Morgunblaðið - 08.04.1949, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.04.1949, Blaðsíða 9
Föstudagur 8. apríl 1949. MORGVTSBLAÐIÐ Kosningakeimur að fjárhagsumræðunum Osló 30. tnars. ATLANÍSHAFSSÁTTMÁL- INN hefir orðið fyrirferðar- mikill í tveimur síðustu Noregs pistlum mínum, en nú er málið afgreitt, svo að tök eru á að minnast á annað. Því að vitan- lega hugsa Norðmenn um ýmis- legt fleira en A-sáttmálann, þó að hann hafi undanfarið verið mál málanna. I gær var sátt- málinn endanlega samþykktur í Stórþinginu og var alvöru- blær j7fir athöfninni. Nafnakall var notað, en það er sjaldgæft hjer, og aðeins sjö þingmenn voru fjarverandi, en um þá alla var vitað, að þeir voru með samningnum. En við atkvæða- greiðsluna voru þeir ná- kvæmlega tíu móti einum. — Eitt hundrað og þrjátíu sögðu já, en nei-in urðu þrettán — kommúnistarnir ellefu og tveir úr stjórnarflokknum. Umræðurnar. Við umræðurnar kom fátt nýtt fram nema helst það, að bent var á, að A-sáttmálinn bindi þátttökuríkjunum ekki neina nýja bagga umfram þá, sem þjóðirnar hefðu tekið á sig með S. Þ. sáttmálanum. Þá er rjett að geta þess, að Halvard Lange lýsti í ræðu sinni ánægju yfir því, að Danmörk og senni- Iega ísland yrðu aðilar að A- sáttmálanum og kvaðst vona að þessi þrjú lönd gætu haft gagn- lega samvinnu sín á milli í þeim fjelagsskap, og sama sagði Lothe, er mælti fyTÍr Vinstri- flokkinn. En framsögumaður nefndarinnar var Terje Wold, sem benti einkum á að það hefði komið fram er sáttmálinn var birtur, að hann væri að ýmsu leyti rýmri eb gera hefði mátt ráð fyrir, og skuldbindingarnar minni en í S. Þ.-sáttmálanum. Það var hálfvegis búist við því, að kommúnistar mundu beita málþófi til að tefja fyrir umræðunum, en af því varð þó ekki. Aðalrök Vogts fulltrúa þeirra gegn sáttmálanum voru þau, að hann lýsti. vantrausti á S. Þ. og veikti það. En ..frið- arvinirnir“ Ijetu til sín heyra á annan hátt.Þegar Terje Wold hafði talað í tvær mínútur var dúkur látinn síga niður af áheyrendapöllunum, með orð- unum „Við viljum ekki A-sátt- málann“, og í sömu svifum Noregsbrjei frá Skúla Skúlasyni endur ljetu sjer vel líka, því að í haust eru kosningar. Ef til vill varð þetta til þess, að fjárhagsumræðan varð efnis- lega ekki eins mikils virði og hún hefði getað verið. En það var fróðlegt að hlusta á hana, því að þar mun maður hafa fengið forsmekkinn að því, sem aðalllega verður sett á oddinn undir kosningarnar í haust. Undanfarin ár hafa andstöðu- flokkarnir fjórir: hægri, vinstri, bænda og kristilegi, skilað sam- éiginlegu nefndaráliti undir fjárhagsumræðurnar. En í þetta skifti brá útaf. Þeir komu hver með sitt álit. Að vísu er megin- stefna þeirra allra mjög svipuð, en hver flokkur hefir reynt að hafa sjálfstætt form á tillög- unum, til þess að marka sjer- stöðu sína og halda að sjer kjós_ endunum. Þó er allstórt bil milli hægri annarsvegar og hinna þriggja flokkanna hinsvegar. Fulltrúar hægrimanna í fjár- hagsnefnd, Stranger og Sjur Lindebrekke, hafa gert ákveðn- ar tillögur um ýms meginatriði, en h'inir flokkarnir eru öllu loðnari i tillögum sínum. Einnig styðja margir vinstrimenn áætl unarbúskaparboðskap Tha- gaards, sem falla saman við stefnu stjórnarflokksins að miklu leyti, en heimta þó afnám ýmsra hafta og breytta stefnu í