Morgunblaðið - 16.03.1954, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 16.03.1954, Blaðsíða 16
Veðurúiii) í dag: Hreinviðri víða. — Þoka. — Hiti 2—6 stig. 62. tbl. — Þriðjudagur 16. marz 1954 tveggja velgerðarmanna mann- kynsins. Sjá bls. 9. Veeidamál, sem viS komumsl ri ekki hjá að taka ahfeðu til ! Úr ræðu Bjarna Benediktssonar, dóms- uiálaráðherra á Varðarfundi í gærkvöldi. T^UNDUR Varðarfélagsins í gærkveldi var geysifjölmennur. Hófst Jt- hann með því að formaður félagsins, Birgir Kjaran, minntist Jfallgríms heitins Benediktssonar, en fundarmenn risu úr sætum til heiðurs við minningu hans. Síðan voru lesnar upp inntöku- heiðnir og gengu 152 menn í félagið á fundinum. Umræðuefni fundarins var áfengislagafrumvarp það, sem nú liggur fyrir Neðri deild Alþingis. Flutti Bjarni Benediktsson, dóms- inálaráðherra, um það ítarlega og fróðlega ræðu. fJKÓLI f LÖGBROTUM Dómsmálaráðherra gerði grein fyrir efni frumvarpsins og ræddi ástandið í áfengismálum þjóðar- innar. Hann kvað ríkið selja á- fengi fyrir milljónatugi árlega, en hvergi væri leyfilegt að neyta þess nema á heimilum og í bif- reiðum. Þær væru eini löghelgaði ueyzlustaðurinn utan heimil- íjnna. Á veitingastöðum væru vín veitingar hinsvegar bannaðar. Um framkvæmd þeirra reglna væri þó tómt mál að tala, þær væru gersamlega óframkvæman- legar. Veitingahúsin yrðu því nokkurskonar skólar í lögbrot- ■um. FLEIRI EN EITT VEITINGAHÚS Bjarni Benediktsson kvað ó- inögulegt nú orðið að takmarka vínveitingaleyfi við eitt veitinga- hús. íbúafjöldi Reykjavíkur hefði verið einn þriðji af því, sem hann im er, þegar slík ákvæði voru eett. Góðum veitingahúsum hefði nú fjölgað töluvert í bænum. Ráðherrann taldi miður farið að Efri deild hefði feilt úr frumvarpinu ákvæðin um styrk til áfengisvarna. Hann r lauk máli sínu með því, að ', segja að áfengismálin væru vandamál, sem þjóðin kæmist ekki hjá að taka afstöðu til. ! Það væri von sín að sem f lestir ! góðviljaðir menn bæru rök sín saman og kæmust að skyn- samlegri niðurstöðu um lausn þess. Ræðu dómsmálaráðherra var ágætlega tekið. MIKLAR UB1RÆ9UR Miklar umræður urðu um mál- ið og stóðu þær yfir fram yfir miðnætti. Þessir menn höfðu tek- ið til máls, er blaðið hafði síðast fregnir af ■ Magnús Jónsson alþm., Sigurður Bjarnason, ritstjóri, Óskar Clausen, rithöfundur, Sverrir Jónsson, stórkanslar og Bragi Magnússon, skólastjóri. ARNESI, 14. marz: — Sá sjald- gæfi atburður gerðist í Torfunesi í Kinn í fyrradag að bóndinn þar, Hermann Vilhjáimsson missti alla hestana sína, 3 að töiu sama daginn af votheyseitrun. Er talið að eitrunin hafi stafað af því að hcstunum voru gefnar rekjur sem myndast hafði á milii slátta, ofan á votheyshlöðu, ofan á því heyi sem var sett inn í fyrra slætti. Hestarnir drápust snögglega og stoðuðu meðul dýra’æknisins ekk ert þeim til bjargar. Hestarnir voru allir dysjaðir án þess að nokkuð af þeim væri hirt. Er tjón bóndans tilfinnan- legt, þar sem allir voru afbragðs vinnuhestar. — Fréttaritari. Hcfi aldrei fundist ég • á Sslandi44 — ssp frú 6erd Grieg, sem k m hingað s.l. sunnu- dao fii 20 sfa fyrir ÞjóðleikHúsfö P,Viiliöndina" effii Ebsen CJIÐASTLIÐINN sunnudag kom hingað til landsins hins glæsi- -5 lega norska leikkona, frú Gerd Grieg, sem íslendingum er aa góðu kunn af fyrri heimsóknum hennar hingað og starfi í þágu ísienzkrar leikhstarstarfsemi. Leikkonan hefir tekið að sér leik- stjórn á leikritinu „Villiöndin“ eftir Henrik Ibsen, sem