Morgunblaðið - 11.10.1946, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.10.1946, Blaðsíða 7
Föstudagur 11. okt. 1946 MOBGUNBLAÐIÐ WF'ir Einar Kristjánsson r un i Bíó ÞAÐ HEFIR LONGUM verið viðkvæðið í landi voru, að bók- vitið yrði ekki í askana látið, það væri ekki eftirsóknarvert að „stunda upp á bókarament- ina“. En þetta var nú í þann tíð. Nú er öldin önnur. Nú hafa góðir rithöfundar um hríð búið við slík kjör, að þeir hafa haft laun á við útgerðarmenn og lifað í dýrðlegum fagnaði, bygt sjer vönduð hús, með öðrum orðum, þeir hafa getað lifað eins og hvítir menn í einu mesta bókmentalandi heimsins. Þá hefir og hagur listmálaranna verið allgóður, og sumra mjög góður upp á síðkastið.Alt bend- ir þetta til aukins .þroska og velmegunar íslensku þjóðar- innar, og er gott til þess að vita. En ein er sú list, sem lægst er metin í landi voru, og það er tónlistin. Á jeg þó þar sjerstaklega við tónskáldskap- inn, því að aumari iðju er vart hægt að hugsa sjer hjá þessari marglofuðu menningarþjóð en þá, að fást við samningu tón- verka. Er skemst af að segja, að það er með öllu ómögulegt að draga fram lífið á þessari göf- ugu list í ossu landi, jafnvel þó að á ægilegustu stríðstím- um væri og alt logandi í gulli og auðlegð. Ber og brjef það, sem „Fjelag íslensfcra tón- skálda“ hefir fyrir skömmu sent Mentamálaráði, og birst hefir á prenti nýlega (og vel mætti kalla neyðaróp) skíran vott um ástandið eins og það er. Það er margt undarlegt. Við úthlutun styrkja tál listamanna er tónlistin sett lægst hjer á landi, en þegar kemur suður fyrir Færeyjar, og alt þar fyrir austan og vestan, er hún kölluð list listanna eða drottning list- anna, og til hennar veittar f jár- hæðir jafnvel meiri en til nokk- urra annara lista. Er góður rithöfundur þrisvar sinnum meira virði en gott tón- skáld? Er góður málari tvisvar sinnum meira virði en gott tón- skáld? Mundu Norðmenn meta Grieg minna en Bjömson og Ibsen? Eða mundu Finnar ekki meta Sibelius til jafns við sinn besta rithöfund? Og þannig mætti lengi spyrja. Jeg ætla ekki að eyða fleiri orðum að þessu að sinni, en vel mættu menn lesa fyrnefnt brjef til Mentamálaráðs, ef þeir vilja kynnast þessum málum nánar. En það var söngskemtun Ein- ars Kristjánssonar í Gamla Bíó á þriðjudaginn var, sem jeg ætlaði að minnast á. Það hefir stundum viljað brenna við, að íslensku lögin hafa orðið út- undan hjá söngvurum vorum, þá er þeir komu heim og sungu fyrir oss. Þau hafa oft verið eins og uppfylling á efnis- skránni óg orðið einskonar oln- bogabörn, og ekki altaf svo vel til fara sem skyldi, stöku sinn- um tötrum klædd, vegna þess, að þeim var minni rækt sýnd en útlendu lögunum. Þetta gildir þó ekki um alla söngv- ara vora, því að heiðarlegar undantekningar eru til, og þökk sje öllum þeim, sem hlúð hafa að þessum frumgróðri ís- lenskrar tónjistar og kunnað erfitt, en Einar söng það án að meta hann að verðleikum. Einn þessara söngvara er Einar Kristjánsson, sem að þessu sinni söng 16 íslensk lög á tónleikum sínum, og mörg þeirra ný og áður lítt þekt. Líkt þessu hefir að vísu verið gert áður, en það er engu að síður gleðiefni öllum þeim, sem á- huga hafa fyrir íslenskri tón- list, að jafnmikill og ágætur söngvari og Einar Kristjánsson leggur henni slíkt lið. Söngskráin hófst með lög- um eftir undirritaðan, og hygg jeg að hið fyrsta þeirra „Heim- ir“ hafi farið sæmilega fyrir ofan garð og neðan hjá hlust- endum, ekki síst vegna þess, að kappganga mikil fór fram í salnum, einkum á loftinu, og lauk henni með fullum sigri kappgöngumanna ^vona um það bil er þessi fjögur lög voru á enda sungin. Þá athugasemd vil jeg og gera, að þetta fyrsta lag'mitt var of hratt sungið á köflum og þyrfti að flytja það með enn meiri þunga sam- kvæmt innihaldi textans. En þakkir færi jeg söngvaranum fyrir söng hans á þessum lög- um mínum, ekki síst „Frá liðn- um dögum“ og „Söng völvunn- ar“, sem voru prýðilega sung- in. Læt jeg svo útrætt um þessi