Morgunblaðið - 22.04.1956, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.04.1956, Blaðsíða 8
24 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 22. apríl 1956 rsmiður Viðtal við Kristján Halldórsson að Stóru-Tjörnum i Ljósavatnsskarði í SÍÐSUMARSÓL skrapp ég að smíðað klukkukassa fyrir stór- Stóru-Tjörnum í Ljósavatns- | lóðaverk allt að 2 m. háum. Sýn- skarði. Hafði rnér lengi leikið hugur á að heimsækja þetta kunna myndarheimili til þess að skoða það, sem svo óvíða er til á íslenzkum heimiluni hvorki til sjávar eða sveita — heimaunninn listiðnað hvers konar. Stóru- Tjarnabræður hafa um langt skeið eins og kunnugt er getið sér mikið orð og gott fyrir frum- lega listhneigð á mörgum svið- um. Má raunar segja að hið veg- lega íbúðarhús, er systkinin hafa byggt sér, sé abt skreytt heima- gerðum málverkum og listmun- um. Þetta blasir við gestsauganu strax og stigið er inn úr dyrunum og hlýtur hver að verða snort- ir Kristján mér einn slíkan kassa úr hnotu og annan úr birki, skreytta útskurði og hefi ég hvergi séð neitt hliðstætt, sem þolir samanburð, svo eru þetta fagrir og listilegir gripir. GAF AKUREYRARKIRKJU STUNDA OG SLAGKLUKKU — Gafst þú ekki Akureyrar- kirkju klukku? — Jú, ég gaf Akureyrarkirkju stunda- og slagklukku til minn- ingar um konu mína. Friðbjörgu Vigfúsdóttur frá Guliberastöðum í Borgarfirði, sem ég missti eftir aðeins 2 ára sambúð. Var klukk- an smíðuð í Svíþjóð og spilar kiukkan lag, sem Björgvin Guð- mynda hans er mikill og fer hann ekki á troðnar slóðir með val efnisins og túlkun á list sinni og hugmyndum. Eru viðfangsefnin sprottin upp úr hans eigin huga og ævintýraheimi sögu og sagna. DÆGURMÁL — Hvað getur þú sagt mér af dægurmálunum og viðhorfi þínu til þeirra? — Því er erfitt að svara í stuttu máli. Mér finnst þó frá sjónar- miði sveitamannsins, sem mér finnst ég alltaf vilja vera sjálfur, þótt ég hafi verið búsettur í kaup stað í áratugi, að það sé alvarleg asta og jafnframt athyglisverð- asta við mál dagsins, sé það hvað allt jafnvægi sveita og kaup- staða sé úr skorðum gengið. Fólks leysi sveitanna virðist ætla að gera út af við bændurna og hús- freyjurnar, og er nú komið svo að ekki virðist um annað að gera en fá útlent verkafólk til sveita- Kristján Hallciórsson úrsmiður með eina af klukkum sínum. inn af hinum mikla frumleik lita : mundsson tónskáld samdi og á að j starfa ef bændurnir eiga ekki að og lína er mætir sjónum manns hvarvetna. Mun Aðalgeir Hall- dórsson eiga þar stærstan hlut í veggskreytingunni, en bræður hans Bjarni og Sigurður starfa hins vegar að stærri smíðum úr tré og járni, en allir eru bræð- urnir frábærlega listhagir og framtakssamir. Hafa þeir m.a. lagt hitaveitu í bæinn um lang- an veg og reist rafstöð. Á sviði listarinnar hefir þó Kristján bróðir þeirra verið af- kastamestur og fjölhæfastur, enda var för minni sérstaklega heitið til hans að þessu sinni. Kristján Halldórsson er fæddur að Stóru-Tjörnum 1888 og er því einn af aldamótakynslóðinni eins og hann sjálfur segir og hefur því reynt margt um dagana. Kristján tekur mér mjög alúðlega þótt heilsan sé ekki sem bezt upp á síðkastið — þegar ég bið hann að segja mér eitthvað um ævi sína og starf. URSMIÐUR 19 ára byrjaði ég að læra úr- smíðar hjá Sigmundi Sigurðssyni á Akureyri og lauk því námi á 2Vz ári. Síðan hefi ég svo verið starfandi úrsmiður — lengst af á Akureyri — og vantar mig nú aðeins 2 ár til þess að hafa stund- að þá iðn í 50 ára. Árið 1914 byrj- aði ég svo að reka mitt eigið úr- smíðaverkstæði á Akureyri. Hafði ég síðar hljóðfæraverzlun með, sem þá var algjör nýjung á Akureyri. — En hvað um klukkusmíð- arnar? Hefur þú ekki smíðað þessar klukkur, sem hér