sýnt verð- ur í Þjóðleikhúsinu á næstunni, í nýrri þýðingu Halldórs Kiljan3 Laxness rithöfundar. Byrja æfingar þegar í dag. ÓLAFSVIK, 15. marz: — Afli Ólafsvíkurbáta s.l. laugardag var frá 8—14 lestir. Allir bátar voru á sjó í dag og er afli þeirra ágætur. — E.B. litið barn felhir niður um ís osr drukknar C Hörmulegt slys í Sandgerði SANDGERÐI, 15. írtarz. AHÁDEGI á laugardaginn varð hér hörmulegt slys, er fjögurra ára drengur drukknaði, er hann féll gegnum ís. Drengurinn var sonur hjónanna að Tjörn hér í Sandgerði. MEÐ BROÐUR SINUM , Litli drengurinn var að leika * sér úti á Sandgerðistjörninni: áasmt sex ára bróður sínumJ Voru þeir með sleða út á ísnum. | Við hólmana í tjörninni var| ísinn orðinn veikur eftir hlákuna undanfarna daga. — Þetta gerðu bræðurnir sér ekki grein fyrir í óvitaskap sínum. Við hólmana brast ísinn undan bræðrunum. Enginn í landi sá til þeirra, er ísinn Stœrsta ilugvél heims kom til Rvíkur á sunnud, Hún vegur um 90 tonn fulihlaSin. • A SUNNUDAGINN lenti hér í Reykjavík Globemaster fluinínga- A flugvél úr flugher Bandaríkjanna, en flugvélar þessar eru þær allra stærstu, sem nú eru í notkun. — Fullhlaðin vegur hún ■um 90 tonn. — Hér lenti flugvélin vegna dimmrar þoku í Keflavík. brast. — Eldri bróðurnam tókst hjálparlaust að komast upp á ísskörina aftur og hljóp þá beint heim til móður sinn- ar, að Tjörn, og sagði henni hvernig komið væri. MÓÐIR DRENGSINS NÁÐI HONUM Móðir drengsins brá þegar við og hljóp út á ísilagða tjörnina og tókst að ná litla drengnum upp, en þá var ekkert lífsmark með honum. Strax voru hafnar lífgunartil- raunir á barninu og síðar hélt læknir frá Keflavík þeim áfram, en árangurslaust. Litli drengurinn hét Jón Gest- ur, sonur Ingvars Jónassonar verkamanns og konu hans Þor- gerðar Magnúsdóttur. — Axel. PjSS iðism 14000 HESTAFLA HREYFLAR * Flugvél þessi er fjögurra hreyfla, alls 14000 hestöfl, en Skymaster, cins og Gullfaxi, sem er 5600 hestöfl. Hreyflar flugvélar þess- nrar eru þannig gerðir, að hægt er að láta þá snúast aftur á bak, þegar flugvélin þarf að ienda á styttri Rugbrautum. Var til þess gripið, er flugvélin lenti á Reykja víkurflugvelli. í þessari stóru flugvél var m. a. 10 hjóla vörubíll. Honum hafði verið efcið upp í flugvélina; en hægt er að opna framstefni henn- ar. EINS OG 3 HÆÐA HÚS Þar sem þetta feiknmikla bákn jitóð á Reykjavíkurflugvelli, tonna bákn. skammt frá flugumferðarturnin- um, var stýri flugvélarinnar nokkru hærra en turninn, sem er jafnhár þrílyfti húsi. Mun láta nærri, að stýrið sé jafnhátt fjög- urra hæða húsi. — Flugvélin sjálf er álíka há og tvílyft hús á kjallara. Flugvélin er mjög stutt og kubbsleg, aðeins 38 m. löng. — Hún er 14 m á hæð. — Vænghaf hennar er einnig lítið, þegar miðað er við þessa stærð hennar, eða um 50 m. Á sunnudaginn, er millilanda- flugvélin Hekla kom að utan, stóð þessi risaflugvéí á flugvell- inum og var Hek'la furðultííl í samanburði við þetta gljáandi 90 að bryggju í Ólahvík Lenging hafnargarðsins er nauðsyn ! ÓLAFSVÍK, 15. marz: — Síðast- liðinn laugardag var hér danskt vöruflutningaskip, Elín að nafni, og lestaði saltfisk. Skipið, sem er 650 smálestir, lagðist að bryggju. í dag er hér danskt kolaskip við afferrningu kola og liggur það einnig við bryggju. Þyrill kom nokkru síðar og verður nú að bíða fyrir utan á meðan unnið er í koiaskipinu, þar sem aðeins eitt skip kemst að bryggjunni í einu. Kemur nú æ betur og betur í Ijós, hve nauðsynlegt það er