Morgunblaðið - 28.08.1948, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.08.1948, Blaðsíða 7
Laugardagur 28. ágúst 1948. MORGUNBLAÐIÐ Z J BRJEFASKIFTI TITOS OG STALINS !ÞEGAR Moskvu-inenn bann- færðu Tito á dögunum, þá fekk Veröldin bendingu um það, að þjóðernistilfinningin gæti orð- jð yfirsterkari kenningum Marx izta, eins og þær eru boðaðar frá Kreml. í síðastliðinni viku reyndist kleift að ná í söguleg gögn varðandi Stalin-Tito deil- una. Nokkrum klukkustundum eftir að Andrei Vishinsky kom til Belgrad, til þess að sitja þar Dónárráðstefnuna, var farið að dreifa bæklingum, er starfs- lið hans hafði haft meðferðis frá Rússlandi, um borgina. — Þeim var stungið í póstkassa ög undir dyr manna að nætur- lagi. í þessum bæklingum voru birt þrjú brjef, sem Tito hafði fengið frá Moskvu, nokkrum mánuðum áður en hann var op- inberlega bannfærður. í síðast- liðinni viku bjóst kommúnista- flokkur Júgóslafíu til þess að birta svarbrjef Tito. Fá skjöl, er birt hafa verið að undan- förnum árum, hafa varpað jafn skýru ljósi og þessi brjef á hið kæfandi andrúmsloft Marxista-landanna, sem þrung- jð er ótta, hroka, þrætum og deilum. Brjefin eru á þessa leið: Tito kvartar. 20. mars 1948. Til V. M. Molotov, utanríkis- ráðherra, Rússlandi. Þ. 16. mars s.l. var okkur tjáð að stjórn Rússlands hefði á- kveðið að kalla heim alla hern- aðarráðgjafa og kennara (frá Júgóslavíu) vegna þess, að þeir væru þar í „fjandsamlegu um- hverfi“ .... Allan þann tíma, sem menn þessir dvöldu hjer, þá voru Júgóslavar ekki ein- asta vingjarnlegir í þeirra garð, heldur komu fram við þá eins Og bræður. Þess vegna erum við undrandi, við getum ekki skil- ið þetta og okkur hefur sárnað þetta mjög. Það er satt, að (júgóslav- neska) stjórnin ákvað, að (minni háttar embættismenn) skyldu ekki hafa rjett nje vald til þess að gefa neinum mikils- verðar upplýsingar .... Allir skrifstofumenn okkar gáfu hinu og þessu fólki upplýsingar um efnahag ríkisins, sem stundum komust í hendur sameiginlegra óvina okkar .... Rúsarnir áttu að snúa sjer til æðri embættis- manna, til þess að fá þessar upp lýsingar — Þ. e. a. s., þeir áttu að snúa sjer til júgóslavneska kommúnistaflokksins og júgó- slavnesku stjórnarinnar . . . Af öllu þessu má sjá, að það, sem að ofan greinir, getur ekki verið hin raunverulega orsök þessara aðgerða rússnesku stjórnarinn- ar og það er vegna óska okkar, að Rússar skýri hreinskilnis- lega frá því, hvað það er, sem um er að ræða . . . Einu sinni enn, læt í ljós virðingu mína, (undirskrift) J. B. Tito, forseti. Ríkisráðið. Rangt og ófullnægjandi svar — segir Kreml. Sanna að marxismi og ættjarðarást getur ekki farið saman 1 MÖRGUM löndum, þar á meðal hjer á Islandi hafa kommúnistar reynt að fela hið rjetta innræti sitt undir yfirskyni þjóðernisástar. Flestir hafa sjeð í gegnum þenna blekkingarvef, en sumir trúað honum. — Deilan milli Kominform og Tito marskálks hefir sannað, að ekki getur farið saman ættjarðarást og samvinna við marxista. Kofnmúnistaflokkar allra þjóða eiga að hlýða fyrirskipunum frá miðstjórn kommúnistaflokks- ins i Moskva og Kominform. Geri þeir það ekki eru þeir stimplaðir svikarar, eins og Tito. — Brjefaskifti mifli Tito annarsvegar og Stalins og Molotovs hinsvegar sanna þetta best. Brjefin eru birt hjer á eftir, samkvæmt heimildum tímaritsins „Time“. og London, eða við aðra ,kapí- taliska stigamenn“. 