fjármálum. Mons Lid (stjórnarfl.) er for- maður fjárhagsnefndar og tók fyrstur til máls. Eftir að hafa minnst á skuldajöfnuðinn við Noregsbanka, útaf þeim 1100 miljónum króna, sem Þjóðverj- ar gáfu út seðla fyrir í bank- ans nafni (um 250 miljónir hafa verið greiddar inn þegar og látnar „hverfa“ á móti þessari skuld, og áætlað er að láta gjafafje Marshallhjálparinnar fara sömu leiðina, (ef ástæður lejrfa), vjek Lid að þeim ákúr- um, sem stjórnin hefði sætt fyr- ir aðgerðaleysi og vanefndir á loforðum. Niðurgreiðslur rfkissjóðs. Lid kvað þessar aðfinnslur mjög órjettmætar. því að á 3—4 árum eftir stríð hefði verið gert meira en áður á heilum manns- þær skorður, sem miða að því að tryggja öllum atvinnu og halda jafnvæginu milli atvinnu veganna“, sagði Mons Lid. Aukin framleiðsla eina bjargráðið. Rolf Stranger (hægri) talaði næst. Hann rakti fjármálastjói'n ina síðan 1945. Öllum var ljóst að fyrstu fjárlögin eftir stríð hlutu að verða hærri en síðustu fjárlög fjrrir stríð, en að þau ju'ðu fimmfalt hærri en meðal hæðin var áður gerði mann for- viða. Og fjárlögjn eru afgreidd með tekjuhalla, og fjármálaráð herrann segir að það geri ekkert til, eins og nú sje háttað. Til þess að halda verðfestingarlín- una voru teknar upp niður- greiðslur, sem fela fyrir almenn ingi hve mikil dýrtíðin er. Allir eru sammála um að aukin framleiðsla sje eina bjargráðið. Hægrimenn telja að framleið endurnir viti best sjálfir hvernig hentugast er að auka framleiðsluna. En stjórnin heldur fast við áætlunarbúskap sinn. — Þjóðin fjekk frelsið 1945 en atvinnumálin misstu það, sagði Stranger. Hann sagði að verðjöfnunarlögin norsku (Lex Thagaard) væru víðtæk- ari en nokkur önnur lög í heimi, því að sámkvæmt þeim má skipa framleiðendum fyrir verkum á hvaða stigi sem er, og svo svifta þau Stórþingið fjárveitingarvaldi og eftirliti. Öll hin mörgu þvingunarlög sem norsk framleiðsla á við að búa, eru afsprengi þessara laga. — Stjórnin hefir viljað gína yf- ir of miklu og lofað of miklu, en vanrækt að búa sig undir að afturkast gæti orðið í heims- viðskiftunum og heima fyrir. Stranger benti á að þrátt fyrir allar áætlanir skorti mjög á samræmingu fjárhagsmálanna. sanngjarnt að lögtaka sjerstak- ar reglur um vægari skatt á tekjum, sem fengnar væru með eftirvinnu. Vinnuafköstin í viðunanlegt horf. Utheim (vinstri) taldi vand- kvæði þjóðarinnar einkum stafa af því, að ekki hefði tekist að koma vinnuafköstunum í við- unandi lag. Lönd sem hefði ver- ið miklu ver stödd eftir stríðið en Noregur væru nú sem óðast að losna við höftin, en hjer hjakkaði í sama farinu. Vinstri menn hefðu ávalt verið mót- fallnir því að stjórnin gengi jafn langt í fjárfestingunum og hún gerir, á sama tíma sem at- vinnulífið fær ekki nærri full nægjandi vinnuafl til sinna þarfa. Stjórnin hjeldi peninga- flóðinu við og þó að hún skatt- legði þjóðina freklega þá jysi hún út peningunum jafnharð- an í stað þess að draga úr kaup- getunni með því að afgreiða fjárlögin með ríflegum tekju- afgangi. Á meðan svo gengi gæti fjárhagsástandið ekki orð- ið heilbrigt. Ef verðlækkun yrði á útflutningsvörunni væri hætta á, að ráðast þyrfti í lán- tökur. Lövlien talaði fyrir kommún- ista. Hann rjeðst hvasst á stjórn ina, sagði að hún væri ósvikin borgarstjórn. Vildi hann láta ríkið