Morgunblaðið - 10.03.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.03.1950, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 10. mars 1950, «iiiiiiiiiiiiiiiiiiimiin<iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii<4iiiiiiiiiniiiiiin 3 Fallegur \ I Ferminprkjéf! | 3 og útprjónaSar telpuhúfur og j | peysur. til sölu. Uppl. eftir kl. : | '3 e.h. á Rej'kjab, 44. 1 Dugfeg sfúlka = óskast eftir vist hálfan daginn. \ \ Er vön húsverkum. Gott sjer- 1 3 jherbergi áskilið. Uppl. í sin a í 3 2550 frá kl..2—7 i dag. \ 5 imiiiiiiiiiiiiiiiMMiimiiiiiiiiiiiiiiiiiintiiiiiiiiiiiiMii : I PELS | 3 jMuskrat, stórt númer, til sýnis 3 3 ^og sölu. 3 VERSL. G I iVl L I | , Laugaveg 1. j .........................MIIIMMMIIIIIIM Z | Smoking I 3 .Nýr tvihilepptur smoking með- 3 | alstærð, miðalaust, til sölu h;,á 3 3 Braga Brvnjólfssyni klæðskeia, § 1 jHverfisgötu 117. i 33 flMMMIIIIMMIIMIIIMIIMIMMIIIIMIIIIIIMMIIIIIIIIIIIIM ; 3 ■ Til sölu 3 | KjaibraíliÉ I 3 á hitaveitusvæðinu. Ibúðin er 3 i 2 herbergi, eldhús og bað. Nín- i 3 ari uppl. gefur 3 i Sigurður Reynir Pjetursaim \ hjeraðsdórnslögmaSur i Laugaveg 10. Simi 80332 \ 3 Viðtalstími kl. 5—7. ' i z MIMIIMI1111IIIlllllffllllllllllllllllllllllllllimIIIIMIIIIÍ ; Stúlka ( 3 óskar eftir vinnu eftir vinnu eftir 3 i kl. 7 á IrvQÍdin, 4 kvöld í viku. \ i Uppl. á Framnesveg 14 eftir kl. i I 7 e.h. í z MiiimmmmiimiiiMiinimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmii r 3 Nýtt alstoppað I 1 Sófasett I 3 „funkis", til sölu. aðeins 3 | kr, 3500,00. í 3 Hjer er einstakt tækifæri i Greltisgötu 69. i kjallaranum, kl. 2—7. i ~ IHMMIIIMllllllllMMIIIMIIIMIIIlhMIIIMIIIIIIMimilllll ~ j Til sölu ( 5 útvarpsgrammófónn, rafeldavjel = 3 ar, ýmsar gerðir, útvarpstæki, i 3 stórt, nýlegt, húsgögn o. m. fl. j VÖRUVELTAN 3 Hverfisgötu 59. Simi 6922. 1 Z MIIIIIMIIIIMMIIIIMIMmilltMIIIMIMIMIIIIlllltflltllflfV ~ I Nýir 3 ( Skaiitœr | i nr. 39 til sölu. Uppl. í .ima 3 j 6856 milli kl. 12 og 1. j ( Skiði og | \ skíðastafir ( 3 til sölu, Grundarstíg 2 efstu hæð j - iiiiimimimiimmmmmmmiiimimimfMiiimm z i óskast á hótel í Ámessýslu. i 3 Uppl. í Ingólfsstræti 16 eftir kl. j i 1. Sími 4046. | miMIIIIMMimilllllllMMIIIIMfllllMllllllMIIIIMIIIllllllMIM 'IIIIMIIIIIIIMM.llilMMIMMMMMMMIIIIIIMMMIMIMIIM í Þrílifél j 3 óskast. Uppl. í síma 7856. i - IIIMMMMMMMMMMMMMMMMMI111111111111111111111111111 Z I Stórt 3 | Gólfteppi | til sölu, Samtún 12. | SeiMÍiferðabíil ( 1 Nýr eða nýlegur sendiferðubill j 3 óskast til kaups. Lrppl. i sima i 3 2225. [ • MIIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIMIM Z \ Herbergi ( i Ungt kærustupar óskar efnr i 3 herbergi og eldhúsi eða eldunar 3 i plási. Mikil húshjálp. Sími 6163 | 3 milli 5 og 9. “ IIIMIMMMMIMMIMMMMMMMMMMMMMMIMMMMMMMM - íbúð til sölu j Tilboð óskast í tveggja herbergja i íbúð ásamt 1 í kjallara, luust 3 14. mai. 1 tilboðinu sje .grem I j hve útborgun er mikil, sendist 3 | Mbl. merkt: E—13 — 342“ I : 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 • ( Ibúð fii Seigu i Nýtisku 2ja—3ja herbergja ílúð 3 3 til leigu. Tilboð sendist afgr. 3 j Mbl. fyrir mánudagskvöld er 3 i greini hve mikil fyrirfram- 3 3 greiðsla sje, merkt: „341“. 