Morgunblaðið - 05.02.1950, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.02.1950, Blaðsíða 2
MORGUTSBLAÐIÐ Sunnudagur 5. fébrúar 1950. Fiuntaleg árás lögreglumanna é sjera Pjetur Magnússen ÍÍJNDANFARNA daga hefur ;ekk: verið um annað meira rætt fliier i Rej'kjavík en það tiltæki jjsins af lögregluþjónum saka- dómarans að ráðast að nætur- ■Íagi að sjera Pjetri Magnússyni ;irá Vailanesi, taka hann fastan 'án nokkurrar handtökuheimild ;ar og hefja síðan yfir honum •fmntalegar yfirheyrslur með Éráleitustu ásökunum og hótun- jiun. Þ-essi árás gerðist aðfara- 'éiátt hins 19. janúar s.l. Hefur jfejera Pjétur kært hana og stend .uj' rannsókn málsins nú yfir. Mnnrás Högreglunnar. ■I ÍMorgunblaðið átti í gær sam- Jjl víð sjera Pjetur Magnússon ;íi|n aðförina að honum og sagð- J:;t honum frá atvikum á þessa feið: j* 'Um kvöidið þann 18. janúar ýir jeg í heimsókn hjá kunn- jíngiuni mínum í Túngötu 16, jpn það er hús Bjarna heitins fra .jVogi og býr ekkja hans þar og poiv.;: hennar. Jeg var hjá þeim .jfram undir miðnætti og kom Jhein' í herbergi mitt á Spítala- jstig 7 kl. rúmlega 12. Lagðist jeg 'tti svefns þar eftir um það 4biJ. hálftíma. <Klukkan um tvö vakna jeg svo við það að knúð er dyra og fimm menn vinda sjer inn í fierbergið. Var einn þeirra ó- einlcennisklæddur en fjórir í einkenmsbúningum lögreglunn ar. Hinn óeinkennisklæddi var Guðmundur Arngrímsson lög- regltiþjónn hjá sakadómara. — Hafðl hann orð fyrir þjónum 'laganna og skipaði mjer að klæð ast og koma með þeim. Spurði jeg þá, hver væri orsök þessarar ki'öfu og samkvæmt hvaða fieimild ;eg væri tekinn fastur. Hafði. lögregluþjónninn enga slíky'heimild meðferðis en kvað 'ímjg hafa veiið staðinn að inn- toroti og þjófnaði fyrir skömmu síðau. Myndi nú verða farið tneð mig beint í tugthúsið. Á meðan jeg var að klæða •nig benti jeg forvígismanni að- fararinnar á þá ábyrgð, íem fiann bakaði sjer með slíku framferði. Var þeim ábending- um tekið með runu af hótúnum og ógnunum með hegningarhús vi:;t i Skólavörðustíg. í skrifstofu sakadómara. Um það bil sem jeg Var full- klæddur kom bróðir minn, Páll Mágnússon lögfræðingur á vett vang. Ætlaði jeg að hafa tal af ticmum, en fjekk ekki tóm til fie, Svo mikið lá lögreglunni á, að rjett áður en að komið var að lögreglubifreiðinni, sem toeið fyrir utan húsið, var mjer tirirít svo harkalega aftan frá að jeg hefði steypst niður í göt- una, ef jeg hefði ekki náð með tiöndunum í fótabretti bifreið- arinnar. Var nú ekið til skrif- stofu sakadómara við Fríkirkju veg. Hófst þar hin furðulegasta „yfirheyrsla“, sem minnti mjög á rjettarfar og yfirheyrslur í fjeini ríkjum, þar sem öryggi cinstaklingsins og vernd gagn- vart ríkisvaldinu er harla lítil. Líkomlegum pyndingum var að vísu ekki beitt. Skal jeg þó ekki fullý"ðá/ hvað gerst hefði ef Innrás og handtaka að næturþeli — Rannsókn haSin í málina Páll bróðir