Morgunblaðið - 15.03.1953, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.03.1953, Blaðsíða 9
Sunnudagur 15.. marz 1953 MORGUNBLAÐIÐ 9 R@ykjavíltUS'bréf : i.aiigar«lagt»r 14. marz Vetrarhlýindin - Stalinstímabiiíð á enda - tiver árangurinn er af 35 ára starfi kommiinismans Kinn miídr \reíur STÖKU menn bafa bokstaflega orðiö áhyggjufulHr út af hinni óvenjulega góðu tíð s vetur. hinni sífelldu sunnanátt og. blíöviðri. Menn hafa eðlilega hugsað til vor\’eðráttunnar og ftverníg hún yrði um það leyti, sem jörð á réttu lagi að fara að gróa. Gömlu mennirnhr sögðú stund- tim, þegar tíðin vatr óvenjulega mild. ,.Hann mun eiga eftir að borga fyrir þetta" og átt« bá við að íhlaup, hret og; harðindi myndu geta komið í þann. mund, sem menn að réttu iagi vænta vorkomu og gróðtsrs. Og reynslan hefur oft orðið þessi. Síðan veðurspárnar komu til sögunnar og mena fórui að fá nokkurt yfirlit yfir veðráttuna á stóru svæði umbverfis landið, íóru menn að gera sér grein fyr- ir áhrifum „lægðanna“ og há- Sþrýstisvæðanna og kynnast. því, að hættan á hinum islenzku vor- kuldum stafar m. a af þvt, að á þeim árstíma er gjarrtan háþrýsti j svæði yfir Grænlandsjöklum, Svo hið kalda jöklaloft hefur áhrif á j veðráttuna hértendis, þegar menn að réttu lagi eiga að geta gert sér vonir um vorhiýindí. | Þegar svo fer, er hætt við, að gróðurnálin, sem kora á útaán- | tuðum kulni út með SHu', er kem- ur fram í maí. „Lægðimat** EN eins og almenningur veít nú, fer hin ríkjandí vindátt hér á landi aðallega eftír þvi, hvort „lægðirnar", sem hreyfast norð-1 ur eftir Atlantshafínus, ná norður fyrir ísland eða ekki. Lencti þær norðan við landið, má búast við ríkjandi sunnanátt, eíns og hefur átt sér stað á þessura vetri. Hald- ást þetta veðurlag yBr skamm- degið, er að jafnaðiháþrýstisvæði yfir Bretlandseyjum og Skandin- j avíu og þá kuldatíð þar, eins og ■ átt hefur sér stað á þesstrm vetri. En hvernig sera vorveðráttan verður að þessu sinni, hefosr sunn anáttin gert veturinn övenjulega gjafaléttan fyrir bændur, hvernig sem tekst með vorhíýincö og gróð ur þegar þar að keimir. Sé ^fylgt gömlum kerfíngabók- um urn vorspána, þá víll svo til að vetrarveðráttan frá Þorra bend ir til þess að vorveðráttan verði hagstæð, eins og segir £ hinum gamla veðurkviðlingi, „Þurr skyldi þorrí, þeysin góa, votur einmánuSViE, þá mun vel vora"1. Svipuð þessu hefur veöráttan verið að þessu sinni, að> minasta Ikosti hér sunnanlanchr. Hlýrri vetramiámsfSiir EN ÞEG AR talað er »ra zS hlýind In í vetur hafi veuð roeíri en nokkru sinni í manna minnum, þá kemur það ekki heim við veður- skýrslur t. d. hév í Reykjavík. Meðalhitinn í desensber var hér 1.5 gráðu yfír meðaílag. I janúar 1.2°, í febrúar 2,1° og eru þau ihlýindi engin einsdteenií, þegar tekið er tillit tíl veSurfarsins siðasta aldarfjórðung. Árið 1929 var t d meðalhitinn S janúarmánuði hér 3.2 gxáður yfir meðailag, í febxúar 3,6 gráð- ur. Á þvi vori vora lika slegnir túnblettir hér í Reykjavik með kafgrasi í aprillok, og ribsrunnar ©rðnir grænir í apriibyrjun. En svo kom hér líka skiðasnjór fyrstii dagana í maí. meiri en kom ið hafði á þeim vetri. Hvað sem samanhui&ii á hlý- indum líður við þennan vetur og aðra, þá má vera aS vart hafi á ÁBURÐARVERKSM ÐJAN I GUFUNESI yfirlitsmynd er tekin var úr flugvél í gær. — Fr imkvæmdum viff Áburffarverksmiðjuna í Gufunesi hefur míffað ört áfram á þessum vetri, enda er aff því stefnt, aff þessi miklu mannvirki verði komin upp að hausti og þá verði hægt aff byrja á tilraunaframleiffslu þó það kunni þá að eiga langt í land, að framleiðslan nái fullum hraffa. — Hús þau og mannvirki er sjást á myndinni eru merkt með tölustöfum til aðgreiningar. í húsi sem er merkt 1. yerffa áburðarefnin í nothæíu ástandi sett í sekki, en framleiffsla verksmiffjunnar verffur, sem kunnugt er, sáltpétursúrt ammoníak. 