3 £ IIHIIIIIMimmillimmilMllimmmmMimilllMllim Z § ÍBÚÐ 3 R.4FMAGIVSELDAVJEL 3 Eitt. tvö eða þrjú herbergi cg i 3 eldhús óskast til leigu. Get út- i j vegað nýja rafmagrij 3 3 eldavjel á rjettu verði. Uppl í i í síma 4108 kl. 9—10 og 12,30- - 1 í 5. 3 ; IIIMMIIIMMIMMMMIMMMMIMHMMMMMMMMMMMMMM ” | Til sölu I 3 tveir pelsar, lítil númer, grár 3 j peysufatafrakki, kvenrykfrakki, j i tvær unglingakápur og dragtir. 3 I Til sýnis eftir kl. 2 á Baldurc- 3 j götu 39. Uppl. í sima 4669 eða 3 i 5871. i Z fllHIIIIHHHIHHHMHHHHIHHHHHMHHIHHHHHHHt “ | Ný Kápa m fermingarföf j Einnig telpukápa á 12 ára, til i i sölu, Nýlendugötu 18, kjallara. 1 z iiiiimiiiiiiiimiiiiMimMMMiMiiiimmiiiiiiMiimmf 5 i Af sjerstökum ástæðum eru 3 ( Til sölu | i dökkblá föt á litinn mann eða 3 j fermingardreng. 3 Sauniustof a Ingólfs Kárasonar = 3 Skólavörðustíg 46. Sími 6937 j - IIIMIIIIIMIIMIMIIIIIIMIIIMIIMIIMIIMIIIMMMMIIMIMIII * | Til sölu I i Divan 90 cm. hrexður, herra- j 1 frakki, herraföt, 2 rafmagnsofn- 3 3 ar, olíuvjel 2ja hólfa, Kirkju- \ j veg 30, Hafnarfirði. Sími 9035 . 3 Z imHimiimiifiiiimiiiiimmmimiHiiimmhhihih - | (biíð óskast | j 2 til 3 herbergi og eldhús óskast 3 3 til haustsins. Uppl. í síma 7253 i i eftir kl. 6. j iiiiiimiiiiiiiMiiiiiimiimmmimmmimimi>imiiiimi~ oZ^acibóL 69. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9,45. Síðdegisflæði kl. 22,20. Nætnrlæknir er í læknavarðstof- unni, simi 5030. Næturvörður er i Lyfjahúðirml Ið- unni, sími 7911. Nteturakslur ann,ast Hreyfill, ;ími 6633. □ Helgafell 59503106,30;VI—3 I.O.O.F. 1 = 13131081/2== Fl. Kvöldbænir í Flallgrímskirkju kl. 8 alla daga nema sunnudaga og miðvikudaga. Sungið úr Passíusálminum. — Sr. Jakob Jónsson. Hallgrímskirk j a Biblíulestur kl. 8,30 i kvöld. — Sr. Sigurjón Árnason. Elliheimilið Föstuguðsþjónusta kl. 7 e.h. — Sr. Sigurbjörn Einarsson , prófessor prjedikar. Afmælisdagur Friðriks IX. Danakonungs I tilefni af afmælisdegi Friðriks IX tekur sendiherra Dana, frú Bodil Begtrup. á móti gestum í danska sendiráðinu kl. 4—6 e.h. laugardag- inn 11. mars. AUGLÝSENDUR Þeir, sera ætla að koma ang- lýsingum í Morgunblaðið n k. sunnudag, eru beðnir að koma þcim til auglýsingaskriU-of- unnar fyrir kl. 6 í kvöld. Heillaráð. Nú á tímum þegar húsrýmið er af skornuni skammti, er mikils virði að geta hagnýtt sjer !.*en krók og kinia. T!d. er þægilegt að bafa undir borðstofuborðinu skúffu fyrir silfurborðbúnaðlnn. Skúfl'unni er skipt í nokkur liólf og eru |>au fóðruð að innan, svo að síður falli á silfrið. Þegar skúff- unni er ýtt inn, sjest svo að segja ekkert inóta fyrir henni. Fimmtugur er í dag, 10. murs, Magnús Þórðarson, sjómaður, Viði- mel 39. Hjónaefni Nýlega opinheruðu trúlofun sína ungfrú Eyrún Sigurðardóttir og Garð ar Haukur Georgsson, togaranum Mt.rs. Nýlega opinheruðu trúlofun sina ungfrú Carmen Edith Kuth Heinze frá Lúheck, nú Varmadal og Jens Paule