Morgunblaðið - 08.04.1949, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.04.1949, Blaðsíða 14
M MORGUISBLAÐIÐ Föstudagur 8. apríl 1949. Framhðldssðgan 50 - HESPER Eftir Anya Seton FóLkið í RósáLundi Eftir LAURA I ITTINGHOFF 50. Kún-Chariyt út að framdyrun- «m - og horfði á eftir henni staulast upp í vagninn, sem T<(ið hennar-við hliðið. Þær hcifðu'• kvaðst óvenjulega inni- ►ega og kysstst að ' skilnaði. „Þakka þjer fyrir, Hessie“, Kaföi' Charity sagt. ..Þetta hyötd' verður mjer minnis- «tætt“. Og svo tifaði hún niður stiginn. Hún var ein af þeim, sem kölluðu mig Hessie og einu sinni fyrirlitum við hvora aðra. EiskUlegi Amos, hugsaði hún, en hár.n virtist eins fjarlægur henni crg' 'stjörnurnar- á himn- Nwm. Hún fann það á-loftinu, að það mundi bráðum fara að snjóa. Það var að kólna og hvessa Hún heyrði öldugjálfrið við hafnargarðinn í myrkrinu, en hávaðinn af bifreiðunum, sem foreldrarnir ser.du eftir hörtturh'sínum, yfirgnæfðu það hrátt.- I-iesper fór afur inn í húsið íil að kveðja gestina með Cörlu. Tor.y fór síðastur. „Þakka j-ður kærlega fyrir, frú Port- crman. Þetta var sannarlega íkemmtilegt kvöld. Mjer hef- ur líka alltaf þótt sjerstaklega vænt um þetta hús, síðan Walt dró mig hingað eins og hund af sundi“. „Og það varð líka afdrifa- wkt kvöld“, sagði Clara og hló. j.Hann hefði aldrei átt að koma með þig“. Hún leit á ha'nn aðdáunaraugum undan hjettum augnáhárunum og Hesper 'brosti og skildi þau ein cftir. Hún afklæddi sig í herbergi sínu og tók inn þrjár hvítu lúlíurnar, sem læknirinn hafði gefið henni. Henni fannst allur kraftur vera þroti'nn úr líkama f.ínum, Eftir var aðeins óend- ímleg þreyta. Hún heyrði lág- ar hrotur ofan af loftinu. Þar svaf Walt. Hann hafði ekki látið sjá sig í veislunni. Hún stundi við og hlustaði á hvininn í vindinum fyrir utan. Út frá því sofnaði hún. Um fjögurleytið hrökk hún upp. Hún heyrði hávaða úti fyrir og einhver kallaði. Hún settist upp og greip um rúm- ábreiðuna. Allt í einu varð henni ljóst að herbergið var fulit af reyk. Hún rauk upp úr - rúmnu og fór í morgun- slopp og inniskó. Hún heyrði að Carla hrópaði og kallaði að utan: „Marnie, Marnie“ og handan við vegginn hevrði hún uggvænlegt snark og brak, sem hún kannaðist við. „Nei“, tautaði hún. „Nei, nei, nei“. Hreyfingar hennar voru allar ósjálfráðar. Hún tók mynd Evans niður af veggn- um og hjelt henni fast upp að sjer. Hún opnaði dyrnar. Gamla eldhúsið var fullt af reyk og hún sá eld loga á milli gamla stigans upp á loftið og veitingastofunnar. Hún þaut í gegn um eldhús- ið, tók slána frá eldhúsdyr- unum og hljóp út. Carla stóð fyrir utan. Andlit hennar var afmyndað af hræðslu í daufri morgunskímunni. „Marnie, elsku Marnie“, hrópaði hún. „Guði sje lof að þú ert-’heil. Þetta er hryllilegt. Jeg hljóp niðúr stigann“. Fólk safnaðist að úr næstu húsum og slökkviliðið kom á vettvang. „Hvar er Walt?