Morgunblaðið - 31.01.1946, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.01.1946, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 31. jan. 1946 var Forngrafir í Lenham. LONDON: — ÞEGAR verið að gera við aðalgötuna í ireska bænum Lenham í Kent, /ar kömið niður á fornaldar- |rafir, þrjár að tölu og fannst par .talsvert af forngripum, |verð, spjótoddar og rýtingar. Talið er að grafir þessar sjeu frá 7. eða 8. öld. StJL óskast á Gesta- og sjó- mannaheimili Hjálpræðis- g hersins. — Sjerherbergi. uiiinuunimi iiiiiiiiríDiuj.miimiiiimmmiiinmiMi ^ibjiu MMaur^*««æwa!iöaaafflBMtt 5 = | I4í;oss- 1 | saismsstóll 1 5 2 armstólar, bókahilla og i = bókaskápur, til sölu á 1 s Bárugötu 14 frá kl. 2—8 í § I - dag. ^•miiiiiiinmiiiiiiiimuminiiuuuiiuiiiiiiiiummuii Ifciinningarorð um ísleif Steinar IVIagnússon f. 28. nóv. 1923. d. 25. jan. 1945. í DAG er til moldar borið lík barnungs manns, ísleifs Stein- ars Magnússonar, Léifsgötu 8, Reykjavík. Þó að Steinar — en svo var hann jafnan kallaður — væri búinn að vera hjer á VífilsstöðT um í full 5 ár, og oft mikið veik ur, kom fráfall hans allmjög að óVörum, því síðustu missirin virtist batinn þokast áfram, að vísu hægur, en nokkurnveginn jöfnum skrefum, og í haust var svo komið, að eftir öllum sýni- legum veðurmerkjum að dæma mátti vænta þess, að hann út- skrifaðist hjeðan síðla vetrar, eða með vorinu. ,,En á skamri stund skipast veður í lofti“. Stuttu eftir áramótin lamaðist hann enn á ný, þó ekki mikið til að byrja með, eða fyr en 17. þ. m., að hann veiktist alvar- lega og með þeim afleiðingum, að hann ljest 25. s. m. Jeg sá Steinar í fyrsta sinn Verkfðil bresku flugntannanna Mitt hugheilasta þakklœti sendi jeg þeim mörgu vinum og kunningjum, sem heiðruðu mig á 60 ára afmæli mínu, 6. þ. m., með heimsóknum, stórgjöfum, skeytum og margskonar vinsemd. Sjerstaklega vil jeg þakka þeim eldri meðlimum Verkstjórafjelags Reykjavíkur, fyrir þeirra stórbrotnu gjafir. Ennfrem ur núverandi vinnuflokki mínum, virðulega gjöf. Og að síðustu þakka jeg gömlu samstarfsfólki hjá h. f. Allianse, fyrir þess mœtu gjöf. Allar góðar vættir lýsi ykkur veginn, í nútíð og framtíð. — Lifið heil. Jóh. Benediktsson. <§X$X$X$K§X§X^<^<^<§X$X$><t><$xSx£<§x$X$><^<§><$K$><^<^^^^<$><^<@X^^>^<^<^^<§K$>^X$X§X^<$X§>^<$X§ | Stúlkur — Piltar Nokkrar stúlkur og pilta, 14—16 ára, vantar | nú þegar til starfa í niðursuðuverksmiðju í | Innri-Njarðvík. Föst vinna. Upphitaðir vinnu $ salir og góð vinnuskilyrði. Allar nánari upp- j’ lýsingar í síma 5238, í dag frá kl. 4—7 e. h. Ý og hjá Agli Egilssyni, Innri-Njarðvík, sími 7. Saumastúlkur Nokkrar stúlkur óskast nú þegar. Þurfa að vera vanar að sauma á rafknúnar saumavjelar. Ákvæðis- vinna. Uppl. frá kl. 11—12 og 4—6 í dag. XJerlómí&jciLi JJeam L.j. Austurstræti 10. ísleifur S. Magnússon skömmu eftir að hann kom hingað veturinn 1940—41. Vakti þá þegar athygli mína þessi gáfulegi, glaðlegi og góð- legi piltur. Síðar kyntist jeg honum all verulega, og eftir því sem kynningin varð nán- ari, óx álit mitt á honum. Mikl- ir hæfileikar, andlegir og lík- amlegir, samfara starfshneigð, góðvild og hjálpfýsi, glaðlyndi og glæsilegt útlit, alt þetta gerði hann eftirsóttan og ákjós- anlegan fjelaga. I fæstum orðum sagt: Hann var einn sá