Morgunblaðið - 16.10.1948, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.10.1948, Blaðsíða 12
12 MORGVTSBLAÐIÐ Laugardagur 16. okt. 1948. Happdrættisiáfi íkisins Kr. 75,009,09 92,711 í GÆRKVÖLDI var dregið í 59416 60281 60621 61380 fyrs+a sinn í Happdrættisláni 62650 62989 63764 63817 ríkissjóðs. Fór dráttur fram í 66558 66941 72052 73184 fundarsal fjárhagsráðs í Arn.tr 73290 75919 76214 77315 hváli. Voru þar viðstaddir fuil 77317 83813 84075 87604 trúar frá borgarfógeta og fjár- 88462 90145 90167 90299 málaváðuneytinu. Það voru 90363 90983 91060 91358 piltur og stúlka, sem drógu vinn 91967 93010 93591 94782 ana úr happdrætíishjólunum. 95120 95778 91138 97791 AJÍs voru vinningar 461, sam 98793 99103 102269 105616 tals að upphæð 375,000 kr. 105730 106070 106205 106600 Hæsti vinningur var 75,000 kr. 107868 109447 112746 113223 næs* hæsti 40 þús. og þriðji 15 113423 115680 119450 125154 þús. kr. Happdrættisskuldabrjef 1280C0 128124 129417 129562 in sem hlutu hæstu vinning- 130195 130440 131385 131624 ana voru öll seld hjer í Reykja 132456 133246 133356 133458 vík. Brjefið sem hlaut 75 þús. 133702 134788 135850 135879 kr. var selt í Landsbankanum, 137014 40 þús. kr. brjefið í Útvegs- 137162 137284 138311 138611 bankanum og 15 þús. kr. skulda 140220 141243 141721 142235 brjeíxð í Sparisjóði Reykjavrk 143792 146242 148137 148597 ur og nágrennis. 148744 149247 149142 149948. Eftirfarandi númer hlutu vinning: 250 krónur. 75 þúsund krónur. 399 647 770 1178 92711 1612 1632 1698 1832 2319 2477 2722 2937 40 þúsund krónur. 3907 4114 4219 4834 55963 5202 5938 6008 7313 7465 8343 8376 8546 15 þúsund krónur. 9309 9349 9908 10902 94908 10907 11013 11473 12105 12201 12240 12532 12638 10 þúsund krónur 13473 14071 14207 14497 161 96414 135686 15559 15835 16068 17649 r 11 'l«BK 18175 18590 18651 18667 5 þúsund krónur. 19545 19631- 19853 20360 255 12334 89231 146714 20664 23032 23180 27843 147787 27950 29241 30024 30155 l __ " iT». £? 32317 32710 33049 33697 2 þúsund krónur. 34462 34930 34941 34952 3734 4246 8781 17775 35393 35767 36483 36551 44827 52986 66418 86449 36590 36707 37232 37867 99175 99653 110661 131945 37984 38079 38781 38961 136559 138695 139303 38818 38937 39072 39309 39503 1 þúsund krónur. 39733 39792 40715 42970 12478 17165 18813 39167 43536 44600 45086 46025 52977 63330 68061 69822 46082 47203 47620 48198 72022 78831 83122 83636 48405 48508 48598 50118 90222 90863 101039 102800 50834 51825 52125 52605 103515 104237 107813 114191 52950 53942 54825 56960 114714 127058 134828 138948 57247 57328 57469 58291 147417 588P2 58893 59285 60481 61435 62327 62866 63003 500 krónur. 