Hentse, Álfsnesi. S.l. mánudag opinheruðu trúlofun sína ungfrú Alda Andrjesdóttir, versl unarmær, Laugaveg 85 og Þórarinn Ávnason skrifstofurnaður, frá Rauf- arliöín. Kvenfjelag Laugarnessóknar heldur basar 28. -þ.m. Konur, sem gefa ætla muni á basarinn, eiga að koma með þá í fundarsal fjelagsins suttnudaginn 26. mars. Breskt eftirlitsskip. ljettvopnað, kom hingað til Reykja vikur í gærdag. Skipið er hjer við land til að hafa eftirlit með breskum fiskiskipum. Sjóliðar á því voru í land gönguleyfi í gær. Þá kom hingað þýskur togari i gær. Var hann með bilaðan ketil. Þessi togari vakti fljótt á sjer eftirtekt, m. a. fyrir það hve reykháfurinn er óvenju hár. Togari þessi er sem aðrir þýskir er hingað koma, að málning sjest varla nokkurs staðar á skipinu. Akfæri á þjóðvegum samkvæmt upplýsingum frá Ferða- skrifstofunni kl. 5 í %ær: Mosfells- htiSi, HelIislteiSi og KrísuvíkurleiS voru færar. Sömuleiðis var leiðin norður í land fær, allt að Öxnadals- heiSt. FróðárheiSi var ófær, en Brattabrekka í Dölum og Kerling- arskurð á Snæfellsnesi eru fær. Skrifstofur S.Í.B.S. vei-ða lokaðar i dag vegna jarðar- farar Sigurleifs Vagnssonar, en þó opnar fyrir þá, sem senda vilja mi: n- ingarspjöld. Gyllini _________ Sænskar kr. -... i Fr. frankar---- ! Felg. frankar -. Tjekkneskar kr - Svissn. fr. -...- Lírur (óskráð) - Canada dollarar _ 100 246 65 _ 100 181,00 „..1000 26,75 ...... 100 18,74 _ 100 18.73 _ 100 214,40 2,245 100 851,85 Söfnin, LandsbókasafniS er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema Iaugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — ÞjóSskjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — ÞjóSniinjasafniS kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einart Jónssonar kl. 1,30—3,30 é sunnu dögum. — BæjarbókasafniS kl 10—10 alla virka daga nema laugar daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og finjmtudaga kl. 2—-3 Fjelag járniðnaðarmanna heldur framhaldsaðalfund í kv'jld kl. 9 i Iðnskólanum. Til bágstöddu fjölskyldunnar Ónefnt 20,00. Fimm minúins krossgáta SKÝBINGAR Lárjett: — 1 liðins dags — 7 ssal —- 8 strjála — 9 tónn — 11 fanga- mark — 12 rengja — 14 sundfærin — 15 sjórinn. LóSrjett: — 1 þraut — 2 gana — 3 frumefni —• 4 burt eftirlit Gengisskráning Sterlmgspund ...... Bandaríkjadollar .... Danskar kr. ___ Norskar kr. ___ 1 26,22 190 936 50 110 135,57 100 131,10 6 festir saman — 10 leggja rækt >'ið —- 12 æsa —- 13 sproti. Lnusn síSustu krossgátu: Lárjett: —- 1 sjóslys — 7 kóf — 8 ósk — 9 rr — 11 tá — 12 eim — 14 póstana — 15 nagar. LóSrjett: — 1 skrópa —- 2 jór 3 óf — 4 ló — 5 yst — 6 skátar — - 10 nit — 12 espa — 13 mata. Til bóndans í Goðdal I. R. 30.00. • Alþingi 1 dag Efri deild: 1. Frv. til laga um skipamælingar, 2. umr. 2. Frv. til 1. um heimild fvr- ir rikisstjórnina til að selja nokkrar jaarðir í opinbeiTÍ eign — 3. un.r. 3. Frv. til laga um breytingu á lög- um um almannatryggingar, 3. umr, Neðri dcild; 1. Frv. til 1. um verkstjorauám- skeið —■ 3. umr. 2. Frv. til jarðrækt- arlaga — 3 umr. 3. Frv. til