minn hefði ekki komið á staðinn innan skamms tíma. Ásakanir um gluggagægjur Yfirheyrslan var eingöngu fólgin i því. meðan jeg var einn með Guð.mundt Asgrímssyni lögregluþjóni að fá mig til þess að játa að jeg hefði verið stadd ur kl. 1 aðfaranótt 17. janúar s.l. við húsið nr. 18A við Óð- insgötu. Ekki var þá látið uppi, hvað þar hetði átt að gerast. Nokkru síðar eftir að Páll bróð ir minn vai kominn á vettvang, var mjer skýrt frá nýrri sök á hendur mjer. Jeg átti að hafa komið tvívegis á glugga á her- bergi stúlku í fyrrnefndu húsi við Óðinsgötu kl. 1 um nótt, rjálað við hann og gægst inn. Þetta athæfi átti jeg að hafa ffamið í seinna skiptið sjálfa handtökunóttina. Um þjófnað og innbrot var nú ekki lengur að ræða. 4 Fráleitar ásakanir Jeg færði fram sannanir fyr- ir því, bæði heima í herbergi mínu og á skrifstofu sakadóm- ara við yfirheyrsluna, að í bæði skiptin var jeg staddur fjarri þeim stað, þar sem fyrrnefndar gluggagægjur áttu að hafa átt sjer stað umræddar nætur. Á- sökun lögreglunnar gagnvart mjer var því gjörsamlega frá- leit. Um mig gat engan veginn þær. Þessari fáránlegu yfirheyrslu lauk svo með því að lögreglu- þjónninn, sem hana fram- kvæmdi fór að gefa í skyn að hægt væri að sleppa mjer og jafnvel að láta ,.sakir“ niður falla. Var auðhovrt að hann ætlaðist þá einnig til að jeg kærði hann ekki fyrir hina fruntalegu árás og handtöku, en jeg hafði þrásinnis lýst því yf- ir að jeg mundi gera það og krefst þess að sjálfsögðu að alt atferli hans og aðstoðarmanna hans verði rannsakað og þeir látnir sæta fyrir það ábyrgð. Jeg vil að lokum taka það fram að jeg hefi ekki þekkt neinn af þessum mönnum persónulega áður. Gjörræðislcg framkoma löggæslumanna Um þessa framkomu lögreglu mannanna og þá fyrst og fremst fyrirliða þeirra er ekki ástæða til þess að fjölyrða að sinni. Mál þeirra er í rannsókn og þeir hljóta að bera ábyrgð gerða sinna. Hjá því verður þó ekki kom- ist að áfellast slíkar aðfarir harðlega. Þessi aðför að sjera Pjetri Magnússyni, aðferð og framkoma lögreglunnar er svo gjörræðísleg og löglaus, að hjá því getur ekki farið að menn undri að slíkt skúli geta gerst í landi þar sem ríkir rjettarfars öryggi. Verður uð vænta þess að géfðar' verði ráðstatanir til þess að slíkar tilefnislausar inn rásir af háifu þeirra, sem gæta eiga laga og rjettar, endurtaki sig ekki. Gangið í heiiafí! hjóna- band á ungum aidri LONDODN: -— Herra Frede- rich Easthaugh, sem er hálf-tí- ræður og kona hans sem er 93, hjeldu nýlega upp á 72 ára hjú- skaparafmæli sitt. Vegna þessa atburðár komst Frederick svo að orði: „Jeg er hvetjandi þess, að menn gangi snemma í hjónaband. Þið skul uð giftast ung og eignast börn og buru á ungum aldri, svo að þið sjeuð ckki upp úr því vax- in að vera að Jeikjum með börn um ykkar“. Þessi hjón gengu að eigast, er hann vur 23, cn liún 21. Þau eiga 2 dætur og 2 syni. Er