63059 63591 63915 64720 457 1724 1961 3807 65173 65705 66304 676S3 5314 5455 5762 7808 67777 67805 68190 • 68627 8910 9520 11046 11071 68648 68747 69136 69799 11492 11800 12205 12305 69883- 70788 71639 73506 13110 13371 13481 16166 74029 74683 76016 76163 22321 24113 24429 26383 78057 78229 78806 79577 27305 30954 34340 34370 79583 81754 82158 82848 35985 37903 -39278 41584 83803 84061 85961‘ 87324 38097 88949 90331 90348 90483 45120 46283 47720 47873 90821 91147 91469 91654 47997 50378 51907 52796 91700 91894 91954 91968 53057 53526 53696 58643 92371 92493 92608 92779 93034 95276 95987 97i86 97935 99307 100651 104829 105992 108385 109182 111701 114986 116559 122836 127080 130120 132436 133913 136240 137493 140589 140970 144145 145694 147698 148581 Birt 93945 95466 96719 97274 98274 99497 94106 95545 96904 97314 98299 99727 101234 103222 104842 105023 106238 106555 108822 109082 109241 109544 112789 112957 115009 115783 117098 118390 123023 123171 127965 129573 131997 132092 133019 133026 134915 135338 136672 137011 137855 139030 140724 140733 141199 142091 144149 145078 145984 146743 148053 148248 148629 148803 án ábyrgðar. 94666 95634 96992 97605 98344 100265 103278 105254 106694 109162 109926 114700 116422 119118 124395 129722 132372 133622 135970 137032 139959 140802 143667 145570 147562 148479 rr Nýr forsætisráSherra. TOKYO — Ihaldsmaðurinn Shigeru Yoshida hefur verið kjörinn forsætis ráðherra Japan. ---- UIIIIMIIIIIIIIIII •11111111111 lllllllllllllll l■lllllllll■■ll■l|ll||l|> — „Fegurð lífsms Frh. af bls. 6. verið virtir svars. Mönnum hef ur ekki þótt táka því og þess vegna hafa greinarkaflar eins og sá, sem hjer hefur verið gerður að umtalsefni, verið látnir líða um dal og hól eins og hver önnur ómagaorð. En það getur komið að því, að mæl irinn fyllist og iðja eins og sú, sem P. Z. stundar sýnist fylli- lega komin á það stig, að henni sje gefinn gaumur og almenn- ingi bent á atferli þeirra Tíma- manna. En úr því að slíkt er nauðsynlegt, verður það að af- sakast þó lýsingarnar verði ekki sem fegurstar. Fataskifti Framsóknarsendlanna úr Rvík eru ekki fagurt fyrirbrigði og verður aldrei lýst með fögrum orðum. Einn af fremstu forystumönn um og áróðursmönnum Fram- sóknarmanna skrifaði fyrir nokkru bók, þar sem þetta stendur í formálanum: „Þegar jeg lít til baka yfir farinn veg, sje jeg, að mjer hefur reynst erfiðast að fá tíma til að rita um fegurð lífsins, þegar jeg hefi verið mest önn- um kafinn við málefni Fram- sóknarflokksins“. Þetta er meir en trúlegt. — „Fegurð lífsins" og „málefni Framsóknarflokksins“ eiga sjaldnast samleið. Alþingi Frh. af bls. 5. ferð opinberra mála, flutt að tilhlutan dómsmálaráðherra og er þess getið á öðrum stað í blaðinu. Til leigu. rúmgott húsnæði hentugt fyrir iðnað eða aðra starfsemi. — Uppl. í síma 4085. anwaaBaaaa«aHaaas«<rtfW«»«Bii»atf»«'r*«iraBBaa*aBaaaH*awtf«aa'aiiiirfl«eHa'»aa«JDGt ÆSKULVÐSHERFERÐ í Hjálpræðishernum frá sunnudegi 17. til of með 24. októher- SAMKOMUR Á HVERJU KVÖLDI fyrir börn kl. 6 og fyrir fullorðna kl. 8,30. Allir velkomnir. miiuiiuinik.'