laga uro iðnskóla —• 1. umr. INý sönglög Tvö ný sönglög, eftir Skúla Hall- dórsson tónskáld, eru nýkomin út. Bæði lögin eru við texta eftir Öirj Arnarson. Hið fyrra við hið snilldar- lega Móðurkvæði skáldsins, en hiS síöara við kvæðið Fylgdarlaun. Ailur er frágangur útgáfunnar hinn smekk legasti. Atli Már hefur teiknað káp- una og fyrirsagnir, en Lithoprent hefur sjeð um prentun. — Áður ut kemið eftir Skúla: Þrír valsar, Sjö sör.glög og Þrjú sönglög. Skipafrjettir Eimskip ; Brúarfoss er í Reykjavik. Dettifoss fór frá Hamborg 8. mars til Ant- werpen, Rotterdam, Hull og Leith. Fjallfoss fór frá Reykjavik í gær- kvöldi vestur og norður. Goðafoss er i Reykjavík. Lagarfoss fór frá Vest- niannaeyjum í gærmorgun til Kefla- vikur. Selfoss fór frá Menstad 6. mars til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Halifax 7. mars til Reykjavíkur, Vatnajökull er í Vestmannaeyjum. E. & Z.i Foldin fór fré Sauðárkróki í gær morgun til Siglufjarðar og Eyja fjarðarliafna. Lingestroom hefir vænt anlega komið til Færeyja á miðviku dagskvöld. Ríkisskip; Hekla. er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið fer væntanlega frá Reykjavík í kvöld til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Skjald breið er á Skagafirði á norðurleið, Þyrill var í Keflavík í gær. Ármann á að fara frá Reykjavik í dag tií Vestmannaeyja. Útvarpið 8.30 Morgunútvarp. — 9,10 Veðuf fregnir. 12.10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. — (15,55 Veðurfregnir). 18,25 Veíur- fregnir. 18,30 íslenskukennsla; I fl. — 19,00 Þýskukennsla; II. fl. 19,25 Þmgfrjettir. — Tónleikar. 19,45 Aug- lýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Útvarps sagan: „Jón Arason“ eftir Gunnar Gunnarsson; XVII. (höfundur les)'. 21,00 Tónleikar: Trió nr. 2 í e moll, eftir Mendelsohn. 21.35 Frá út- löndum (Benedikt Gröndal blaðan.að- ur). 21,50 Spurningar og svör uni íslenskt mál (Bjarni Vilhjálmsson.). 22,00 Frjettir og veðurfregnir. —■ 22,10 Passíusálar. 22,20 Vinsæl lög (plötur). 22,45 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar Noregur. Bylgjulengdir: 19 — 25 — 31,22 — 4l m. — Frjettir kl. 06,06 — 11,00 12,00 — 17,07. Auk þess m. a.: Kl. 15,05 Síðdegis- hljómleikar. Kl. 16,10 Sónata fyrir cello og píanó eftir Egon Kornaath, Kl. 17,35 Norsk balalaikahljómsveit leikur rússnesk þjóðlög. Kl. 19,40 Frá útlöndum. Kl. 20,30 Symfónia m. 4 í f-moll eftir Peter Tsjaikovskij. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1588 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m.a.: Kl. 15,45 Síðdegis- hljómleikar. Kl. 18,55 Upplestur Kl. 19,20 Louis Pcrlemutter leikur frönsk fiðlulög. Kl. 20,30 Grammófónton- leikar. Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 og 31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og kl. 21,00. Auk þess m, a.: Kl. 17,50 Leikrit. Kl. 18,50 Formenn húsmæðrasam- banda Finnlands, Svíþjóðar, Noregs og Danmerkur flytja ávörp. Kl. 19 15 7. Symfónía Beethovens. Kl. 20 15 Danslög.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.