Morgunblaðið - 09.09.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.09.1947, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 9. sej)tr. 1947 Norðurlandamótið Framh. af bls. 1 Langstökk: Strandberg, S, 7,32 m, Læssker, S, 7,22 m. Tranberg, N, 7,11 m. Finnbjörn, t, 7,09 m. Simola, F, 7,06 m. Persson, S, 6,61 m. 800 m. hlaup:. Holst-Sörensen, D, 1:49,8 mín. Bengtson, S, 1:50,3 mín. Storskrubb, F, 1:50,6 mín. Gústafson, S, 1:51,3 mín. Jörgensen, D, 1:54,4 min. Ljunggren, S, 2,03,5 mín. Kringlukast: Nykvist, F, 48,87 m. Ramstad, N, 48,50 m. Arvo, F, 47,74 m. U. Fransson, S, 46,43 m. Roos, S, 45,36 m. E. Fransson, S, 44,86 m. 5000 m. hlaup- Nyberg, S, 14,24,0 mín. Parale, F, 14:25,6 mín. Durkfeldt, S, 14:26,0 mín. Koskela, F, 14:34,0 mín. Ahlden, S, 14:50,6 mín. Salmi, F, 15:53,0 min. 200 m. hlaup: Haukur,'!, 21,9 sek. Tranberg, N, 22,0 sek. Lundqvist, S, 22,1 sek. Strandberg, S. 22,2 sek. Bloch, N, 22,2 sek. Heden, S, 28,5 sek. Stangarstökk: Kataja, F, 4,20 m. Lindberg, S, 4,20 m. Ohlson, S, 4,15 m. Lundberg, S, 4,15 m. E. Kaas, N, 3,80 m. Olenius, F, 3,60 m. 3000 m. hindrunarhlaup: Sjöstrand, S, 9:02,4 mín. Siltaloppi, F, 9:04,0 mín. Elvland, S, 9:08,6 min. Hagström, S, 9:13,8 mín. Stokken, N, 9:23,0 mín. Norskt met. Greenfort, D 9:44,6 mín. Þrístökk: Moberg, S, 15,15 m. Rautio, F, 15,14 m. Hallgren, S, 15,02 m. Ahman, S, 14,98 m. Nilsen, N, 14,44 m. Akermark, F, 14,25 m. 40(km. hlaup: Lundqvist, S, 47,9 sek. Holst-Sörensen, D, 48,4 sek. Storskrubb, F, 48,6 sek. Larsson, S, 48,6 sek. Ahlnevik, S, 49,0 sek. Vade, N, 49,5 sek. Maraþonhlaup: Hietanen, F, 2:30,58,0 klst. Larsson, S. östling, S. Kurrikala, F. Laine, F. Larsen, D. T ugþraut: Anderson, S, 7045 stig. P. Ericksson, S, 6730 stig. Lund, S, 6475 stig. Nummelin, F, 6437 stig. Tuulio, F, 6215 stig. Erdal-Aase, N, 5984 stig. Spjótkast: Hyyetanen, F, 70,58 m. Atterwall, S, 68,15 m. Petterssön, S, 67,89 m. • Rautavaara, F, 67,88 m. Vesterrinen, F, 65,90 m. Berglund, S, 65,15 m. I aukakeppni í 4x880 yrds boðhlaupi setti sænska sveitin nýtt heimsmet, hljóp á 7:29,0 mín. 400 m. grindahlaup: R. Larsson, S, 52,6 sek. Storskrubb, F, 53,3 sek. Wallander, S, 54,1 sek. Westman, S, 55,4 sek. Rasmussen, D, 55,6 sek. Opsahl, N, 60,0 sek. Hástökk: Björk, S, 1,98 m. Leirude, N, 1,96 m. Gunderson, N, 1,90 m. Reiz, S, 1,90 m. Bolinder, S, 1,90 m. Honkonen, F, 1,85 m. 10000 m. hlaup. Albertsson, S, 30:29,6 min. Heinström, F, 30:30,8 Máke, F, 30:34,2 Tillman, S, 30:41,4 Könnönen, F, 30:55,4 Wredling, 30:56,6 , 1500 m. hlaup: Eiriksson, S, 3:50,4 mín. Jörgensen, D, 3:52,4 mín. Aberg, S, 3:52,8 mín. D. Jóhansson, F, 3:52,8 mín. Bergqvist, S, 3:53,6 mín. Kainlauri, F, 3:56,4 mín. I 4x100 m. boðhlaupi voru þeir Finnbjörn og Haukur bóð- ir með. Finnbjörn hljóp fyrsta sprettinn og Haukur annan, síðan tók Daninn Fallesen við og Tranberg, Noregi, hljóp síð- asta spölin. Fmnbjörn hljóp afar vel fyrsta sprettinn og Haukur gaf ekkert eftir á öðr- um sprettinum. Fallesen tap- aði