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiMiiiiniiiinuiiiiiai Markús UlllllllillllllllMIIMMIIIIIallMMMIIIIMMIIMIIMIIII 4 Eftir Ed Dodd MnmonHiiiSWQmmEtimiiimiiiiiiiiimiiimmMimiiiomiÁ And in a flash SILVERFIN IS IN THE CLAWS OF 'THE GREAT SKY BIRD As KIMG AND SILVERFIN SV/I/A PSACEFULLY MEAR rHE SUP.FACE/ A DARK ' DOW CURTAINS Þegar Siklingur og Silfuruggi yfirborðinu, bregður fyrir svört gynda rólega áfram uppi undir um skugga. Og á einu augnabliki hefur eftir fljótinu og vita ekkert, að örninn klófest Silfurugga. KveðjuorS Gísli Þérðarson frá ÍnnH-Múla Fæddur 17. apríl 1910. Dáinn 3, september 1948. HORFNI VINUR! Mjer hefir fundist, þegar jeg hef lesið dag blöðin undanfarna daga og sjeð minst nýhorfinna mætra manna, að jeg saknaði einhvers. Jeg sakna þín, horfni vinur, þegar jeg sje þig vanta í hóp- inn, hvort heldur er í minning- um eða veruleika, sem minnst er á mæta menn og sanna Is- lendinga. Þess vegna tek jeg mjer penna í hönd, ef jeg gæti, þótt jeg sje fjötraður vanmættinum og kunni ekki að velja þjer þau orð, sem við ættu, fært þjer þakkir frá mjer og mínum og æskuheimili þínu, fyrir liðnar stundir, fyrir alla þá umhyggju og trygð, er þú barst allt frá vöggu til grafar, fyrir æsku- heimili þínu og þeim er það gistu. Einnig fyrir unnin störf af dáð og drengskap í þágu lands og þjóðar. Ef ísland gseti treyst jafnvel hverjum syni sín- um og óhætt var að treysta þjer, þyrfti ekki að óttast blind skerin á gæfubraut þjóðarinnar. Það er leiðinlegt, að fyrir þroskaleysi okkar mannanna, er oft um leið og reistir eru minnisvarðar um menn fyrir meiriháttar störf, eru grafnar perlur á sviði manngildis og trúmensku í rpit gleymskunnar. En við lifum í voninni um að mannkynið eigi eftir að ná þeim þroska, að slíkt nálgist hinsta kvöld. Jeg mun lengi muna samveru stundir okkar, í æsku. — Þína miklu glaðværð og ljettlyndi. Það mun hafa gengið meira en lítið að þeim manni, sem þú gast ekki fengið til að brosa. Jeg minnist þess einnig, hve mikið traust menn báru til þín, að það var venja heima, ef eitt hvað þurfti að gera, sem ekki mátti bregðast, að sagt var: Beiddu hann Gísla að gera það. Arfur þinn frá forfeðrum vor- um af ættjarðarástinni, var ríf legri en margra annara og fram á hinsta kvöld var hugurinn á æskustöðvunum, þrátt fyrir elsku og umhyggju til þíns eig- in heimils, því fáir munu hafa haft meira viljaþrek en þú til þess, að sjá heimili sínu far- borða, enda var þar aldrei skor ið við nögl. Gestrisni þín og greiðvikni var rómuð ágætum og var þá orðið fátt til úrræða, ef þú gekkst frá/ En einmitt nú, þegar sólin er að hyljast skuggum skamm- degisins, fjell skuggi á lífsbraut eiginkonu þinnar, barna, móð- ur, fósturmóður og annara ætt- ingja og vina. Skuggi dauðans hafði hulið þig sjónum okkar mannanna. En eitt er þó sem eftir stendur, það er minningin, hún mun djúpt grópuð og hrein standa í hugum þeirra er það auðnaðist að þekkja þig. Með þessum fáu orðum vil jeg þakka þjer vinur minn fyrir liðnar á- nægjulegar samverustundir og kveðja þig með óskum um að heill þín og gæfa megi blómg- ast og vaxa á leið þinni um vona landið. Vinnr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.