Morgunblaðið - 31.01.1946, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.01.1946, Blaðsíða 7
Fimtudagur 31. jan. 1946 iOBÖCNBLAÐIB 7 FINNLAND OG NORÐURLÖND FINNAR OG ÍSLENDINGAR hafa sjerstöðu innan Norður- landaþjóðanna. Þeir eru útverð ir þeirra til austurs og vesturs — annarsvegar að Rússlandi og hinsvegar að Ameríku. Þrjár miðþjóðirnar skilja nokkurn- veginn tungu hverrar annarar, en finsku eða íslensku skilja þær ekki, nema þeir, sem læra þær. Og það vill oft brenna við að miðþjóðirnar gleymi Finn- um og Islendingum, þegar þær tala um Norðurlönd — sjerstak lega þeim síðarnefndu, sem þó eru norrænastir þeirra allra, bæði hvað snertir tungu, bók- mentir og uppruna. Því að ekki skal gleyma því, að íslendingar eru enn óblandaðasti norræni stofninn í heiminum, hvað sem síðar kann að verða. í þessu sambandi standa Finn ar fjærst Norðurlöndum. Þeir eru ekki norraenir og tunga þeirra ekki heldur, þó að lík- lega sje talsvert af finsku blóði í sumum Norðurlandabúum, einkum þeim, sem búa á norð- vesturjaðri Skandinavíuskaga. Og þangað til fyrir hundrað ár- um var það mentalíf Finnlands, sem heimurinn vissi af, sænskt. Svíar ljeku sama hlutverkið í Finnandi og Danir ljeku í Nor- egi, embættismannastjettin í Eitir Skúia Skúiason svo þjóðernissinnar, sem halda því fram að sambandið við Norðurlönd (þ. e. Svíþjóð) hafi jafnan verið þjóðinni til bölv- unar; Svíar hafi mergsogið hana og kúgað eigi síður en Rússar. Það er vitanlega satt, að margir sænskir höfðingjar fengu ljen í Finnlandi og lifðu í dýrðlegum fagnaði af svita alþýðunnar, en sama saga gerð- ist um þær mundir í öllum löndum. Hinsvegar má benda á, áð einmitt sú menning, sem Svíar í Finnlandi fluttu með sjer þangað, varð einmitt til þess að stæla Finna í barátt- unni íyrir sínu eigin þjóðerni. Og það má segja með allmikl-- um sanni, að án áhrifanna frá Svíum í Finnlandi mundi þjóð- inni hafa farnast líkt og ná- grönnunum sunnar —í Eist- landi, Lettlandi og Lithauen, sem í andlegri og verkiegri menningu standa langt fyrir neðan Finna. Milli þessara útflokka er svo þorri þjóðarinnar, b'ændastjett- in. Til sveita í Finnlandi er nær eingöngu töluð finska, og marg- ir bændur hafa ýmigust á Sví- fleyttu rjomann þjóðarinnar, en af afrakstri færðu henni til meðvitundar um sjálfa sig með ljóðum sínum. ★ gátum . um vegna þess að þeir tala ann- ^n. +an ,Z!LSæní Cíf Svíar að mál (þó að vitanlega kunni allir sænsk-Finnar finsku , líka). Það er málið, sem bar- jafnframt yms menningarleg ist er um> þó að Svíar . ekk_ verðmæti og attu þátt í að vekja ert til að ganga á hlut Finna hana til meðvitundar um sinn þar er aðalmálið> en j tT*Z:*"n.helSZ^tÍhlín&' suðvesturjaðn Finnlands, þar sem flestir Svíar settust að, eru bæði málin notuð. Götunöfnin eru bæði á finsku og sænsku, UPPRUNI FINNA er ein af ýms eyðublöð, einkum þau, sem mannkynsfræðarinnar. vjla að útlendingum, sömuleið- Það eitt vita menn með vissu, jS) matseðlar veitingahúsanna að þeir eru komnir að austan, 0. s. frv. Og á öllum opinberum eins og allar Evrópuþjóðir, ef skrifstofum er töluð bæði finska nógu langt er rakið. Málfræð- 10g sænska. En þegar kemur upp ingai hafa getað sannað skyld- j sveitirnar gegnir öðru máli. leika finskunnar við ungversku par er sá málaus, sem