eru . inni? j — Jú, ég hefi nokkuð gert að i því líka að smíða klukkur Hefi i ég m. a. smíðað 4 klukkuverk að J öllu leyti og einnig klukkur með j lóðaverki, sem slá og ganga 8 daga í einu. Sömuleiðis hefi ég tákna mannsævina. Sýnir þessi vegiega gjöf bezt mat Kristjáns á Stóru-Tjörnum á hinni látnu eiginkonu sinni. Að sögn Kristjáns hefði klukk- an kostað yfir kr. 300.000,00 sam- kvæmt núverandi verðlagi. DRÁTTLISTAR- OG MYNDSKURÐARMABUR — Hér eru bæði útskornir munir og málverk, segir ég við Kristján. • i örmagnast af hinu daglega striti. Þetta krefst þó erlends gjald- eyris á sama tíma og Alþingi er að semja uög um atvinnuleysis- tryggingar fyrir þá sem í þétt- býlið flytja til auðveldari starfa, ábyrgðarminni með 3 vikna or- lofi og 65 helgidaga frí á ári, sem þó eru betur launuð í ofanálag, en eins og kunnugt er, verða bænd- urnir að vinna alla helgidaga ársins fyrir dagvinnukaup. Samræming lífskjaranna og Stóru-Tjarnir á Ljósavatnsskarði. — Já, ég bregð þess háttar föndri fyrir mig stöku sinnum, mér til gamans og dægradvalar. Var ég eitt sinn að nema drátt- list því að hugur minn hneigðist nokkuð að þeim hlutum og var ég á listmálaranámskeiði hjá Hauk 'Stefánssyni í því skyni. Myndskurð hefi ég einnig svo- lítið iðkað í frístundum mínum frá úrsmíðunum, en vinnutíminn hefur oft verið langur og frístund irnar fáar frá aðalstarfinu, sem ég hefi setið við oft 10—12 st. á dag. Mjög athyglisvert er að skoða þessi listaverk Kristjáns, sem eru gædd mikilli fjölbreyttni og sér- stæðu hugmyndaflugi. Frumleiki Sýnishorn af listmunum Kristjáns, útskorin bókahilla málverk — álfabrenna og stúlkumynd. og tvö lífsaðstöðunnar í sveit og við sjó er því að mínu áliti eitt stærsta mál þjóðar okkar eins og nú horfir og mikið og vandasamt hagfræðispursmál, ásamt efna- hagsmálunum. RÍKISÚTVARPIÐ — Hvað viltu segja um Ríkis- útvarpið? — Ríkisútvarpið á að vera rödd þjóðarinnar. Það á að flytja þjóð- leg fræði bæði forn og ný, bæði skáldverk og leiklist svo að þjóðin haldi áfram að meta þessa sérstæðu menningararfleifð ísl. þjóðarinnar, sem hvergi á sinn líka. Mér finnst sjálfstæðishugur útvarpsins til hinna innlendu skáldverka helzt til þröngur, sem bezt sést á því, hvað mikið er flutt af erlendu efni — sumu beinlínis óþjóðlegu eins og t.d. sum leikrit eru. Ef við eigum að vera leiðandi þjóð á alþjóðamælikvarða, eins og dr. Helgi Péturss spáði og nú Adam Ruderford, þá verðum við að varðveita tunguna og hinn dýpri menningararf. Um tónlist- ina er það að segja, að mér finnst alltof mikið flutt af erlendri tón- list, en of lítið af tónverkum innlendra höfunda. Eins og kunn- ugt er, er Ríkisútvarpið hið allra mikilvægasta menningartæki ef vel er á haldið og varðar því miklu að uppeldisáhrif þess séu holl og þjóðleg. — Hvaða framfaramál telur þú mikilvægust fyrir okkur Þing- eyinga? — Því er fljótsvarað, Ég tel að það séu rafmagnsmálin, hagnýt- ing jarðhitans og bygging niður- suðuverksmiðju. RAFMAGNSMÁL — Eins og þú veizt, eru raf- magnsmálin þýðingarmestu vel- ferðarmál sveitanna, ef þau verða framkvæmd með viðráðanlegum kostnaði fyrir bændur. Hafa margir bændur í sýslunni sýnt lofsvert framtak og áhuga á því ag leysa þessi mál með bygg- ingu vatnsaflsstöðva og hygg ég að samanlögð orkuframleiðsla þeirra sé ekki undir 400 kw. Þetta framtak bændanna þyrfti að styðja og örfa því að með þessu verður lokatakmarkinu — rafmagn á hvert heimili — fyrst náð, enda hefur reynslan sýnt að þetta er ódýrasta rafmagn, sem völ er á. HAGNÝTING JARÐHITANS Hér í sýslunni er mikil orka bundin í iðrum jarðar bæði í Námaskarði og Reykjahverfi. Hagnýting þessara auðlinda er framtíðarmál héraðsbúa. Það þarf að leiða heita