Morgunblaðið - 01.09.1956, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.09.1956, Blaðsíða 3
Laugardagur 1. septernber 1956 MORGUNBLAÐIÐ 3 IMú eiga iaunþegar að reikna ! ! I Þ JÓÐVILJINN“, segir í forustugrein í gær um kaup- bindinguna: „Eða halda Morgunblaðsmenn að alþýðufólki sé með öllu fyrirmunað að reikna jafn einfalt dæmi og það, hvort það sé fjárhagslegur ávinningur að fá í vasann nokkurra aura kauphækkun sem gerir meir en hverfa á einum mánuði vegna fyrirsjáanlegra og lögbundinna verðhækkana?“ Svona hefur ekki sézt áður í Þjóðviljanum. Þegar vísi- talan var fest fyrir 9 árum og þegar niðurgreiðslur hafa komið til orða hafa „Þjóðviljinn“ og kommúnistar alltaf notað stærstu stóryrði, sem til voru: Einar Olgeirsson um vísitölufestinguna 15/12 1947: „Það er verið að stela stórum hluta af launum allra launþega í landinu undir yfirskini lagasetningar gegn Jýrtíðinni." Ályktun „Dagsbrúnar", desember 1947: „Ósvífin kaupiækkunarárás." Þjóðviljinn, 16. desember 1947: „ÍJtþurrkun gildandi launasamninga.“ Þjóðviljinn, 9. marz í ár um tillögur um niðurgreiðslu: „Stórvægilegasta fölsun, sem nokkru sinni hefur verið gerð á vísitölunni“. En nú eiga launþegar loksins að skilja að kaup- hækkun skv. vísitölu er ekki eftirsóknarverð, heldur þvert á móti! Banir auglýsa íslenzkt skyr DANIR auglýsa nú íslenzka skyrið af krafti. Segja þeir að læknar og næringarsérfræðingar mæli mjög með því sem hollri og kjarnmikilli fæðu. Segja þeir að það hafi einkum þrjá stóra kosti: það sé ódýrt, heihiæmt, og gott á bragðið. Danir nefna skyrið Báiiu íslenzka nafni og segja að það sé íslenzkur þjóðarréttur. Þannig nota danir ísienzlca skaut- búninginn, scm augiýsingu fyrir skyr. Einnig gefa þeir leiðbeiningu um hvernig það sé tilreitt og segja hver sé hinn venjulegi hátt- ur á framleiðslu þess hér á landi að það sé hrært vel og síðan borð- að með sykri og mjólk. Síðan segja þeir að framleiða megi það á annan hátt t.d. með því að strá yfir það sultuðun: LandSega hjá 6nind- arijarðarbátum GRUNDARFIRÐI, 31. ágúst. - Fyrir tveim dögum brá hér ti suðvestan og vestan strekking og hefur verið landlega hjá bát unum þessa daga. Síld hefur un anfarið verið heldur treg Breiðafirði. Bátar eru þó engi hættir veiðunum ennþá. — Emil. 1100 smálesiir síldar frystar en 4300 seldar BIJIÐ er nú að selja 4300 smálestir af freðsíld af þessa árs frarn leiðslu. Upp í þetta er þó enn aðeins búið að frysta um llr smálestir af Faxasíld. Hefur síldarafli verið mjög tregur að undar förnu. Þeir sem kaupa íreðsfldina eru' Pólverjar 2500 smálestir og Tékk- ar 1800 smálestir. Þeir fyrrnefndu hafa keypt íslenzka freðsíld um margra ára skeið. En í Tékkó- slóvakíu er tiltölulega nýr mark- aður fyrir íslenzka ferðsíld. Hófu þeir að kaupa hana á s.l. ári. Er nú líklegt að búið sé að tryggja síldinni þar öruggan markað. Bæði í Póllandi og Tékkóslóvakíu er síldin matreidd þannig a‘ð hún er reykt úr frostinu. Þess skal getið