Morgunblaðið - 01.09.1956, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.09.1956, Blaðsíða 9
Laugardagur 1. september 1956 MORCUNBLAÐIÐ 9 Hvað er dáleihsla? Og hverju. getur hún. komib til léihar? - cf íir Poul Tkorsen Dr. Pcnul Xhorsen vann um alllangt skcið við sjúkradeild- ir, sem fjölluðu um sáiræna sjúkdóma og taugaveiklun, við um háskólann í Innsbruck. Thor- sen, sem er danskur, er kunn- ur fyrir rannsóknir sínar á sviði dáleiðslunnar og hefir riíað margt um dáleiðslu m.a. bókina „Dáieiðsla í þjónustu mannkynsins". Dr. Thorsen var nýlega á ferð hér á landi og flutti fyrirlestra um dá leiðslu. Dáleiðsla er ekki eins og flestir álíta aðeiris fólgin í svefn- gengilsástandi, sem gerir dávald- inum kleift að láta hinn dáleidda aðhafast hvað sem er, án þess að hinn siðarnefndi muni gerðir sín- ar, er hann vaknar. Nei, dáleiðsla getur valdið því, að menn verða ofurlítið utan við sig, yfir þá fær- ist værð og kæruleysi fyrir öllu, þó að þeir séu með fullri með- vitund, eða þeir falla í djúpt dá — ekki er samt hægt <ð láta alla falla í djúpan dásvefn, enda er það ekki alltaf nauðsynlegt til að ná tilætiuðum árangri við lækn- ingar, og er heldur ekki alltaf æskiiegt. Þeir dávaldar, sem fást við lækningar, vilja oft heldur, að vaerðarlegur svefnhöfgi færist yf- ir sjúklinginn. í slíku ástndi er j lífi mannsins — ef lífsviljinn hef- gagnrýnin sjálfsmeðvitund manns ' ir brugðizt, snýst allt fljótlega ins nægilega deyfð til að fortölur til verri vegar. Lífshvötin er dávaldsins, sem ætlaðar eru til hluti af sjálfum lífsviljanum, og lært að leika ofurlítið á slag- hörpu, en aðeins fáir verða snill- ingar á því sviði. Sama má segja dáleiðsluhæfnina. En það nægir oft, að læknar geti beitt minniháttar sefjun til hjálpar sjúklingum sínum. Mikið getur áunnizt fyrir sjúklingana, og það er mín reynsla í starfi mínu — einkum við háskólasjúkradeild- irnar í Innsbruck — að dáleiðslan hjálpar oft þeim, sem árangurs- laust hafa notað ýmiss konar lyf. ★ ★ Ástæða er til aff minna á, aff í öllum nienningarlöndum er þaff nú viffurkennt af vísindamönnum Iæknisfræffinnar, aff þjáningar manna eru sjaldnast affcins sál- ræns eð'lis — „psykiskar“ — effa aöeins líkamlegs eð'lis — „soma- tiskar“ — heldur hvortlveggja. Oft hefi ég orðið þess var, aff menn álíta, aff dáiciðslan komi aðeins aff gagni, þegar um sál- ræn veikindi er að' ræffa, en allri starfsemi líkamans er stjórn- aff af undirmeffvitundinni, og því er Ijóst, að' áhrif dáleiðslunnar hljóta einnig aff hafa áhrif á líkamlegar þjáningar. ★ EFLING LÍFSVILJANS Hvernig má það verða? Segja má, að dávaldurinn efli lífsviljann, sem er driffjöðrin í 1 aukans í. Þetta er þó ekki einhlítt, þegar um „migræne“ — tauga- gigt í höfði— er að ræða, sjúk- dóm, sem getur verið bæði mjög auðvelt og mjög erfitt að ráða bót á. Ýmislegt getur orsakað mi- I græne, t. d. tannrótarbólga. Einnig er hægt að dáieiða siúkling, svo að hann finni ekki til, meðan uppskurður er gerð- ■—-------- . ur. Eg hefi oft séð minn ágæta Frægur dávaldur, dr. John Bjorkholm, hefir daleitt mann. Dr. Bjork kennara. dr. Völgyesi i Búdapest holm liefir skipt mönnum i fjóra höfuðflokka eítir þvi, hversu mot- beita dáleiðslu við meiriháttar tækilegir þeir eru fyrir dáleiöslu og hvaffa aöfcrðir hæfa þeim. uppskurði, ,t. d. botnlangabólgu. Frú Völgyesi hefir fætt börn sín | „ _ , ., - þrju sársaukalaust x daSvefm. Eg í “.r; vil ekki mæla með því, að mað- 01 á höndum og hægri fæti, ,._. . . , . þar sem vinstri fóturinn hafði ur daleiði eigmkonu sma, sem . . , , , , , . ., - x brotnað um oklann og var í gipa- sjaldnast ber þá nægilega virð- ingu fyrir dávaldinum umbúðum, og vildi ég ekki eiga á hættu, að ígerð kæmist í fótinn undir gipsumbúðunum. Vegna þessa var tilraun mín enn at- hyglisverðari. Tilraun mín hlaut að heppnast, af því að sjúkling- urinn skildi, að tilraunin var lið- lækningatilraunum, sem ★ ÖRUGG OG AKVEÐIN FRAMKOMA Fyrsta skilyrðiff til aff dá- valdinum heppnist cr, að' liann sé ákveöinn og öruggur í augum sjúklingsins, aff því við bættu, or ., _ .,,. , ... , aff liann þarf að skilja til l.Iítar t hann auðvitað vildi sem skjotast sálarástand sjúklingsins til að sia arangur af. geta beitt sefjuninni rétt. For- j tölur dávaldsins liafa ekki áhrif,; ef hinn dáleiddi gerir þær ekki, j Af því, sem nú hefir verið sagt, ef svo má segja, aff fortölum er ljóst, að húðin er mjög næm sjálfs sín — i þessu efni er dá- fyrir áhrifum sefjunar, — stað- valdinum meiri vandi á liöndum reynd, sem sérfræðingar í húð- en í því valda nægilega djúp- sjúkdómum geta notað sér í sam- um — en þó ekki of djúpum — j ráði við reynda dávalda og einn- ★ ★ band þeirra á milli er mjög náið — það' er margsannaff.. En er hin dáleiddi vaknar ckki, hvaff þá? Þá keraur ekki annaff fyrir, en aff dásvcfninn breytist í cðlilegan svefn, og hinn dáleiddi vaknar — en ef til vill ckki fyrr en eftir all- margar klukkustundir. 2. að bæta líðan hans, hafa áhrif á undirmeðvitundina. ★ ★ Orðið hypnose, sem merkir dá- leiðsia, er dregið af grxska or.ðinu hypnos, sem merkir svefn. Enski dávaldurinn og læknirinn, J. Braid, bjó þetta orði til fyrir rúm- um hundrað árum. Þeíta orð gef- ur nú nokkuð ranga hugmynd, bar sem dávaldar hafa á síðari ácatugum komizt að þeirri nið- urstöðu, að hægt er að ná allt eins góðum áraxigri með því að láta sjúklinginn aðeins slaka svo hæfilega á, að hann sé móttæki- legur íyrir sefjun dávaldsins. ★ Hk*xVN DÁLEIDDI ER EKKI VILJALAUST VERKFÆRI Öll verffum viff fyrir áhrif- um sefjunar í einhverri mynd. Aliur áróffur — síjórnmála- legs eð’a viffskiptalegs efflis — byggist á sefjun, eins og fianski prófessorinn dr. Bern- heim komst aff orði: „Sefjun er ekki allt, en er alls staffar." Hins vegar má segja, aff sefj- un dávaldsins sé allt í aug- um hins dálcidda, þ. e. a. s. ef dávaldurinn gengur ekki í berhögg viff siffferðiskennd hins dáleidda. Meff þessu vil ég koma lesendum í skilning um, aff það’ eru kerlingabaek- ur einar aö álíta, aff hinn dá leiddi sé viljalaust verkfæri i höndum miskunnarlauss dá- valds. ★ ★ Nú skulum við athuga, hvex ju dáleiðsla getur komið til leiðar, þó að sú athugun verði óhjá- kvæmilega ágripskennd, þar sem dáleiðslan felur í sér mikla mögu- leika til lækninga. Því er það mjög mikilvægt að auka þekk- ingu manna á dáleiðslu — sjúkl- ingarnir þurfa að fræðast til að losna við óttann við „hættulega“ dáleiðslu, og fleiri læknar ættu að tileinka sér tækni dáleiðsl- unnar. ★ FLESTIR GETA LÆRT AB LEJKA Á SLAGHÖRPU — EN FÁIR VERÐA SNILLINGARÍ Margir telja, að dáleiðslu- hæfni sé meðfædd og ekki sé hægt að tileinka sér hana méð námi, en þetta er aðeins að tvokkru leyti rétt. Flestir geta lífshvötin er sú vitund, sem skynjar