Morgunblaðið - 28.08.1948, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.08.1948, Blaðsíða 10
10 ........■>■■■■ ■»inm|nW.Mnm»»»»'n» MORGTJ ISBLAÐIÐ >i ULH.MU BPHgHgll !■■■■■■■■■■■■■■ aJH h ■ Laugardagur 28. ágúst 1948. M E L I S S <£ftir öaylor Catáwdt K i ................. ,,Frú Dunham á að fá þessi föt. Þau eru vinargjöf frá frú Shaw. En þau eru auðvitað ekki við hæfi. Haldið þjer að þer getið breytt þeim, og að minsta kosti '.einum kjólnum áður en við borðum?“ Rakel tók upþ græna kjól- in og virti hann fyrir sjer grand gæfilega. Svo fór hún inn í svefnherbergi Melissa og náði þar í kjól sem hún átti. Svo bar hún stærð kjólanna saman og ^var heldur súr á svipinn. ,,Ef jeg byrja núna undir eins þá held jeg að jeg geti breytt þessum kj’ól fyrir klukk an sjö“, sagði hún. Svo athug aði hún hina kjólana. „Það verður líka hægt- að breyta þessum — en ekki nema ein- um á dag“. „Það er gott og þjer skuluð byrja á þessu nú þegar. Jeg ætla að sitja hjá frú Dunham á meðan. Vel á minst, biðjið þjer getið breytt þeim, og að James að færa mjer matarbita“. Rakel þreif græna silkikjól- inn og nokkuð af nærfötum og flýtti sjer út. En Geoffrey fór inn í herbergi Melissa. Hún svaf enn svefni hinna rjett- látu. Hann settist fyrir fram- an hana og horfði lengi á hana. 20. dagur ið leit hann upp. Melissa var þá vöknuð og starði á hann, en hreyfði hvorki legg nje lið. „Jeg vona að þú hafir sofið vel“, sagði hann. Skyldi hún hafa horft lengi á mig þannig, hugsaði hann, og hvað skyldi hún hugsa um mig? Hann stóð á fæt ur og gekk yfir gólfið og settist í stól fyrir framan rúmið. Hún hafði ekki augun af honum, en breytti ekkert um svip. Hann reyndi að gera sjer upp hlýlegan málróm: „Þú varst mjög þreytt, Melissa. Þú hafðir orðið fyrir svo miklum geðshrær ingum í dag. En jeg bið þig að verá ekki gröm þeim systkinum þínum. Þú verður að lofa þeim sjálfum að leita gæfunnar, og þú átt líka að leita þinnar gæfu“. Hann þagnaði. Hann vissi að Melissa mundi ekki taka neitt mark á orðum þessum, en þó gat seinna. „Þú hefir líka skyldur við mig, Melissa", sagði hann svo.. Hún rak upp stór augu, eins og hún hefði heyrt éinhverja dæmalausa fjarstæðu. „Já, þú hefir skyldur við mig“, endurtók Geoffrey alvarlega. „Þú átt upptök að samningi okkar í Gullið hár hennar lá eins og 'niilli, og jeg ætlast til þess að sólargreisli á hvítum koddan- Þú haldir hann. Hugsaðu um um. Geoffrey þreifaði á því og föður þinn, Melissa. Hvað held hann dáðist að hvað það var urðu að hann mundi segja ef þú silkimjúkt og fínt. Þetta hár. ætlaðir annaðhvort af ásettu verður aldrei hrokkið, hugsaði,ra®* e®a óviljandi að rjúfa hann. En honum fanst það vera Þennan samning? Faðir þinn segulmagnað ag loða við fing- i vissi að jeg vildi giftast þjer, urnar á sjer elskan mín.“ Hann þagnaði (Já, . 'Charles, þú vissir það og þess vegna reyndir þu að spilla Mel að vegg svo að hann sá ekki Vel framan í hana. Hann sá ekki annað en vangann og fagr an ávalan hálsinn. Hann fór að hugsa um það að hún væri stórt barn. Alt átti hún eftir að læra. Hún þekti ekki lífið, en hún gerði sjer ýmsar hug- myndir um það, og þær voru allar rangar. Óafvitandi fór hann að efast hennar. um það að það hefði verið hyggi | , Hvers vegna sagði hann þá að legt af sjer að giftast henni.'Þú værir viðsjáll maður og þjer Hvernig myndi hjónaband þeirra væri ekki treystandi?