27. mars 1948. Til fjelaga Tito og ann- ara meðlima í miðstjórn kommúnistaflokks Júgó- slavíu. — Vjer lítum svo á, að svar ykkar sje rangt og algerlega ófullnægjandi. — Hernaðarráðgjafar okkar voru sendir til Júgóslavíu sam- kvæmt beiðni ykkar . . . Seinna tilkyntu júgóslavneskir embætt ismenn, að gerlegt myndi að fækka (ráðgjöfunum) um 60%. Ýmsar ástæður voru gefnar: sumir sögðu, að rússnesku ráð- gjafarnir væru of kaupfrekir, aðrir sögðu, að það væri ekki nauðsynlegt fyrir júgóslav- neska herinn, að færa sjer í nyt reynslu Rauða hersins......... Leiðtogar júgóslavneska hersins tóku að sýna rússnesku ráð- gjöfunum lítilsvirðingu....... (Ennfremur) höfðu júgóslavar eftirlit með rússneskum full- trúum . . . Við höfum orðið fyr- ir hinu sama í borgaralegu ríkj- unum .... (Þetta þref og nudd yfir því, sem í raun rjettri var árekstur milli tveggja kommúnistiskra njósnarkerfa, fól í sjer miklu víðtækari ágreining). .... Þið látið í ljós ósk um okkur áhyggjum........Helsu flokksstofnanirnar heyra undir öryggismálaráðherrann. — En samkvæmt kenningum Marx- ismans, á flokkurinn að vera settur yfir ríkisvaldið .... I Júgóslafíu er þetta þveröfugt . . . . Þar eru kapítalistisk öfl mikils ráðandi .... Júgóslav- neski kommúnistaflokkurinn hefir verið svæfður af rotnum kenningum tækifærissinna, sem hafa drukkið í sig kenningar kapítalista .... Þetta er ekk- ert einsdæmi. Fyrir 40 árum síðan, þá gerði flokkur Mensje- vika í Rússlandi það að tillögu sinni, að Marxista-flokkurinn yrði leystur upp í óflokksbund- in fjelög verkamanna. Eins og kunnugt er, þá kallaði Lenin þessa Mensjevika djöfullega tækifærissinna .... (Undirskrift) Miðstjórn rúss- neska kommúnistaflokksins. Það er ekki jafn hlægilegt í augum kommúnista, að vera kallaður Troskysinni eða Mensjeviki eins og það kann að virðast í augum venjulegra unum. Augljóst er að Tito er að Moskvamenn hikuðu ekki við að segja Tito hvað það væri, sem um væri að ræða. Það var nærri því eins og þeir væru að tala við einhvern í Washington manna. Það er miklu alvarlegra mál, heldur en ef Bandaríkja- maður væri ákærður um fjár- drátt eða kommúnisma. — Ætl- aði Tito að afneita villutrú isinni? í þrjár vikur var hann I þögull. Lögregla hans handtók tvo fjelaga, sem fylgjandi voru Stalin. Svo skýrði hann frá kjarna villutrúar sinnar . .. sem er þjóðernistilfinning. fara aldrei saman. 