Morgunblaðið - 08.04.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.04.1949, Blaðsíða 4
MORGrjHBlA&iÐ Föstudagur 8. apríl 1949, 98, dagur ársiné, Árde"i«flæði kl. 2,00. ísíðdegisflæði kl. 14,43» Næturlæknir er í kx-knavarðstof Mnrti. simi 5030. Næturvörður er í L/yfjabúðinm tðunni, simi 7911. Næturakstur annast Litla bílstöð in. simi 1380. LO.O.F. 1=130488*4 =9- O. Böfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10— <2, 1—7 og 8—10 alla virka daga wana laugardaga, þá kl. 10—12 og — ÞjóðskjalasafniS kl. 2—7 *:lla virka daga. — Þjóðminjasafnið td. í—3 þriðjudaga, fimmtudaga og teunnu.’aga. — Listasafn Einars 4ón--nn kl. 1,30—3,30 á sunnu- alöguir — Bæjarbókasafnið kl. 9.0—10 alla virka daga nema laugar- ■ílaga kl. 1—-4. Náttúrugripasafnið «»pið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju- og fimmtudaga kl. 2—3. íJengið •■iterlingspund_________________26,22 100 bandarískir dollarar_____ 650,50 i 00 kanadískir dollarar .:---650,50 1.00 sænskar krónur__________ 181,00 4.00 danskar krónur _________ 135.57 100 norskar krónur ___________131.10 «00 hollensk gyllini_________ 245,51 Í00 belgiskir frankar__________14,86 4000 franskir frankar________ 24,69 400 svissneskir frankar_______152,20 IJólusetning gegn barnaveiki heldur áfram og c-r fólk áminnt um að láta bólusetja •icirn sin. Pöntunum veitt móttaka í ciíma 2781, aðeins á þriðjudögiurn cnilii kl. 10 og 12. Bmðkaup Á morgun verða gefin gaman í • ijónaband í Ráðhúsinu í Kaupmanna • löfn ungfrú Hanne Maagensen o-í Gunnar Gunnarsson (áður forsti. • 'lýju Efnalaugarinnar). Heimilis sfang þeirra er Frederikssundsve) ÞIO H. 25 ára starfsafmaeli frú Helgu M. Níelsdóttur, var halJ , -cð að Hóteí Borg 31. mars s.l. og sát-i ' •lófið a þriðja hundrað konur. ,-þv! 1 ♦lýrði frú Ragnheiður Hafstein. o,l ctfhenti hún frú Helgu fyrir hönd -•■.vennanna. málverk að gjöf. einnig •iarst fjöldi skeyta, blóma, kvæða o; cmnara gjafa. Ræður fluttu frú Ragn- •æiður Hafstein, frii Þuríður Friðriks dóttir. frú Helga M. Nielsdóttir, frú •fiigrún Sigurjónsdóttir. fiú Rakel Þor • eifsdóttir og frú Vilborg Jónsdóttir. Helgi Lárusson forstjóri sýndi -•.viknn- ndir og frú Nína Sveins söng ^tamanvísur. Að lokum var stigirni dans og skemmtu konumar sier hið •iesta. Frú Lovísa Vilhelmína Guðmunds- dóttir, Ársól, Akranesi, er fimmtug í dag. Magnús J. Blöndal. Grióteyii i Kjós. er fimmtugur á morgun, laug- ardag. Kvenfjelag Neskirkju heldur aðalfund sinn í kvöld í Aðal stræti 12. kl. 8.30. Spilakvöld Sjálfstæðisfjelögin í Hafnarfirði gangast fvrir sameiginlegu spila- kvöldi í Sjálfstæðishúsinu i kvöld kl 8,30. Spiluð verður f jelagsvist og Icaffi drukkið sameiginlega. Skipafrjettir: Eimskip: Brúarfoss fór frá Sandi síðdegis í gær til Ólafsvíkur. Dettifoss fór frá La-Rochelli 5. april til Hamborgar, Rotterdam og Antwerpen. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss er i Reykja- vík. Lagarfoss er í Frederikshavn. Reykja'fóss er á leið til Reykjavíkur. Selfoss er ó Húsavík. Tröllafoss er á leið til New York. Vatnajökull er í Amsterdam. Katla er væntanleg til Reykjavikur siðdegis í dag. Anna Louise er í Reykjavík. Hertha er ó leið til Reykjavikur frá Menstad. Linda Dan er á leið fró Gautaborg til Reykjavíkur. E. & Z.: Foldin er i Grimsby. Spaarnestroom er i Reykjavík. Reykjanes er í Vest | mannaeyjum. Ríkisskip: Esja fer frá Reykjavik í dag austur um land í hringferð. Hekla er vænt- anleg til Reykjavíkur upp -úr hádeg inu í dag. að vestan úr hringferð. Herðubreið er ó leið frá Homafirði til Reykjavíkur. Skialdbreið fór fra Reykjavik í gærkvöldi til Snæfells- ness- og Breiðafjarðarhafna. Súðin er í Reykjavík. Þvrill er í olíuflutning um i Faxaflóa. eftir Mozart, Mendelssohn, Standford og Whyte. Kl. 15.45 Fyrirlestur um heimsmálefnin. Kl. 19.00 Symfóníu hljómsveit Birmingham leikur löij eftir Vaugham Williams. Haydn og Bax. Kl. 20.43 Harmonikuklúbburin.i Kl. 22.43 Kinorgelleikur. Noregur. Bj-lgjulengdii: 1154, 4476 452 m. og stuttbylgjur 16—19—-25'! —31,22—41—49 m. — Frjettir kl. 07,05—12.00—13,-18,05— 19,00 — 21,10 og 01. Auk þess m.a.: Kl. 16.05 Siðdegis- hljómleikar. Kl. 17,15 Leiðbeiningar: um val á framtiðaratvinnu, Kl. 17.30 Hljómleikar frá æskulýðshúsinu. K'. 19,20 Barátta Björnstieme Björnso:i gegn dauðarefsingunni. fyrirlestur. Kl. 19,40 Konsert fyrir fiðlu og hljóm sveit, d-dúr. op. 77. eftir Johannes Brahms. Kl. 21,30 Fj-rirlestur um norska músik. Danmörk. Bylgjulengdir: 1176 og 31,51 m,- .— Frjettir kl. 17,45 og kl. 21.00. Auk þess m.a.: Kl. 13,00 Kona, sem er fangelsisvörður, segir fró. Kl. 16,40 Hljómleil-ar fró Aaihus. KI. 18,15 Hjúskaparerjur og slæmar taug ar. Kl. 18.40 ,.Þjóðkórinn“. Kl. 19,10 ÍJtvarpsleikrit. Kl. 21,15 Beethoveti- hljómleikar. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m.a.: Kl. 11,10 Con Brij- kvartettinn svngur. Kl. 12,45 títvarps hljómsveit Gautaborgar leikur, lög eftir Rosenberg. Edyard Lalo og Er- land von Kock. Kl. 18.30 Gitar- hljómleikar. Kl. 20.55 Listalíf í París um aldamótin. 1. 21,30 Æfintýri Hof. manns, ópera eftir Offenbach, 2. og 3. þáttur. li'rá Elisabeth Gölsdorf les upp úr Faust eftir Goethe i ,d<ig kl. 8.30 e.h. í I. kennslustofu faá •Kkólans. öllum er heimill aðgangur. Ctjjöf til Laugarneskirkju Einn sóknarmanna. er .skammstaf- «r nafn sitt R. E.. afhenti í gær for Cnanni sóknarnefndar kr. 2000.00 tii •tirkiubyggingarinnar og em honum • ijer með fluttar innilegar þakkir. — <íarðar Svavarsson. «Selur á Rauðarárvík Útvarpið: Undanfama daga hafa vegfarend cir um Borgartún og Skúlagötu tekið c-ftir landsel, sem hefir verið að lóna i Rauðarárvíkinni og þar fyrir fram- cin. Það er orðið nokkuð sjaldgæft nu cirðið, að selir leiti hingað inn að •íöfn. en þó kemur það fyrir, að eim •og einn slæðist hingað og það jafnvel *nn á sjólfa höfnina. 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis útvarp. 15,30—16.25 Miðdegisútvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 18.30 Islensku kennsla. — 19.00 Þýskukennsla. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Þingfrjettir. 19.45 Auglýsingai’. 20.00 Frjettir. 20.30 Ut- varpssagan: ..Opinberun" eftir Roman of: II. (Helgi Hjörvarj. 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett í Es-dúr eftir Schubert. 21.15 Frá út löndum (Benedikt Gröndal blaðamað- ur). 21,30 íslensk tónlist: Lög eftú Bjama Þorsteinsson (plötur). 21.45 Á innlendum vettvangi (Emil Björns son frjettamaður). 22.00 Frjettir — 22,05 Passiusálmar. 22J5 Útvarp frá Sjólfstæðishúsinu: Hljómsveit Aag? Lorange leikur danslög. 