elskulegasti maður, sem jeg hefi fyrir hitt um dag- ana. Sem vænta má er sár harm- ur föðurins og systranna, sem vafalaust áttu svo margar og fagrar vonir tengdar við þenn- an velgefna einkason og bróð- ur, vonir, sem ekki geta ræst á þessu stigi tilverunnar. En einnig við fjelagarnir fjar skyldu söknum þess mjög, að Steinar er horfinn. En minning in um góðan dreng er ekki horf in, hún lifir og það er sannfær ing mín, að hann lifi líka. Það er huggun harmi gegn. Vinur minn, um leið og jeg þakka af heilum hug liðnar samverustundir, kveð jeg þig með þessum orðum skáldsins: Flyt þú vinur í fegri heim, krjúptu að fótum friðarboðans, fljúgðu á vængjum morgun- roðans, meira að starfa guðs í geim. Sjúklingur á Vífilsstöðum. .....................II..Illlll................................................................ J4.f.Bá Innri-Njarðvík. 'ara{ London í gærkveldi: FRÁ ÞVÍ var skýrt á fundi í neðri málstofu breska þings- ins í dag, að nefnd myndi sett á laggirnar til þess að rann- saka verkföll bresku flugmann anna 1 Austur-Asíu og orsakir þær, sem að þeim lágu, til úr- lausnar því, hvort þau hafi ver ið rjettlætanleg. Þar sem bresk um stjórnarvöldum þykir flug- mennirnir hafa framið agabrot, mun nefndin væntanlega gera tillögur um ákærur á hendur verkfallsforsprökkunum, ef um sök reynist að ræða. Niður- stöður nefndarinnar að þessu leyti munu lagðar fyrir breska flugmálaráðuneytið að rann- sókn lokinni. — Reuter. - Alþj, veflv. Framh. af bls. 6. er þá lengur í verklýðsfje- lögum? Hafnarverkamenn og náma- verkamenn hafa mestar á- hyggjur af þessu. Myndi rík- isstjórnin senda herlið á vett- vang til að koma í veg fyrir verkföll, þegar búið er að þjóð nýta hafnirnar og námurnar? Heiðarlegir þingmenn Verkamannaflokksins verðá að svara þessu játandi, vegna þess að verkföll í sósíalistisku þjóðskipulagi eru raunverulega skemdar- verk gegn ríkisvaldinu og á- litinn hættulegur verknaður gegn þjóðinni. Allmikillar óánægju verður vart innan Verkamannaflokks- ins, bæði vegna valdastyeitu leiðtoganna innbyrðis og vegna hins, að margir telja, að stjórn in sje of sein að koma sósíal- istiskum, ráðstöfunum í fram- kvæmd. Tvær bifreiðar: Mercury 40 og 42 eru til sölu, ef viðunandi boð fæst. Til sýnis milli kl. 3—5 á Óðinsgötu 14 A. Tilboðum sje skilað til afgr. blaðsins fyrir annað kvöld, merkt: „Mercury 40—42“. FUNDUR vjelbátaábyrgðarfjelaganna hefst kl. 5 1 dag í Kaupþingssalnum. ^Jamályy'^cfin X-9 Efíir Robert Storm ... ..................XIMIilllllMHIIIIilllllllllllllllllllllllllllllllillltlllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllll lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllrri Járnbrautarmaður: — Halló, þið þarna. Það eru að hitna hjólin á einum vagninum. Láttu stöðva lestina áður en við förum af spoiiinu! Járnbrautar- mennirnir athuga nú hjólið. Annar þeirra: — Við gætum kannske kælt þenna öxul, en jeg er smeykur um að hann myndi brotna, og svo erum við orðnir alt of seinir. Hinn: — Já, við verðum bara að skilja vagninn eftir. Inni í vagninum er X-9. Hann hugs- ar: Svo hugboð mitt reyndist þá rjett. Það er eins gott að hafa byssuna tilbúna og alt í lagi. Jeg vona bara að Munroe geri eins og honum var sagt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.