Morgunblaðið - 22.04.1956, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.04.1956, Blaðsíða 6
22 MORCVNBLAÐIÐ Sunnudagur 22. aprí’ 1956 Fæst í mörgum verzlunum. Heildsölubirgðir: ty//i6oás ofy Aei/e/uerz/un> HAFNARHVO U SÍMAR 8-27-80 06 1653 Garðahreppur Fundur til stofnunar vatnsveitufélags fyrir þá íbúa Garðahrepps, sem búa á svæðinu Hraunsholtslæk að Engidal, verður haldinn í Góðtemplarahúsinu í Hafn- arfirði í dag, sunnudag, kl. 15.00. — Eru allir húseig- endur svo og þeir, sem ætla að byggja hús á ofangreindu svæði hvattir til að mæta á fundinum Undirbúningsnefndin. dökkblátt og svart Hnökruð ULLARKJÓLAEFNI. HANSKAR — mikið úrval MARKAÐURINN Hafnarstræti 11. VerzSunarhúsnæði ti! Húsnæði það, er mjólkurbúðin á Framnesvegi 21 hefur til umráða, ásamt bakherbergjum, er til leigu —■ Upp- lýsirigar gefur Sigurður Halldórsson, sími 6272, kl. 12—2 í dag. Drengjaheimilið í Breiðuvlk hefur hjúlpuð mörgum dtengnum Rætt \ið forstöðumann heimilisins mn ýmis mál varðandi heimilið Stat-fið neiur einkum verið fólg- DRENGJAHKIMILIÐ í Breiðu- vík í Rauðasandshreppi vest- ur í Barðastrandasýslu, er í tölu þeirra stofnana ríkisins, sem vissulega er þess verð að starf- seminni þar sé gaumur gefinn. Drengjaheimilið hefur að vísu ekki starfað mörg ár ennþá, en sú reynzla sem fengin er, gefur ástæðu til bjartsýni. En mjög er þá að sjált'sögðu undir því kom- ið að hæfir menn veijist þar til starfa. ið í na ni. Námsefni er svipað því, se.n t.ðkast hér í Reykjavík. En drengirnir hjáipa einnig til við mjaltir í fjósi og skepnuhirð- ingu, pvi iiukkur ousKapur er rekinn í Breiðuvík. Stundum hafa drengirnir unnið við ’bygg- ingavinnu, frekari stæKkun húss- ins. Þar verða vinnustofur, setu- stofa fyrir drengina, kennslu-; stofa og þar verða nokkur her- i bergi fy~ir drengina. — Kristján ! safnið okkar. Ég treysti þér til þess að hreyfa þvi í olaðinu, að bókaútgefendur og boksalar og aðiir sem aflögufærir kunna að vera á góðar bækiur fyrir drengi og unglinga, komi Drengjaheimil inu til hjálpar við að koma upp r.okkru bókasafni. Sannast að segja er safnið mjög óíullkomið en drengirnar lesa allt sem þeir koma höiidum vfiv Eg veit að fáir myndu kunna að meta það betur að rá góða og skemmtiiega bók til testrar, en einmitt vinir mínir í Breiðu- vík. Veit ég að skrifstoía Barna- verndarnefndar myndi veita ! bókagjöfunum móttöku. Það ger- ir ekke*-{ til þó eitthvað kunni að sjá i bókunum. Við myndum sjáifir æyna að laga þær og binda inn. Ég álít bókasafnsmálið nú eitt af því sem er alira mest að- rallandí fyrir Drengjaheimilið og heiti á alla góða menn að koma til liðs við bókasafmð, sagði Cristján. Drengjaheimilið í Breiðuvík er all afskekkt, en ég tel dreng- ina yfirleitt una hag sínum vel. Fyrstu dagarnir þar eru oft erfiðir fyrir hinn nýkomna dreng. En smám saman kynnist hann heimilisháttum og fétugum sín- um, kemst inn í störfm og snún- ingana, þá tekur hann gleði sína ú ný. — Það er góður efniviður í , flestum drengjanna og okkar litla j þjóðfélag má ekki glata þeim efnivið. Séð heim að Drengjaheímilinu. Drengjaheimilinu i Breiðuvík hefur á liðnum ’iðlega þrem ár- um tekizt að gjörþreyta lífsvið- i horfi allmargra drengia og ungl- inga, sem ýmissa orsaka vegna hafa villzt af réttri braut. Hér er um að ræða fyrirtæki fyllilega sambærilegt við t. d. Reykja- | lund, sem hjálpar berklaveikum til þess að öðlast nýtt viðhorf til líísins og starfsáhuga. Styðjum sjúka til sjálfsbjargar, er vigorð þeirra SÍBS-manna a Reykja- lundi. — Slíkt hið sama má segja ‘ að Drengjaheimilið han gert fyr- j ir ógæfusöm börn og unglinga. Heimilið vill hjálpa þeim til þess að verða nýtir þjóðfélagsþegnar. Þeim, sem komið hafa máli1 