Morgunblaðið - 15.03.1953, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.03.1953, Blaðsíða 3
Sunnudagur 15. marz 1953 MORGUNBLAÐIÐ 3 Gaberdine Rykfrakkar Gúmmíkápur ágætt úrval. „GEYSIR“ Fatadeildin. Regn'kápiuefflii Dörau- og herrabúðin Laugaveg 55, sími 81890 ftiælon-hfússur Lækjartorgi, sími 7288, Vil kaupa milliliðalaust, S— 4ra herbergja fokhelda IBIJÐ eða fullgerða, helzt í Vest- urbænur.i. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir 20. þ.m., — merkt: „Ábyggilegur—358“ Géifteppi Nokkur falleg gólftepj)i. MANCHESTER Skclavörðustíg. Prjónagarn Margir fc-llegir litir. MANOIIESTER Skólavörðustíg. ÍBlJft 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast sem fyrst eða í maí. — Tvennt fullorðið. Tilboð sendist til afgr. blaðsins fyr ir fimmtudag, 19. marz, —- merkt: „Brúðhjón — 348“. HERJEPPI í góðu lagi til sölu og sýnis Blönduhlíð 28 í kvöld og mánudag. — Einbýlishús og sérstakar ibúðir, 2ja, 3ja 4ra, 5, 6 og 7 herbergja á hitaveitusvæði og víðar i bænum. Leiguíbúðir óskast 5—7 herbergja íbúðarhæð og 3ja—4ra herbergja íbúð óskast til leigu 14. maí n.k. Fyrirframgreiðsla í 1—2 ár. Vörubifreið óskast til kaups, má vera Ford, — model ’31—’34. Nýja íasleignasalan Bankastræti 7. Sími 1518. og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546 Prjónavél nr. 5, 90 nála, til sölu. — Verð kr. 2.000,00. Hverfis- götu 68A, niðri. HÚSGÖGN Borðstofusett. — Símabekk ir. — Sófaborð. — Revk- borð. — Skrifborð. — Skrif borðsstólar. Húsgagnavinnustof a Helga Einarssonar Brautarholti 26. Sími 6646. Ritsafn Jóns Trausta Bókaútgáfa Guðjóns ó. Sími 4169. HÚS, íbúðir ©g verzluuar- Ihúsnæði Höfum til sölu: 3ja herb. risíbúð í Hlíðarhverfi. —■ Húseign með stórri leigu- lóð í smáíbúðahverfi. Sér- staklega hentug sem verzi- unarhúsnæði. Sumarbústað, sem ætlaður er til flutnings. Höfum ennfremur kaup- anda að litlu einbýlisliúsi. Góð útborgun. Allar nánari uppl. gefur. Pétur Þorsteinsson, lidl. Lækjartorgi 1. Viðtalstími 10—12 og 2—3. Símar 4250 og 82222. — 3ja til 4ra herbergja ÍBÚÐ óskast nú þegar eða 14. maí. Fimm manns í heimili. Til- boð, merkt: „Reglusemi — 350“, sendist Mbl. Sófasett Sófi og 2 stólar og frakki (með loðkraga), til sölu á Birkimel 6, I. hæð, t.h. — Sími 5282. Sumarbústaður íóskast keyptur eða til leigu í ná- grenni bæjarins. Þarf að vera íbúðarhæfur allt árið. Einnig getur góður braggi komið til greina. Upplýsing- ar í síma 9506. TIL SÖLU góður 4ra smál. vélbátur með nýlegri vél, tilbúinn til sjóróðra. — Pétur Þorsteinsson, hdl. Sími 82222. Skrúðgarða- eigeaifllur Vetrarúðunin er hafin. — Hringið í sima 7386. 'fJMm/A TIL SÖLU sófi og tveir djúpir stólar. Upplýsingar í síma 5438. EDWIN ARNASON LINDARGÖTU 25 SIMI 3743 Ung, reglusöm hjón með eitt barn, óska eftir ÍBÚD sem fyrst. Upplýsingar í síma 81149. — GóSur bílskúr fyrir 6 manna bíl óskast til kaups eða leigu einhvers staðar nálægt Gárðastræti. