Morgunblaðið - 10.03.1950, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.03.1950, Blaðsíða 16
TEÐURUTLITIÐ. FAXAFLOI; • tíaegvlðrí og skýjað, gengur í SíV-átt með kvöldinu. rgMMblaðiö 58. tbl. — Föstudagur 10. mars 1950. GREIN um íslensku konuna á -----------•---------------- Spáni er á bls. 5. ■m fÁHEYRÐ VIÐ- SKIFTABROGÐ Hið isienska steinoiíuhlutafjelag neilar að afgreiða olíu, nema viðskiflamenn skuldbindi sig til að hafa hvergi annars- siaðar viðskifli næslu 5 árin. HINN 6. þ. m. gerðu togarafjelögin h. f. Júpíter og h. f. Mars Hinu íslenska steinolíuhlutafjelagi aðvart um, að togarar þeirra; •íem þá voru á veiðum, þyrftu næstu daga að taka olíu í olíu- etöð H. í. S. í Hvalfirði, á sama hátt og þessi fjelög hafa gert f á því, er þau hófu útgerð nýsköpunartogara sinna, sem eru talsins. Var þá framkvæmdastjóra fjelaganna tjáð, að slík afgreiðsla mundi ekki fara fram nema fjelögin undirrituðu þeg- er í stað skuldbindingu þess efnis, að þau mundu ekki kaupa 'tjrennsluolíu til skipa sinna frá öðrum en H. í. S. til ársins 1955, eða næstu 5 ár. Þessum afarkostum neitaði framkvæmda- stjórinn þegar í stað og var honum þá tjáð, að olían yrði því aðeins afgreidd, að æðstu valdamenn H. í. S. gæfu leyfi sitt til þess. ÍJogarinn bíður. Síðan hafa af hendi þessara logarafjelaga verið gerðar ’trek eðar tilraunir til að fá afgreiðslu á olíunni. Þannig beið einn tog- ari fjelaganna, Marz, hjer í Reykjavíkurhöfn síðan í fyrra dag eftir endanlegri ákvörðun H. í. S. um það, hvort olían fengist keypt eða ekki. Um eftirmiðdag í gær mun loks al gjör neitun hafa borist frá æðstu valdamönnum fjelagsins. Úígerð skipsins var þannig dregin um endanlegt svar í heil sn sólarhring eftir að skipið var ■ t'úið til burtferðar, en skips- I öfn þess eru 33 menn, sem að ejálfsögðu eru allir á fullu laupi. T ær gjaldevris- og inn- ■flutningsleyfi vegna • ýsköpunartogaranna. Nánari málavextir að þessari f áheyrðu framkomu dótturfje- I igs S. í. S. munu véra þeir, að ■ f að hefur hingað til um nokk- crra ára bil eitt haft á boðstól- • t.m brennsluolíu fyrir nýsköp- vnartogara og hefur fengið inn- flutnings- og gjaldeyrisleyfi út é alla nýsköpunartogarana til ’l essa innflutnings. Á nú fjclag- • <ð miklar olíubirgðir í Hvalfirði, .--eem það hefur fengið innfluttar s þennan hátt. Von á samkeppni. Nýverið hafa svo olíufjelög- fu B. P. og Shell flutt inn tnentisluolíufarm með Clam, en frtttg’ vegar hefur andvirði bessa farms ekki fengist yfirfært enn «g fæst líklega ekki, fyir en úr því er skorið, hvort hin fyr- j hugaða gengislækkun kemur til framkvæmda eða ekki, en vitaskuld mundi yfirfærsla gjaldeyris fyrir slíkan farm eft »r géngislækkun hafa í för með ý. er hækkað verð á olíunni. Þetta virðist H. í. S. ætla að »»-ata sjer út í ystu æsar með Itví- að binda sölu af olíubirgð- trm-sínum því ófrávíkjanlega *kilyrði, að viðskiptamenn þess skuldbindi sig til þess að kaupa þeim tíma selji olíu sína dýrar eða óhagkvæmar en aðrir. Þess skal einnig getið, að hin olíufjelögin eru nú um það bil tilbúin með afgreiðslukerfi, sem gerir þeim kleift að greiða olíu til togaranna hjer í Rvíkurhöfn og spara þeim þannig ferðina inn í Hvalfjörð. Þetta virðist