Morgunblaðið - 23.12.1956, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.12.1956, Blaðsíða 7
Sunnudagur 23. des. 1S56 MORCUNBLAÐIÐ 7 Jóla-messur usta kl. 1,30. Séi’a Jón Þorvai ðs- Dómkirkjan. Aðfaivgadag jóla: Aftansöngur kl. 6 Séra Óskar J. Þorláksson. — Jóladag: Messa kl. 11 árdegis, séra Jón Auðuns. Kl. 2 e.h. séra Bjarni Jónsson. (Dönsk messa). Kl. 5 e-h. séra Óskar J. Þorláksson. — 2. jóladag: Messa kl. 11 f.h. séra Óskar J. Þoriáks- son. Bai-naguðsþjónusta. (Barna- kór Miðbæjarbarnaskólans syng- ur). Ki. 5 e.h. Jón Auðuns. Eltiheimilið. — Aðfangadags- kvöld: Aftansöngur ki. 6. ólafur Ólafsson. — Jóladagur: Messa kL 10 árdeg-is, séra Sigurbjörn Gísla- son. — Annar jóladagur: Messa kL 10 f.h. Séra Bragi Friðriksson. Fríkirkjan. — Aðfangadags- kvöid: Aftansöngur kl. 6. — Jóia- dagur: Messa kl. 2. — Annar jóia- dagur: Bamaguðsþjónusta kL 2. Séra Þorstéinn Björnsson. Hallgrímskirkja. — Þoriáks- messa, 23. des. Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h. (Ath. breyttan tíma). Séra Jakob Jónsson. Ki. 3 e.h. ensk jólaguðsþjónusta. Séra Jakob Jóns son. —• Aðfangadagur: Aftansöng- ur kl. 6. Séra Jakob Jónsson. — Jóladagur: Messa kL 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 5 e.h. Séra Jakob Jónsson. — Ann- ar jóladagur: Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5 e.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Háteigssókn: Messað í hátíðasal Sjómannaskólans. — Aðfangadags kvöld: Aftansöngur kl. 6. — Jóla- dagur: Hátíðamessa kl. 2 e.h. — Annar jóladagur: Barnaguðsþjón- son. — Langholtsprestakall: — Jóladag ur: Messað í Laugarneskivkju kl. 5. —• Annar jóladagur: Messa £ Laugameskirkju kl. 5. — Séra Árelíus Níelsson. Laugameskirkja. Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 6 síðdegis. — Jóladagur: Messa kl. 2,30 e.h. — Annar jóiadagur: Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Óháði söfnnðuriun. Jóladagur: Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h. í sunnudagaskólanum, í Austurbæj- arskólanum. — Annar jóladagur: Iíátíðamessa í Aðventkirkjunni kl. 2 e.h. Séra Emil Björasson. Nesprestakall: — Aðfangadags- kvöld jóla: Aftansöngur ! kapellu Háskólans ki. 6. — Jóladagur: Messað i kapellu Háskólans kl. 2. Annar jóladagur: Messað í Mýr- arhúsaskóla ki. 2,30. — Séra Jón Thorarensen. BústaSaprestakall: Aðfangadag- ur: Aftansöngur í Háagerðisskóla kl. 6 e.h. — Jóladagur: Messa ld. 2 e.h. í Kópavogsskóla. — Annar jóladagur: Messa kl. 2 í Kópavogs hælinu nýja. Séra Gunnar Árnason FriLirkjan í Hafnarfirði. Að- fdngadagskvöld: Aftansöngur kl. 8,30. ICristinn Stefánsson. — Jóla- dagur: Messa kl. 2 e.h. Séra Jósep Jónsson, fyrrv. prófastur prédik- ar. — Annar jóladagur: Bama- guðsþjónusta ki. 2 e.h. Séra Krist- inn Stefánsson. Hafnarf jarJSarkirk ja: — Þor- láksmessu: Bamaguðsþjómista kl. 11 f.h. — Aðf angadagslcvöld: Aftansöngur kL' 6 e.h. —- Jóladag: Messa kl. 2 e.h. — Sólvangur: Annan jóladag: Messa kl. 1 e.h. — Bessastaðir: — Þorláksmessu: BarnaguSsþjónusta kl. 2 e.h. — Jóladag: Messa kl. 11 fJt. Kálfatjörn. Jóladag: Messa kl. 4 e.h. Séra Garðar Þorsteinsson. Innri-Njaríbík. Annar jóladag- ur: Messa kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson. Keflavík. Aðfangadagskvöld: Aftansöngur kl. 6. Séra Guðmund- ur Guðmundsson. — Jóladagur: Messa kl. 5. Séra Jón Árni Sig- urðsson. — Annar jóíadagur: — Bamaguðsþjónusta kl. 11 og skirn arguðsþjónusta kl. 5: Séra Guð- mundur Guðmnndsson. Llskáiaprestakall. Aðfangadags- kvöld: Aftansöngur kL 8 að 151- skálum. — Jóladagur: Messa að Útskálum kl. 2, að Hvalsnesi kL 5. — Annar jóiadagur: Barnaguðs- þjónusta að Útskálum kl. 2. Sókn- arprestur. Grindavíkurkirkja. Aðfangadag kl. 6, aftansöngur. — Jóladag kl. 2, guðsþjónusia. Hafnir: Aðfangadagskvöld kl. 8,30, aftansöngur. — Annan jóla- dag kl. 5, guðsþjónusta. Mosfellspreslakall. — J óladag: Messa að Selási kl. 11 f.h. og Lága felli kl. 2 e.h. — Annan jóladag: Messa að Brantarholti kl. 2 e.h. — Séra Bjarni Sigurðsson. BeynivallaprestakalL Jóladagur: Messa að Keynivölltun kl. 2 e. h. — Annar jóladagur: Messa að Saur- hæ kl. 2 e.h. Séra Kristján Bjarna- son. —- JOIMES UPPSKIPimiARKRAMAR B A Y VÉLSKÖFLUR - C I T Y - KRANABÍLAR Arið 1819 Hutiist fyrsáa skurðgrafan til landsúts og var það BAY CITY. GLEGILEG JÓL LYFTITÆKI & umiii imm u FLUTNINGATÆKI Vöruafgreiðslur og iðnfyrirtaeki um landið þvert og endilangt nota LANSING BAGNALL lyfti- og flutningatæki. Hamarshúsinu — Sími 7385. Reykjavík. TOWMOTOR er fullkomnasti vörulyfti-vagninn. TOWMOTOR vörulyftarar framleiöklir í stærðum frá 750 kg. til 20 smál. íyftiþunga. Þökk fyrir vibskipfin á árinu sem er crð /íða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.