Morgunblaðið - 01.12.1953, Síða 7

Morgunblaðið - 01.12.1953, Síða 7
Þriðiudagur 1. desember 1953 MORGUNBLÁÐÍÐ 7 Kíuudul n uuue ■ ■ «*•*•?*****<■*■* m •> *m »„•*•»** *m*'|*-*b * • ■ • Ný -ítölsk Epli frá Jósef Kössler A.-G., Sigmundskron eru væntanleg aftur með Gullfossi og Arnarfelli 11. og 12. desember. KÖSSLER EPLSN eru valin epli, falleg, bragðgóð og vel pökkuð. KÖSSLER EPLSN verða í ár jóla-epli hinna vandlátu. Kaifim og Kaupfélög Vinsamlega pantið í tæka tíð. Einkaumboð á fslandi fyrir KÖSSLER EPLI hefur ^JJeilcluerzlc JJiöraumá Sck an yorcýumó —)cnram Símar 82780 og 1653 Nýti úrval Myndir til skreytinga eldhús, bað, barnaherbergi o. fl. — Skreytið heimilið 'yrir jólin með fallegum plast-þrykkimyndum. iJrei&a Ud Laugaveg 74 Ritfangaverzl. Rjörns Kristjánssonar, Vesturgötu 4. Ritfangaverzl. ísafoldar, Bankastræti. Félag kjólameisðara ■ j í Rqykfavík ■ ■ Fundur verður haldinn í félaginu mánud. 7. des. kl. 8 e.h. ■ I Breiðfirðingabúð. Áríðandi mál á dagskrá. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN |*■■■*■■■■■■••■■■■■•«■■■•■■«■•«■•■■■■■■■■■■•■■■•■■■■«■■■•■*«■■■■■■■■•■« ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Umtalsefnið er hin góða og ódýra Lillu jarðarberjasulta ávaxtasulta hindberjasulta sem nú fæst hjá verzliminni Lög’berg, Holtsgötn 1 - AUGLÝS7NG ER GUL15 ÍGILDI Súgflrðingar stórnukii 'fiskibúta flota smn 3 nýir bútiir smíðaðir BYRJAÐ A BATNUM í ATVINNUBÓTASKYNI Jóhannes Zoega benti á að Hall varður væri fyrsti fiskibáturinn, sem smíðaður væri hér innan- lands um alllangt árabil. Þegar byrjað var á bátnum hjá okkur, var það meira gert í atvinnubóta- skyni fyrir skipasmiði okkar. F,n við höfðum ekki nokkra hug- mynd um hvernig eða hvenær okkur myndi takast að selja bát- inn. — -En er smíðin hafði staðið um það bil mánaðartíma kom Óskar Kristjánsson framkv.stj. ísvers í Súgandafirði að máli við okkur. Kaupsamningur um bátinn var gerður nokkru siðar. — Kvaðst Jóhannes Zoega telja Súgfirð- inga hafa riðið á vaðið þvi síðan er búið að sem.ja við skipasmiða- stöðvar á Akranesi, Ilafnarfirði, Keflavík og ísafirði um 8 báta. fyrir ýmsa menn á landinu. — Og Súgfirðingar hafa samið við okkur um smiði á öðrum bát af sömu gerð og Hallvarður. — Tó- hannes Zoéga gat þess að skips- eikin í bátnum væri keypt frá Bandaríkjunum og væri það alit vaiin eik. NÝSKÖPUNIN FÓR FRAMHJÁ OKKUR Óskar Kristjánsson framkv.stj. sagði mikinn hug í Súgfirðingum að auka og endurbæta bátaflota sinn. Um nokkurt árabil hefur enginn nýr fiskibátur verið smíð- aður fyrir Súgfirðinga og fór nýsköpunin á sír.um tím-a algjör- iega fram hjá þeim. Við útvíkkun landhelginnar hefur skapazt nýtt vandamál fyrir vélbátaútgerðina á Vést- fjörðum, svo sem kunnngt er. — Um leið og flóum og fjörðum var lokað, hefur ásókn togara á bátamið Vestfirðinga aukizt gíf- urlega. Þetta kom sérstaklega hart niður á okkur Súgfirðingum, þar sem bátarnir okkar voru flestir aðeins um 25 smálestir. ÞRÍR BÁTAR Við áttum því erfitt með að sækja á þessum litlu bátum á Jóhannes Zoéga forstjóri Landssmiðjunnar og Óskar Kristjánsson. framkvæmdastjóri ísvers í Súgandafirði til vinstri. Ljósm. G.R.