Morgunblaðið - 01.12.1953, Side 11

Morgunblaðið - 01.12.1953, Side 11
Þriðiudagur 1. desember 1953 MORGUNBLAÐIÐ 11 j Bifreiðnr til sölu Til sölu eru 2 Chevrolet fólksbifreiðir, 21—30 farþega. ; Bifreiðarnar eru til sýnis og uppl. gefnar á Bifreiða- : verkstæði Áætlunarbíla Hafnarfjarðar í kvöld og næstu : kvöld kl. 8,30—9. — Sími 9276. Mauðungaruppboðið sem fram átti að fara á hluta í Fálkagötu 45 hér í bæn- um, eign Stefáns A. Pálssonar, miðvikudaginn 2. des. 1953 kl. 2,30 síðdegis, fellur niður. Uppboðshaldarinn í Reykjavík. Fótboltar í jólagjafir: Nr: 3 Kr: 85.00 Nr: 4 Kr: 115.00 Nr: 5 Kr: 190.00 Sportvöruhús Reykjavíkur, (sími 4053) ■ ■■•■■■■■■■■■■#■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■.■■■■■■■■■■■■■■■■■. Velrarstarf Anglia VETRARSTARFSEMI FELAGS enskumælandi manna hófst með fundi í Sjálfstæðishúsinu 29. f.m. I Vegna fjarvista formannsins, Hallgríms Fr. Hallgrímssonar, setti Hilmar Foss fundinn og stjórnaði honum. Heiðursforseti félagsins, J. Thyne Henderson, sendiherra Breta, flutti fróðlegt og skemmtilegt erindi um milli- i ríkjamál og byggði mál sitt mjög á reynslu sinni í utanríkisþjón- ustu. Var erindi sendiherrans mjög vel tekið. Síðan léku þeir Carl Billich, Jan Moravek og Jósep Felzman létt klassisk iög og að lokum var dansað og dans- keppni háð. Sérstakan skemmtifund heldur 1 félagið hinn 3. desember í Sjálf- stæðishúsinu og er þá mjög til dagskrár vandað. Verður m.a. Framh. 4 bls. 12. -- Skipr sem mælast Framh. af bls. 9. Aðeins, þegar þú gerir öðrum mönnum gott, réttir þeim hjálp- arhönd, auðsýnir þeim vinsémd ótilkvaddur, þá er einangrunin rofin, þá mætast mannssálirnar, þá bráðna steinhjörtun, þá kvikn ar ljós í myrkrinu, og menn skynja að þeir eru hver annars bræður, allir eiga þeir að vera eitt, líf annara er líka þeirra eigið líf. Að finnast, skynja ann- ara líf í sínu eigin og sitt líf í lifi annara, það er takmarkið: hið eilífa líf, sem trúarbrögðin tala um. Um þetta fjallar þessi saga: dýrmætustu lífsreynsluna, göfug ustu tilfinninguna, æðstu von- ina. Jafnvel illhryssingurinn, sem hefir allt á hornum sér, læt- ur sigrast af valdi góðleikans. Þess vegna mun það reynast svo að flestum verði sagan hugðnæm og kær. Því að hverju sem menn látast trúa, mun það lengi reyn- ast satt, sem Stephan G. Steph- ansson kvað um Elg-Fróða: Bak við dýrsins bringu svarta blæðir inni mannlegt hjarta. Benjamín Kristjánsson. — Kvlkmyndir Framh. a 1 bis 2. kona Ethel Barrymore af frá- bærri snilld með hlutverk Em. Er hún sem kunnugt er syst- ir hinna miklu leikara, John og Lionel Barrymore og hefur um langt skeið verið með fremstu leikkonum Bandaríkjanna. Ágæt ur er einnig leikur Ethel Waters er fer með hlutverk ömmu Pink- ys og Griff Barnets er leikur Joe læknir. ,,Pinky“ er með betri myndum, sem hér hafa sést um langt skeið. Ego. STIDENTABLAÐ 1. DESEMBER 1953. er komið í bókaverzlanir Þar koma fram viðhorf Háskólastúdenta til dvalar hins erlenda hers í landinu. — í blaðið rita meðal annarra: Sigurbjörn Einarsson, prófessor, Sverrir Kristjánsson, sagnfræðingur, Þórhailur Vilmundarson, menntaskóla- kennari, dr. Kristinn Guðmundsson, utanríkisráðherra og séra Sigurður Einarsson í Holti. — Ljóð eiga í blaðinu: Guðmundur Böðvarsson, skáld, Snorri Hjartarson, skáld og Bragi Sigurjónsson, ritstjóri. Stúdentablað 1. desember er gefið út af Stúdentaráði Háskóla íslands. StúdsntabBað •■■■■■■■• Hinar velþekktu Weed snjókeðjur og þverhlekkir eru komnar aftur, í öllum stærðum fyrir fólks og vörubíla. Þeir sem reynt hafa, kaupa aðeins WEED-ACCO-snjókeðjur. Það bezta verður ætíð ódýrast. Einkaumboð á Islandi: KRISTINN GUÐNASON Klapparstíg 27. — Sími 2314 ■■■■■■■■• ■■■■■•■•■■ ■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■••■■>■- Bergarljarðar OSTUR 30, 40 og 45% fitumagn Ávallt fyrirliggjandi. JJ^ert -JJriitjánóóon (J (Jo. li.p. ■■■■■■■■■■■■•■■ lyfcteyðandi undraefnið Air-wlcfc á hverju heimili. Bók litlu barnanna Undurfögur litmyndabók eftir Hildu Gold. Ævintýri losna litla ísak Jónsson hefur íslenzkað þessa fallegu barnabók, og er það trygging fyrir að hér er um úrvals barnabók að ræða. BÓKIN KOSTAR AÐEINS KR. 10.00. BÓKFELLSÚTGÁFAN Símar 81866 og 82150. ♦ • ♦ V V v v •«• v •«• %**♦* V V « V V V *•* * «* V V V *.**«* V V V V ♦ V V V V » « « V V V V *«* V V ♦ V V V V V V « V v % • .*•*«•*•**•**•**•****••*•

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.