Morgunblaðið - 07.08.1946, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.08.1946, Blaðsíða 1
IX. árgangur. 174. tbl. — Miðvikudagur 7. ágúst 1946 íasMdsirprentsmiðj a h.t. Friðarráðstefnan: ÁKVAR Auknar flugsamgöngur varaniegum hefmsfrSði James H. Doc’i'He hershöfð- JV ÁUKINS MEIMHiUTA Stiílka brennist á fæti í hver ingi \ EINN AF KUNNUSTU hershöfðingjum og flugmönnum Bandaríkjamanna, James H. Doolittle, sem m. a. stjórnaði fyrstu loftárásinni á Tokio, kom hingað til bæjarins um helg- ina á leið sinni til Parísar. Hann er nú forstjóri í flugdeild Shellolíufjelagsins. Til íslands kvaðst Doolittle vera kominn til að heilsa upp á gamla kunningja’ og til að fræðast. ísland mikilvægur tengiliður. Blaðamenn frá Reykjavíkur- blöðunum hittu Doolittle hers- höfðingja í gærdag í Tripoli- herbúðunum og ræddu við hann um stund. Er hann var spurður hvern þátt hann teldi að Island myndi eiga í flug- samgöngum framtíðarinnar svaraði hann því á þessa leið: Til þess að svara þeirri spurn ingu verður að byrja á byrjun- inni. Auknar flugsamgöngur geta orðið einn snarasti þáttur- inn í varanlegum heirtisfriði. Flugið eykur kynni milli þjóða og kynningin er einn aðalþátt- ui’inn í friðarstarfseminni. Þær vegalengdir, sem áður voru farnar á dögum, eða vikum eru nú farnar á klukkustundum. A þenna hátt verður ísland mikilvægur áfangi í auknum kynnum milli þjóða. — En er það ekki rjett, að stefnt sje að því að fljúga beint milli Evrópu og Ameríku, án viðkomu á Islandi? — Að nokkru leyti er það svo, segir Doolittle, en hinsveg- ar vilja flugmenn hafa áfanga á þessari leið, ef á þarf að halda og hinsvegar stefna flug- fjelögin að þvi að haga föstum ferðum sínum þannig, að hægt sje að koma sem mestum far- angri og farþegum í vjelarnar. Það er gert með því að hafa áfangana styttri og minni bensínbirgðir í vjelunum. Það munar ekki svo mikið um ör- fáar klukkustundir í slíkum hraðferðum. Doolittle. Líst vel á sig hjer. í gærmorgun fór Doolittle í flugferð yfir ísland með North- cut ofursta, yfirmanni á Kefla- víkurflugVellinum. Hann hefir einnig skoðað sig um í bifreið. Hann segist vel skilja ,,að í þessu klettótta landi með hin- um fögru grænu dölum“ sje vagga sjálfstæðrar og harð- gerðrai' þjóðar. i RÍKISSTJÓRN Eire sótti í dag um upptöku í UNO (bandalag sameinuðu þjóð- anna). Upptökubeiðnin verð- ur lögð fyrir allsherjarsam- kundu bandalagsins, sem kemur saman í New York 23. september n.k. Ef samkundan fellst á beiðndna, verður hún lögð fyrir öryggisráðið til fullnaðarsamþykktar. ta't. ... — Reuter. A SUNNUDAG vildi það slys til vdð Geysir, að stúlka fjell niður um gangbretti sem lá yfir hver og brendist mjög á fæti. Stúlka þessi er dönsk og er hjer á feroalagi með foreldrum sínum, Ruth Jo- hansen, að nafni, til heimilis Drápuhlíð 23. Þetta gerðist rjett fyrir há degi. Var hún á gangi upp við Skálann. Ætlaði hún að ganga yfdr trjebretti, sem ligg ur yfir einn af hverunum. — Var hún komin nokkuð út á gangbrettið er það brast und an fæti hennar. Fjell hún með annan fótinn niður í hverinn og brendist upp fyrir hnje. Ekkert var til af sjúkraum- búðum eða lyfjum, en kona ein er þarna var á ferð hafði eitthvað af slíku með sjer. Var hringt til Reykjavíkur og náð í sjúrkabíl og stúlkan flut í Landsspítalann. Þar var gert Hörð deila Byrnes og Molotov á fundi dagskrárnefndar að sárum hennar og hún síð- an flutt heim til sín. Móðir hennar er íslensk, frú Guðmunda Johansen. Frúin hefur ekki til íslands komið í 26 ár. Ssifrgil UM hádegi í gær varð mað ur fyrir vörubifreið á Suður landsbraut og viðbeinsbotnaði Hann heitir Þorlákur Hálf- dánarson, Skothúsvegi 