lög mín. Næst voru lög eftir Hall- grím Helgason. Af þeim vil jeg fyrst nefna „Tólf sona kvæði“, sem er vel endursamið, fagurt og þróttmikið þjóðlag. Einnig vakti „Söknuður“ sjerstaklega athygli mína og „Ef engill jeg væri“ er fagurt lag, ð vísu dálítið í anda Regers, en það dregur á engan hátt úr gildi þess. Hygg jeg að það nyti sín mun betur með einfaldari und- irleik. Annars er allur frágang- ur á þessum lögum með menn- ingarbrag og Einar söng þau framúrskarandi vel. „Nótt“ eftir Þórarin Jónsson er einkar þýtt Og lyriskt lag. „Söngur bláu nunnanna“ eftir Karl O. Runólfsson er sjer- kennilegt með klukknahring- ingunni í hægri hendinni, sem á að undirstrika klausturstemn- inguna. „Minning“ og „Bikar- inn“ eftir Markús Kristjánsson nutu sín afbragðs vel. Markús bjó yfir miklum gáfum sem tónskáld, var hugmyndaríkur og hugkvæmur í undirleik sín- um, sem er alltaf „píanistisk- ur“ og lýsir vel hinum mikla píanóleikarar- Þá voru tvö lög eftir Nestor ís- lenskra tónskálda, Árna Thor- steinsson. Voru það „Kirkju- hvoll“ og ,,Meðalið“. Má hið síðarnefnda” heita nýtt lag þó gamalt sje, svo sjaldan er það sungið. Það er ágætt lag ekki síður en „Kirkjuhvoll“ óg fult af gletni, sem er lítt þekt fyrir- brigði hjá tónskáldum vorum, en bregður þó fyrir í gömlum rímnalögum. Söng Einar þetta lag skenttilega og með miklum ljettleika. Efnisskránni lauk með „Mamma ætlar að sofna“ og „Hamraborginni11 eftir Sig- valda Kaldalóns. Er hið síðara fyrirhafnar eins og alt, sem hann syngur, en stundum er því líkast, sem honum sje full ljett um að syngja, og finst mjer hann mætti á stundum beita öllu meiri þunga og breidd í söngnum, en söngur hans er ánnars stórglæsilegur. Jeg saknaði að sjálfsögóu ýmsra tónskálda, og væri vel farið, ef Einar efndi til annar- ar slíkrar söngskemtunar með íslenskum lögum eftir höfunda, sem ekki komust að í þetta sinn. Mundi því vera vel fagnað. Viðtökur voru afbragðs góð- ar varð söngvarinn að syngja mörg aukalög og endurtaka sum lögin. Dr. Urbantschitsch ljek snildarlega undir og átti sinn mikla þátt í gera þessa söng- skemtun hina ánægjulegustu. P. I. Dregið í 10 flokki Happdrættisins 25 þús. krónur: 2464 5 þús. krónur: 15558 2 þús. krónur: Útvarpið 8.30—8.45 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvaíp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfrjettir. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.25 Útvarpssagan: „A<5 haust- nóttum“, eftir Knut Hamsun, VII (Jön Sigurðsson frá Kaldaðarnesi). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Lítið næturljóð eftir Mozart. 21.15 Erindi: Kjölfestan (Pjet- ur Sigurðsson erindreki). 21.40 Óperulög (plötur): a) Symfónía í B-dúr, nr. 102 eftir Haydn. b) Píanó-kon- sert nr. 3 eftir Beethoven. 23.00 Dagskrárlok. 21281 21513 21549 21783 21827 21886 22062 22093 22154 22845 23365 23454 23791 24030 24912 23365 23454 23791 24030 24124 24322 24355 24547 24829 24912 200 krónur: 2659 10231 10454 10594 10703 12146 13938 17701 18776 21788 1 þús. krónur: 177 624 2798 3523 7520 12519 14052 14759 15338 15457 20931 23376 500 krónur: 1097 2823 4896 4986 5355 6172 6286 6514 9420 9602 10261 10870 11336 12805 13029 13266 14353 14534 14896 15291 16781 17229 17366 19828 20407 21025 21956 23949 24323 24798 320 krónur: 32 170 668 1045 1216 1395 1827 1915 1953 2605 2876 3529 3560 3735 4059 4270 4292 4488 4592 4744 4941 5017 5263 5266 5298 5479 5591 6035 6095 6151 6200 6229 6318 6319 6477 6524 6626 6919 7374 7696 8094 8178 8198 8271 8346 8442 8486 8673 8790 8859, 8883 9112 9123 9827 9956 10131 10228 10611 10622 10812 10816 11334 11335 11401 11451 11646 12288 12395 12493 12543 12759 12895 12928 12959 13054 13207 13489 13549 13573 13589 13637 13882 14101 14191 14264 15238 15319 15373 15618 15686 16200 16236 16266 16283 16441 16588 16708 16876 16894 16957 16980 17380 17719 17751 17859 17889 17901 17924 17960 18492 18516 18547 18830 18978 19032 19292 19382 19443 19455 19695 19765 19830 20073 