taka bankana að sjer, draga úr hervörnum, hækka verkakaup, hverfa frá „saner- ingar“-stefnu stjórnarinnar og Marshall-stefnunni og öllum innflækjum í hið kreppusýkta fjárhagslíf Vestur-Evrópu og Bandaríkjanna“. Það bar til tiðinda riðasta daginn, að1 forseti tók" or-ðið -fví C. J. Hambro, hinum gamla < þjóðskörungi hægrimanna. . Ræðutíminn var 10 mín •þan»- dag (nema hjá ráðherrum) ©g samkvæmt venju hafa formenn þingflokkanna tvöfaldan ræðu- tíma. En í þetta skifti*-not«ði forsetinn hamarinn á Hambro er hann hafði talað 10 mín. Það var í ræðum hægrifull- trúanna, sjerstaklega Sjur Lindebrække, sem skýrust stefna kom fram í stjórnarand- stöðunni, og hann bar fram á- kveðnar tillögur, sem 'því íhið- ur er ekki hægt að rekja hjer, nema þessi aðalatriði: '1) a'9 ljetta á sköttunum, 2) gera 'ráð- stafanir til að auka sparnað, og 3) afnema smámsaman skömt- un og þvingunarráðstaíanir. rigndi pappírssneplum yfir sal- aldri. Fjárfestingar næmu alls ínn, með áprentuðu ..A-sátt- 7060 miljón krónum og í ýms- máli þýðir 9. apríl“ og pjötlur um greinum væri framleiðslan með ýmiskonar slagorðum komin i eins gott horf og var komu fjúkandi niður á borð fyrir stríð. Afkomuskilyrðin þingmannanna. Forsetinn gerði hefðu batnað hjá ýmsum, sjer- fundarhlje og Ijet lögregluna staklega bændum og sjómönn- ryðja pallana og hjelt svo fund- um. ,.Og með verðlækkun úti í ur áfram fyrir tómum pöllum, heimi fáum við að njóta ávaxt- en aðrar áheyrendastúkur voru anna af Verðfestingar- og nið- opnaðar aftur Ymsir þingmenn urgreiðslustefnunni. Niður- mótmæltu því að pöllunum greiðslurnar eru brimbrjótur, væri lokað, og loks varð það f sem varnar því að verðsveifl- úr að þeir voru opnaðir aftur, j urnar verka ekki of snögglega en nú voru allir sem inn fóru á innlent verðlag og kaupgjald. látnir skrifa nafn sitt. Og eftir En niðurgreiðslurnar verður að það varð allt kyrrt. Fjárhagsumræðurnar. Stórþingsmenn hafa yfirleitt lækka smátt og smátt, svo að mögulegt sje að halda festu og jafnvægi í fjárhagslífinu. Tak- mörkun niðurgreiðslanna ljett- haft nóg að hugsa undanfarna ir á ríkissjóði og gefur mögu- viku. Því að dagana 22.—24. leika á að lækka skattana. Og var fjárhagsumræðan í þingi með auknu vþruframboði verð- og þá vai’ð mörgum mál að tala, og allir vildu tala sjerstaklega vel og þannig að háttvirtir kjós- ur líka hægt að slaka á skömt- uninni og afnema hana. Hins- vegar munum við aldrei afnema Skattaþunginn ferlegur. Alit hægrimanna er það, sagði hann, — að við verðum að búa okkur undir versnandi tíma, þannig að við getum varist at- vinnuleysi og fjárhagsneyð, jafnframt því að við verðúm að gera ráð fyrir að auknar kröf ur verði gerðar til hervarna okkar. „Við höfum ávalt haldið því fram að nauðsynlegt væri að halda verðbólgunni niðri og koma fjármálalífinu á heilbrigð an grundvöll. Þegar við fjellr umst á lög um hækkun skatts á eignaauka var það með því ákveðna skilyrði að það sem kæmi í aðra hönd yrði notað til þess að greiða niður þýsku fúlg- una í Noregsbanka. Það er mikils vert fyrir bankann að þetta komist í lag, því að hvorki honum. ríkinu eða þjóðinni er akkur í því, að reikningar bank ans gefi í skyn að hann sje gjaldþrota stofnun“. — Strang- er kvað skattaþungann orðinn svo ferlegan, að atvinnulífinu stæði bráð hætta af og benti t. d. á að skattarnir drægi bein- línis úr framleiðslunni. T. d. kærðu menn slg ekki um eftir- og aukavinnu, því að kaupvið- bótin sem frá því kæmi færi mestöll í skatta. Hann kvað Marshallhjálpinní að þakka. Moseid (bændafl.) var á öðru máli en Lövlien um Marshall- hjálpina, og hældi henni mjög. „Það var henni að þakka, að fjármál Vestur-Evrópuland anna lentu ekki í öngþveiti.