vatnið úr Uxa- | hver til Húsavíkur. Þessi orka ! mundi nægja 5 þús. íbúa bæ til ! húshitunar, en sparnaðurinn í er- ! lendum gjaldeyri mundi strax i nema um 2 milljón króna sam- ! kvæmt íbúatölu Húsavíkur nú. Þarf ríkið að styðja þessa þýð- j ingarmiklu framkvæmd. NroURSUDUVERKSMIÐJA í sambandi við hitaveituna þarf að reisa niðursuðuverksmiðju á Húsavík og mundi sú fram- kvæmd styðja rekstur beggja fyr- irtækjanna. Á Húsavík eru ágæt skilyrði fyrir hendi fyrir verksmiðjuna, fjölbreytt hráefni, sem til fall- ast á staðnum og úr héraðinu. Má þar néfna margs konar ferskar sjávarafurðir, silung og lax úr veiðivötnum og ám, sem hvergi fyrirfinnast betri, ásamt nýju dilkakjöti og öðrum sláturafurð- um, er haía getið sér ágætt álit á erlendum mörkuðum. Þannig bíða framfaramálin úr- lausnar eitt af öðru, og óska ég einskis fremur en að þingeyskum áhuga- og athafnamönnum megi takast að hrinda þeim í fram- kvæmd sem allra fyrst, svo að sýslan okkar — þótt kaldlynd sé stundum — þurfi ekki að standa að baki öðrum héruðum um lífs- kjör og framleiðslumöguleika. Þannig fórust Kristjáni Hall- dórssyni á Stóru-Tjörnum orð. er ég kvaddi hann með þakklátum huga fyrir hina eftirminnilegu samræðustund. Mér fannst þetta vel mælt og karlmannlega eins og vænta mátti af slíkum ágætis- manni. Var ekki að sjá að hinn aldni úrsmiður, sem á nú því miður við vanheilsu að búa um sinn, láti það á sig fá, eða það lami hinn sanna framfaravilja eða listræna smekk, sem er íklæddur drengskap, ættjarðar- I ást og átthagatryggð. H. G. Happdrœttislán r'skis- sjóðs 500,00 króna vinningar í happ- 14030 14527 14537 15142 drættisláni ríkissjóðs: 15234 15421 15425 15826 1251 3075 4550 4701 16138 17387 17392 17468 5456 6045 7464 8657 18438 18929 19201 19880 9480 9734 10151 11639 20533 20992 22198 22729 12156 13376 15552 15712 23751 23780 23902 24232 15948 15986 16086 16584 25382 25522 25658 26040 16614 16918 17552 20302 26044 26248 26646 26899 24474 25734 25957 26033 26902 27502 29079 29542 30537 31332 32519 34351 30008 31387 31937 32251 34559 34833 36591 37785 32487 32621 32958 33135 39263 39694 40114 40830 33344 34978 35198 35528 41902 43806 48924 49022 35757 36041 36143 36475 49142 45875 51750 53485 36910 37059 37484 38767 53750 54122 55829 56510 38791 39237 39971 40077 58998 59269 60756 61150 40537 41477 41587 43178 63392 64754 66636 68113 44302 44742 45331 46102 68490 69236 69377 69567 46214 46243 48904 49074 70325 70456 70864 71166 49416 49515 49844 49880 71805 73226 74025 74405 50097 50701 52037 52547 76168 77934 79897 82389 52624 53139 53202 54566 89572 90583 91289 92199 55786 55802 56334 57163 95238 95821 96166 96406 57784 58305 58816 58987 96662 97776 98176 98239 59451 59854 60469 60835 98568 101528 105675 106406 61458 62610 62715 62970 107812 107822 107998 109674 63982 64800 65106 66619 110207 111740 111804 115612 66632 68063 68824. 70526 117612 119876 120173 121291 70541 72934 73967 75710 122345 122622 122841 123937 75952 76215 77967 78944 125653 127105 128069 129733 79843 80289 80947 81240 130317 131304 133821 134068 81768 82521 82778 82878 134202 135935 136028 137083 83042 83229 83514 84140 137788 140406 140568 142186 84789 84912 85191 85533 143467 143764 144190 146810 85687 85705 85755 85808 147922 148550 86136 86746 86953 87816 88155 88468 89157 89331 250,00 krónur: 89942 89985 90263 90628 32 1516 1861 1898 91212 91837 92094 92608 1919 2267 2451 2529 94206 94611 96088 97121 3422 4281 4737 5152 97247 97809 98996 99256 5712 7069 8217 9907 99409 99572 100029 101079 10116 10197 11470 11870 102200 102216 104069 104475 11944 12425 12524 13478 | Frh. á bls. 29

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.