Morgunblaðið - 02.03.1957, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.03.1957, Blaðsíða 9
Laugardagur 2. marz 1957 MORCVNBLAÐIÐ 9 Aukin fjolbreyfni við útvarpsguðþjónusf-rr Krlstileg æskulýbssfarísemi verði aukin KIRKJURÁÐ hinnar íslenzku þjóðkirkju kom sarnan til fund- ar í Reykjavík dagana 19.—25. febrúar sl. Af þeim rúmlega 20 málum, sem ráðið tók til athug- unar og umiæðu, var meðal ann- ars þetta: 1. Kirkjuráðið samþykkti að rita fjárveitinganefnd Alþingis og fara fram á nauðsynlegar hækkanir á nokkrum liðum fjár- laga varðandi kirkjumál. Meðal annars var farið fram á það, að ríkisframlag til Kirkjubygginga sjóðs yrði hækkað úr kr. 500.000, 00 í kr. 1.000.000,00. Jafnframt var þess óskað, að yfirstandandi Alþingi breyti lögum um Kirkju- byggingasjóð þannig, að árlegt framlag til hans verði ein millj. kr. Er sýnt, að vegna vaxandi byggingakostnaðar og aukinna umsókna um lán úr sjóði þess- um, getur hann ekki gegnt því hlutverki, sem honum er ætlað án aukinna fjárframlaga. 2. Kirkjuráðið samþykkti að lána úr Prestakallasjóði allt að kr. 17.000,00 til útgáfu Biblíunn ar hér heima. En í ráði er, að Hið íslenzka Biblíufélag láti hefja prentun hennar á þessu ári. 3. í sambandi við frumvarp um breytingu á 1. um félags- heimili, sem nú liggur fyrir Al- þingi, samþykkti Kirkjuráð að fela biskupi að vinna að því,- að í frumvarp þetta yrðu tekin á- kvæði þess efnis, að söfnuðir, sem reisa safnaðarhús eða koma upp í sambandi við kirkjur sal- arkynnum fyrir kristilega safn- aðarstarfsemi, skyldu til þess eiga rétt á framlagi úr félags- heimilasjóði. 4. Kirkjuráð taldi æskilega aukna fjölbreytni að því, er varð ar útvarpsguðsþjónustur, og fól biskupi í því sambandi að athuga möguleika á því, að útvarpað verði við og við guðþjónustum frá Akureyri, svo og það, að tekn ar verði á segulband ræður presta, sem koma til Reykjavík- ur, og verði þeim ræðum síðar útvarpað. 5. Biskup lagði fram bréf at- vinnumálaráðuneytisins dags. 27. júní sl., þar sem það staðfestir samkomulag, er orðið hafði milli biskups og raforkumálastjóra um það, að heimtaugargjald þeirra kirkna, er kost munu eiga á raf- magni á næstu árum frá raf- magnsveitum ríkisins, skuli vera kr. 1000,00 og að auki kr. 15.00 á hvern heimilisfastan mann í sókninni, enda samþykki allir þeir söfnuðir, sem hlut eiga að máli þessa tilhögun. Lýsti Kirkju ráðið ánægju yfir þessum mála lokum. Jafnframt lítur ráðið svo Halldór Gíslason — minning verði einkum varið til þess að koma á fót slíku starfi sem víð ast. Var biskupi falið að útvega áhugasama menn um þessi mál til þess að ferðast um og leið beina þeim prestum, er þess óska, um heppilegasta fyrirkomulag slíks starfs og aðstoða við að koma því af stað. 9. Rætt var nokkuð um kirkju- garða og lagði biskup fram nýtt frumarp um kirkjugarða, samið af nefnd þeirri ,er falið hefir ver- ið að endurskoða kirkjulöggjöf landsins. Taldi ráðið brýna nauð- syn á nýrri löggjöf um kirkju- garða og áleit frumvarpið stefna þar í rétta átt. 10. Svohljóðandi tillaga um sálmabók kirkjunnar, borin fram af Gísla Sveinssyni, var samþykkt: „Þar sem ætla má, að prestar og söfnuðir þjóðkirkjunnar geti eftir atvikum unað við þá útgáfu sálmabókarinnar, sem nú er kom in í notkun, ályktar Kirkjuráðið fyrir sitt leytó að samþylakja hana og felur biskupi að tilkynna það sóknarprestum landsins". 