ekki og bent á skyldleika hennar og kann finsku — að hitta sænsku ýmsra mállýskna kirgísa, sel- mælandi fólk þar, er undan- djúka og kynkvísla austan úr tekning, sem staðfestir regluna. freðmýrum Síberíu. Það er þetta, sem veldur því,' að ýmsir vilja alls ekki telja Finna til Norðurlandaþjóðanna ^ og má það til sanns vegar færa. • Þjóðernisalda. EFTIR að Finnar höfðu feng- ið sjálfstæði sitt fyrir rúmum Hinsvegar telja landfræðingar aldarfjórðungi, gekk þjóðernis- Finnland til Skandinavíu (Fenno-Skandinavia). Og af- stöðu Finnlands út á við hefir lengstum verið þannig háttað, að Finnar hafa kosið að eiga samvinnu við Norðurlandabúa, öðrum þjóðum fremur. Hundr- alda yfir landið. Nú átti að hreinsa til, og bola sænskunni á burt. Frægastur varð í því máli atburðurinn, sem gerðist 1929, er fjölda prófessora við finska tiáskóla, sem áður höfðu flut fyrirlestra sína á sænsku, milli Finnlands og annara Norð urlanda. Finskir mentamenn og vís- indamenn andmæla þessu harð lega, og benda á, að vísinda- og menningarstarfsemi Finna sje svo nátengd tilsvarandi starf semi á Norðurlöndum, að það væri beinlínis banatilræði við finska menningu að rjúfa þau tengsl, sem verið hafa þarna á milli frá öndverðu. Ber þar að þeim brunni, að uppruna hinnar finsku vísindastarfsemi er að leita í Svíþjóð, og að sænsk bókleg menning í Finn- landi er eldri en sú finska. Það eru ekki nema rúm hundrað ár síðan finsk bókleg menning hófst, með útgáfu Kalevala-kvæðanna (1835). — Og enn leið um skeið þangað til farið var að gefa út bækur á finsku. Finska alþýðan, sem hafði varðveitt mál þjóðarinn- ar, var óskrifandi, eins og ís- lendingar á söguöldinni, en hún geymdi sögu sína og þjóðtrú í minninu og á vörum þangað til fyrir rúmum hundrað árum. — Kalevala-kviðurnar, sem Elias Lönnrot skráði sex hundruð ár- um síðar en Edda var skráð í Reykholti, höfðu geymst öld eftir öld í dreifbýli hinna finsku skóga, þar sem fólkið lifði við enn ipeiri einangrun en íslend- ingar hafa nokkurn tíma gert. Finnar eru eldheitir ættjarð- arvinir, sem hafa harðnað í bar áttunni fyrir því að verja land sitt og þjóðerni. Þeir hafa átt — og eiga enn — ásælna ná- granna. Á stórveldisöld Svía urðu þeir fyrir ágengni úr vestri, en það tímabil er nú orðið fjarlægt. Finnar kalla landamærin að Svíþjóð „írið- samlegustu landamærin í heimi“, og víst er um það, að engin þjóð hefir átt betri ná- granna en Firinar, þar sem Sví- ar eru, nú um langt skeið. — Svíar hafa ekki einu sinni látið jafnviðkvæmt spursmál og Álandseyjamálið verða til sund urþykkju. Álandseyjar voru fengnar Finnum eftir fyrri heimsstyrjöldina, þó að þær geti landfræðilega eins vel tal- ist til Svíþjóðar, og þó að Á- landseyjabúar sjeu undantekn- ingarlítið sænskir. • Svíar og Finnar. að ára harðstjórn Rússa varð j var bannað að halda áfram þess valdandi að þeir urðu að1 starfi nema þeir hjeldu fyrir- eiga mikil skifti við þá, en á tímabilinu milli heimsstyrjald- anna, er Finnar voru orðnin lestrana á finsku. Þetta kann að þykja mjöð eðlileg krafa, en ið til þess að draga hug Finna að Norðurlöndum frekar en áð- ur var, og um þessar mundir er mikill meiri hluti finsku þjóðarinnar sammála um, að Finnum beri að keppa að sem nánastri samvinnu við Norður- lönd. En þó