Morgunblaðið - 22.04.1956, Page 2

Morgunblaðið - 22.04.1956, Page 2
18 MORGUlStíLAtHf Sunnudagur 22. apríl 1956 Skatt Kaupmannahöfn í marz 1956. „ÞETTA var fróðleg íerð“ sagði H. C. Hansen, forsætis- og utan- nikisráðherra Dana, þegar hann konii heim úr Rú jslandsförinni, og blaðamenn hittu hann að máli f veitingasal Kastrup-flugvallar- ins. Forsætisráðherrann og hið mikla-íöruneyti lians skemmti •íér vel í Rússlandi, sá margt nýstárlegt og sat ótal veizlur. ,sem miklar sögur ganga af. Og alliriþátttakendur í ferðinni komu lieim með dýrindis gjafir, sem okki hvað sízt hafa valtið eftir- iekt og 'umræður í blöðunum og manna á milli. ■■ ■ Frá Moslrvu flaug H. C. Han- w pg föruneyti .haps í 4 ftug- vélum til Kiev. Þaðan áttu Dan- rrnir að fljúga til Tiflis. Þeir komu allir á ákveðnum tíma út ú flugvpllinn, en urðu að bíða þar nokkrar Idukkustundir. Þeir vissu íyrat ekki, hvernig á bið- xnni stóð. En svo var þeim sagt, að veðrið í Tiflis væri ekki gptt. Yrði því nauðsynlegt að breyta ferðaáætluninni og fara fyrst til Stalingrad. Þar áttu beir annars að lioma við á heimiejðinni. En veðrið í Tiflis batnaði ekki. Dan- irnir kómu því aldrei pangað en flugu frá Stalingrad til Baku og þaðan aftur til Moskvu. Þegar þeir komu heim til Danmerkur fréttu þeir, að einmitt þessa dag- una hefðu verið miklar óeirðir I Tiflis út af því, sem sagt var um Stalin á hinu nýafstaðna flokks- þingi í Moskvu. Þegar H C. Hansen kom aftur til Moskvu, hafði hann mikið boð í danská sendiráðmu fyrir Bulganin og oðra æðstu valdhafa Rússa. Er sagt svo frá, að þar hafi verið giatt á hjalla. Hansen söng „Kathinka, Kathinlca luk vinduet op“ fyrir B'iiganin og hina Rússana. Bulganin drakk hverja skálina á fætur annarri. Þegar hann og Háhsen höfðu tæmt glösin, köstuðu þeir þeim 4 gólfið svo að þau mölbrotnuðu og gleíbrotin þyrluðust um sal- inn. Hansen færði sem vænta mátti æðstu valdhöfunum í Kreml gjaf- ir. Það voru ýmsir munir úr silfri .og postulini. Krúsjeff fékk t. d. stóra silfurskál. En þetta voru f&tæklegar gjafir, sagði Hangen, á móts við það sem hami og forunautar lians lengu frá Rússum, Þótt um gjafirnar befði frétzt, epurðu blaðamenn Hansen um þær, þegar hann kom til Kastrup. „Ef ég man réíc“, sagoi hann brosandi, „gáfu Rússar mér Zim- bíL Ög Júlíus (Bomholt kennslu- málaráðherraf mun hafa fengið nams konsr bíl“. Atjfc' bílanna fengu þeir Han- «en sbg Bomholt dýundig' gólf- Sbreiðim og málvérk. Frú Hansen og frú Bomboit-íengu sitt safala- Hlagið hvor, sem sagt er að muni kosta 50.000 d. kr. í Danmörku. Og allir hinir förunautar danska forsætisráðherrans fengu líka gjafir, vindlakassa, Ijósmynda- vélar o. fl. Þær voru afhentar í mikilíi veizlu, sem Bulganin hélt Hansen í hiuum skrautlega Georg-sal í Kreml, þar sem er 20 m.