13. apríl 1948. að fá upplýsingar um annað það, sem skapað hefur óánægja í Rússlandi . . . Háttsettir fje- lagar í Júgóslavíu hafa sagt eft- irfarandi: „Rússneski kommún istaflokkurinn er úrkynjaður“. *Ættjarðarást og marxism. „Rússneski kommúnistaflokk- urinn notar Kominform til þess að stjórn öðrum kommún- 'Til fjelaga J. V. Stalin og V. M. istaflokkum". Þessi and-rúss- • Molotov. nesku orðatiltæki er venjulega Við erum ákaflega undrandi reynt að breiða yfir með orða- ■ yfir brjefi ykkar, yfir innihaldi tiltækjum vinstrisinnaðra, eins þess og þeim anda, sem það er og t. d.: „Sosialisminn í Rúss- jskrifað í . . . . Jafnvel þó að við landi er ekki lengur bytinga- elskum Rússland þá getum við sinnaður“ .... Það er viðeig- j ekki unnað föðurlandi okkar andi í þessu sambandi að geta minna. þess, að Trotsky tók einnig að ásaka rússneska kommúnista- flokkinn fyrir að vera úrkynj- Laun þau, er við urðum að greiða rússnesku sjerfræðing- unum, voru þrisvar sinnum Ætluðu Moskvu-menn nota þetta tækifæri til þess á® gleyma og fyrirgefa? Nýjar ásakanir frá Kreml. , 4. maí 1948. Til miðstjórnar kommúnista- flokksins í Júgóslavíu. .... Það er ekki hægt að segja annað um andann í brjefi ykkar, en hann beri vott um gengdarlausan þótta. Fjelagar í Júgóslavíu bregðast ekki við gagnrýni á Marxistiskan hátt, heldur að hætti smáborgara. Þ. e. a. s. þeir líta á gagnrýnj sem móðgun og álitshnekki, er muni grafa grundvöllinn und- an fyrirætlunum júgóslavneskra leiðtoga..... Það er ekki Ijóst hvers vegnæ sendiherra Bandaríkjanna * Belgrad hegðar sjer eins og hann væri húsbóndi á sínu eig- in heimili og hvers vegna leyni- lögreglumenn hans geta farið frjálsir ferða sinna. --Leið- togar Júgóslavíu sjá engann mun á utanríkisstefnu Rúss- lands og utanríkisstefnu Bret- lands og- Bandaríkjanna .... (einkennandi) er yfirlýsing Tito frá 19. maí 1945: „Við krefjumst þess, að hver sje hús bóndi á sínu heimili. Við kær- um okkur ekki um að greiða skuldir annarra. Við viljum ekki greiða fje í mútur. Við vilj um ekki láta stórveldin flækja okkur í einhverjar hagsmuna- stefnur.....“ Tito sagði þetta í sambandi við Trieste. Vegna þess að allar aðrar leiðir voru lokaðar, þá átti Rússland aðeins um eitt að velja til þess að geta látið Júgó- slövum í tje Trieste, að fara i stríð við Breta og Bandaríkja- menn........ Júgóslavneskir fjelagar skilja það ekki, að eftir svona alvarlega styrjöld, þá getur Rússland ekki farið í stríð að nýju.... Við vitum, að vegna hins al- varlega ástands innan júgó- slavneska kommúnistaflokksins þá þora meðlimirnir ekki að Mundt þingmaður í Washington ' ]áta t jjós skoðanir sínar, þeir formaður óamerísku nefndar- þora ekki að gagnrýna flokks- innar yfir njósnakerfi Rússa).1 kerfið..... Tito og Kardelj Við lítum svo á, að það sje * gera það að tillögu sinni, að við ekki rjett af rússnesku leyni- 1 sendum fulltrúa til Júgóslavíu þjónustunni að ráða okkar ti] þess að athuga ágreinings- borgara, í okkar landi, i Þjón-'^jin mi]li Rússlands og Júgó- ustu sina. Við höfum sannanir siaviu. En hjer er ekki um að fyrir því, að nokkrir menn úr ræða að staðfesta einstakar rússnesku leynilögreglunni staðreyndir, heldur að málið hafa, með því að ráða til sín verði rætt á næsta fundi Kom- gert ótímabærar athugasemdir. (En) við verðum að geta þess, að sumir af rússnesku hernað- arsjerfræðingunum hegðuðu sjer ekki alltaf sem skyldi .... Við neitum því ekki, að í við- skiftum þjóðanna kann að hafa gætt hirðuleysis af okkar hálfu. .... En við getum samt sem áður ekki trúað því, að það sje næg ástæða til þess að draga úr efnahagssamvinnu okkar. . . (Nú fer að gæta beiskju og vonbrigða í brjefinu. Það er gamla sagan: „Jeg gaf þjer bestu ár ævi minnar, og nú. .