“, spurði Hesper hranalega. „Er hann kominn út “. Um leið og hún sleppti orðinu, birtist Walt i glugganum á herbergi sínu. Einhver hljóp að húsinu með : stiga og hann klifraði niður. „Það er gott að þú ert kom- in út, marnma", sagði hann og kom til hennar. þar sem hún stóð við híöðuna. Hann var í skyrtunni og bux unum, eins og hann hafði fleygt sjer upp í rúmið. Hann leit ekki á húsið. „Jeg skil ekki hvernig þetta gat skeð“, sagði Carla kvein- andi. „Við Tony slökktum á öllum kertunum“. ..Jeg held. að það hafi kvikn að út frá múrsteinsofninum", sagði Walt. ..Fvlltirðu ekki upp í rif- una?“, hrópaði Hesper og horfði á hvernig slökkviliðs- mennirnir voru farnir að dæla vatni á húsið- Hann hristi höfuðið. „Jeg hjelt, að það gerði ekkert til. Það hlýtur að hafa fallið glóð niður í viðarbútana á gólfinu11. Hann ljet allt í einu fallast niður í grasið og huldi and- litið í höndum sjer. Hesper stóð hreyfingarlaus við hlið hans. Loks var eins og hún áttaði sig. Hún beygði sig nið- ur og greip um öxl Walt og hristi hann til. „Farðu og hjálpaðu til“, hrópaði hún. „Hvað gengur eiginlega að þjer?“._ Hann muldraði eitthvað og leit upp á móður sína, háa og granna. Augu hennar skutu neistum, undan dökkum auga- brúnunum. Hann stökk á fæt- ur og hljóp að húsinu. Carla og Hesper hlupu á eftir honum. Þær stóðu þegjandi fyrir neðan blaðlaust kastínutrjeð og horfðu á brunann. Carla grjet lágt. þó að hún vissi ekki af því sjálf. Hesper átti engin tár til. Hjarta hennar var fullt af beiskju og hatri. Þetta skal jeg ekki láta viðgangast, hróp- aði rödd innra með henni. — Þetta skal jeg ekki þola. Það var þá ekki ■ til nein miskunn eða vægð í hinum mikla al- heimi, fyrst að heimili tíu ætt- liða átti að fá að brenna til ösku fyrir augunum á henni á einni klukkustund fyrir óvar- kárni eins manns. Heimskingi, hrópaði röddin, heimskingi, að hafa nokkurn tímann trúað á það góða, á hjálp eða huggun. Nágrannarnir færðu sig nær þeim og tautuðu hughreysting arorð. Hún heyrði það ekki. Allt í einu sá hún Walt koma á hlaupum út úr húsinu, með vasaklút fyrir vitum sínum. Hann hljóp til þeirra. „Það er búið að slökkva eldinn, mamma“, hrópaði hann. „Það er búið að slökkva hann. Það var bara gamli stiginn sem brann og veggurinn á bak við arininn. Húsið stendur eftir óskaddað“. Hesper sá, að augu hans ljóm uðu af gieði í sótugu andliti nans og nun neyroi sigurnijom inn í rödd hans. Hún varpaði öndinni Ijettara. Andlit Walts, raddir fólksins, ljóskerin og handtak Cörlu um handlegg hennar. leið í burtu og allt hvarf- fyrir sjónum hennar í myrkrinu. Þegar hún opnaði augun aft- ur, vissi hún strax að hún lá í sínu eigin rúmi í herbergi sínu innar af eldhúsinu. Hún vissi það vegna þess, að þegar hún opnaði augun, varð henni litið á kvistinn. sem var eins og akkeri í laginu í bjálkanum fyrir ofan rúm hennar. Hún hafði horft á hann svo oft áð- ur. Hún vissi líka. að það var fólk í kring um rúm hennar, en hún leit ekki í kring uin sig til að sjá hverjir það væru. Hún snjeri til höfðinu og sá að mynd Evans var komin á sinn rjetta stað. Myndin, sem hún hafði haldið á með krampa kenndum ákafa þennan hræði- lega klukkutíma, sem hún hjelt að húsið mundi hverfa fyrir augunum á sjer. — Jeg bjargaði myndinni, hugsaði hún. Hún var það eina, sem jeg tók með mjer