Morgunblaðið - 05.09.1947, Side 1

Morgunblaðið - 05.09.1947, Side 1
34. órgangur 200. tbl. — Föstudagur 5. september 1947 laaíoldarprentsmiSja h.l ,r Ur sveiiinni með pokann sinn ÞESSI LITLI SNÁÐI var heldur daufur í dálkinn, er hann steig úr bílnum, sem flutti hanii tsl bæjarists úr sveitinni í gærmorgun. Hami sá ekki neinn, sem hann þekti .fyrst í stað, en pabbi og masmtia voru aS taka á móti öilum hin- um. En það rœtlist brútt úr vasidræCunum, því það var líka komið ttl aS taka á móti honum. Flnokkinn heltir Guöbrand ur Þórir Kjartansson, Ásvollagötu 52. Rólegt f Calcutta Calculta i gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. GANDHI sem undanfarið hefur svelt sig hefur nú afljett föstu, því að í dag voru cngir bardagar í Cakutta. Ekki er vitað til þess að neinn maður hafi verið drepinn í borginni frá því um miðnætti í gær og fram á miðjan clag í dag. Annársstaðar er ástandið ískyggilegt. Skammt frá Kohat í Norð- vestur landamærahjeruSunum, sem tilheyra Pakistan, var her mannalest gerð fvrirsát. Var það stór flokkur ræningja, sem var þar saman komin. Bardagi tókst þar þegar í stað og fjellu þar 20 hermenn og 94 særð- ust, en 40 stigamenn fjellu, og 44 voru teknir t'il fanga. Fyrir norðan Mandam í Punjab varð bardagi í dag milli Sikha og Múhameðstrúarmanna og fjellu þar 70 manns. SLkhar myrtir í Karachi. Þá er leiðinlegt atvik, sem hefur gei’st í höfuðborg Pakist- an, Karachi. I morgun fundust í kofa einum í úthverfi borg- arinnar nokkrir Sikhar, sem höfðu verið stungnir til dauða með rýtingum. Vekur þetta mik inn ótta og órca meðal minni- hluta-þjóðbrota, og verður þetta til þess að þeir trúa lítt yfirlýsingu Ali Kahn, forsæt- isráðherra Pakistan, um að minnihlutarnir þar skuli ekki verða fyrir neinum ofsóknum. í Karachi hefur verið sett á strangt lögreglueftirlit vegna þescara atburða. í undirbúningi er að flytja alla bandaríska ríkisborgara, sem í Lahore dveljast til Kar- achi. Er talið, að þeir geti varla verið lengur óhultir um líf sitt þar í borginni, vegna þess að Indverjarnir sem lifa þar í eymd og fátækt öfunda þá af sælulífi þeirra þar. Verknlýðsþingið styður Bevin ■$> Drengur bíður bana í GÆR vildi það sviplega slys ti lhjer í bænum, að tveggja til hjer í bænum, að tveggja beið bana. Drengurinn hjet Davíð G. V/ildrick og átti neima á Lauga vegi 84. Slysið varð á móts við hús það, er hann átti heima í. — Hann var að fara vfir götuna, er bíllinn R 1797 bar þar að og varð drengurinn urdir bílnum. Bílstjórinn Gunnar Guðjónsson, Framnes 5 tók drenginn og flutti hann í Landsspítalann, en þar ljest hann nokkrum mín- útum síðar. Gunnar Guðjónsson hefur borið það fram ,að hann hafi ekki sjeð Davíð litia fyr en um seinán. Þá hefur maður er sat í bílnum við hlið Gunnars skýrt svo frá, að hann hafi ekki sjeð drenginn fyrr en eftir að slysið var orðið. Við athuganir þær er gerðar voru á slysstað, hom m. a. í ljós, að bremsuför voru engin. Frá þeim stað, er slysið varð, og þangað sem bíllinn nam staðar, voru rúmir 15 mefrár. Mál þetta er enn í rannsókn. Móðir Davíðs litla er Þórhild- ur Sveinsdóttir, Laugaveg 84. Aldrei vsr neitað um innflutningsleyfi ii! Fæðingardeild- arinnar VIÐSKIPTANEFNDIN hefur beðið Mbl. fyrir eftirfarandi: í dagblaðinu Vísi þann 2. þ. m. er birt viðtal við Vilmund Jónsson, landlækni um hina ný- reistu Fæðingardeild. Segir þar m. a. að tafir munu verða á því að deildin geti tekið til starfa vegna þess að synjað hafi verið um framlengingu á gjaldeyris- og innflutningsleyf- um vegna útbúnaðar deildarinn- ar. í forystugrein í dagblaðinu Þjóðviljinn í dag er einnig rætt um þetta mál á sömu lund. Út af þessu vill Viðskipta- nefndin upplýsa að ummæli þessi hafa ekki við nein rök að styðjast þar eð aldrei hefur ver- ið synjað um framlengingu