‘ hátt til lofts og 300 ljós í hverjusn Ijósahjálmi. Eitt af biöðunum í Kaup- marnahöfn heíur reiknað út, að gjafírnar, sem dönsku ráðherr- arnir og konur þeirra rengu, muni kosta hvora þeirra 89.000 kr. — <aða tveggja áxa í-áðherralaun ■— *. toU» og skatta. Rússar geía alltaf gestum sín- rwn hilðmglegax- gjafix-, hvort Iieldux kelsarar eða kommúnist- íit sifja þar við vold. En í Dan- mörkti spyrja mer.n,' hvað dönsku kommúnistamir hefðu sagt, ef t. d. bandai'ískur ráðhcrra hefði verið I opinberri héimsókn I Danmorku og dahsltá ríkið fært För dönsku ráöherranna til Moskvu Hansen og Krúsjeff í Moskvu. honum aðrar eins gjafir og dönsku róðherxamir íengu í Moskvu Á heimleiöinni dvaldi H. C. Hansen einxi dag í Leningrad, Hann og ^örunautar hans skoð-: uðu bprgina og heimsóttu m. a. ’ barnaheimili. þar sein Hansen tók þátt í dansleikum barnanna og Bomholt sagði þeirn æfintýrið um „Wýju fötin keisarans“. Sagt er, að sumir hafi nefnt nafn j Stalins meðan þeir hlustuðu áj j Bomholt. Þessi Rússlandsfexð var sem kunnugt er ekki eingöngu' skemmtifevð Danski forsætisráð- herrann var þama ; opinberri! heimsókn. „Við erum ósammála um þýð-! ingarmikil mannleg cg alþjóðleg málefni, en ég vona að aukin kynni geti orðið gagnleg fyrirj bæði löndin", sagði Hansen í| ræðu, sem hann hélt, þegarj Bulganin tók á mót' honum á flugvellinurr, í Moskvu. Eins og getið hefur verið um1 í fréttaskeytum ræddi Hansen ýmis mál, fyrst og fremst við- skiptamálin, við Bulganin, ’ Krúsjeff og aðra rússneska ráða- menn I Kreml. Síðan sumarið 1954 hafa Rúss-' ar ekki viljað gera viðskiþta- samning við Dani tiema þeir j smiðuðu olíuflutningaskip fyrir ! Rússa. Sovétstjórnin yeit þó vel,' að aðilar Atlantshafsbandalagsins hafa skuldbundið sig til að selja : komrnúnistajöndunum ekki þess j konar skip Danir neituðu því að verða við þessari rússnesku kíöfu. En Rússar héldu fast við Ixana. Viðskiptaviðræðurnar milli Rússa og Dana sumarið 1954 fóru því út um þúíixr. Síðan nefur við það setið. j Rússum virðist hafa verið þaðj metnaðarmál að' fá olíuflutninga- | skip hjá Ðönum., „Þau eru að j vísu eins ónauðsynleg iyrir okk-j ur og sáraumbúðir íyrir dauðan j mann. Við getum nefnilega smið-! að þau sjálfir eða keypt þau j annars staðar“, sagði Krúsjeff við Hansen í Kreml. En Krúsjeff: sagðist eklci geía sætt. sig við, j að Danir gerðu Rússum lægra i undir höfði en ööturr. þjóðum í þessum efnum, þar sem Danir smíði og flytji út olíuflutninga- skip. Hansen mun hafa bent Krúsjeff á, að Rússar geti í xyrsta lagi ekki krafizt, að Danir brjóti lof- orð, sem þeir hafa gefið hinum Atlantsliafsbjóðunuín- í öðru lagi geti sovétótjórnin ekki búizt við að Ðanir sætti sig við að Eússar geri þarna mun á Dan- mörku og öðrum Atlantshafs- löndum. Sovétstjómin hefur nefnilega gert viðskiptasamninga við önnur Atlantshafslönd, sem eiga skipasmíðastöðv-f, án þes að Rússar hafi heimtað að fá olíuflutningaskip hjá þeim. Hansen kom því til leiðar, að yfirlýsingin um viðræðurnar í Kreml var orðuð þannig, að Dan- ir eigi að smíða eitt olíuflutn- ingaskip fyrir Rússa, ef því vei’ði við komið, annars ívö vöruflutn- ingaskip. Um leið tók Hansen það skírt fi-am, að hann byggi&t ekki við að Rússar gætu fengiö þetta margumrædda olíuflutningaskip. Bulganin og Krúsjeff sættu sig við þetta og féilust á nánari um- ræður um viðskiptasamning fari fram í Kaupmannahöfn í apríl. Krúsjeff, sem oft er gaman- samur og iyndinn, sagði seinna við Hansen: ,,Ég sef iíklega ekki vel fyrstu næturnar. Ég er hrædd ur um, að þér hafið leikið þarna á okkur“. í Danmörku eru menn mjög ánægðir með íramkomu Hansens í Kreml. A.Imennt er talið, að hann hafi staðið sig y.ei. Sérstak- lega þykir tvennt mxkils vert. Rússar