nokkru á móti Læssker, svo raunverulega tapaði Norður- landasveitin sigrinum á þess- um spretti. Sleggjukast: B. Ericson, S, 56,09 m. Kuviomake, F. 54,12 m. Tamminen, F, 50,98 m. Linné, S, 50.86 m. Carlsson, S, 50,59 m. Aulamo, F, 48,98 m. 4x400 m. boðhlaup: Svíþjóð 3:15,4 min. Norðurlönd 3:20,8 mín. Kúluvarp: R. Niísson, S, 15,36 m. Lahlilá, F, 15,10 m. Petterson, S, 15,06 m. Bárlund, F, 15,03 m. Jumpila, F, 14,88 m. Arvidsson, S, 14,37 m. Stigakeppnina vann Sviþjóð. Hlaut 248 stig, en Norður- landaliðið 213 stig. Stár matstefa MQRGV1S &LAÐlb j u i LILLlIí Kafnfirðingar fa-pa Bjarna riddara SNEMMA á laugardags- morgun s. 1. kcm fyrsti nýsköp unartogarinn, sem koma á til Hafnarfjarðar, en als eiga sex slíkir togarar áð koma þangað. Hinn nýji togari ber nafnið Bjarni riddari, G. K. 1. Hann er eign hlutafjelagsin.-> Akurgerði, en það eru sömu eigendur og eiga Óla Garða og Haukanes. Bjarni riddari ei smíðaður í Selby, er 642 brúttó smále'stir, en burðarmagn hans er 500 smál. Hann er af sömu gerð og nýsköpunartogarinn Ingólfur Arnarson, og er innrjetting hans að mestu leyti eins, en þó að nokkru leyti fullkomnari. Bjarni riddara var hleypt af stokkunum 16. okt. 1946 en full komlega tilbúinn'var hann eigi fyrr en 19. ágúst s 1. Hann var þrjá sólarhringa á leiðinni hing að til lands og var meðalgang- hraði hans 12,5 mílur. Um 10 dagar munu líða þar til Bjarni riddari mun fara á veiðar, og verður á þeim tíma unnið að niðursetningu lýsisút- búnaðar skipsins, en það verk mun Vjelsmiðjan Hjeðinn í Reykjavík hafa með höndum. Verkið verður samt sem áður framkvæmt í Hafnarfirði. Togarinn Bjarni riddari er skírður eftir Bjarna riddara Sívertsen, fyrrum kaupmanni og útgerðarmanni í Hafnarfirði. Bjó Bjarni riddari Sívertsen um skeið í Akurgerði. Hluthaf- ar togarafjelagsins h.f. Akur- gerði hafa gefið málfundafjelag inu Magna, 20. þús. krónur til þess að það gæti reyst Bjarna minnismerki í IJellisgerði, skrúð 'garði Hafnarfjarðar, en Hellis- ^ gerði var á sínum tíma eign ^Bjarna riddara Sívertsen. Bjarna riddara fagnað ákaflega. j Eigendur Bjarna riddara buðu á laugardaginn kl. 2 e. h. starfs mönnum skipasmíðastöðvanna í Hafnarfirði, vjelsmiðjanna, hafn ararverkamönnum og fleirum | til reynsluferðar með togaran- um. Áhugi Hafnt'irðinga fyrir þessari för var svo mikill að er togarinn lagði frá bryggju voru rrilli 500 og 600 mans um borð. Métti þar sjá jafnt unga sem gamla. Er komið var útfyrir landhelgi var veitt af hálfu út- gerðarinnar af hmni mestu rausn smurbrauð og öl, fyrir alla þá er um borð voru. Ferð þessi var hin ánægjulegasta fyrir alla þá er tóku þátt í henni, enda veður hið besta, og hrifning manna hin mesta yfir glæsileik hins nýja skips. Framkvæmdastióri h. f. Akur gerði er Ásgeir Stefánsson, en skipstjóri á Bjarna riddara er Baldvin Halldórsson áður skip- stjóri á Óla Garða Bílamiðlunin j Bankastræti 7. Sími 6063 i er miðstöð bifreiðakaupa. I ilil PARÍS. ’ Einkaskeyti til Morgunblaðsins fiá Kemsley. STOFNUN