“ ÍSra ef hún þroskaðist aldrei? Hún var nú orðin tuttugu og fimm ára og hafði sínar rótgrónu skoðanir, eða öllu heldur skoð- anii föður síns, og í þær hjelt hún dauðahaldi. Jeg verð að reyna að vekja hjá henni nýjan skilning, hugs aði hann. Og ef jeg get aðeins fengið hana til þess að efast um það, sem henni hefir verið inn- prentað, þá mun hún lagast. ★ Það var drepið ósköp ljett á dyr og James kom inn með mat j þess að gefa út bækur sínar? á bakka. Hann mælti lágt um Hann hefði þá átt að fara með leið og hann setti bakkann á Þær til einhvers annars bókaút- borð: „Jeg bið yður að afsaka, b'efanda? en þjer voruð vant við látinn áður — —“ Engar refjar, hugsaði Géoffrey en hann brosti vingjarnlega, James fór og Geoffrey byrjaði að borða. Hann hafði þó ekki mikla matárlyst. Hann var að hugsa um Melissa og varð hon- um tíðlitið þangað sem hún lá á legubekknum. Það var gott að eiga konu sem hvorki var fölsk nje undir- förul, en heiðarleg á allan hátt. Máske hafði hann ekki gert neina skyssu að gifta sig. Hann borðaði nú með betri að. En það sem þú átt að gera, er að verða virðuleg húsmóðir á þessu heimili, læra helstu kurteysisreglur og skemta gest um mínum. Þjer mun veitast þetta auðvelt“. Melissa ætlaði að líta undan, en hún gat það ekki og hann mælti enn alvarlega: „Þú átt að treysta því að á þessu heimili ertu alveg örugg. Þú þarft ekki að vera hrædd við mig. Jeg mun sýna þjer fulla virðingu og kurteisi sem konu minni. Og hjer ertu alveg frjáls. Handrit föður þíns eru hjer. Þú mátt vinna að því að fullgera þau. En þú mátt ekki gleyma skyldum þínum. Þú hefir lofað því og jeg mun krefjast þess að þú standir við það“. Melissa var sem skelfingin upp máluð. „Mr. Dun — — Geoffrey, verið að hún hugsaði um þau jeg skal gera alt sem jeg get til að þóknast þjer. En það er ekki víst að mjer takist það fimlega. Lífskjör okkar hafa verið svo ólík. Jeg hefi ímug- ust á fólki“. Hún fjekk andköf og hróp aði svo: „Jeg hefi skömm á fólki. Jeg er hrædd við það. Jeg veit ekkert hvað jeg á að gera þegar jeg er með ókunnugum. Jeg fer ekki fram á annað en fá að lifa hjer út af fyrir mig, þar sem jeg get unnið--------“ Geoffrey stóð á fætur. Hon- um rann mjög til rifja upp- burðarleysi hennar, en hann Ijet það ekki á sjer finna. „Þú skalt fá nógan tíma til að vinna“, sagði hann. „En jeg hefi sagt þjer hverjar skyldur þú verður að rækja, og þú mátt ekki hliðra þjer hjá því. Þú segist hafa skömm á fólki og verá hrædd við það. Þetta er heimskulegt. Þú ert alt of sjer- vitur, Melissa og það er kom- inn tíma til þess að þú leggir það niður“. Hún kastaði höfðinu þótta- lega og hvesti á hann augun. En hún sagði blátt áfram: „Jeg skal reyna það. Og það skal ekki vera viljaleysi að kenna ef mjer tekst það ekki“. „Jeg fer ekki fram á neitt annað“, sagði hann vingjarn- lega. „Við borðum hjer klukk an átta. Og nú er hjer fjöldi gesta. Þú verður að kynnast þeim. Þú færð kjól fyrir kvöld ið og það hafa þegar verið gerð ar ráðstafanir til þess að þú fáir nógan fatnað við þitt hæfi. Þú átt að vera með skartgripi móður minnar í kvöld og jeg vona að þú komið vel fram“. Hún roðnaði og varir henn- ar kipruðust og hún endurtók: „Jeg skal reyna það“. Hann laut yfir hana. Hún hörfaði ekki undan. Hann sagði blíðlega: „Melissa, þú spurðir mig einu sinni að því hvers vegna jeg vildi giftast þjer. Jeg sagði þjer þá að það væri vegna þess að jeg elskaði þig, en þú trúðir mjer ekki. En jeg sagði satt. Hafðu það hugfast seinna seinna meir.“ Svo gekk hann hljóðlega út úr herberginu. issa og espa hana gegn mjer). Nú tók Melissa fyrst til máls og það var undrun í röddinni: „Faðir minn — vissi hann það“. Geoffrey svaraði hiklaust: „Já, hann vissi það“. Melissa reis upp við olnboga og hárið hrundi niður um axlir Nú, þannig liggur í því, hugs aði Geoffrey. Hann þagði nokkra hríð. „Jeg held að þú gerir föður þínum rangt til, eða hafir mis- skilið hann“, sagði hann svo. „Við vorum vinir um margra ára skeið. Ef hann hefir kallað mig viðsjálan, þá hefir hann átt við það að jeg væri slyngur í við- skiftum. En það getur ekki verið rjett að hann hafi álitið að ekki mætti treysta mjer. Hvers vegna skyldi hann ella hafa treyst mjer „Já“, sagði Melissa með sem ingi. Hún draup höfði svo að hárið fjell fram fyrír andlitið og huldi það. „Þú sjerð á þessu að faðir þinn treysti mjer“, sagði hann. „Og jeg æski þess að þú treyst- ir mjer sem eiginmanni þín- um“. Melissa leit framan í hann. „Hvað viltu að jeg geri, Mr. Dunham?