7. — Hann var á leið til bæjarins og yar á reiðhjóli. Er hann var kominn á móts við bensín sölu Stillds við Laugaveg, ók 10 hjóla vörubifreið framhjá honum. Vörupallur hennar rakst í Hálfdán. Tókst. hann upp af hjólinu og fjell framm yfdr sig í götuna og viðbeins- brotnaði. Þá hlaut hann nokkrar skrámur. Það má vera að bílstjóri vörubifreiðardnnar hafi ekki vitað um slysið, því hann ók áfram og það gredtt, að bif- reið, sem reyndi að ná númeri hennar tókst ekki að ná hennd Það er ósk rannsóknarlög- reglunnar, að allir, sem ein- hvejar upplýsingar gætu gef dð komi til viðtals hið fyrsta. PARÍS í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá REUTER. DAGSKRÁRNEFND friðarráðstefnunnar sat þrjá fundi í dag til þess að ræða hið mikilsverða atriði, hvort 2/3 atkvæða eða aðeins einfaldan meirihluta þurfi til fulln- aðar samþyktar einstakra málefna, sem ráðstefnan fær til úrlausnar. Það vakti sjerstaka athygli í dag að fulltrúi Jú- góslafíu lýsti því yfir, að stjórn Júgóslafíu myndi ekki telja sig bundna af neinum ákvörðunum friðarráðstefn- unar nema því aðeins, að bak við þær væru að minnsta kosti tveir þriðjungar atkvæða. Fyr í dag Kom til allharðrar orðasennu milli Bvrnes, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Molotov, utanríkis- ráðherra Rússa. Samkvæmt frjettatilkynn- ingu frá ríkisstjórninni afhenti Thor Thors sendiherra íslands' í Washington, í umboði ríkis- stjórnar íslands, bandalagi hinna sameinuðu þjóða inn- tökubeiðni Islands í bandalag- ið. Þetta var þann 3. þessa mán- aðar. í einkaskeyti til Morgun- blaðsins segir að þann 5. ágúst Þegar síðast frjettist til hafði fulltrúi Nýja-Sjálands borið fram miðlunartillögu, þess efn- is, að til samþykktar allra meii’i háttar mála nægði ein- faldur meirihluti. Þessi tillaga var feld með 11 atkv. gegn 9, en einn fulltrúi sat hjá. Molotov lýsti þeim skilningi sínum á fundi dagskrárnefndarinnar, að tvo þriðjunga atkvæða þyrfti til þess að ákveða, hvort ein- faldur meirihluti eða tveir þriðjungar atkvæða dygði fil hafi sjerstök nefnd tekið fyr- I [ ákvörðunar um málefni ráð- stefnunnar. Kvaðst hann í þessu ír mntokubeiðm Islands og i . . , „ _ . ., _ , T„T„ , , efni styðjast við orð San Frans sex annara þjoða í UNO. Nefnd i . þessi mun leggja fram álit sitt fyi'ir öryggisráðið þann 21. ágúst. Frá frjettaritara vorum á Siglufirði: SÍLD hefir ekki borist að ueinu ráði síðan á laugardag, til hinna ýmsu síldarverk- smiðja á Norðurlancli. Nema til Djúpuvíkur, þangað mun eitthvað Jáiítið hafa borist. Veður hefir verið slæmt á öllu vedðisvæðinu. Flotinn hefir því leitað vars eða hafn ar. Er höfnin hjer nú alveg íull af skipum. Verksmiðjurnar hjer hafa nú orðið að hætta bræðslu. Eitthvað mun enn vera til af síld í þróm Raufarhafnar- verksmiðjunar. Á Siglufirði var í gærkvöldi NA-stormur og rigning. I isco sáttmálans. McNeil, aðal- fulltrúi Breta, sagði, að þessi skilningur Molotovs væri fjar- stæða, og í sama streng tóku Byrnes og Dr. Evatt, fulltrúi Ástralíu, sena litu svo á, að einungis einfaldur meirihluti gæti í þessu efni samrýmst anda og'tilgangi sáttmálans. Orðascnna. Á fundi dagskrárnefndarinn- ar deildu þeir allhart Byrnes og Molotov. Byrnes sagði Molo- tov hafa viljað, að utanríkis- ráðherrarnir fjórir legðu tillög- ur sínar fyrir ráðstefnuna. — Öðrum þjóðum skyldi ekki leyft að bera fram fullgildar tillögur til breytinga. Molotov kvað það satt, að hann hefði viljað leggja tillög- ur utanríkisráðherranna fyrir friðarráðstefnuna en hann hefði alltaf viljað gefa gaum öllum tillögum, hvaðan sem þær Framh. á 2. siðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.