“ Moseid fann að því að iðnað- urinn væri aukinn svo, að ..móð uratvinnuvegunum“ (landbún- aði og útgerð) stafaði hætta af, og benti á að sveitunum væri gert lægra undir höfði en kaup- stöðunum. Loks talaði Lavik fyrir kristi lega flokkinn. Hann benti á að 40.000 alkohólistar væru í Nor- egi, og þyrfti að koma þeim i vinnu til að auka framleiðsl- ung. Þarmeð höfðu aðalfulltrúar flokkanna látið til sín heyra. En 80 ræðumenn höfðu skrifað sig á mælendaskrá, svo að síð- ast varð að takmarka tæðutím- ann mjög. Þó höfðu bæði Bro- fors verslunarmála- og Meis- dalshagen fjármálaráðherra langan ræðutíma. Brofors vjek sjerstaklega að þeim ráðstöf- unum, sem yrði að gera til þess að starfað yrði í samræmi við endurreisnaráætlun Vestur- Evrópu. Heisdalshagen spáði verðlækkun á heimsmarkaðn- um, boðaði halla á ríkisreikn- ingnum og sagði ekki viðlit að hagga við niðurgreiðslustefn- unni. Ársreikningur útgerðarfjelags. Það er síst láandi þó atvinnu- rekendur kveini undan háunv sköttum hjer" skal -nefnttiíthý dæmi. Klaveness Damskibs- aktieselskap birti nýlega árs- reikning sinn og yfirlit rekstr- ar eftir stríð. Þar sjest að fjelag ið hefir greitt að- meSaltaÁ 87íaró í skatta af skattskyld- um tekjum sínum ' fyrir ' árið 1945, 46 og 47. Eitt útgerðar- fjeiagið í Klaveness-samsteyp- unni — A/S International —• hefir meira að segja greitt 100,99°(, af tekjum sínum. Undir slíkum kringumstæð- um er eðlilegt að sumir miss* áræðið. Því að ekki gefur rífeið ,! svona fjelagi neina vinargjöf, þó að það tapi næsta ár. Af- leiðingin verður sú, að menn athafnalífsins halda að sjer höndum og færa jafnvel saman kvíarnar. Þeir vilja eiga sem minnst á hættu. Norska stjórnin hefir ekki minnst á þjóðnýtingu núna * mörg ár. Ekki síðan Gerhard- sen hjelt ræðu sína í Bergen fyrir kosningarnar haustið 1945. En í rauninni eru allir atvinnu- vegir þjóðnýttir með núverandi. háskattafyrirkomulagi. Munur- inn er bara sá, að skattaaðferðin. er miklu áhættuminni fyrir rík- ið. Tapútgerðin er fyrst og fremst greidd með eignum ein_ staklingsins og þegar þær þrýt- ur fá bankarnir skellinn. Almenn tíðindi. Tvenn vertíðarlok eru um þessar mundir, Önnur suður í íshafi og hin í Lófót. Endanleg- ar tölur um afkomuná eru- ekki fengnar, en hvalveiðin hefir gefið hpldur minna af sjer erv í fyrra og þorskveiðarnar í Lófót miklu minna. Veðráttunn* verður þó ekki kennt um þetta, heldur hefir fiskgengdin verið lítil. Fiskifræðingarnir höfði* spáð þessu og miða þeir spá- dóma sina við gotfiskinn tíu árum áður. 1937 var „góður árgangur“ sem þeir kalla, enda varð afbragðs veiði 1947. Sn nú sjá þeir lakri veiði við Lófót til 1952, en hinsvegar miklui»' fiski við Grænland. Útgerðar- menn treysta þessum spádóm- um svo vel, að nú er meiri við- búnáður undir Grænlandsfisk hjer en verið hefir nokkurn- tíma áður. Framh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.