að lokum, að líklegt er, að hægt muni að selja verulegt viðbótarmagn af frystri sild. Hr. Andrew Graham Gilchrist, hinn nýi sendiherra Bretlands á íslandi, afhenti í dag (föstudag- inn 31. ágúst 1956) forseta ís- lands trúnaðarbréf sitt við há- tíðlega athöfn á Bessastöðum, að viðstöddum utanríkisráðherra. Bálar á Skagaslrör:: að hæfla reknetja- veiðum SKAGASTRÖND, 31. ágúst. - Síldveiði hjá reknetjabátunum hefur verið heldur treg síðuslr daga. Hefur verið bræla og stormur á miðunum og erv nokkrir þeirra hættir veiðum. — Mun þess skammt að bíða að aJli. hætti. í dag var afli þeirra sem enr. stunda veiðarnar þessi: Aðal björg 20 tunnur, Ásbjörg 10 tum ur, Hannes Hafstein 20 tunnur. Hagbarður 30 tunnur og Baldvin Þorvaldsson 15 tunnui-. í kvöld er óvíst að bátarni fari út, vegna slæms veðurútlit Jón. berjum. Þeim virðist þó ekki kunnugt um hina gömlu góðu íslenzku venju að borða berja- skyr. Auk þessa fylgir auglýsing- unni mynd af konu á skautbún- ingi og með stórum stöfum yfir þvera myndina er skráð orðið SKYR. Það er Jyllinge Mejeri í Hró- arskeldu, sem þessari augiýsinga- starfsemi heldur uppi og sem einn ig framleiðir skyrið að íslenzkri fyrirmynd. Fegursti garður Hafnarfjarðar ► Fegrunarfélag Hafnarf jarðar ► veitti lijónunum Margréti J Auðunsdóttur og Oddi Hannes t syni Heliisgötu 1, fyrstu verð- ► laun fyrir fegursta skrúðgarð- £ inn í bænum á þessu sumri. ► — Hverfisviðurkenningu hiutu y í Suðurbæ, garðurinn að öldu- £ slóð 10, eigendur hjónin Guð- ► finna Pétursdóttir og Jón Egils ► son. í Miðbæ garðurinn að t Urðarstíg 3, eigendur María Albertsdóttir og Kristinn Magnússon. f Vesturbæ garð- urinn að Skúlaskeiði 4, eig- andi Jón Eárusson. — Olíufé- lagið hiaut verðlaun sem fyrir- tæki er veitt fyrir snyrtilegt útlif og góða umgengni á at- hafnasvæffi. — í dómnefndinni áttu sæti Sverrir Magnússon lyfsali, Jónas Sig. Jónsson og Theódór Ilaildórsson, báðir garðyrkjumenn. — G. E. Fegursti kúlupenni sem gerður hefir verið Hn5" Rrker 51 UL upenni Samstæður hinum fræga pennci OARKERS nýjasti og fegursti kúlupenni tekui i sess við hlið eftirsóttasta penna hoims. Þessi nýi Parker “51” kúlupenni canilagar hin frábæru gæði hins fræga Parker “51” penna með hinu nýja útliti. Hægt er að velja um fjórar oddbreiddir: extra- fine, fine, medium, broad. Þar rem hann hefir mjög stóra fyllingu, þá er hægt að skrifa fimm sinnum lengur með honum en venjulegum kúlupenna. Onnur útlitseinkenni er hettan, sem þrýstir odd- inum út og inn, ef hún er á sézt ekki oddurinn. Ef þér ætlið að gefa smekklega gjöt þá veljið bezta kúlupennann, hinn nýja Parker “51” kúlu- penna. Viðurkenndur af bankastjórurm Verð: Parker kúlupermi: Frá kr. 86.00 til kr. 266.00. — Fyllingar kr. 23.50. Emkaumboð* ður H. Egilsson, P O. Box 283. Reykjavík Viðgerðir annast; Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonai, Skólavörðustíg 5, Rvík 6044-t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.