Morgunblaðið - 09.09.1947, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.09.1947, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 9. septr. 1947 MORGUNBLAÐIÐ 15' —-- ' Knakso'yrnit'níenh! IV. og V. flokívui'. Æfing á íþróttavellinum við Framnesveg í dag, kl. -5,30—6,30. — Þj. — Vikingar, 2. flokkur Æfing í kvöld kl. 6,15 á íþróttavellinum. — Þjálfarinn. Fje'agsmenn, greiðið árstillag ykk- ar sem fyrst. Salvör, bókabúð Isafoldar, veitir gjaldinu mót- toku. — Gjaldkeri. I. O. G T St. Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30. Venjuleg fundarstörf. — Hagnefndaratriði Axel Clausen. — Æ.T. — íþaka. Fundur í kvöld kl. 8,30. — Kosning og innsetning embættis- manna. SKRÍFSTOFA STÓRSTCKUNNAR Vríkirkjuve g 11 (Templarahöllinni). Stórtemplar til viðtals kl. 5—6,30 »Jla þriðjudaga og föstudaga. #<?xí«^@k$>4S><®x»-<^><^>4 ,!xíx&<Sx8xSx$>^'4>* Tapað Siðastliðinn laugardag tapaðist dökk- blár kvenhanski á Hringbraut '■— skammt frá Gamla-Stúdentagarðin- um; Vinsamlega skilist í Björnsbak- Lyklar töpuðust s.l. fimmtudag á leiðinni öldugata—Lækjartorg. — Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 1920. Litill pakki með viskustykkjum og tauhönskum tapaðist. Skilist á Lauf ásveg 2. Vin n a Stúlka óskast í formiðdagsvist nú þegar eða 1. október. Sjerherbergi. Kristín Kaaber, Hringbraut 139, sími 3389. Húshjálp. Stúlka með barn óskar eftir herbergi gegn ljettri vist eða lijálp við húsverk. Sími 7073, kl. 15—18. Tökum blaulþvolt. Efnalaug Vest- urbœjar h.f., Vesturgötu 53, sími 3353. _____________________ Hreingerningar. Tökum að okltur hreingerningar og að snjósement- vaska híis. Vanir rnenn, fljót og góð vinna. Pantið í tíma, simi 4109. RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að okkur hreingerningar. Sími 5113. Kristján Guömundsson. tTökum BLAUTÞVOTT. Efnalaug Vesturbœjar h.f. Vesturgötú 53, simi 3353, Kaup-Sala Vil kaupa amerískan kæliskáp. — Ársæll Jónasson, simi 2731. Riffilskot, „Mauser“ Cal. 6,5x57, með stálkúlu óskast. Tilboð er greini magn og verð sendist blaðinu, merkt: ,,Mauser“, fyrir fimmtudag 11. þ.m. NotuS húsgögn og lítið slitin jakkaföt keypt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 6591. Fornverslunin, Grettisgötu 45. -’ Þn3 er ódýrara að lita heima. Litina selur Iljörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. 4>3>®<Sv-?,<®'<í><^<j><S>'S'<S:<?>Æ'4><$xíkj><S’<S>€><S>,$>< Kensla Rifjið upp þýskuna, kennsla og tal- æfingar, einnig ensku, frönsku og spönsku. — Ennfremur þýðingar og brjefritun. — Uppl. í síma 7064, eftir kl. 6. €1 252. dagur ársins. Flóö kl. 13,00 og kl. 1,50 í nótt. Nœturlœknir er á læknavarð- stofunni, sími 5030. Nœtui'vöröur er í Laugavegs- Apóteki, sími 1618. Næturakstúr annast Bifreiða- stöðin Hreyfill, sími 6633. Þjóðminjasafnið er opið kl. 1— 3. Náttúrugripasafnið er opið kl. 2— 3. I.O.O.F. Rbst. nr. I Bþ. — 96998V2■ Hjónaband. S.l. laugard. voru gefin saman í hjónaband af sjera Árna Sigurðssyni ungfrú Guð- björg Sigurðardóttir, frá Akra- nesi, og Grjetar Símonarson, mjólkurfræðingur, Selfossi. — Heimili þeirra er að Selfossi. Hjónaband. S. 1. laugard. voru gefin saman í hjónaband af sjera Bjarna Jónssyni, vígslubiskup, Þórdís Magnúsdóttir og Guðni Bjarnason, bæði til heimilis á Hallveigarstíg 9. Hjónaband. Á laugardag voru gefin saman í hjónaband af sjera Árna Sigurðssyni, ungfrú Sól- veig Valdimarsdóttir og Hjörtur L. J. Bergstað. — Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn að Brekkustíg 6A. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- borað trúlofun sína ungfrú Sól- veig Jónsdóttir, Langholtsveg 67 og Páll Bjarnason, Bræðraborg- arstíg 21C. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína Sísa Sveins- dóttir, Bjarnastíg 7 og Skafti Óiafsson, Laugaveg 49. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Bíbí Sig- urðardóttir, Vesturg. 50B og Halldór Valdimarsson, Brekku- stíg 6A. Kveldskóli KFUM Tnnritun í skólanum fer fram til 15. sept. í versluninni Vísi (nýlenduvöru- búðinni) Laugaveg 1. Blaðinu hefur borist „Leikhús mál 6. árg. nr. 4. Efni: Ærsla- draugurinn, umsögn eftir Gísla Ásmundsson. Þjóðleikhúsið eftir Harald Björnsson. íslenskir leik arar X. Gunnþórunn Halldórs- dóttir, eftir Lárus Sigurbjörns- scn. Kgl. Balletflokkurinn, eftir Harald Björnsson. Samúel Guð- mundsson (in memorian) eftir Harald Björnsson. Útvarpsleik- irnir 1946—47, eftir Kristján Gunnarsson. Ritið er mynd- skreytt. Farþegar með Heklu frá Kaup mannahöfn til Rvíkur 6. sept. 1947: Martha Bjarnason, Mary Friðriksdóttir, Ólafur Kristjáns sön, Harald Steinn Björnsson og J frú, Alexander Magnússon, Arn- björn Ólafsson, Hans Blomster- berg, Seselja S. Bergsteinsson, Ida Liveröd, Vilborg Liveröd, Arne Liveröd, Vilborg Hansen, Bergsteinn Bergsteinsson, EgiII Ragnars, Unnur Kolbeinsdóttir, Óli J. Ólason og- frú, Herold Guðmundsson, frú og barn, Helga Guðbrandsdóttir, Adda Andersen, Wilhelm Andersen, Konstantin Eberhardt, Þórhild- ur Valdimarsdóttir, Guðný Páls- dóttir, Astrid Bjarnason, Gyða Einarsdóttir, Alda Snæholm, Haraldur Guðmundsson, Sigurð ur Ólason, Skarphjeðinn Jó- hannsson, Gerður Kristinsdóttir. 1 m ÚTVARIÐ I DAG: 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 19.30 Tónleikar: Tataralög 20.00 Frjettir. 20.20 Tónleikar: Kvartett op. 18, nr. 6, í B-dúr eftir Beet- hoven (plötur). 20.45 Erindi: Trúarbrögð frum stæðra þjóða, I (Sigurbjörn Einarsson dósent). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Upplestur: Þjóðsögur (Einar Guðmundsson kenn- ari). 21.35 Tónleikar: Symfónía í Es-dúr eftir Mozart (plötur). 22.05 Jazzþáttur (Jón M. Árna son). Eining í fiokki Rsma- diers París í gær. RAMADIER átti í dag langan fund með flokksmönnum sínum. Var þar staddur Mollet, sem harðast hefur gagnrýnt stefnu Ramadier í efnahagsmálum Frakklands. Mollet og Ramadier áttu tal saman og virðist vera svo sem þeim hafi komið saman um, hvaða stöðu sósíalistaflokkurinn sem heild skuli taka við umræð- urnar um traustsyfirlýsingu, er fram eiga að fara á morgun í þínginu. Um tíma var talið að ósætt væri svo mikil innan flokksins, að Ramadier yrði að segja af sjer, en útlitið hefur batnað eft- ir þessar viðræður. y2 milljón Parísarbúa aðal- lega millistjettarfólk hefur á- kveðið að efna til fiöldagöngu að franska þinghúsinu á morgun þegar