2, er saltpéturs- sýruverksmiffjan, 3. verkstæði og varahlutageymsla, 4. skrifstofuhús, en af því húsi er nú aðeins þe-r e^a kjósa hvað þeir byggiur kjallarinn, 5. er köfnunarefnis og ammoníakverksmíffja ásamt efnarannsoknarstofu. 6. vetn- mega ^ iija og hugsa. Þannig er isverksmiffja, 7. grunnurínn undir geimi, sem reist ir verður fyrir vetni og á að vera 400.000 rúmfet, þjóðinni stjórnað með harðri 8. er grannur undir köfnimarefnisgeimi, er verður 150 þús. rúmíet. •— Ætíazt er tií að áburgarverk- hendi, hvað sem skoðunum ein- smiðja þessi framíeiffi 18 þús tonn á ári af saltpét srssúru ammoníaki og er búizt viff aff helmingur staklínganna líður. » þess áburðarmagns effa rúmlega þaff fari til að fullnægja köfnunarefnisáburffarþörf landsmanna Kommúnistaþingið GREINILEGT var, að alþjóða- þing kommúnísta er háð var i Moskvu á siðastliðnu hausti átti dð styrkja stjórn kommúnista- flokksins og gera iíokkinn hæfari cil þess að halda harðstjórn sinni áfram óhaggaðri, er þar að kæmi, að Staiins missti við. Gerðar voru ráðstafanir til þess, að ílokksstjórnin fengi fast ara taumhald á flokknum innan og utan Sovétrikjanna og flokks- aginn yrði styrkari en vérið hafði iftir að styrjöldinni lauk. Það hljómaffi undarlega í eyr- um lýðræffisþjóðanna, er fregnir bárust frá þmginu um það, að for ingjunum þætíi kommúnistaflokk urinn innan Rússlands orðinn ískyggilega fjölmennur. Með lýðræðisþjóðunum er það að sjálfsögðu talin styrkur hvers t'lokks, að flokksmennirnir séu sem flestir. Því fleiri sem þeir eru, því áhrifameiri verða flokk- arnir hver innan síns þjóðfélags. | Öðrú máli er að gegna. þar sem einræði ríkir og fámennir flokk- ar hafa tarotist til valda með of- beidi. Þar ræffur ekki lertgur vilji ein- staklinganna, kjósendanna, held- ur hnefaréttnrinn einn. Mönnura er fyrirskipað hvern Hitt verður selt til útlanda. undanförnum aldarfjórðungi látnar eru draga fram lífið í komið eins snjóléttur og hæg- fanga- og vinnubúðum kommún- viðrasamur vetur og þessi allt ista, hafa að sjálfsögðu árum sam til febrúarloka, þótt siðan hafi an litið vonaraugum til þeirrar verið umhleypingasamt i meira stundar, er harðstjóri þessi sól- Ljósm. Mbl.: OL K. M. lagi. aðist, og alið þá veiku von bijósti, að fráfall hans mundi á eiphvern hátt leiða til þesS, að kjör þeirra taki breytingum ti' batnaðar. Stalintímabiííð á enda ENN eru menn úti um allan heim að spyrja og spá, hvaða afleiðing- ar fráfall Jóseps Stalins einræðis- Iívað tekur víð? herra, fái á stjórnmál heimsins. OG ENN eru þeir menn ótaldir Þótt undarlegt megi virðast, er Sem beinlínis hafa ekki haft kjark eins og fráfall hans hafi komið til að hugsa þá hugsun til enda, mörgum algerlega á óvart, enda hvað mundi ,aka við Sovétríkj- þótt maðurinn væri kominn yfir unum og kommúnistaflokksdeild sjötugt og hefði vissulega mikinn unum um allán heim þegar hinna hluta ævi sinnar staðið í ströngu. styrku handa Stalins nyti ekki En meðal fylgismanna hans lengur við. í þeirra hópi eru að fjær og nær var dálætið á þess- sjálfsögðu hinir flokksbundnu ís- um harðstjóra svo skefjalaust, að lenzku kommúnistar er hafa aí sumir áhangenda hans áttu bágt frjálsum vilja „afklæðst persónu með að hugsa sér að þessi hálf- leika sínum“, og gengið Staíin á guð þeirra eða hjáguð eltist eins hönd með lífi og sál. Líklegt er og aðiir menn og væri mannleg- um sköpum háður. Það kann að vera að vonir þeirra um langlífi hans hafi að nokkru leyti stafað af að vitað var, að fjölmenn vísindastofnun hefur á undanförnum árum starf- að að því með öUum ráðum að viðhaida og varðveita líkams- krafta harðstjórans