hverju þarf að breyta hjá sjúklingnum. Með sefjuninni stýrir dávaldurinn lífskraftinum inri á þau svið, þar sem þörf er fyrir hann, þó að sjúklingurinn hafi ekki verið þess megnugur að gera það sjálfur. Við skulum taka nokkur dæmi um líkamleg- ar þjáningar: Þjáist sjúklingurinn af tregri kirtlastarfsemi, hvaða kirtil svo sem er um að ræða, leggur dávald urinn hönd sína á líkama sjúkl- ingsins sem næst þessum sjúka kirtli. Jafnframt segir dávaldur- Brunablaðra á framhandlegg, sem komiff hefir fram meff því að snerta handlegginn með blý- anti, sem sjúklingurinn hélt að væri glóandi járn. inn sjúklingnum, að starfsemi dásvefni. Djúpur dásvefn getur verið æskilegur einkum er þjáningar manna eru sálræns eðlis, t. d. til að lækna svefnleysi. Er sjúkl- ingurinn er sofnaður segi ég hon- um, að hann muni verða syfjað- ur á vissum tíma, sofa alla nótt- ina og vakna hvíldur. Tauga- veiklun reyni ég einnig að lækna með djúpum dásvefni, meðan ég læt sjúklinginn slaka algjöx-lega á, svo að allar taugar hvílist. Þetta verður að endurtaka, en gefur oft góða raun. ★ ★ Til að auðvelda lesendunum að skilja þau sterku áhrif, sem hægt er að hafa á líkamann með dáleiðslu, ætla ég að skýra frá nokkrum einstökum atriðum: A annarri myndinni, sem fylgir greininni, er sýnd brunablaðra á framhandlegg, sem var íram- kölluð með því að snerta hand- legginn með blýanti, sem mann- inum var sagður vera glóandi járn. Hinn mikli dávaldur og læknir, dr. Karl Kallenberg, gerði eitt sinn á handlegg dáleiddrar konu A-myndað brennimark með blýanti, sem hún hélt vera glóandi járn. Ari síðar skrifaði konan dr. Kallenberg og sagði honum, að hún hefði morgun ig skurðlæknar, þar sem hægt er að beita dáleiðslu til að flýta fyrir því, að sár grói. ★ ÓTTI VIÐ DÁLEIÐSLU Að. síðustu er ástæða til að drepa á þrjú atriði í sambandi við ótta nranna við dáleiðsiu, en enginn skildi beita henni nema hæfur og menntaður dávaidur: Að'rir óttast, að' þeir vakni ekki til fulls all- lengi cftir dásvefn. Þaff á sér ekki staff, því aff dávaldurinn segir alltaf aff síðustu, að sjúkl ingurinn muni vakna hress og hvíldur, því aff engin hvíld er eins góff og dásvefninn, og sjúklingurinn fer hress og glaffur. ‘> °“ J* fra 1. Margir óttast, aff þeir muni ekki vakna aftur af Og að' síðustu áminning hinum ágæta, gamla manni“ á sviffi dáleiöslunnar, sænska lækninum dr. Poul Bjerre, sem lézt nýlega: „Venja ætti öll börn viff dá- leiffslu, því aff fyrr effa síðar rennur upp sá dagur í lífi hvers manns, er dáleiffslan cin gelur ráffiff bót á einliverj- um sjúkdómi, sem hann þjá- ist af.“ .; .N'. ★ ★ Þessi ummæli eins mesta vís- dásvefninum. Slíkt kemurindamanns í dáleiðslu á Norður- ekki fyrir hjá reyndum dá-1 löndum ættu að nægja til að valdi, þó aff svo kunni aö fjarlægja þær vomur, sem oft fara, ef um byrjendur er J eru á mönnum við að leita til aff ræffa. Ðávaldurinn má | dáleiðslunnar, þegar sjúkdómar þá ekki missa stjórn á j virðast ólæknandi. Einmitt sjúk- sér, lirópa aff hinum dáleidda j dómar, sem ekki er hægt að effa hrista hann til. Ótti hans lækna með venjulegum aðferð- og taugaóstyrkur nær til hins um, er oft hægt að bæta skjótt dáleidda, því aff andlegt sam-1 með dáleiðslu. lorræn ráistefna um sölutækni Ísland aðili í fyrsla skipti að Norræna sölu- og auglýsingasambandinu kirtilsins færist í samt lag með" um. Hafi sjúklingurinn