þessu í kring, stendur þjóðin í mikilJi þakkarskuld við. Það í ætti að vera mónnum kappsmál j að veita Drengjaheirmlinu aðstoð , Iog hjálp í starfi þess. Um daginn var forstöðumaður j Drengjaheimilisins, Kristján Sig- ! . urðsson. staddur hér í bænum og , átti tíðindamaður Mbl. þá tal við ! hann uni Drengjaheimilið. j Drengjaheimilið hefur nú starf- að síðan 1952. — Þá um sumarið I var Magnús Sigurðsson skóla- ' stjóri, þar vestra með flokk drengja við að búa í haginn fyrir heimilið næsta ár. Um veturinn lá starfsemin niðri, en að vori var aftur tekinn upp þráðurinn og hefur heimilið starfað síðan. Hefur þar verið unnið mikið að margháttuðum endui bótum, en þar er líka margt enn ógert. Er, hálfnað er verk þá haiið er. í Breiðuvík var gamalt hús ei heimilið flutti þangað. — Þai þurfti eðlilega margt að lagfaera Við þetta hús hefur verið bygg' allstórt hús. Þar er eldhús o{ borðsalur heimilisins, íbúð mír o. fl., sagði Kristján. í gaml; húsinu er kennslustofa og íbúf kennarans og svefnherbergi drengjanna. Drengirnir eru á aldrinum 8— 16 ára, fimmtán alls. Er heimilif þá fullskipað. Tíu drengjanna eri frá Reykjavík en hinir annari staðar af landinu. í vetur hefur tíðin hjá okku: verið eins og blaðafregnir víðs vegar af landinu bera með sér Starfið hefur gengið vel í vetur og drengirnir yfirleitt duglegir. telur ekki horfur á að smíði þess- arar viðbyggingar verði að íullu lokið á þessu ári, en þó ætti hún að geta komið að allmiklum notum, sagði hann. Þessi viðbót við heimilið er mjög aðkallandi íyrir Drengja- heimilið. Sem dæmi vil ég neina, segir Kristján, er sm'ðastofan. Skilyrði til smíðakennslu eru mjög erfið og óiullnægjandi nú. En einmitt raunhæft nám og áþreihmlegur árangnr þcss, er þessum drengium mikils virði. Þessi viðbygging mun og gera það kleiít að halda uppi félags- lifi. Við höfum í vetur reynt að halda uppi kvikmyndasýningum, félagsvist og svo að sjálfsögðu leggja drengirnir stund á ýmsar dægradvalir, spii, skak og þess- háttar. Konu minni, Rósu Björnsdótt- ur, sem tekur virkan patt i stjórn heimilisins, aatt það h d. í hug í haust að kenna drengjunum að prjóna. Árangurinn varð sá, ,að nú má sjá drengina á kvöldin sitja með prjóna sina og rabba saman eða hlýða á útvarp Einn drengjanna er búinn að prjóna 15 pöi af sokkum og íokkur pör af vettiingum. Áðeins þeir tveir yngstu hafa ekki lagt út í að prjóna ennþá. Mig langar til að netna eitt við þig, segir Kristján, það er bóka- Það e1- enn mikið ógort í Breiðu vík og þar bíður mikið starf. Með vorinu verður tekið U1 óspilltra málanna við byggingafram- kvæmdir við heimilið. — Rækt- nn verður aukin, en nu eru fimm kýr í fjósi og í fjárhúsum 120 • fið eir hostar og loks nokk- ur hænsn. Ætlunin er einnig að stæitka kartöfiugarðana. Þetta e u aii mikil störf og tímaírek, jafnframt því sem vinna þarf öil venjuleg vorverk á búinu. Veit ég að drengina hlakkar til þess að vorverkin hefjist Eins og ég sagði áðan, er enn margt ogert í Breiðuvík og það kostar aiit nokkurt fé. — En það er mikiJvægast að mínum dómi, að með óugnaði nokkurra manna tókst að lcoma Ðrengjaheimilinu upp. Það hefur hjálpað mörgum drengjum til þess að verða að iioi í iííi og starfi þjóðarinnar. Enn sem komið er heíur enginn þeirra, sem þangað hafa komið, þurft að hverfa þangað aftur. Drengirnir hafa kcmið þáðan sem nýir og betri menn. Hver veit nema þeir láti hugann reika til Breiðuvikur-daganna og minn- ist þeirra með nokkurri áriægju, þegar þeir eru orðrnr ful tíða menn og virkir þr tttakendur framfara og uppbyggingar í þjóð- féiagi voru, sagði Kristján Sig- urðsson að lokum. t Breiðuvík er þessi litla kirkja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.