ann- ar þeirra, sem nú er 68 ára að aldri, prófessor í námaverk- fræði við háskólann í Sydney í Ástralíu. Hinn er 57 ára. Enn eru þessi hjón vel ern. Dveljast þau oft á kvöldum úti í garðinum sínum og það jafn- vel að vetrarlagi. — Reuter. Óánægður með jólakorjin LEICESTER, 4. febr. — Bisk- upinn í Leices’ter hefir nýlega kvartað yfir því í blaði, að jólakortin væri alveg hætt að bera nokkurn svip jólahelg- innar. „Á þeim eru myndir af landslagi, af stórhýsum, hund- um og blómum. Hver gæti ráð- ið af þeim vinarkveðjum, sem myndirnar eiga að flytja, að jólin sje þakkarhátíð vegna fæðingar frelsarans?“ spyr biskupinn. Nokkrar leíðbein- ingar fyrir foreldra LONDON, 4. febr. — Dr. Allan Moncrieff, prófessor í barna- uppeldi við Lundúnaháskóla, hefir gefið foreldrum þessar reglur: Þið skuluð ekki reyna að gera barnið ykkar fullkom- ið — ekkert er skelfilegra en fullkomið barn. Verið ekki eig- ingjörn, við eigum börnin ekki, aðeins eru þau fengin okkur til halds og trausts um stundar sakir. Ef nokkur á þau, þá er það drottinn almáttugur. Þið skuluð ekki fást of mik- ið um dálitla óþekkt, hún er eðlileg að vissu marki. Þið skuluð aldrei hóta að fara frá barninu eða hætta að elska það — það kann að skyggja á líf þéss' í 'fram'tíðinni. Rúml. 50 sklkMii keppa í Skákþinpi Reyþjavíkur Eð!t merkilegasla skákmó! sem háð heflr vérið SKÁKÞING Reykjavíkur hefst kl. 1 í dag að Þórs Café við Hverfisgötu. Þátttakendur eru alls 52. í meistaraflokki 24, i 1. flokki 15 og í 2. flokki 13. Keppnin í meistaraflokki mun verða fjölmennasta meistara- flokkskeppni, sem háð hefur verið hjer á landi og eru flestir sterkustu skákmenn okkar þar saman komnir. Vegna fjölda þátttakenda^ ———————■ verða tefldar 11 umferðir eftir hinu svo kallaða Monrad-kerfi, en það byggist í stórum drátt- um á því, að menn með jafna eða svipaða vinningatölu tefla saman eftir þar til gerðum regl- um, úr því að fyrstu umferð er lokið. Þátttakendur í meistarafloklci. Dregið var um töfluröð kepp- enda á föstudagskvöldið og fer röðin hjer á eftir í meistara- flokki. 1. Björn Jóhannesson 2. Ingvar Ásmundsson 3. Baldur Möller 4. Þórður Jörundsson 5. Guðjón M. Sigurðsson 6. Kári Sólmundarson 7. Friðrik Olafsson 8. Steingrímur Guðmundss. 9. Haukur Sveinsson 10. Guðm. S. Guðmundsson. 11. Pjetur Guðmundsson 12. Lárus Johnsen 13. Benoný Benediktsson 14. Gunnar Ólafsson 15. Bjarni Magnússon 16. Árni Stefánsson 17. Jón Ágústsson 18. Hjálmar Theódórsson 19. Eggert Gilfer 20. Óli Valdimarsson 21. Guðmundur Ágústsson 22. Árni Snævarr '23. Sveinn Kristinsson 24. Þórir Ólafsson. Fyrsta umferð Samkvæmt þessu tefla þessir menn saman í fyrstu umferð. (Sá sem talinn er fyrr, hefur hvítt): Ingvar Ásmundsson við Björn Jóhannesson. Þórður Jörunds- son við Baldur Möller. Kári Sólmundarson við Guðjón M. Sigurðsson. Steingrímur Guð- mundsson við Friðrik Ólafsson. Guðmundur