byggðarlaginu að hafnargarður- inn hér verði lengdur, ekki sízt með aukinni útgerð og athöfnum. — E.B. HEFI ALDREI FUNDIZT EG VERA ÚTLENDINGUR Á ÍSLANDI — Mér finnst ég alls ekki vera | lengur útlendingur á íslandi — hefir ‘ reyndar aldrei fund- izt það, — sagði frú Gerd Grieg, er Morgunblaðið átti stutt samtal við hana á Hótel Borg í gærdag. — Þetta er í fjórtánda skipti, sem ég kem hingað, hélt hún áfram, síðast í hitteðfyrra. Ég er innilega þakklát fyrir að fá að koma hingað enn einu sinni og þjóðleikhússtjóra, hr. Guð- laugi Rósinkranz, fyrir þá á- kvörðun að taka þetta merka verk Ibsens, „Villiöndina“ til flutnings í Þj óðleikhúsinu og gefa mér kost á að fara með leikstjórn þess. HYGGUR GOTT TIL SAMSTARFS — Þetta er í fyrsta skipti, hélt leikkonan áfram, sem ég fæ tæki- færi til að vinna við íslenzka Þjóðleikhúsið, og ég hlakka inni- lega til samstarfsins við hina ágætu listamenn, leikara þess, sem skipað hefir verið í hlut- verk leikritsins. — Það eru allt gamlir og kærir félagar mínir og ég finn mig algerlega örugga og í góðra manna höndum hér á meðal þeirra. OF NAUMUR TÍMI — Hve lengi búizt þér við að dveljast hér á landi að þessu sinni? — Því miður er tíminn helzt til naumur, svarar leikkonan. Ég hefi aðeins einn mánuð laus- an frá starfi mínu við norska þjóðleikhúsið í Osló, en þar er ég að æfa Ibsensleikrit, sem ljúka á æfingum á, áður en sum- arleyfið hefst og sýnt verður á hausti komanda. Ibsen er stöð- ugt mikill sómi sýndur í Noregi, venjulega tvö til þrjú af leikrit- um hans leikin á hverju ári. „Villiöndin" er sjötta Ibsen- leikritið, sem frú Gerd Grieg fer annað hvort með leikstjórn á eða aðalhlutverk í hér á íslandi. Hin Lmm eru „Hedda Gabler", sem hún lék í aðalhlutverkið, er hún dvaldist hér í fyrsta skipti árið 1942, „Veizlan á Sólhaugum“, sem sýnt var á vegum Norræna félagsins (með Soffíu Guðlaugs- dóttur í aðalhlutverkinu), „Pét- ur Gautur", „Rosmersholm" og „Brúðuheimilið“ (með Öldrs i Möller í aðalhlutverkinu), auk IIWU'i’” :fi I f7 9 y-i Frú Gertí Grieg i hlutverki Tora Parsberg þess sem hún fór með aðalhlut- verk í leilcritinu „Tora Pars- berg og Paul Lange“ eftir Björn son, sem hér var leikið árið 1943. — C* <£♦ <• Við bíðum með óþreyju eftir að sjá „Villiöndína“ á sviði Þjóð- leikhússins. Fyrri kynni af hæfi- . leikum frú Gerd Grieg gefa til- I efni til að vænta glæsilegs árang urs af sapastarfi hennar og leik- I ara Þjóðleikhússins. sib. trlent fjármagn ti! stóriðnaðar SVOFELLD ályktun var gerð í gær á ársþingi iðnrekenda: „Ársþingið lýsir ánægju yfir þeim vísi að stóriðnaði, sem ris- inn er hér á landi með opnun nýju áburðarverksmiðjunnar. Jafnframt lýsir þingið pví, sem almennri skoðun iðnrekenda, að stefna beri að því, að koma upp stóriðnaði á íslandi í fleiri grein um efnaiðnaðar, en samkvæmt nýloknum athugunum innlendra og erlendra tæknifræðinga, virð- ast mikil möguleikar ónotaðir á þessu sviði hérlendis, í sambandi við nýtingu jarðhitans og vatns- orkunnar. Þar eð innlent fjármagn ti5 stórframkvæmda er mjög tak- markaðí álítur þingið nauð- synlegt til uppbyggingar stór- iðnaði innanlands að opnaðar séu Ieíðir til þess að erlent fjármagn fáist til slíkra fram- kvæmda, á sama hátt og tíðk- ast í nágrannalöndunum. Telur þingið nauðsynleg, að landslögum sé breytt í það horf, að unnt sé að fá erlent fjármagn til uppbyggingar stóriðnaði I landinu, með útflutning að mark- miði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.