m. a. hafa skotið H. í. S. skelk í bringu, með þeirri afleiðingu, að það reynir nú að klafabinda sem flesta togaraeigendur til að sæta verri afgreiðsluskilyrð- um. Framkoman tæpast lögum samkvæm. Sýnist framkoma H. í. S. í þessu máli ekki einungis bera vitni einokunartilraunum, held ur mun þessi framkoma einnig tæpast vera í samræmi við ís~-’ lensk lög, þar sem H. í. S. rek- ur almenna verslun og umrædd togarafjelög buðu fram löglegá greiðslu. Blaðið hefur frjett, að ofan- greind togarafjelög sjeu ekki þau einu, sem hafa orðið vör við slíkar einokunartilraunir dótturfjelaga Sambandsins. sveitinni fagnað ákaflega SINFÓNÍU-HLJÓMSVEITIN hjelt fyrstu hljómleika sína í Austurbæjarbíó í gærkveldi. Húsið var troðfullt af áheyrend um, sem fögnuðu hinni nýju hljómsveit ákaflega. Áður en hjómleikarnir hófust ávarpaði dr. Páll ísólfsson við- stadda. Lagði hann m. a. mikla áherslu á að hljómsveitinni yrði tryggður öruggur fjárhags- grundvöllur, svo að starfsemi hennar gæti haldið áfram. — Ljek síðan hljómsveitin þjó|5- sönginn undir stjórn hans. Þá tók Róbert Abraham yið stjórn hljómsveitarinnar pg c!íu af þeim í næstu 5 ár, án j hljómleikarnir hófust. Var t. lits til þess, hvort H. í. S. álhrifning tilheyrenda geysileg. Woolton iávarður VOOLTON lávarður, hinn 66 ára gamli formaður breska í- haldsflokksins, stjórnaði bar- áttu hans í nýafstöðnum kosn- ingum. V. Chrislensen framkvæmdastj. fje- laga S.l>. í heimsókn í GÆR kom hingað til lands með flugvjel AOA frá Kaup- mannahöfn, Viggo Christensen, framkvæmdarstjóri fjelaga Sam einuðu þjóðanna á Norðurlönd- um. Hefur hann aðsetur skrif- stofu sinnar í Kaupmannahöfn. V. Christensen dvelur um vikutíma í heimsókn hjá fjelagi Sameinuðu þjóðanna hjer i Reykjavík. Mun stjórn fjelags- ins hafa samráð við hann um starfsemi fjelagsins og að öll- um líkindum mun verða al- mennur fundur í fjelaginu raeð- an hann dvelst hjer. V. Christensen kom hingað fyrir rúmu ári síðan og flutti þá erindi í fjelagi Sameinuðu þjóðanna. Sveif Árna M. Reykja víkurmeislari í bridge MEISTARAKEPPNI Bridge- fjelags Reykjavíkur lauk s. 1. mánudag með sigri sveitar Árna M. Jónssonar. Vann sve.it Árna alla keppinauta sína nema sveit Harðar Þórðarson- ar, sem hún gerði jafntefli við. í sveit Árna eru auk hans: Lár- us Karlsson, Kristinn Bergþórs- son, Stefán Stefánsson og Bene- dikt Jóhannsson. Sveit Árna hlaut 13 stig. Sveit Harðar var með 11 stig. í 3. og 4. sæti urðu sveitir Gunn geirs Pjeturssonar og Róberts Sigmundssonar með 7 stig. Næstu þrjár sveitir voru allar með 6 stig, sveit Ragnars Jó- hannessonar, sveit Guðlaugs Guðmundssonar og sveit Bald- urs Ásgeirssonar, en 8. var sveit Zophoníasar Pjeturssonar. Þar sem að_tvær neðstu sveit ir falla niður í I.