sjálfur auknu blóðstreymi til hans. Það ekki hæfileika til að beita slíkri nokkurn vaknað með sama brenni j T^AGANA 13 15 ágúst var haldin í Gautaborg norræn ráðstefna markið á handlcggnuný eftir að ” um sölutækni og um leið minnzt 25 ára afmælis þessara sam- taka, sem að hafa staðið Danmörk, Finnland, Noregur og Svxbjóð, þar til í sumar að ísland gerðist þátttakandi. Nefnast samtök þessi Norræna sölu- og auglýsingasambandið. ÍSLANDI BOÐIN ÞÁTTTAKA. j gegndu ábyrgðarstöðum við Islandi var boðin þátttaka í j hvers konar sölumennsku, kenn- vor og var í því skyni stofnaður j arar í verzlunarfræðum og flo'.ri hér í Reykjavík félagsskapur erjer áttu svipuð áhugamál. Fyrir hlaut nafnið Sölutækni. Einnigj25 árum var komið á sambardi var ákyeðið að senda skyldi full- j milli þessara hópa og eru nú með- trúa félagsins til ráðstefnunnar íi limir 11 þúsund. Gautaborg. Markmið þessara sam taka er að auka þekkingu með- lima sinna á öllu því er varðar sölumennsku, rannsókn á mark- aðsmöguleikum og sölutækni. hana hafði dreymt þessa tilraun, sem dr. Kallenberg gerði fyrir ári. Þetta sannar, að hugsanir manna geta haft áhrif til ills (ímyndunarveiki svokölluð) og til góðs á þjáningar manna, einn- ig líkamlegar þjáningar. ★ „SJÁLFSLÆKNING“ — VALD HEILBRIGÐRAR HUGSUNAR YFIR LÍKAMANUM Frakkinn Emil Coué hefir gert þetta ljóst í kenningum sínum um „sjálfslækningu“ — vald heil- brigðrar hugsunar yfir líkaman- er sem sagt ekkert óeðlilegt við lækninguna. Ef sjúklingurinn á erfitt með að hreyfa útlim, strýkur dávald- urinn útliminn og segir sjúkl- ingnum, að taugarnar og vöðv- arnir styrkist. Því næst segir hann sjúklingnum að hreyfa sig, lítið í fyrstu en smám saman meira, þar til sjúklingurinn hef- ir náð séi’. ★ ★ Sársauka er auðvelt að fjar- lægja með því að dáleiða sjúkl- ingirin og strjúka þann líkams- hluta, sem hann kennir sárs^ hugsun, er þörf fyrir hjálp dá- valdsins. ★ ★ Greina skal nú frá dæmi, á- þekkt hxnum fyrrnefndu, og er það frá reynslu minni á háskóla- sjúkradeildinni í Innsbruck. Það vakti víða mikla athygli á sín- um tíma. f lækningaskyni — ekki aðeins í tilraunarskyni — framkallaði ég naglaför, í líkingu við nagla- förin á höndum og fótum Krists, á rúmliggjandi konu. Var þetta gert með samþykki prófessors- ins. sem var kaþólskúr. Þó var'bættust við í hópinn þeir sem 100 ára Sígurlaug J. Sigurjónsdóftir HÚSAVÍK, 31. ágúst. — Laugar- daginn 1. september er Sigur- laug J. Sigúrjónsdóttir, Túngötu SEX FULLTRÚAR. Frá Sölutækni, fóru til ráð- stefnunnar, auk menntamálaráð- herra Gylfa Þ. Gíslasonar, for- maður félagsins Sigurður Magnús1 6 á Húsavík 100 ár. 'sigurlaug son, varaformaður, Þorvarður J. j giftist ung Baldvini Jónatanssyni Júlíusson, ritari Guðmundur . og hófu þau búskap í Grímsey. Garðarsson, Arni Garðar Kristins Eftir stutta sámbúð missti hún son auglýsingastjóri og Gisli! mann sinn af slysförum. Hann Einarsson viðskiptafræðmgur. 11 ÞÚSUND MEÐLIMIR. fórst, við bjargsig í Grímsey. Fluttist hún þá til lands og átti ... víða heima í Þingeyjarsýslu. Ár- Fyrir alllöngu voru stofnuð, ið 1933 fluttist Sigurlaug til Húsa víða á Norðurlöndum samtök j víkur og hefur síðan dvalizt þar meðal þeirra er einkum fengust hjá syni sínum, Kristjáni. Hún vxð auglýsingastarfsemi. Síðar er elzti íbúi Húsavíkur. — Fvéttari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.