11. Að lokum ræddi Kirkjuráð ið um kirkjubyggingar og þá til- lögu séra Sveins Víkings, bisk- upsritara, að efnt yrði til verð launasamkeppni um útlitsteikn ingar að smekklegum og hag- felldum sveitakirkjum ,svo og að innréttingu þeirra og jafnvel að kirkjumunum. Var biskupi falið að ræða málið við kirkjumála- ráðherra og leita eftir að fá nauð synlegt fé til þeirra fram- kvæmda. Margt fleira kom til umræðu á fundinum, er stóð, eins og áð- ur segir, í fimm daga. Kirkjuráðið á 25 ára starfsaf- mæli á næsta hausti. Það skipa nú: Ásmundur Guðmundsson, biskup, Gísli Sveinsson, f. sendi- herra, Gizur Bergsteinsson, hæstaréttardómari, séra Jón Þorvarðsson, prestur í Reykja- vík og séra Þorgrímur V. Sig- urðsson, prestur, Staðastað. íiiiSSs KELDNASKALINN HAFNARFIRÐI — I dag verður til moldar borinn frá Þjóðkirkj- unni Halldór Karl Gíslason mat sveinn, en hann varð bráðkvadd- ur í Vestmannaeyjum sl. sunnu dag. Var hann þar staddur á vél- bátnuni Ársæli Sigurðssyni, sem hann hafði verið matsveinn á um tveggja ára bil. Halldór heitinn, eða Dóri, eins og hann var oftast kallaður, var fæddur í Hafnarf. 12. apríl 1920, og var því ekki nema tæplega 37 ára þegar hann lézt. Hann var kvæntur Láru Hannesdóttur, ætt aðri frá Keflavík, og lifir hún mann sinn ásamt þremur börn- um þeirra, tveimur drengjum og einni stúlku, öll innan við ferm- ingu. Er nú sár söknuður kveð- inn að þeim öllum, móður hans, systkinum og öðru skyldmenni, en minningin um góðan dreng lifir. Ungur að árum hóf hann sjó- mennsku á togurum hér í bænum og var lengst af matsveinn, og nú síðustu árin á fyrrnefndum bát. Vann hann sér alls staðar traust skipsfélaga sinna sakir mann- kosta, því að hann var drengur góður og sannur vinur félaga sinna. —G.E. skemmfiíundur í Hafnarfirði SUNNUDAGINN 10. febr. 1957 b'Uðu Góðtemplarareglan í Hafn- arfirði og Umdæmisstúkan nr. 1 nemendum Flensborgarskólans til útbreiðslu. og skemmtifundar í Góðtemplarahúsinu í Hafnar- á, að kjör þau, sem kirkjur hafa I fii'ði. Hafði stjórn Góðtemlpara- ÉG hefi verið að lesa íslandssögu dr. Jóns Jóhannessonar, Þjóð- veldisöldin, sem ég fékk rétt fyr- ir jólin. Er það mikið og merki- legt rit, enda er prófessorinn ein- hver kunnasti fræðimaður á þessu sviði. Ritið geymir margan fróð- leik frá þessu tímabili, og með vísindarannsókn fræðimannsins er þar hnekkt ýmsu, sem kunnir fræðimenn hafa haldið fram fyr. Hér er ritað af einurð vísinda- mannsins og þó af sérstakri góð- vild til manna og málefna, eftir því sem efni standa til, og er það lofsvert. Færi ég hinum mikils- virta- höfundi sérstakar þakkir fyrir söguna og þann skerf sem hann hefir lagt til í hana frá sjálf- um sér. Þó er þar eitt atriði, sem gaf mér átyllu að stinga niður penna, af því að ég gat ekki sætt mig við að það yrði tekið sem óhagganleg fullyrðing. í sögunni bls. 401 segir: „Engin hús eru til á íslandi frá þjóðveldis öld“. Þetta tel ég hæpna fullyrð ingu, og skal nú geta um ýmis- legt, sem mælir með því að Keldnaskáli sé frá þjóðveldisöld. Keldnaskáli er talinn elzta hús landsins, og form hans og stíll muni hafa haldist svipað frá fyrstu gerð, og þá tekin til Sturlungaöld, máske fyrir 1200. Fræðimenn telja suma viði skál- ans ævagamla, þótt það verði máske ekki rökstutt frekar. Jón Loftsson, hinn kunni bændahöfðingi, býr