Morgunblaðið - 16.10.1948, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.10.1948, Blaðsíða 15
Laugardagur 16. okt. 1948. MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf Knattspymumenn KR. Meistara-, 1., 2., 3. og 4. flokkur. Kvikmyndataka á Iþróttavellinum sunnudag- inn 17. okt. kl. 10 f.h. Allir sem æft hffa í sumar mæti. —- NB. Hafið æfingarbúninga með. KnattspyrnudeilcL K.R. —SkíSadeild KR ‘( Sjálfboðavinna við skiða- ’Úlann á Skálafelli um X/>'—' helgina. Farið frá Ferða- skrifstofimni kl. 2 á laugar dag. SkíSadeild KR. Si ndmót Ármanns verður haldið í Sundhöll Reykja- víkur miðvikudaginn 17. nóv. 1948. 1 tilefni af 60 ára afmæli fjelagsins. Keppt verður í eftirtöldum greinum; 100 m. skriðsundi karla. 100 m. Bringusunui karla. 100 in. Baksundi karla. 4 100 m. Skriðsundi karla. 500 m. Bringusundi konur. “100 m. Skriðsundi konur. '50 m. Baksundi konur. 3' 50 Boðsundi konur. 110 m. Bringusundi drengja. 50 m. Skriðsundi drengja I’átttaka tilkynnist eigi síðar en 7. nóv. til Þorsteins Hjálmarssonar eða Einars H. Hjartarsonar. öllum fjel- jögum innan ISl er heimil þátttaka. STJÖRNIN. I.O.G.T. llarnastúkan Díana no. 54. Fundur á movgun kl. 10 f.h. á Fiíkirkjuveg 11. Fjölmennið. Gæslumenn. Tilkynning ‘ilafnarf jörtiur. Bsmasamkoma í Zíon kl. 8,30 í kvöld. Vinna Hreingerningarstöðin. Vanir menn til hreingerninga. — Simi 7768. — Pantið í tíma. , Árni og Þorsteinn. Tek að mjer hreingerningar fljott og vel. Get skaffað efni. Sími 6203 og 7417. Hreingerningar Við tökum að okkur hreingerning- ar innan- og utanbæjar. Sköffum þvottaefni. Simi 6813. HREíNGEP.ISTNGAR Magnús GuSmundsson Simi 6290. IIREINGERNINGAR Vanir menn. Fljót og góð vinna. Simi 2556. Alli og Maggi. HREINGERNINGAR Tökum hreingerningar eins og að undanförnu. (’uSmundur og Jón Benediktss. Sími 4967. Vinnufatahreinsunin Þ.ottahjörninn Eiriksgötu 23. — Hreinsar öll vinnu föi fyrir yður fljótt og vel. — Tekið ó móti frá kl. 1—6 daglega. Muni8 Þvottabjörninn. Kaup-Sala Ha f n f irðingar. Kaupið og gefið minningarspjöld Hringsins. STJÓRNIN NOTUÐ HÍISGÖGN og litið slitin jakkaföt keypt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Simi 5691. Fornverslunin, Grettisgötu 45. iitiiimimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiimiiuiiiii BERGUR JÓNSSON í I Málflutnirstrsskrifstofa i í Laugavcgi 05 Sínti 5833 \ \ Heimasími 9234 | llliiiiiiimiiliillillllllllllllilllllllllllllllllllllllllllilllillll AUGLÝSING EIl GULLS ÍGILDI IMIJJJIMJUUUHJI lonn nurt UNGLINGA vantar til aö tiera Morgimhlaðið í eftir* Iciin hverfit Miðbæ Laugsveg lli Laugav. Efri Kjarlansgala ViS sendum blöSin heim tU barnanna. Talið strax við afgreiðsluna- sími 1600. mutstliliifrsfc cnuiKsn Fjárhagsráð 3 ■*■■■ •■•■■ ■■'■'•■«■■'■• Ykkur öllum, er sýndu mjer fimmtugum sæmd og vinarhug, með heimsóknum, höfðinglegum gjöfum, blómum, skeytum og hlýjum handtökum, þakka jeg hjartanlega. Lifið heil! GutSm. GuÓmundsson, Efri-Brú. I: i ■ ■ ■ ■ liK «.<«■■■ ■ ■■■■■'■■ ■ <10011 Hjartans þakkir flyt jeg hjermeð öllum, er sýndu mjer hlýju og vinahug með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á sjötugsafmæli mínu. — Guð launi ykkur kærleiksþelið. 