út. Undar- legt. En um leið og hún virti myndina fyrir sjer, skildi hún, að það var í rauninni ekkert undarlegt. Því að þó að húsið hefði eyðilagst, þá hefði hún þó átt eftir myndina, tákn þeirrar hugsjónar, sem ekkert gat eyðilagt. Hún leit á konu- myndina í dyrunum, með út- breiddan faðminn. Henni fannst hún sjá í gegn um veggina og inn í húsið, þar sem allt fólkið var orðið kyrrlátt, fólkið, sem hafði byggt húsið og sett á það þann svip, sem það hafði nú, og mundi hafa í framtíðinni og handan við húsið sást hafið, blátt og óendanlegt. Hún snjeri loks til höfðinu og sá áhyggjufull andlit fólks- ins í kring um sig. Læknirinn stóð álútur yfir henni og við hliðina á honum, kraup Carla við rúmstokkinn. í þröngum dyrunum stó.ðu þau öll, Walt, Henry, Tony og Eleanor. Já, hugsaði hún og reyndi að brosa til þeirra allra. Nú er stundin að nálgast. En hún fann ekki til ótta. Hún leit fram hjá þeim og til gluggans. Hún sá snjókornin falla hægt, til jarðar og hún sá í dökkar trjágreinar við Peach Point. Hún heyrði sjávarniðinn eins og í fjarska. Allt í einu heyrði hún annað hljóð nær sjer. Hún vissi ekki, hvað það var, en loks áttaði hún sig á því- Það var Carla, sem var að gráta. Hún gat með erfiðismunum rifíð sig upp úr grárri þoku- móðunni, sem var að falla allt í kring um hana, Ijettilega eins og snjókorn fyrir utan gluggann. „Gráttu ekki. vina mín“, hvíslaðf hún, enda þótt henni fyndist sjálfri að hún talaði upphátt. Hún fann að stúlkan tók um hönd hennar. „Það er til hughreystingar“, hvíslaði hún. „Það er til með- aumkun og skilningur. Jeg hjelt að það væri ekki til- En það var vitleysa“. Og Pjetur klóraði sjer í hnakkanurif og þaut af stað í annað sinn. Hann hafði gleymt körfunni heima við hús- vegginn og nú var hann fljótur að sækja hana. Maður kemst bara aldrei af stað, þegar Pjetur er með, sagði Matta. Það er mikið víst. Varaðu þig, Matta, sagði Pjetur. Varaðu þig að tala ekki óvirðulega um mig, svo lengi sem jeg og steikarpannan erum eitt og hið sama, því að þá getur verið að við hverf- um og taktu eftir, að jeg segi „við‘„ sagði hann og Ijet eins og hann ætlaði að snúa heimleiðis. Nei-nei, Pjet-ur, þú mátt ekki fara, þú mátt ekki fara, hrcpuðu þau öll í kór og það sem eftir var leiðarinnar voru þau yfirmáta kurteis við hann. Og nú kom síðast Maja litla og teymdi með sjer Skjöldu gömlu. Hún átti að koma með þeim, fá að bíta úti í skóg- inum og gefa þeim mjólkina sína í staðinn. Þegar hún kom inn í hópinn hoppaði hún af ánægju, en það var svo lítið af yndisþokka í þeim hreyfingum að nánast mátti kalla það bægslagang. Svo kom Mjöll, lambið, sem nú var farið að stækka, trítlandi á eftir. Loftið var enn svált, svona snemmá morguns, og yfir engjunum í fjarska hvíldi ljett hvít móða, sem hvarf þó brátt fyrir geislum sólarinnar. Og svo var þarna sólin, heit og geislandi, það var eins og hún þrosti til hvers trjes, til hvers steins, já, til hvers blóms og hvers blaðs. Nóttin hafði breitt daggarslæðu sína yfir laufin í skóginum og þegar sólargeislarnir lýstu inn milli runnanna, var eins og lundarnir ghtruðu af