Ó. fjarlægari mið, suður fyrir (ómetaniegs stuðnings og fyrir- Látrabjarg og austur fyrir greiðslu Þorvaldar Garðars Horn, sem hiff nýja viðhorf Kristjánssonar lögfræðings, bætir hefur gert nauðsynlegt. Óskar við að lokum. Til þess að snúast við þess- | Um þessar mundir mun nefnd um vanda ákváðu Súgfirð- skipuð fulltrúum stjórnarflokk- ingar á s.l. vori að láta smíða anna vinna að því ásamt fulltrú- innanlands þrjá fiskibáta 35 um iðnaðarmanna og Landssam- bands ísl. útvegsmanna, að kanna tii hlýtar möguleika til þess að flytja alveg inn í landið fiski- bátasmíði. Sem kunnugt er hafa allmargir bátar verið keyptir til landsins á undanförnum éirum. Jóhannes Zoéga kvaðst ekki til 40 smálestir að stærð. Við höfum nú þegar tskið við f.vrsta bátnum, Hallvarði. — Næsti bátur verður fullbúinn í janúar n.k. og smiðar Marse- líus Bernharðsson, ísafirði, þann bát fyrir Pál Friðberts- j son o. fl. Þriðji báturinn verð- ur tilbúinn næsta sumar og smíðar Landssmiðjan. hann. STÓRBÆTT AÐSTAÐA Þegar Súgfirðingum hafa bætzt allir þessir bátar hefur stórkost- lega batnað aðstaða þeirra til út- gerðar, en tilvera byggðarlagsins byggist nær einvörðungu á þess- um atvinnuvegi. Jafnframt þessum framkvæmd um er unnið að byggingu fisk- iðjuvers í landi. Frystihús stað- arins brann s.l. vor og er upp- byggingu þess ásamt fiskimjöls- verksmiðju senn lokið. Við allar þessar framkvæmdii' höfum við Súgfirðingar notið Hallvarður við eina verbúðabryggjuna við Grandagarð. — Ljósm. Mbl.: G. R. O kvíða þeim samanburði sem gerð- ur yrði á bátum smíðuðum hér og til dæmis á hinum Norður- löndunum. — Það er staðreynd að bátarnir sem byggðir eru hér á landi eru sterkari en þeir sem. byggðir eru erlendis. —- Margt mætti nefna svo sem strangara eftirlit hjá okkur og smíði og gerð stýrishúsanna. — Ef smiðaðir eru bátar erlendis eftir okkar eigin teikningum, þá eru bátarnir nokkru ódýrari erlendis. — Það liggur í hærri vinnulaunum hjá okkur, en ég tel þennan verð'- mun vega upp á móti því, sem ég sagði fyrst, betri og vandaðri frágang á íslenzku bátunum, sagði Jóhannes. Geta má þess og, sagði hann, að allar véiar til bátasmíða hér á landi eru keyptar inn á báta- gjaldeyri. Nokkur önnur dæmi mætti nefna, sem gera ísl. báta- smíðum erfitt fyrir. Það er sannast máia, sagði Jóhannes Zoéga forstjóri, aff hver einasta hinna 17 skipa- smíðastöðva, sem munu vera. starfandi hér á lantíi, er að þvi kominn að stcðvast gjörsam- iega. Þegar engar nýsmíðar eru svo árum skiptir og rekst- ,ur þeirra byggist eingöngu á skipaviðgerðum, þá er ekki hugsanlegur möguleiki að stöðvarnar geti haidið áfram. síarfsemi sinni, sagði hann. Með því að nú virðist hilla undir stórlega auknar báta- smíoar, scm ekki eru stundar fyrirbrigði, mun rekstur skipa smíðastöðvanna komast á hag- kvæmari grundvöll til hags- bóta fyrir allan bátaútveg liér á landi og þar með þjóðar- búið sjálft. Sv. Þ. HINN nýi bátur Súgfirðinga, Hallvarður, sem Landssmiðjan byggði, hefur verið afhentur eigendum sínum. Báturinn er um 40 rúmlestir, stærsti bátur Súg- firðinga. Hallvarður reyndist vel í reynsluförinni, er hann náði rúmlega 10 sjómílna hraða. Smíði báts þessa má telja upphaf að áframhaldandi nýsköpun fiski- bátaflotans, með smíði slíkra skipa hér innanlands. En Hall- varður táknar einnig merkileg tímamót í sögu útgerðarinnar í Súgandafirði. í gærdag átti Morgunbl. tal við framkvæmdastjóra ísvers í Súg- andafirði, sem á bátinn, Óskar Kristjánsson og forstjóra Lands- smiðjunnar Jóhannes Zoéga. — Báturinn var á förum í gær. Súgfirðingar fyrstir til að semja um bátasmíði innan- lands eftir hlé t árabil Samfai ¥ið öskar Kristjánsson, írkvstj. ísvers Jéhaíunes Zcega, forsfj. Landsmiðjunnar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.