hér 10—20 seinustu ár ævi sinnar, og hér deyr hann 1197. Á þessum árum byggir hann kirkju á Keldum og klausturhús. Ætlaði hann að ganga í klaustrið, en entist ekki aldur til að vígja það. Sæmundur í Odda, sonur Jóns, fékk Pál Skálholtsbiskup (1195—1211) bróður sinn til að vígja bæði kirkju og klaustur. Svo hélt Sæ- mundur hvoru tveggja við um sína daga (d. 1222). Hann átti Keldur og hafði yfirumsjón með búi Keldna-Valgerðar, frillu Dámsstyrkir í Bandaríkjtuium nú varðandi gjald fyrir rafmagn til hitunar og lýsingar, séu lítt viðunandi og fól biskupi að leita leiðréttingar á því. 6. Kirkjuráði var sýnd kvik- mynd af Skálholtshátíðinni 1956, er tekið hafði Gunnar R. Ólafs- son, ljósmyndari. Taldi Kirkju- ráð rétt og æskilegt, að mynd þessi yrði varðveitt og kópíur t teknar af henni til sýningar. Var| gestina þess óskað, að eigandinn gerði i templar, Þorsteinn J. Sigurðsson Kirkjuráði tilboð um kaup á j kaupm. í Reykjavík, flutti ræðu. mynd þessari og sýningarréttin hússins ákveðið að minnast þannig 70 ára afmælis hússins, er var fyrr í vetur. Samkoman var tvítekin sama daginn, því að hús- rúm leyfði ekki, að nemendur kæmu allir í einu. Form. húsnefndar, Kristinn J. Magnússon málarameistari, bauð velkomna. Umdæmis- um, svo og um kópíur að henni. 7. í sambandi við frumvörp þau, sem fyrir Alþingi liggja, um breytingu á lögum um tekju- skatt og um útsvör, mælti Kirkju ráðið eindregið með því, að sam- þykkt yrðu þau ákvæði þeirra, að undanþegnar tekjuskatti og út svari verði gjafir til kirkna og þeirra félaga eða stofnana, sem vinna að vísindum, menningar- og mannúðarmálum. 8. Kirkjuráðið ræddi um nauð- syn þess að efla og auka kristni- lega æskulýðsstarfsemi í landinu. Taldi ráðið rétt, að fé því, sem Alþingi veitir nú í þessu skyni, Skólastjóri Flensborgarskólans, Ólafur Þ. Kristjánsson, þakkaði boðið fyrir hönd skólans og á- varpaði nemendur. Milli atriða sungu nemendur með undirleik söngkennara skólans, Páls Kr. Pálssonar organleikara. Félagar úr stúkunum í Hafnarfirði, Morg unstjörnunni og Daníelsher, sýndu leikritið Happið eftir Pál J. Árdal við ágætar undirtektir. Að síðustu var stiginn dans. — Töldu bæði fundarboðendur og gastir samkomuna hafa tekizt mjög ánægjulega. í BANDARÍKJUNUM er starf- andi félagsskapur, sem nefnist American Field Service og var stofnaður árið 1915, með það fyr ir aufcum að senda sjálfboðaliða til þess að annast hjúkrun og sjúkraflutninga hermanna á víg- stöðvunum í heimsstyrjöldinni fyrri. Þessi samtök önnuðust sams konar störf einnig í síðari heimsstyrjöldinni. Auk þess hafa samtökin látið alþjóðamál til sín taka og unnið að bættri sambúð þjóða á milli. í þessum tilgangi hefur AFS-félagið frá því á ár- inu 1947, veitt gagnfræða- og menntaskólanemendum víðs veg- ar að úr heiminum styrki til þess að stunda nám í Banda- ríkjunum, og um þessar mundir eru 767 slíkir nemendur frá 30 þjóðlöndum við nám þar vestra. Fyrir milligöngu íslenzk-amer- íska félagsins verður íslenzku skólafólki í fyrsta skipti nú á þessu ári veitt tækifæri til þess að sækja um námsstyrki þessa. Umsækjendur skulu vera pilt- ar og stúlkur á aldrinum 16— 18 ára, er hafa staðið sig vel í skóla, vera vel hraustir og tala eitthvað í ensku. Styrkurinn nemur: Húsnæði, fæði, skólagjöldum, sjúkrakostn- aði og nokkrum ferðalögum inn- an Bandaríkjanna. Ætlazt