tollabandalags allrar Evrópu er nú til rann- sóknar af sjerstakri nefnd, sem var skipuð af Parísarráð- stefnunni. Verður rannsókn þeirri hrað-^ að eins og mögulegt er og þegar Bandaríkjunum verður gefið endanlegt svar um Marshall áætlunina, verður í svarinu bent á, að sjerfræðingar sjeu að und- irbúa áætlun um slíkt tolla- bandalag. Er búist við, Er búist við, að það geri Bandaríkin til- leiðanlegri til hjálpar en áður. Skipað 10 fulltrúum Nefnd, sem er að framkvæma rannsóknina er skipuð fulltrú- um frá þessum þjóðum: Bret- landi, Frakklandi, ítalíu, Portú- gal, Svisslandi, Svíþjóð, Grikk- landi, Austurríki og írlandi. Þegar hún kom nýlega saman gaf formaður hennar, Englend- ingurinn Sir Oliver Franks, þessa yfirlýsingu: Á næstu mánuðum munurn við taka aðra hvora stefnuna, annað hvort verða öll Evrópuríkin að bind- ast saman í tollabandalag, eða hinn kosturinn, sem er að Banda ríkin styðji atvinnulíf Evrópu, svo að hvert ríki um sig geti reist við atvinnuvegi sína. - Vilja ekki toHubandalag Svíþjóð og Noregur voru einu ríkin, sem alls ekki vildu taka þátt í tollabandalgi, eða að minnsta kosti í bili. Italíu Mílanó í gær. BELLENGER. hermálaráðherra Bretlands, sem að undanförnu hefur dvalist í Austurríki kom til Ítalíu í dag til viðræðna við hernámsyfirvöld Breta á Ítalíu. Er talið að þar muni verða rætt um væntanlegan brottflutning breska hersins frá ítalíu eftir friðarsamningana. ■— Reuter. íSar til sölu Dodge ’46, De Soto ’42 og Plymouth ’42, eru til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Til sýnis frá kl. 4—7 í dag við Leifsstyttuna. 4ra herbergja ábúð á glæsilegasta stað í bænum, er til sölu nú þegar. — ÓLAFUR ÞORGRlMSSON, hrl., Austurstræti 14 —- Sími 5332 <$*$>3><§><S><§><§><$><$><$><$><§><^><§<$><^<$><^<$><^$><§>3><§><$><§><§><^<^<$>^<§><$><$m$><$><$><$'<$><§*^^ rarar Byggingasamvinnufjelagið Hofgarður óskar cftir múr- urum við utanhúsmúrhúðun. Lpplýsingar hjá Þórhalli Þorkelssyni, Hofteig 6 og formanni fjelagsins, Ólafi G. Guðbjörnssyni, Hofsvallagötu 23, simi 6232. í nágrenni Reykjavíkur vantar yfirmatsvein 1. okt. n.k. <i> — karl eða kona. — Gott húsna'ði. Upphitað með hvera vatni, er fyrir hendi. Umsóknir sendist nú þcgar á afgr. Mbl., merkt: „Stór matstofa". *wr»:t**vj*i*m1*30 Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstar jettarlögmenn Oddfellowhúsið. — gími 1171 Allskonar lögfræðistörf. Til sölu ábúðir í smáðum í húsi við Sörlaskjól. ALMENNA FASTEIGNASALAN Bankastræti 7. Símar 6063 og 7324. i$><$><S><^><8><^><^<$míS><$><$><S><$><$><$>^><^<^><^^><$><$><$><S>^>^>^><$><$><^<$><^<^><$><$><$><S><$><S><$>^><$><$><$><S><$>^ <£> |IiS 8ö!u húseip vii Framnesveg IJiisið, sem er timburhús. 5 herbergi og eldhús, stendur á 230 fermetra hornlóð. Uppl. ekki gefnar í síma. ALMENNA FASTEIGNASALAN <5, Bankastræti 7. >txt'<íX*><*><*>^><*<<*<<$x*><$xSx$xí><J>^x§x*>^><*><r><*>/*><*><*>^>-3x$x*><*><*xy<*><;><*><*><i><*x§x*><$><$><$x$x;>.;.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.