heyrast líka aðrar radd ir. —; Þær koma sumpart frá Lappómönnum, eða þeim „blá- svörtu“, sem kallaðir eru, en sumpart frá áköfustu aðdáend- um Rússa, sem taka jafnan ó- sleitilega undir, þegar rúss- nesku blöðin hafa eitthvað út á Svía að setja — og það er oft. I aðalmálgagni „Folk-demokrat anna“ svonefndu, Vaapa Sana, birtast oft harðvítugar árásir á Svía, og eru þeim valin óþveg- in orð. • Afstaða Finna. AFSTAÐA Finnlands til Norðurlanda er því ekki ljós. En þó riiun mega fullyrða, að eins og nú standa sakir muni mikill meirihluti þjóðarinnar hallast eindregið að Norður- meira gagn en flestir sendiherr ar. Vegna íþróttanna fengu fjariægar þjóðir, sem annars hefðu aldrei vitað að Finnland var til, vitneskju um það, að þarna undir handarjaðri hins volduga Rússlands bjó ein harð skeytasta þjóð veraldar. • Tungan. ÞAÐ ER tungan, sem er erf- iðasti þröskuldur Finna á leið norrænnar samvinnu. Að því leyti er líkt ástatt um þá og Islendinga. Miðþjóðirnar fara aldrei að læra finsku, aðrir en málfræðingar, — ekki fremur en íslensku. Þess vegna verða Finnar að læra sænsku, eins og margir þeirra hafa gert að und- anförnu, á sama hátt og íslend- ingar læra eitthvert norður- landamál. Og það sem skilur finskuna og norðurlandamálin er ólíkt meira en bilið milli íslenskunnar og annara norður landamála. Við tölum um hættuna, sem af því geti stafað, að áhrif enskumælandi þjóða geti orðið íslensku þjóðerni hættulegt. Því að þessar þjóðir sjeu svo stórar að þær geti gleypt okkur og kaffært íslenskst þjóðerni. — landasamvinnunni. Og geta má Þess vegna beri að halda sem þess, að sú samvinna á einn sinn eindregnasta fylgismann þar sem Paasikivi forsætisráð- herra er, meðan hans nýtur við. í Helsingfors riittir gestur, sem ekki er finskumælandi, vitan- lega sænsk-finna, svo að ekki er hægt að reiða sig á þau áhrif, fastast í menningarsambandið við Norðurlönd. Finnar geta sagt nokkuð likt um sig, en þar eru það Rússar, sem gætu orð- ið hættulegir, með því að gnæfa yfir finska þjóðernið og kæfa það. Rúsar eru áhrifamklir í Finnlandi sem stendur og verða það eflaust á næstu árum. Og sem hann vérður fyrir, því að, vitanlega eru sænsk-Finnar innan finsku þjóðarinnar er nær undantekningarlaust með sterkur flokkur manna, sem Norðurlandasamvinnunni. Útvarpið hefir átt drjúgan þátt í því að efla kynni Finna og annara Norðurlandaþjóða. rær öllum árum að auknu sam bandi við Rússland — aðallega vegna stjórmálaskoðana. — En gagnvart Rússum eru Finnar Ríkisútvarpið finska fjekk sjer' miklu smærri en við gagnvart staka línu til Stokkhólms árið 1928 og getur því tekið þátt Norðurlandaþjóðunum. Hins- vegar eru Finnar jafnokar Norð í hinum samnorrænu útvarps- manna og Dana um fólksfjölda. sendingum, án þess að eíga á : Finsku þjóðinni ætti því, þrátt hættu truflanir við stuttbylgju- j fyrir tunguna og þrátt fyrir á- flutning, sem því miður svo oft hrifin frá hinum sænskumæl- gereyðileggja þess konar send- 1 andi hluta þjóðarinnar, að vera ingar frá íslandi. Síðan, 1935 trygging í framhaldandi menn- hefir þessi samvinna verið í ingarsambandi við Norðurlönd. fastari skorðum en áður og Finn Og það er líka ástæða til að ar taka öíiugan þátt í hinum ætla, að þegar þjóðin jafnar sig samnorrænu sendinum og fá.eftir