“) Er það mögulegt, að menn, sem sátu sex, átta, tíu og jafn- vel fleiri ár í fangelsum vegna baráttu þeirra fyrir Rússland, geti verið and-rússneskir, eins og minnst er á í brjefi yðar? Nei! Það eru sömu mennirnir sem árið 1941 skipulögðu upp- reisnina gegn innrásarmönnum fasista, vegna þess að þeir trúðu í einlægni á Rússland .... sem með byssu í hönd börðust við erfiðar aðstæður með Rússlandi sem hinir einu, sönnu banda- menn...... Ast til Rússlands kom ekki af sjálfu sjer. Hún var innrætt fjöldanum með harðfylgi nú- verandi leiðtoga hinnar nýju Júgóslavíu. Upplýsingar ykkar um það, að völd kapítalista sjeu áð aukast o. s. frv. eru alrangar. Hvaðan fenguð þið þessar upp- lýsingar? .... Við rannsökuð- um rússneska kerfið, og lærð- um af því, en við framkvæm- um sósíalismann á dálítið ann- an hátt í okkar landi. Við ger- um það vegna þess að við er- um neyddir til þess af aðstæð- um í daglegu lífi okkar.... (Nóg er af umkvörtunaref- kvarta yfir sama ástandi og aðan . . . og breiddi yfir það . hærri en laun þau, er við greið- með þvi að tala um heimsbylt- j um ráðherrum. Þetta var ein af ipgu. - EnM Trp^ky var sjálfur ^ ástæðunum fyrir.því, að við fór- (irkynja?ur; ,, . Ý, Við lítum svo um þess á leit, að þeim yrði á, ,að stjórnmálgferiU Trotsky fækkað. sje lærdómsríkur . . j Núver- I Við getum ekki neitað þeim andi ástand > í júgóslavneska j möguleika, að einhverjir af kommúnistaflokknum veldur I þegnum vorum kunni að hafa fiokksmenn, kastað rýrð á leið- toga okkar og gert þá tortryggi lega.....Þessar aðgerðir rúss- nesku leynilögreglunnar halda áfram í dag .... við getum ekki leyft, að þær breiðist út. Og að lokum — þó að við vitum, að Rússland á við geysi- mikla örðugleika að stríða í sambandi við endurreisnina heima fyrir, þá búumst við samt sem áður við aðstoð .... .... Við erum innilega sann- færðir um, að (allt) þetta sje af misskilningi sprottið. Þess vegna gerum við að tillögu okk- ar, að einn eða fleiri úr mið- stjórn rússneska kommúnista- flokksins, athugi öll þessi vanda mál hjer, á staðnum.......Við sendum yður fjelagskveðju. (Undirskrift) Tito. Kardelj (vara-forseti). inform. (Undirskrift) Miðstjórn rússrv eska kommúnistaflokksins. Tito lætur ekki undan. Þetta var síðasta tækifærið, sem Tito bauðst til þess að gera iðrun og yfirbót og láta uridan flokksaganum. En — 17. maí 1948. Til fjelaga Stalin og Molotov. Það mundi verða of langt mál að skýra frá þeim hryggilegu áhrifum, sem (brjef ykkar) hafði. Það hefir sannfært ekkur um, að allar - skýringar voru tilgangslausar....Jafnvel áð- ur en okkur var gert aðvart, þá hpfðu sjö (aðrir kommú- nista-) flokkar fengið (afrit af) fyrsta brjefi ykkar og myndað sjer skoðanir í málinu. Ekki Framh, á bls, 1U

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.