20103 20220 20513 20709 20832 20988 21080 60 ára: Sigurborg Kristjánsdóttir frá Múla 19 56 156 314 537 697 714 831 905 965 1017 1037 1046 1103 1202 1211 1242 1248 1357 1403 1421 1428 1487 1504 1585 1670 1824 1840 1939 1979 2152 2231 2335 2368 2373 2393 2511 2558 2642 2692 2939 2942 2947 2978 2997 3039 3065 3136 3191 3289 3442 3518 3542 3544 3610 3641 3722 3819 3884 3930 3999 4022 4081 4083 4115 4178 4496 4497 4782 4940 5014 5125 5167 5172 5257 5383 5385 5402 5449 5502 5740 5751 5826 5866 5947 5956 6006 6062 6112 6139 6183 6207 6345 6402 6425 6489 6491 6520 6544 6611 6655 6766 6790 6804 6829 6917 6984 7026 7058 7240 7312 7339 7441 7525 7554 7630 8044 ,8056 8073 8095 8192 8224 8333 8499 8532 8557 8619 8688 8754 8888 8893 9058 9089 9093 9113 9152 9166 9328 9482 9487 9523 9655 9726 9760 9962 Brjef. — Brot. Kæra Sigurborg! JEG veit ekki hvað veldur því, að margir vinir okkar og kunningjar, hafa komið til mín þessa síðustu daga og beðið mig að senda þjer nokkur kveðju orð og hamingjuóskir á þessum fæðingardegi þínum. Jeg geri ráð frir að þeir viti, að jeg var svo heppinn, að dvelja árum saman á heimili þinna ágætu foreldra, Kristjáns Þorlákssonar og Valgerðar Jóns dóttur frá Laugabóli í Múla í Isafirði. Og þeir vita, að jeg sá .þig vaxa úr smá telpu í fullvaxta mey, að öllum góðum kostum, sem hæfði dóttur hefðarhjóna á þeim árum. Einnig má vera að jeg þekki skapgerð þína bet- ur en flestir aðrir, dul, fáskift- in, trygglynd, en átt ekki vini á hverri hundaþúfu — eins og svo mörgum hættir Við Menta- þrá þína og vinnugleði og fram- farahug að velferð lands og þjóðar. Þegar þú, fátæk stúlka, fyr- ir 19 árum stofnaðir skóla á Staðarfelli í Dalasýslu — þá spurðum við vinir þínir: ?.Hvað hugsar hún Borga, að ætla sjer að reka skóla og bú á þessari strjálbygðu' strandlengju við fáfarinn fjörð, af síns eigin kostnaði.“ En við þektum þig ekki eins vel og við hugðum. Þú stofn- aðir við Breiðafjörð, annað merkasta mentasetur í hinni fá- mennu Dalasýslu og stjórnaðir því með prýði, meðan heilsa þín leyfði. Og þannig gekkst þú frá skóla þessum að hans mun verða' getið í sögunni, þegar getið er Búnaðarskóla Torfa Bjarnasonar í Ólafsdal, sem var á sínum tíma einhver glæsi legasta mentastofnun þessa lands. Það hefir staðið töluverður styr um skólasetrið á Staðar- Framhald á bLs. 11 10007 10070 10074 10083 10141 10145 10185 10190 10205 10229 10279 10404 10422 10458 10522 10561 10614 10642 10716 10835 10848 10937 11075 11086 11346 11462 11683 11692 11809 11810 11812 11820 11872 11876 11901 11928 11962 11964 12013 12097 12161 12185 12192 12230 12262 12267 12269 12332 12350 12470 12521 12530 12536 12572 12616 12627 12729 12757 12773 12853 12869 12890 12993 13059 13167 13179 13200 13247 13252 13305 13318 13335 13539 13566 13834 13954 13983 14026 14089 14110 14237 14283 14315 14357 14398 14415 14431 14517 14578 14611 14780 14804 14883 14991 15109 15215 15231 15364 15471 15502 15579 15661 15692 15755 15762 15808 15849 15865 15907 15923 15925 15929 15968 15977 16014 16033 16162 16179 16198 16303 16331 16513 16840 16856 16902 16914 17070 17129 17432 17503 17513 17629 17634 17655 17684 17712 17721 17767 17843 17853 17873 17964 18014 18186 18189 18297 18300 18341 18343 18399 18417 18429 18609 18623 18701 18747 18795 18914 19037 19039 19098 19118 19120 19131 19142 19156 19191 19193 19284 19389 19456 19489 19553 19561 19585 19630 19698 19740 19891 19967 20184 20265 20280 20281 20297 20315 20636 20744 20825 20924 21016 21096 21135 21172 21251 21260 21350 21372 21373 21397 21455 21494 21546 21566 21606 21652 21743 21841 22016 22217 22588 22356 22678 22784 22929 23019 23084 23103 23257 23271 23310 23483 23516 23541 23564 23605 23664 23699 23781 23808 23874 23891 23897 24038 24073 24167 24175 24181 24201 24225 24290 24490 24581 24596 24732 24731 24739 24746 24816 24823 Aukavinningar 1000 krónur: 2463 og 2465. (Birt án ábyrgðar).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.