á neinum leyfum til Fæðingar- deildarinnar. WALLACE HEFUR í HÓT- UNUM NEW YORK: — Henry Wallace hefur endurtekið hótun sína um að beita sjer fyrir stofnun flokks, sem byggjast mundi á bandalagi banda rískra verkamanna og bænda. Vill að Bretar fari milliveg Southport í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. VERKALÝÐSÞINGIÐ í Southhport hjelt áfiam í dag. Var í fyrstu rætt um hvaða tillit þinginu bæri að taka til ræðu Bevins í gær. Samþykti mikill meiri hluti þingmanna að stefna sú, sem kom fram hjá Bevin um framkvæmdir í efnahagsmál- um þjóðarinnar væri rjett. Líkaði þeim vel uppástunga hans um tollabandalag bresku samveldislandanna. 45 prósent ai útsvör nnum eru greidd Sigfús Sigurhjartarson vjek að því í ræðu á bæjarstjórnar- fundi í gær, að fjárhagur bæjar- sjóðs myndi vera æði þröngur nú, þar eð viðskiftialán bæjar- sjóðs í Landsbankanum næmi nú 6 miljónum króna. En borgarstjóri svaraði því til að það væri eðlilegt, tekjur bæj arins eru útsvörin og meirihluti þeirra greiðist á síðari hluta árs- ins. Nú hefur bæjarsjóður áreiðan lega greitt sem svarar 55% út- gjaldanna á þessu ári. En út- svörin eru aðeins greidd að 45%. Svo eðlilegt væri að skuldin við Lándsbankann hefði af þessari einu ástæðu aukist um ca. 5 mil- jónir. En auk þess kemur hjer til greina, að bæjarsjóður hefur orðið að leggja út ýmislegt á þessu ári, til bráðabirgða, sv’ti sem lán til Svíþjóðarbáta, sem nema 1,8 milj. kr., til bæjarút- gerðarinnar 630 þús. kr. og til Rafveitunnar 500 þúr. kr. o. fl. Viðskiftalán bæjarins við Landsbankann var í ársbyrjun 3,8 milj. kr. En er nú hækkað síðan m. a. af ofangreindum á- stæðum um 3,9 milj. kr. r &höin aukin á Korp- úifsiföðum VIÐ uir.ræðurnar um fram- kvæmdir bæjarins spurði Sig- fús Sigurhjartarsön borgar- stjóra, hvað liði framkvæmd- um á Korpúlfsstöðum. En sam- þykt var á bæjarstjórnarfundi í vor að á þessu ári skyldi gera endurbætur á fjósinu á Korp- úlfsstöðum. Borgarstjóri upplýsti að end- urbætur á fjósinu myndu byrja innan skamms. Hann hefði enn fremur gert ráðstafanir til þess að bústofninn á Korpúlfsstöð- um ykist á þessu ári um 40—50 kýr svo að þá verði mjólkur- kýr þar um 90. Er þá hátt í tfull áhöfn á jörðinni. ^Nokkrar óánægjursddir heyrð- ust samt og voru það aðallega raddir þeirra, sem sögðu, að stefna Bevins væri ekki nógu róttæk. Nýta betur orkuhndir ný- lendnanna. Þingið samþykti að það bæri á næstunni að stefna að því, að nýta betur orkulindir nýlendna Bretlands og gæti það orðið mikill þáttur í að halda uppi hagkerfi Bretlands. Vonbrigði af Rússum. Kvenfulltrúinn Annie Loch- lin flutti ræðu, þar sem hún sagði; að hún hefði orðið fyrir vonbrigðum af stefnu Rússa, er hefðu ekkert gert til að reyna að koma á samvinnu þeirra þjóða, sem börðust á móti Þjóð- verjum. fei.* :C,v= • •FövTfTf] '*•’ A-- ' j Fara milliveginn. Mikinn fögnuð og lófaklapp fengu orð fulltrúa járnbrautar verkamanna, er hann sagði: Við viljum ekki láta Banda- ríkin hlekkja okkur, en það væri, ekki síður rangt, að bind- ast Rússum um of. Við eigum að vera mitt á miili og eiga góð samskipti við allar þjóðir. En nú er þýðinarmest, að við get- u mvarist því, sem kallað er dollarapólitík. Nýju ríkin boðin velkomin. Að lokum samþykkti þingið með lófataki að bjóða hin nýju samveldisríki, Indland og Pak istan, velkomin í hina frjálsu samkundu breska heimsveldis- ins. •— Fram „Reykjavíkur- meistarar 1947" Víkingur nr. 2 REYKJAVÍKURMÓTINU lauk í gærkveldi með leik milli Fram og KR. Lauk leiknum með sigri Fram 3:0. Úrslit mótsins eru því þau að Knattspyrnufjelagið Fram hefur hlotið 4 stig og þar með sæmdarheitið Reykjavíkur- meistarar 1947. Víkingur varð’ nr. 2, hlaut 3 stig. Valur hlaut 2 stig og KR 1 stig. — Á. Á.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.