiiiniini UMSÓKNIR um bátakaup « Sjávarútvegsnefnd Reykjavíkurbæjar hefir nú feng- ið endanlega staðfestingu á kaupum hinna síðari 5 Svíþjóðarbáta, sem keyptir eru fyrir milligöngu Reykjavíkurbæjar. Afhendingartlmi yjelanna í bátana er á tímabilinu 15. okt. til 15. nóv. 1940 og á þá eftir að setja þær nrður. Má því gera ráð fyrir. að bát- arnir verða tilbúnir til afhendingar í Svíþjóð um ára- mótin 1946 til ’47. Stærð bátanna, vjelanna og gerð þéirra er hin sama og á hinum 5 fyrri Svíþjóðarbát- um, sem keyptir voru fyrir milligöngu Reykjavíkur- bæjar. Þeir, sem kynnu að vilja kaupa þessa báta, sendi bindandi umsóknir til Sjávarútvegsnefndar Reykja- víkurbæjar, Austurstræti 10, 4. hæð, fyrir 15. nóv. n.k. Þeir, sem áður hafa sent umsóknir þurfa að endur- taka þær til þess að koma til greina, sem kaupendur bátanna. Sett er að skilyrði, að bátarnir verði skráðii- h.jer í bænum og gerðir út hjeðan. Væntanlegir kaupendur þessara báta njóta sömu lánskjara og þeir, er áður hafa gerst kaupendur að Svíþjóðarbátum fyrir milligöngu nefndarinnar, enda uppfvlli þeir sömu skilyrði. Nánari upplýsingar um bátana gefur Björn Björns- son, hagfræðingur bæjarins, Austurstræti 10, 4. hæð, sími 4221. Sjáifarúlvecfinefnd tveyhjaui'lurlœja r S T O K | Bollapör [ IUJ IL,/1 GrettisgÖtu 26. | IlllllllUllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllÍ X = = Stór tveggja manna = | Dívan | H til sölu með tækifæris- =§ = 5 verði í Tjarnargötu 8. = |1 herbergi| I" og eldhús óskast. Má vera g óinnrjettað. Uppl. í síma i 2486 eftir kl. 5. ; iMHIIII nniniimiiii = Amerískur t y f I t V t t ! A. t ❖ X 5* ❖ $ I Til sölu 4 herbergi og eidhus í nýju húsi í AusturbænUm. Nánari upp- lýsingar gcfur Málflutningsskrifstofa Ein- ars B. Guðmundssonar og Guðl. Þorláks- sonar, Austúrstræti 7. Símar 2002 og 3202. I *|* i x Barnavagn og kerra til sölu í Aðal- stræti 12 kl. 9—12, verð kr. 450.00. Bæjarins besta Smurt hrauð og ódýrast. Sími 3916. imBBBnninniiiHiiiiiiiimininmmmmniiiiiu = d^dtú (bci eða unglingur óskast V2 S eða allan daginn eftir samkomulagi á FlókagÖtu I 9 uppi. nnin» = % Miðstöðvarketill ea. 15 fermetra, er til sölu. Uppl. í síma 4270. | I ! t 1 1 ! % ♦> t | Bátur til sölu Tilboð óskast í m.b. Ársæl V.E. 8 •— Bát- urinn er smíðaður í Esbjerg árið 1936. Báturinn er 33 smálestir að stærð, með nýrri 170 ‘ ha. Buda-Dieselvjel. Iíonurri geta fylgt botnvörpuveiðarfæri, síldar- nót og bátar. Tilboð sendist Karli Ó. Guðmundssyni, Vestmannaeyjum, sem gefur allar nánari upplýsingar. í b ú ð 1—3 herbergi og eldhús óskast sem fyrst. Tilboð merkt „Hafsteinn - 940" sendist blaðinu fyrir 25. þ. mán- immnmramnnmnininmimmimmmiiiiiiiiii Lóð Er kaupandi að lóð í Vest- j| urbænum, innan Hring- = j.brautar. TMboð er greini § stað, stærð og verð send- s ist blaðinu fyrir hádegi á laugardag, merkt „Lóð — 946“. i iiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini Atvinna Ábyggilegur, laghentur maður og smekklegur get- ur fengið atvinnu nú þeg- ar. Þarf að geta tekið að sjer jöfnum höndum versl unarstörf eftir atvikum. Tilboð merkt „Ábyggileg- ur“ sendist blaðinu ásamt upplýsipgum um aldur, fyrri störf og vinnustaði. g Dunmiiuiiiiiiiiiiit fjotiÉ (f^ute Eykur fegurð. Endist lengst. 4—6. CUTEX ALT TIL HANDSNYRTINGAR TILKYNNING I m frá * : \ ■ ■ Viðskiptaráðinu \ m ■ ■ Viðskiptaráðið vill hjer með vekja athygli innflytj- ■ « enda á eftirfarandi atriðum: • 1) Að nú er að mestu, lokið við reglulegar úthlut- j anir gjaldeyris- og innflutningsleyfa fyrir yfirstand- : andi ár. * 2.) Að umsóknir sem berast hjer eftir, verða því að ■ ■ eins teknar til greina á þessu ári að um brýna nauð- • ■ synjav.öru að ræða, eða aðrar sjerstakar ástæður ■ ■ sjeu fyrir hendi, enda sjeu hinár sjerstöku ástæðúr • í þeim tilfellum rökstuddar af umsækjanda. 3) Að þótt öll þau leyfi, sem í umferð eru og ónot- : Í • uð kunna að vera, gildi í lengsta lagi til loka þessá : árs, verður béiðnum um framlengingu þeirra fram á : næsta ár ekki sint fýrr en samtímis því að leyfisveit- ■ ingar fyrir næsta ár hefjast, sem líkur eru til að ■ ekki verði fyrr en ixppúr næstu áramótum. ' 18. október 1945 : Viðskiptaráðið TILKYNNING Að gefnu tilefni tilkynnist hjermeð að óheimilt er að flytja út ísvarinn fisk til Belgíu eða annara landa á meginlandi Evrópu nema með sjerstöku leyfi. Þeir, sem hafa í huga að senda ísfiskfarma til hafna á meginlandinu verða að tryggja sjer útflutn- ingsleyfi hjá nefndinni fyrir hverja einstaka ferð áð- ur en ferming viðkomandi skipa hefst. Vanræki skipaeigendur að sækja nm leyfi til þess- ara siglinga verða þeir látnir sæta ábyrgð að lögutn. Iícykjavík, 19. okt. 1945 amnmgane^ fnd utanríbióuidállpta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.