23,00 Dag- skrárlok. Erlendar útvarps- stöðvar í dag Bretland. Til Evrópulanda. Bylgju lengdir: 16—19—25—31—49 m. — Frjettir og frjettayfirlit: Kl. 11—13 —14—15.45—16— 17,15 -18—20-- 23—24—01. Auk þess m.a.: Kl. 11.15 Andleg málefni. Kl. 14,15 Hljómleikar, lög Sveit Zophoníasar Gunngeirs eða Árna M. fer fil Parísar EFTIR ÁTTUNDU umferð í „Parísar-keppni“ Bridgesam- bands íslands, var orðið ljóst, að sveitir Zophoníasar Pjeturs- sonar, Gunngeirs Pjeturssonar og Árna M. Jónssonar verða efstar, en 9. og síðustu umferð- inni var ekki lokið, er blaðið fór f prentun. Sveitir nr. 2 og 3 keppa svo fyrst um, hvor þeirra eigi að mæta sveit nr. 1 í einvígi. ,lt Ef 2 sveitir verða jafnar í fyrsta sæti, verður dregið um, hvor þeirri keppi við sveit nr. 3 í ; undanúrslitum. Eftir 8. umferð var röð sveit- anna þessi: 1. — 2. sveit Gunn- geirs Pjeturssonar og sveit Zop- honíasar Pjeturssonar með 14 stig hvor, 3. sveit Árna M. Jónssonar með 13 st., 4. sveit : Ragnars Jóhannessonar með 9 stig, 5. sveit Harðar Þórðar- sonar með 8 st., 6. sveit Sigl- fiiðinga með 7 st.. 7. sveit Guð- laugs Guðmundssonar með 6 st. 8. sveit Selfoss með 4 stig, 9. sveit Akurnesinga með 3 st. og 10. sveit Hafnfirðinga með 2 st. í 7. umferð vann Árni M. Hafnarfjörð, Gunngeir vann Hörð, Ragnar vann Selfoss, Zop ! honias vann Siglufjörð og Akra | nes vann Guðlaug. í 8. umferð vann Gunngeir ' Arna. Hafnarfjörður vann Ragn | ar, Zophonías vann Hörð, Sel- foss vann Akranes og Guðlaug- ur vann Siglufjörð. I hálfleik í 9. umferð stóðu leikar þannig, að Selfoss hafði 19 stig yfir Guðlaug, Árni M. 10 Stig yfir Zophonías, HÖrður 20 stig yfir Siglufjörð, Gunn- geir 6 sfig yfir Ragnar og Hafn arfjörður 28 stig yfir Akranes. KEYkJAVÍK- NiW YORK Næsta áætlunarferð LOFI LEIÐA til New \ork verður þriðjudaginn 12. april. — frá New York föstudaginn 15. apríl. Athygli skal vakin á að næsta flugferð LOFTI.EIÐA verður ekki fj-rr en eftir fimm vikur. REYKJáVÍK — KEFLAVÍK Skymasterflugvjelarnar „HEKLA“ og „GEYSIR" verða í förum milli Reykjavíkur og Keflavíkur sunnu- daginn 10. april i sambandi við opnun og sýningu nýju flugafgreiðslunnar á Keflavíkurflugvelli. Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu Loitleiðir h.i. Lækjargötu 2. Sími 81440. TILKYIMINillMG Viðskiptanefndin hefir ákveðið nýtt hámarksverð á föstu fæði, og er það sem hjer segir fyrir livem mánuð: I. fl. II. fl. III. fl. Fullt fæði karla .. kr. 550,00 kr. 490,00 kr. 430,00 Fullt fæði kvenna — 520,00 — 460,00 — 400,00 Hádegisverður, síðdegiskaffi, kvöldverður karlar — 495,00 — 440,00 — 385,00 konur — 465,00 — 410.00 — 355,00 Hádegisverður, kvöldverður karlar — 450,00 — 400.00 — 350,00 konur — 417,00 — 366,00 — 316,00 Hádegisv- karlar — 260,00 — 230,00 — 205,00 konur — 245,00 — 215,00 — 190,00 Ofangreint verð er miðað við. að í fæðinu sje innifalið a. m. k. 14 lítri mjólkur til drjrkkjar daglega. Ef engin mjólk fylgir fæðinu skal það vera kr. 20,00 ódýrara. Óheimilt er að selja fæði við hærra verði en um getur í flokki II, að ofan, nema með sjerstöku samþykki verð- lagsstjóra. Reykjavik, 7. apríl 1949. \JerMaa5óL a^Aól^onym 99 AUSTIN 10 sendiferðabíll til sölu. Allar upplýsingar á skrifstofu okkar. JJq^ert -JJriótjánióon & Co. Lf. Litla feðafjelagið Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 10. april kl. 4 e.h. í Edduhúsinu við Lindargötu. Stjómhi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.