órafjölda dýrmætra gimsteina. Hjer og þar voru álfkonuvefir, en það eru kóngulóarvefirnir kallaðir og þeir tindruðu í öllum regnbogans litum. Börnin fóru að syngja og ferðinni var haldið áfram. Maja hljóp til mömmu sinnar með Skjöldu í eftirdragi og sagði: Mamma, jeg er svo glöð og ljett á mjer, að mjer finst bara, að jeg gæti flogið. Svo sveiflaði hún handleggj- unum í kringum sig, eins og hún væri að hugsa um að taka sig upp ög setjast á einhverja trjágreinina. fíhxT vnóhjG^u/ixkcJ^úsruj Varð vel ágengt. Maður nokkur, sem alltaf hafði regnhlif meðferðis, ef ske kynni, að færi að rigna, var trassi með að fara með þær til viðgerðar, þegar þær biluðu. Hann kevpti sjer heldur nýja í staðinn. Dag nokkum sá hann þó að þetta mátti ekki svö lengur ganga, En hún sá, að stúlkan var of harmi lostin til að skilja við hvað hún átti og hún reyndi að finna einhver orð, svo að hún gæti skýrt þetta betur fyrir henni. Hún yarð að geta komið henni í skilning um þá öry 5 gistilf inningu og alsælu, sem hafði haldið innreið sína í hjarta hennar. „Aringrindurnar ....“, hvíslaði hún. „Þú manst .... hennar Phebe. Þó að húsið hefði brunnið, þá hefðu þær ekki brunnið. Þær geta ekki brunnið. Af því að þær eru sterkar. Skilurðu það, Carla? Hugrekki og þol. Það er það, sem mest ríður á. Skilurðu mig Hún heyrði ekki svar stúlk- unnar, en húp þarfnaðist þess heldur ekki, því að henni fanst litla herbergið allt í einu lýs- ast upp af gullnum geislum. Hún vissi að birtan kom frá húsinu sjálfu, frá sjónum og frá guði. En henni fannst ljósið skína skærast frá ljóskerinu. sem stöðugt, gengur á milli ætt liða og varpar birtu og yl á hið líðandi jarðríki. SÖGULOK. fór með allar regnhlífamar i viðgerð, og næsta dag fór hann út regnhlífar- laus. Hann fór með strætisvagni til vinnu sinnar. Um leið og hann íó' úr vagninnm tók hann í hugsunar- leysi regnhlíf, sem kona átti, sem sat við hliðina á honum. Konan varð vör við þetta og hrópaði: „Þjófur, þjófur, stoppið hann, stoppið hann“. Allir litu á manninn með mikilli fyrirlitningu og konan reif af hon- um regnhlifina sína, sem hún áleit að hann ætlaði að stela. Þennan dag að lokinni vinnu fór maðurinn 1 regnhlífa viðgerðarstofun -i og náði i regnhlifamar sínar, sem þá var búið að gera við. Þegar hann kemur í strætisvagninn á heimleiS með regnhlifabunkann, mætir hann nístandi augnaráði konunnar, sem hann í ógáti hafði tekið regnhlif frá um morguninn. Hún horfði lengt rannsakandi á hann, en sagði síðan: „Yður hefir gengið vel í dag, sýn- ist mjer, eða er ekki svo?“ ★ Þrettán á rnóti einuni. Rjett áður en prestur einn skyldt hefja messu komu ung hjónaefni tíl hans og báðu hann um að gefa sig saman. Prestur kvaðst ekki geta gerí það fyrir messu, en hann skyldi gert það strax að henni lokinni. Hin fjell- ust á það. Þegar messunni var lokið og fólkið var að standa upp, kallaði prestur fram í salinn: „Þau, sem vilja láta gifta sig. eru vinsamlega beðin tun að koma hing- að?“ Þrettán konur og einn karlmaður gengu fyrir klerkinn. BEST AÐ AUGLfSA 1 MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.