“ spurði hún. Hann mælti með áherslu: „Jeg vil alls ekki að þú kall- ir mig Mr. Dunham framar. Jeg heiti Geoffrey. Mundu eft- Týndi hringurinn Músasaga Já, alveg rjett hjá þjer. Kanarífuglarnir eru einmitt iíkir þeim, en þeir. hafa bara fallegra skinn, svo spegilsljett og í mörgum litum, en þeir eru enn aumari en spörfuglarnir, því þeir geta ekki sjálfir aflað sjer matar, heldur verða þeir að láta mennina fæða sig. Þeir gera ekkert allan liðlangar daginn annað en að syngja, en mennirnir halda uop á þá, vegna þess hvað skinnið á þeim er fallegt. — En hversvegna var það svo gott, amma, að þeir voru þarna. — Jú, skilurðu það ekki, þvi að þeir gera svo mikinn hávaða með þessum eilífa söng sínum, að það heyr: t ekkert í okkur músunum, þó við brýnum tennurnar við spýtu eða pappír. — Og svo líka, að þeir missa svo mikið ::,iður af korninu, sem mennirnir gefa þeim og líka sykurmola og bráuðmola, sem kemur sjer vel fyrir okkur mýsnar. — Jæja sem sagt, afi þinn var mjög ánægður með þessa vistarveru, svo að við fluttum inn í húsið, og ljetum fara vel urr. okkur í hreiðrinu undir þröskuldinum. Frá því lá meðfrem veggn um góður gangur og op á honum undir gömlum stórum skáp. Mjer hefur alltaf þótt gaman að því að skoða vel í kringum mig og jeg fann þarna brátt góðan útsý; ásstað hátt uppi á skápnum. Þar sat, jeg á gamalli bók, sem var bundin í. skinn og gott að naga skinnið dálítið. Það var oft gaman að sitja þarna og horfa á það, sem gerðist í her- berginu. Gamli maðurinn var róleg sál og ekki útlit fyrir, að hann myndi gera okkur neitt mein. Hann gaf kanarí- fuglunum í búrinu og spörfuglunum, sem voru fyri: utan gluggan mikið af smágrjónum. Oft stóð hann í sloponum sínum grafkyrr fyrir framan ofninn og reykti pípu sína og stundum var hann í svo djúpum þönkum, að hann gleymdi sjer alveg og hlustaði ekki á söng kanarífug.anna, nje tók eftir að við mýsnar læddumst yfir gólfið. Og ef hurðin var opnuð og einhver kom til að tala við hanr. arosti hann jafnan vingjarnlega. ■ - Virginia: — Er jeg?, já, þrh dómarar hafa neitað að veitr mjer skilnað. ★ — Hvar hefirðu veríöTj spurðj forstjórinn. — Jeg var hjá rakaranum, var að láta klippa mig. — Hvað, klippa þig, og læt~ urðu gera það í tímanum, sem þú átt að vera að vinna hja, mjer? — Já, hárið vex í tímanurr. sem jeg vinn hjá þjer. ★ — Hvað hefur skeð? Hefirðv lent í slysi? — Nei, jeg veðjaði bara við Jóa í gær að hann gæti ekki borið mig á háhesti upp stiganm þarna, og jeg vann. Dómarinn: — Hvernig getið þjer fengið af yður að svíkja fje út úr fólki, sem treystir yð- ur? — Ákærður: — Ja, sko, þjer getið ekki svikið þá, sem ekki treysta yður. lyst og þegar máltíðinni var lok jr því að kalla mig aldrei ann- ER GVLLS IGILDI AVGLf SING Flugpóstur. ★ m ________ . Ungur maður hitti keppinaut kinn í ástmálum eitt sinn hjá stúlkunni, sem þeir voru báðir .að gera hosur sínar grænar fyrir. Keppinauturinn var orð- inn roskinn og ætlaði ungi mað- ;,Örinn sjer að ryðja honum fyr- irhafnarlítið úr vegi, og spurði •hann glottandi að því, hversu gamall hann væri. „Jeg kæri mig ekkert um að segja það“, svaraði sá eldri, „en eitt get jeg gefið yður upplýs- íngar um, að tvítugur asni er eldri en sextugur maður“. ★ Dóttirin: — Hann segir að jég sje besta stúlkan í allri borginni. Á jeg að hringja til hans og bjóða honum heim? | Móðirin: — Nei, þú skalt láta hann vera á þeirri skoðun. ★ Alice: — Ertu gift? BERGUR JÓNSSON Málflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Sími 583S. i Heimasími 9234. K

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.