og leitað allra ráða til þess að hægt væri að lengja hið jarðneska lif hans. Milijónirnar, sem kúgaðar erú með hvers konar brögðum i lepp- ríkjum sovétstjórnarirmar, eða að allt þetta fólk eða öllu heldur þessar mannleysur, renni nú hug anum til Kreml og bíði átekta, hver taki þar við sæti Stalins og hver eigi framvegis að segja hin- um íslenzku kommúnistum fyrir verkum, segja þeim hvað þeir eigi að hugsa, vilja og aðhafast, eftir að stjórnartaumarnir eru failnir | úr höndum hins miskunnarlaus- í asta harðstjóra, sem hingað til: hefur setið á valöastóli í Krerni. Minnka þurfti Ookkinn • í Sovétríkjunum siðan Stalín féll ’ FORYSTUMENN kommúnista- írá, sem bendi ótvírætt til þess, fiokksins bentu á það á Moskvu- að snöggar breytingar standi þar þjnginu, að þegar flokkur þeirra fyrir dyrum um stefnu og stjórn- yrgj óþarflega fjölmennur, skap- arfar. Þar virðist allt sem fyrr agjsf sý hætta, að í fjöldanum reirt í sömu f jötra ofríkis og harð- leyndust einhverjar sálir, sent stjórnar. Þar má eng'inn um gætu ekki alls kostar fellt sig við', frjálst höfuð strjúka, eins og ag fara ag dæmi Þórbergs Þórðar- .yrri daginn, enda eiu s.jórnar- SOnar og afkiæðast persónuieika aerrar Sovétríkjanna orðnir sjnum- pejr kynnu sumir að ojaifaðir í harðstjórn eAir 35 V[afa einhverjar leyfar af per- ára ofriiíi kommúnista. Þeir sónulegum vilja og ættu því ekki kunna að fullu tökin a þvi hvern- ]lejma j þjnum ráðandi einræðis- ig þeir eiga að halda þjóðum und fjokki :rokuðum í sLenduni ótta um líf Að sjaifsögðu hafa kommúnist- og hmi, þar sem almenn mann ar Sovétríkjanna tök á því að léltindi eiu að engu hö.ð. fækka flokksmönnum sínum eftir Hinar undirokuðu leppþjóðir vild, svo flokkurinn fái æski- austan járntjaldsins byggja að legan styrkleika, til þess að halda sjálfsögðu vonir sínar um bætt Iífi einstaklinga þjóðarinnar i lífskjör á því að persónuleg valda hendi sér sem fyrr. En eftir er að vita, hvernig hin um allsráðandi kommúnista- flokki þar eystra tekst að fá mann til að íylla sæti Stalins. Meðan enginn er þar einvaldur- inn sem einn ræður öllu sem hann vill, verða atkvæði að ráða úrslit um um athafnir sovétstjórnarinn- ar í æðsta flokksráði þeirra. Og sýnt er, að ekki er hlaupið að því, að fá eítirmann Stalins, er einn fær öll róð ílokksins og Sovét- þjóðanna í hendur. j Sú kyrro og festa, sem átti að í komast á stjórn kommúnista- streita meðal ráðamanna í Kreml sé ekki með öllu liðin hjá. Svo mikið hefur á henni borið hvað eftir annað, þau 35 ár sem komm- únistar hafa ráðið ríkjum. Til merkis um það, er m. a. sú óhugnanlega staðreynd, að af 24 stjórnarnefndarmönnum í mið- stjórn kommúnistaflokksins árið 1917 var Stalin einn uppistand- andi í marz árið 1938. 7 þeirra höfðu dáið meira og minna eoli- legum dauða, 6 höfðu verið tekn- 1 framið sjálfsmorð, 6 ,horfið ‘ 1 dregið sig í hlé, 1 Allt kyrrt HINGAÐ til hefur ekkert gerzt fæ^keð fangelsi og 1 í útlegð, og' verður i flokksins eítir flokksþingið í ekki rakið nér, að hve iniklu! haust, hélst ekki lengi. Snemma leyti harðstjórinn Stalin átti þátt! a þesSu ari breyttist viðhorfið í því, hvernig félögum hans hafði skyndilega, er „hreinsanir“ hóf- Eftir blaðtnu „Tarantel“ ust að nýju i Kreml. M. a. í sam- bandi við læknamálin svonefndu. Margt er óljóst um upphaf þeirra mála, en kurmugir geta sér þess til að þar hafi komið fram togstreita á milli Malenkovs, sem á síðustu árum hefur verið talinn líklegastur eftirmaður Stalins, og Bería, er stjórnar lögreglumálun- um. Þriðji valdamesti maðurinn í innsta ráði kommúnistaflokksins er Molotov, er lengi hefur verið önnur hönd Stalins og staðgeng- ill hans í mörgum tilíellum. En Framh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.