S. Guðmundsson við Hauk Sveinsson. Lárus Johnsen við Pjetur Guðmunds- son. Gunnar Ólafsson við Ben- oný Benediktsson. Árni Stef- ánsson við Bjarna Magnússon. Hjálmar Theódórsson við Jón Ágústsson. Óli Valdimarsson við Eggert Gilfer. Árni Snævarr við Guðmund Ágústsson. Þórir Ólafsson við Svein Kristinsson. Keppnin í meistaraflokki verður áreiðanlega tvísýn og spennandi, en að henni lokinni tefla 6 efstu mennirnir til úr- slita um titilinn Skákmeistari Reykjavíkur 1950. Nokkur orð um keppendur Keppnin í meistaraflokki er fjölmennasta og verður eflaust ein sú sterkasta og tvísýnasta, sem hjer hefur verið háð. Auk þess sem margir munu hafa á- huga á að fylgjast með baráttu hinna eldri og reyndari meist- ara innbyrðis, mun ýmsum eirlilig leika förvitni á að sjá hversu hinum ungu og upp~ rennandi skákmönnum reiðir af í fangbrögðum við hina eldri meistara. Sem sigurvænlegustu kepp- endurna mætti nefna: Baldur Möller núverandi Skákmeistara Norðurlanda, Guðmund S. Guð mundsson og Guðmund Ágústs- son sem báðir hafa unnið Reykjavíkurmeistaratitilinn, Eggert Gilfer núv. Reykjavík- urmeistara, Árna Snævarre Lárus Johnsen og fleiri. Er vart að efa að einhver þessara ofan- taldra meistara'muni vinna tit- ilinn í ár. Af hinum yngri skákstjörn- um mætti nefna: Friðrik Ólafs- son, Þóri Ólafsson, og Ingvar Ásmundsson, þótt hæpið sje, að þeir verði hinum eldri skák- jöfrum verulega skeinuhættir. Til þess skortir þá enn reynslu og þekkingu á hinum marg- þættu sviðum skáklistarinnar. Enn mætti nefna menn eins og: Steingrím Guðmundsson, Bjarna Magnússon, Árna Stef- ánsson og Guðjón M. Sigurðs- son, sem allir eru þekktir og harðskeyttir skákrrienn. ■ • i Ekki aðeins keppt um Reykjavíkurtitilinn. Rjett er að benda á, að keppnl þessi er ekki eingöngu keppnj um Reykjavíkurmeistaratitilinn helaur hljóta einnig þeir tveir menn sem næstir verða lands- iiðsmönnunum að vinninga- fjölda þátttökurjett í næstu Landsliðskeppni. Mun betta enn auka á spenninginn í sam- bandi við mótið. Þessir keppendúr hafa þegaé landsliðsr j ettindi: Baldur Möller, Eggert Gilfei*7 Guðmundur Ágústsson, Lárus Johnsen, Árni Stefánsson og Bjarni Magnússon. Keppnin fer fram að Þórs Café (Hverfisgötu 116), nema biðskákir, sem tefldar verða í æfingasal Taflfjelags Reykja- víkur að Þórsgötu 1. Þoldu ekki að sjá „Sver ð- ið í eyðimörkinni” LONDON, 4. febrúar. — í Bret- landi hefur nú verið bönnuð myndin „Sverðið í eyðimörk- inni“. Mynd þessi er bandarísk: og fjallar um aðfarir Breta í Palestínu. Er hún hafði verið sýnd* einu sinni í Bretlandi, þótti sýnt, að frekari sýningar mundu stofna til vandræða, hvort sem Bretarnir nú arðvi sannleikanum sárreiðir eða hallað var rjettu máli. Miklir vatnavextir LONDON, 4. febrúar. — Miklij; vatnavextir eru nú í Bretlandl, svo að víða flóir yfir vegi. Ör yggisráðstöf un

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.