vilja nú gera viðskipta- samninga við Dani, án þess að Danir skuldbindi sig tii að smiða r j jxflutningaskip fyrir þá. Og Hansen hefir ekki bundizt nein- um loforðum um það, að herlið frá öðrum Atlantshafsiöndum fái ekki setu í Danmörku á friðar- tímum. Dönsk blöð telja liklegt, að Rússlandsferð danska forsætis- ráðherrans hafi aukið skilning sovétvaldhafanna á því, að Dan- ir snúa ekki bakinu að banda- mönnum síuum í ver.ri til þess ,að. vinna vináttu Rússa. Þátttak- an í Atlantshafsbandalaginu er pg yerður áfram gxundvallar- atriðið í dönskum utanríkismál- um. Þótt það megi teljast framför, að Rússar bjóða ráðamönnum vestrænna þjóða til sín, ræða ágreiningsmál við þá , á vinsam- legan hátt ng gera viðskiptasamn- inga ,við vestrænar þjóðir, þá er almennt litið svo á í JJanmörku, að þetta sé ekki nægilegt til að sannfæra menn u m, að ríki, sem hefur afmáð sjálfstæði margra þjóða, hafi lagt útþenslustefn- una á hilluna. Páll Jóasson. Frh. af bls 17 verður brautin ekKÍ f'uligerð á einu sumri. í haust eiga þó smærri flugvélar að geta lent þar og er hér urn að r-æða stórfellt hagsmunamál Bolvíkinga. Ó- sennilegt er, að ísfirðingar telji sig hafa fullt gagn af flugvelli þessum, en hann ætti samt að geta komið að rniklum notum. FLUGVALLABYGGINGAR OG UPPSETNING GRYGGIS- IÆKJA HALÐIST í HENDUR — Þér getið að sjálfsögðu ekk- ert sagt um það, hvenær fram- .ivæmdum þessum verður lok- ið? — Nei, ég vil ekki spá neinu um það. Við verðum að fara gætilega í sakirnar, því að verk- inu er ekki lokið með byggingu flugbrautar einnar. Allt verður að fylgajst að — og markmiðið er, að láta flugvallabyggingai' og uppsetningu ýmissa öryggistækja at um allt land haldast í hendur. Vjð verðum jafntramt flugvöll- unum að koma upp fieiri radíó- vitum og ratsjám. Við megum ekki flana að neinu. En þetta er allt mjög kostnaðarsamt — og seinlegt, ef tekið er tillit til þess, að fé er aí skornum skammti. ÍSFIRÐINGAR ÆTTU Aí) FÁ EIGIN FLUGVÉL Við verður að leggja okkm' fram af öllurn mætti, því að hér er um vandamál að ræða, sem vei'ður að leysa hið skjótasta. Sams konar vandamái hafa Norð- rnenn orðið að glinra viS, og þeir hafa leyst það ,á mjög athygiis- verðan hátt í byggðarlögum í Noregi, hliðstæðum ísafirði, hafa menn bundizt samtökum um það, að kaupa smá sjóflugvélar, sem taka 4—7 manns. Og þetta er einmitt það, sem ég held að ísfirðingar ættu að gera. Ef við leggjum málið betur niður fyrir okkur, komumst við að raun um það, að þetta yrði hagfelldasta lausnin. Ekki sízt þar sem ísfirðingar eiga flug- skýli, en það er alveg ómetan- legt. YRÐI TRYGGING FYRIR ÖRUGGUM SAMGÖNGUM Flúgvél sérn þessi þyrfti ekki mikið starfslið. Aðeins flugmann og vélamann. Byggðarlaginu væri staðbundin flugvél. fullkomini trygging fyrir öruggum sam- 1 göngum, og engin hætta væri á því, að flugvélin hefði ekki nóg að gera. Ein slík flugvél mundi ekki anna öllum þeim verkefn- um, er henni bioust — út um allt land. Flugfélag íslands héldi ábyggilega áfram flugi til ísa- fjarðar, þrátt fyrir tilkomu slikrar vélar, og bar gæti meira að segja orðið gott samstarf milli. Enn æskilegra væri, að Flugfélag íslands ætti og ræki slíka flugvél á ísafirði. En aðal- atriðið er, að ísfirðingar hefðu þá alltaf flugvélina hjá sér, og gætu farið á hemú hvert á land sem er — irin í Djúp eða austur á firði. i ÖRUGGASTA RÁÐÍD TIL ÞESS AÐ HEFTA FOLIvSFLOTTANJí ÚR SVEITUNUM Sterkasta ráðið, til þess að hefta fólksflóttann úr dreifbýl- inu, er að koma á tryggum sam- göngum milli byggða landsins. Þetta er marg sannað, og gæti ég bent á, að þegar verið var að gera fíugvöllirm í Grímsey, sögðu menn: „Ætlið þið nú að byggja flugvöll, til þess að geta flutt seinustu hræðurnar flug- leiðis til Iands?