traustsyfirlýsingin verður til umræðu, og mótmæla hinu háa verðlagi á öllu. Parísarlögreglan er viðbúin og hefur sett bönd meðfram þinghúsinu. — Reuter. > ■ >« :> • l|f§ í f: flffg ^ock 9,—• víðfrægu fást nú í rýmra mæli en áður: fiskilínur úr sisal og hampi, öngultaumar úr baðmull og hampi, kaðlar, allar tegundir, stálvírar. Net, strigi allskonar koma á markaðinn netagarn, segldúkar, olíuklæði og r innan skamms. Afgreiðsla beint frá framleiðanda, eða úr vöruhúsi. — Kaupið vörurnar þar sem þær eru ódýrastar og bestar. Einkaumboð: MAGNI GUÐMUNDSSON, Garðastræti 4 -— Símar: 1676 og 5346 Þeir ælia aS lála Petkof deyja ífang- elsi RÚSSAR vildu ekki taka þátt í mótmælum gegn aftöku hins saklausa Petkovs, for- manns Bændaflokksins í Búlgaríu. Hjelt Rússastjórn því fram, að þeir sem skiftu sjer af máli hans, væru með því að „blanda sjer í innanlands- mál Búlgara“. Það voru þrír kommúnistar, sem kváðu upp dauðadóminn yfir þessum for- ingja Bændaflokksins. í Sofia er það talið líklegt, að enda þótt dómurinn hafi hljóðað upp á að hengja ætti Petkov, þá muni kommúnistar ekki gera svo, heldur verði sjeð fyrir því á annan hátt, að hann verði ekki langlífur. Hann hefir sykursýki. Verði honum meinað að nota meðalið „insu- lin“, þá getur hann ekki lifað nema stutt. Talið er líklegt, að kommúnistar hugsi sjer að losna við þenna vinsæla stjórn málamann úr tölu hinna lifandi með því að neita honum um meðal þetta. Saxofónn gleymdist Bílstjóri sá, er ók Karli Jónatanssyni aðfaranótt föstu- dags s.l., er beðinn að skila saxofóninum, sem gleymd- ist í bílnum strax ó Flókagötu 27. Hjartkær litli drengurinn okkar, SVEINN EMIL, andaðist á Landsspitalanum 8. þessa mánaðar. Irtgibjörg Sveinsdóttir, Þorgrímur Magnússon. Móðir mín, MARÍA JÓNSDÓTTIR, andaðist að heimili mínu, Bjarkargötu 12, sunnudag- inn 7. þessa mánaðar. Ilafliði J. HafliSason. Jarðarför konunnar minnar, RAGNHILD MARIE SIGURJÓNSSON (fædd Askeland), fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 11. þ. m. kl. 2 e. h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Sveinn Sigurjónsson, Sólvallagötu 6. Jarðarför elsku litla drengsins míns, DAVÍÐS GEORGS, sem ljest af slysförum þ. 4. þ. m., fer fram frá Dóm- kiikjunni n.k. fimmtudag og liefst með húskveðju að heimili lians, Laugaveg 84, kl. 3,30. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda, Þórhildur Sveinsdóttir. Þökkúm hjartanlega öllum, sem auðsýndu okkur samfið, við fráfall og jarðarför móður okkar, RANNVEIGAR JÓNSDÓTTUR. Jónína Jónsdóttir, GuÖjón Kr. Jónsson. Jeg þakka innilega öllmn, nær og fjær, fyrir auð- sýnda samúð og gjafir, við frófall og jarðarför elsku mannsins míns, PÁLS EINARSSONAR. - Sólveig Gunnarsdóttir. Alúðar þakkir til þeirra, er auðsýndu okkur samúð, við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, JÚLÍUSAR NIKULÁSSONAR. GuSrún Einarsdóttir og börn. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlut- tekriingu, við andlát og útför okkar elskulegu móður og tengdamóður, RANNVEIGAR GISSURARDÓTTUR. Inngunn S. Tómasdóttir, Guöm. H. Þorláksson, Maiendina Kristjánsdóttir, Ágúst Fr. GuÖmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.