7. N. Jóhannesson. nuanoomoi'a ■>»* TILKYIMIMING frá fjárhagsráði Samkvæmt heimild i 11. gr. reglugerðar frá 31, júlí 1947 um fjárhagsráð o. fl. með breytingum frá 6. okt. 1948 hefur fjárhagsráð ákveðið að fjárfestingarleyfi þurfi til byggingar hverskonar útihúsa, votheysgryfja og votheysturna enda þótt þessar framkvæmdir kosti innan við 10,000 kr- í efni og vinnu. Ennfremur vill ráðið vekja athygli á því, að bann það, er enn gildir sem verið hefur við byggingu bílskúra, sumarbústaða og steinsteypugirðinga umhverfis hús, þar með taldar girðingar hlaðnar úr steyptum steinum. Fjárhagsráð TILKYIMIMIMG frá fjárhagsráði Fjárhagsráð hefur ákveðið, að frestur til að skila umsóknum um fjárfestingarleyfi fyrir árið 1949 sje til 20. nóvember n. k. í Reykjavík, Hafnarfirði, Kópa- vogs- og Seltjarnarneshreppum, en til 1. desember ann- arsstaðar á landinu. Eyðublöð fyrir þessar umsóknir er hægt að fá hjá skrifstofu ráðsins Arnarhvoli, Reykja- vík og hjá oddvitum og bæjarstjórum í öllum sveitar- fjelögum landsins utan Reykjavikur. Þessir aðilar gefa einnig nánari upplýsingar varðandi umsóknirnar. Sjer- stök athygli skal vakin á því, að fjárfestingarleyfi þarf til allra framkvæmda, sem kosta meira í vinnu og efni en 10.000 kr., og ennfremur til byggingar útihúsa, votheysgryfja og votheysturna, enda þótt þessar fram- kvæmdir kosti innan við 10.000 kr. Umsóknirnar skal senda skrifstofu fjárhagsráðs, Arn- arhvoli, Reykjavík og verða þær að berast ráðinu eða vera póstlagðar í síðasta lagi 20. nóvemher eða 1. desem- ber. Umsóknum, sem berast eftir þann tíma, verður ekki sinnt nema alveg sjerstaklega standi á, hús hafi brunm ið, hrunið eða því um líkt. Væntanlegum umsækjendum er sjerstaklega bent á að kynna sjer upplýsingar þær og skýringar vai'ðandi umsóknirnar, e‘r birtar verða í blöðum og fluttar í útvarpi- Þeir, er fengið hafa fjárfestingarleyfi á þessu ári en ekki lokið framkvæmdum þurfa ekki að sækja um endurnýjun þeirra leyfa fyrir 20. nóvember eða 1. deis- ember. Frestur til að skila umsóknum um endurnýjun leyfa verður auglýstur síðar. AUGLKSING ER GULLS IGILDI >ua íbúð til sölu Neðri hæð (2 rúmgóðar stofur og eldhús) er til sölu í nýju steinfxúsi við Kambsveg — Allt laust. Tilboð sendist undirrituðixm sem gefur allar nánari uppl. STEINDÓR GUNNLAUGSSON lögfr. Fjölnisveg 7. — Sixni 3859. 1 -í 1 AUGLÝ frá Viðskiftaaefnd um leyfisveÉtingar fyrir jóSatr|ám Viðskiptanefndin hefur ákveðið, að veita gjaldeyiás- og innflutningsleyfi fjrrir jólatrjám og greinum frá Danmöi’ku, að upphæð 50 þúsund krónur. Nefndin hefur jafnframt ákveðið að þeir, sem vörur þessar kaupa eriendis og selja cdýrast hjer innanlands, skuli sitja fyrir leyfunum. Fyrir því óskar néfndin eftir umsóknum, sem jafn- framt sjeu tilboð um kaup á þessari vöru og sölu inn- anlands. Tilgreina skal bæði innkaupsverð og útsöluverð per metra. Tilboðin skulu berast skrifstofu nefndarinnar fyrir 20. október kl. 3. e. h. Verða þau þá opnuð. Tilboðin sendist í lokuðu um- slagi er heri með sjer að um slíkt tilboð sje að ræða. Nefndin áskilur sjer rjett til þess að ráðstafa vörunni, að því er snertir dreifingu innanlands. Reykjavík, 13. október 1948- rifíSKIPTANEFNDlN. ■ ■mMcn.KXa ••■••••*•••;■•••■■•■• ••'•■•■.■•■■■■•■■••■■* ■■«■»«■ •■■■•• •snc. Móðir mín, CATHINCA SIGFÚSSON andaðist í gærkvöldi í Landakotsspítala. Rósa Sigfússon. Jarðarför föður okkar. GUÐVARÐAR VIGFÚSSONAR fer fram fi’á Fríkirkjunni niánud. 18. þ.m. og hefst með liúskveðju að heimili dóttur hans, Baldursgötu 6 A. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Kirkjuathöfn- inni verður útvarpað. Fyrir mína hönd og systkinanna. Helgi GuÓvarSsson. >*«■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.