“ Hið gagnstæða kom þó í ljós, þcgár allt v;xr komið í kring, Byggðin í Grímsey efldist frekar en rninnkaði, eftir að flugvöllurinn var kominn. — Svipaða sögu er aö segja ral Vestmannaeyjar. Oruggar og .fðvcldar sam- göngur er það, sem við verðum að leggja áherzlu á, til þess að lialda jafnvægí. I byggöum lands- ins. Úrbótatillögu minni vil ég beina til allra byggðarlaga, sem búa við hliðstæða aðstöðu og ísafjörður. Ég held að rétt værl að taka hana til nákvæmrar at- hugunar, því að vandamálið væri með henni leyst — og við þá lausn gætum við unað —• þar til tekizt hefur að finna viðunandi framtíðarlausn máisins. hjh Gnðný Þorsieim Minninsarcrð í GÆR var til moldar borin Guð- ný Þorsteinsdóítir frá Hákoti á Álftanesi. Síðustu 27 árin átti hún Tieixna á lýorðuxbxaut 1 í Hafnarfirði. Guoný var fædd í Litlabæ i Bessastaðahreppi 31. jan. 1873 og ólst upp hjá foreldrum sinum og dvaldist með þeim til 26 ára ald- urs, en giftist þá Eyjólfi Þcr- bjarnarsyni, er var fædduj og uppalinn í Garðahreppi á Álfta- nesi. Byrjuðu þau búskap í Haukshúsuín á Álftanesi, en ílutt ust þaöan að Hákoti, þar sem þau bjuggu til ársins 1929 er þau létu byggja húsið Norðurbraut 1 i Hafxxarfirði cg fluttu þangað. Voru þau hjcn sumhcni xnjcg - *. c vinnusemi og ráðdeiid alla pg hjónaband þeirra svo, sem bezi veröur á kosið, enda niirmtisi Guðný þess á efri árum, að hjóna- band þeirra hafi verið eiris eísku- legt siðasta daginn, eins og þann fyrsta. Mann sinn misti Guðný eftir 3< ára sambúð; hann andaðist 16. júlí 1933 eftir alllanga legu. Þau eignuðust 6 börn, 5 dætur og 1 vestur á Bilaudai, og voru að koma í heimsókn til ættingja og vina hér syðra. Þetta hafa vei ið þungbærir tixnar fyrir Guðnýjus enda þótt hún æðraðist aldrei, Hún átti styrkan staf í raunum sínum, er geroi þao ao verkurn, að hún bognaði aldx’ei; stafurmn sá var guðst.ruin ng guðstraustið, er hún átti í ríkum mæli og hennj brást aidi’ei. xiiíi ooiiim sern á son. Ein dóttir þeix'ra d.ó i æsuu líi'i eru, eru þessi: Guorún gift en 5 bömin komust til fullorðins- ; S'æini Árrmsvni óoalsbónda I ára. Tíu árum eftir lát eigin- Gerðum, Kristín gift Kristni manns síns, varð Guðný fyrir Árnasyni skipstjóra í Gerðum, þeirri þungu sorg að missa Sig- Þorsteinn sbipstjóri í Kafnarfirði ríði dóttur sína, ásamt eiginmanni giftur Laufeyju Guðnadóttur og hennar og syni þeirra 7 ára göml- Þprbjörg, gifí Björgvin Helgasyni um; fórust þau öll með vélskip- sjómanni í Hafnarfirði. Eftir lát inu Þonnóði, er fórst þá eftir- manns síns, dvaldist Guðný mmnilegu nótt milli 17. og 18. áfram í húsi sínu, hjá Þorbjörgu febr. 1943. Voru þau Sigríður og dóttur sinni og manni hennar og Þorkell maður hennar búsett I Frh. á bls. 29

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.