-flokk, verða sveitir þeirra Ragnars Baldurs og Guðl. að keppa um það sín á milli hverjar tvær verði áfram í meístaraflokki, en ein fsllur niður, ásamt sveit Zophoníasar. u Myndin „Siðasli bæriön í daliium frumsýnd í DAG fer fram í Austurbæjar- bífi, fri’ms'-ning á kvikmynd- tnni: Síðasti bærinn í dalnum, en þessa mvnd hefir Oskar Gísla son ljósmyndari gert eftir frum ?amd''i sövu Lofts Guðmunds- jonar b'aðamanns. Síðasti bærinn í datnum er ævintv’-j í bjóðsaenarstíl, þar sem segir frá „sögunum henn- ar ömmu“. Þóra Borg Einarsson leikur ömmuna, Valdimar Lárusson, Björn bónda, og börn hans SóK brún og Berg, leika þau Frið- rikka Geirsdóttir og Valur Gústafsson. — Aðrir leikarar eru: Jón Aðils, Erna Sigurleifs dóttir, Klara J. Óskars, Guð- björn Helgason, Ólafur Guð- mundsson, Valdimar Guðmunds son, Nína Sveinsdóttir og Sigríð ur Óskars. í myndinni er m. a. leikið und ir á langspil af frú Guðrúnu Sveinsdóttur. Hljómritun hafá beir gert Magnús Eigilsson og Sveinbjörn Egilsson. Banalilræði við for- Sýriands BEIRUT, 9. mars: — Banatil- ræði var í dag gert við Riad el Solh forsætisráðherra Sýrlands. Hann var á leiðinni í veislu, sem haldinn var honum til heið urs í Beirut, þegar ungur mað- ur rjeðist að honum, dró upp skammbyssu og skaut þremur skotum að honum. En tilræðis- maðurinn mun hafa verið svo skjálfhentur, að ekkert skotið hitti forsætisráðherrann. Skot- in fóru aftur á móti í þrjú börn, sem stóðu skammt frá og ljetu þau lífið. Tilræðismaðurinn heitir Josep Ilamadan og er þjóðflokksmaður. Hann kveðst hafa ætlað að myrða forsætis- ráðherrann til hefnda fyrir að bylting þjóðflokksins í júlí s.l. var bæld niður^— Reuter. Niðurrif slslver smiðja fíeldur áfram BONN, 9. mars: — Fjöldi Þjóð- verja úr öllum Ruhr hjeruðum hefir komið til bæjarins Wat- enstedt í Ruhr-hjeraði, en þar er nú unnið að því að rífa nið- ur Hermann-Göring stálverk- smiðjurnar. Hefir múgur manns safnast saman kringum verk- smiðjurnar á hverjum degi og gert tilraunir til að hindra nið- urrifsverkið. Hefir fólkið lítið skeytt um það, þó breskir her- menn standi vörð um verksmiðj urnar. Talsmaður bresku her- námsstjórnarinnar tilkynnti í dag, að nú yrði tekið strangar á þessum málum og hefði bresku varðmönnunum verið ggfin fyrirskipun um að skjóta á þá sem reyna að hindra nið- urrifið. — Reuter. Hús brennur á Raufarhöfn 1 RAUFARHÖFN, 9. mars. Húsið Bergholt á Raufarhöfn. brann í gærkveldi. Var litlu af innanstokksmunum bjargað. Heimilisfaðirinn, Sigfús Kristjánsson, var ekki heima- við, en konan, Sigríður Svein- bjömsdóttir, með sex' bÖrrt heima. Eldurinn kom upp í efri hæð hússins og eru upptök hans ó- kunn. Húsið var vátryggt, en innanstokksmunir ekki. — Einar. Ófullnægjandi rann- sókn á morði Bernadoltes STOKKHÓLMUR, 9. mars: — Sænska utanríkisráðuneytið hef ir sent stjórn ísrael orðsend- ingu, þar sem farið er hörðum orðum um að ísraels-menn hafi lítinn reka gert að því að leita uppi og hegna þeim sem stóðu að morði Bernadottes greifa 1948. Álíta Svíar að stjórn ísra- els hafi sýnt af sjer vítavert af- skiptaleysi og jafnvel falsaðS skýrslur til S. Þ. um þetta mál. — Reuter. Kreijast heimköll- unar HoHendinga PRAG, 7. mais. — Fyrir stuttit ljet kommúnistastjórn Tjekkó- slóvakiu handtaka og dærr.a fyrir njósnir hoRenskan versl- unarmann. sem dvalist hafði iyn tíma í Prag. í dag sendi tjekkneska stjórnin hol- lensku stjórninni orðsendingu, þar sem þess er krafist, að þrír starfsmenn hollenska sendi- ráðsins í Prag verði kallaðir heim. Þetta er talinn einn lið- urinn í ákvörðun kommúnista um að loka öllu Fambandi lepp ríkjanna við urnheiminn. —Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.