ýfingar þær og umrót, er auk þes mikið rúm í dagskrám hinna Norðurlandanna, sjerstak léga Svía. Finnar hafa blaðafulltrúa bæði í Stokkhólmi, Osló og Kaupmannahöfn, og blöð Svía, Dana og Norðmanna flytja að ■ staðaldri mikið efni frá Finn- ÞEGAR ráðist var á Finna í nóvemberbyrjun 1939 var orð- , tak Svia: „Málefni Finnlands er landi. Kynni þau, sem blaða- málefni vort“. Sænskir sjálf-1 lesendur miðlandanna fá af boðaliðar fóru þúsundum sam- Finnum þessa leiðina, eru marg hún er þó ekki jafn eðlileg og an til Finnlands og börðust við íalt meiri fullvalda þjóð, breyttist þetta ef prófesorum við háskólann í og viðskiftaleiðirnar færðust Reykjavík væri bannað að tala nær leiðum hinna Norðurlanda þjóðanna. Og menningarleg tengsl fóru vaxandi. • Ekki á einu máli. ÞAÐ, sem mestu máli skift- á útlendu máli í háskólanum. Um 14% af Finnum eru af sænskum uppruna, og meðal mentamanna er sænskumæl- andi hundraðshlutinn miklu hærri, auk þess sem allir finsk- ir um hvort Finnar eigi að ir háskólaborgarar kunna teljast til eða utan Norðurlanda þjóðanna, er auðvitað vilji þeirra sjálfra. En því fer fjarri sænsku. Róttækir þjóðernissinn ar hafa gengið svo langt að segja, að finskir - eða rjettara sagt Rússa, og Svíar hjáipuðu Finn- ósambæriieg — við það, sem um um vopn og skotfæri, öllu þeir fá að vita Um ísland. Og meir en samrýmdist verulegu finskar bókmentir. sem nokk- hlutleysi. Það er kunnugt, að uð kveður að koma út í sænsk- síðustu sex árin hafa Svíar um þýðingum. og eru þessvegna hjálpað Finnum rrjeira en nokk ekki lokaðar bækitr utan land- ur þjóð hefir nokkurn tíma steinanna, eins og bókmentir að Finnar sjeu þar á sama máli.: eigi alls ekki að læra norður- í Finnlandi er sterkur en ekki j landamálin, heldur að eins stór flokkur manna, sem telur i heimsmálin. Ef sú krafa næði lífsnauðsyn menningarleg j fram að ganga, væri auðvitað tengsl við þau. Hinsvegar erujöllu menningarsambandi slitið hjálpað annari. Tugir þúsunda af finskum börnum hafa t. d. verið tekin til fósturs frá Finn- landi til Svíþjóðar. Þetta hefir mentamenn! orðið til að auka kynni og vin- arhug milli þjóðanna, og Finn- íslendinga. I þróttamennirnir finsku hafa átt drjúgan þátt í því að auka kynnin af Finnum meðal ná- grannaþjóðanna. Það er eigi oÞ- mælt, að flestir Norðurlanda- ar viðurkenna afdráttarlaust i búar þekkja Finna fyrst og að Svíar sjeu bestu nágrannar, sem unt sje að hugsa sjer. — fremst sem íþróttaþjóðina. Og menn eins og Nurmi og fleiri Ejinnig hefir starfsemi Svía orð-_hafa vafalaust unnið þjóð sinni verið hefir í Finnlandi undan- farin ár, muni Finnar fremur en nokkru sinni áður halla sjer að Norðurlöndunum. Skúli Skúlason. um samþykki þingsins Washington í gærkveldi: TRUMAN forseti hefir sent Bandaríkjaþingi tilmæli þess efnis, að það samþykki sem allra fjrrst fjármálasamninga þá. sem Bretar og Bandaríkja- menn hafa gert með sjer. Segir í orðsendingu hans, að Bretar þurfi mjög á þeirri aðstoð að halda, sem þeim er veitt í samn ingunum. Bandaríkjamenn munu einnig hagnast á þeim, því að þeir muni auka viðskipti þeirra við Breta og stuðla að því almennt að koma milliríkja viðskiptum í gott horf og þar með bæta lífskjör alþýðu manna um allan heim. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.