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Chrysler — 360“. llaiðó — S.O.S. Barnlaus hjón á bezta aldri vantar íbúð til leigu, tvö herbergi og eldhús. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstud., merkt: Tvö í vandræðum — 357“. Sérlega falleg amerísk kjólaefni Verð eins lágt og hægt er. VeJ. PJon Skólavörðustíg 5. Getum bætt við Frdgangsþvotti Elli- og Hjúkrunarheimilið CRUND þvottahúsið. Sími 3187. Þykkt utlassilki í fermingarkjóla og svart peysufatasatín. Ved. PeJon Skólavörðustíg 5. Sí&degis- kjólaefni í miklu úrvali. BE2IT, Vesturgötu 3 PÍANÓ til sölu. Grettisgötu 73. VERZlUmN' EDINBORG SATiW peysuföt. TIL SÖLU nú þegar Vefnaðarvöruverzlun á Ak- ureyri í fullum gangi, á bezta stað í bænum. Uppl. í síma 3353. — Orgel éskast til kaups. Tilboð merkt: — „Orgel — 359“, sendist Mbl. fyrir næskomandi þriðjudagskvöld. Peysufatasifki Hvítt Atlassilki í fermingarkjóla. Sendum gegn póstkröfu. ÞorsteinsbúS. Sími 81945. titgerðarmenn] Höfum fyrirliggjandi: Þorskanetasteina á kr. 2.25 stk. — Steina- og pípugerð ÁLFTANESS Sími 6993. ÍBÚD Ung hjón með eitt barn, óska eftir 1—3 herbergjum og eldhúsi strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 6130. ATHUGIÐ fyrir páskahreingerninguna Alls konar burstar, sápur, þvottaefni, innlend frá kr. 2.90. Útlend frá kr. 3.50. — Hreingerningarlögur og bón Enn fremur þægilegar plast iksvuntur. — Kaupið. — Kaupið ódýrt. Austurstræti 1. 5 manna CHRYSLER model ’36, í góðu standi til sölu. Útborgun ekki nauðsyn leg. Til sölu og sýnis í Tjarn argötu 8. — Herrasokkar mikið úrval. Lækjargötu 4. I. flokks þýzkt FLYGEL til sölu. Upplýsingar í síma 6018. Takið eftir Áreiðanleg stúlka óskar eft- ir atvinnu og helzt herbergi í Keflavík. Er vön öllum al- gengum störfum. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Vönduð — 363“. CHEVROLET fólksbifreið model 1947, —- mjög vel útlítandi og í á- gætu lagi, er til sýnis og sölu á Bergstaðastræti 41 —- sími 82327, frá kl. 1—5 í dag. Skipti á eldri bifreið hugsanleg. 4—6 herbergja íbúð óskast til leigu. Gísli Guðmundsson, alþm. Eiríksgötu 27, simi 4245. 4ra tonna Austin Vörubifreið model ’46 er til sölu. Allar nánari uppl. í síma 6o39 frá kl. 1—3. Duglegur MAÐIR óskast nokkra daga til að grafa skurð. Upplýsingar Laugaveg 124, eftir kl. 5; daglegá. ÍBÚÐ í Hlíðunum 1—2 herbergi og eldhús eða eldhúsaðgangur óskast sem fyrst. Tvennt fullorðið. — Upplýsingar í síma 6365. — Bílar til sölu Dodge ’53 Dodge ’50 Chevrolet ’50 Austin A 70 mod. ’50 Singer ’50 Buick ’47 Chrysler ’47 Nash ’47 Ford vörubíll ’46 Ford vörubíll ’47, með tví- skiptu drifi Chevrolet 47 með tví- skiptu drifi Willy’s Station ’47 Armsirong ’46 sportmodel. Auk þess eldri gerðir. Bíla- skipti og afborganir oft möguleg. Bílamarkaðurinu Brautarholti 22. Get tekið að mér ntúrhúðun nú þegar Árni Guðmundsson. Sími 80005.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.