er til þess að nemendur greiði sjálfir nauðsynlegan ferða kostnað frá íslandi og vestur um haf, og síðan heim aftur. Einnig þurfa þeir að sjá sér sjálfir fyrir vasapeningum. Ef þess gerist þörf, geta nemendur fengið að greiða þann kostnað smám saman með jöfnum afborgunum og í sér- stökum tilfellum mun AFS-fé- lagið veita aðstoð sína við greiðslu á þessum kostnaði. Námstíminn stendur yfir í eitt ár, eða frá byrjun ágústmánað- ar til loka júlímánaðar næsta ár. Nemandinn mun búa hjá amer ískri fjölskyldu og eru heimili þau, sem nemendur búa á, vand- lega valin af AFS-félaginu í New York, með aðstoð fulltrúa félagsins á hverjum stað. Fálag- ið hefur náið samband við hvern nemanda allt árið, sem hann er við nám þar í landi. Nemandinn sækir nám við gagn fræðaskóla þar, sem hann dvelur, venjulega efsta bekk. Nemend- ur eru hvattir til þess að leggja sérstaka stund á sögu Banda- ríkjanna, bókmenntir og stjórn- fræði, enda þótt endanlegt náms val sé í höndum nemandans sjálfs og kennara hans. Þá er- ætlazt til að nemandinn taki full an þátt í allri almennri starf- semi nemenda skólans. Gert er ráð fyrir að a. m. k. fimm námsmenn hljóti styrki skólaárið 1957—’58. Umsóknareyðublöð verða af- hent á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Íslenzk-ameríska félagsins, Hafnarstræti 19, Rv. Hjá skólaumsjónarmanni Menntaskólans í Reykjavík. Hjá skólastjóra Verzlunar- skólans, Reykjavík. Hjá Gagnfræðaskóla Austur- bæjar og Hjá skólastjóra Gagnfræða- skóla Vesturbæjar. Umsóknum sé skilað á skrif- stofu Íslenzk-ameríska félags- ins, Hafnarstræti 19, Reykjavík, fyrir 10. marz n.k. Allar nánari upplýsingar varð- andi framangreinda námsstyrki veitir skrifstofa félagsins, sem er opin þriðjudaga kl. 17:30—18:30 og fimmtudaga kl. 18:00—19:00. Sími 7266. sinnar, og var það hið mesta rausnarbú. í uppblástursrofi Keldnatúns fannst signet, sem að líkindum hefir átt einhver Sveinn Pálsson príór. Bendir það til klausturlifnaðar hér. An .ars er ekkert kunnugt um þetta klaust- ur og hefir það lagzt af við dauða Sæmundar. En nú er það svo, að sumir sem um þessi mál hafa fjallað, telja að klausturhús Jóns Loftssonar hafi einmitt ver- ið reist þar sem núverandi skáli stendur, en skálinn sé með svip- uðum stíl og formi og þá var á húsabyggingum. Vitanlegt er þó, að margoft er búið að gera við skálann á þessum mörgu" öldum eins og eðlilegt er. Eftir dauða Sæmundar hætti Keldna-Valgerður búskap hér, en •ij tók 1223 Halfdan sonur Sæ- mundar, og býr hér til þess að hann deyr 1265. Óstaðfest munnmæli herma, að skálinn hafi upphaflega verið helmingi lengri en nú, hafi náð austur fyrir allar skemmur. Bræður tveir, ónefndir þó, hafi skipt honum á milli sín sem arfa* hlut sínum. Fór annar að búa á Eyvindarmúla í Fljótshlíð og fór þangað með viðuna úr sínum skálahluta. Sögn þessi er rétt að því leyti, að Halfdan býr hér, ea Andrés bróðir hans í Eyvindar- múla. Meira er ekki hægt að stað- hæfa um sögn þess, og þó má vera að hún sé sönn. Jarðgöng voru eigi óalgeng I fornöld og eins á Sturlungaöld, er allt logaði í ófriði. Hér fund- ust jarðgöng 1932, sem hafa náð úr lækjarbrekkunni inn í skál- ann. Hafi þessi jarðgöng verið gerð til öryggis, vegna ófriðar- hættu, sem eðlilegt er að álykta, þá er ekki ástæða til að ætla þau yngri en frá Sturlungaöld. Er þá helzt nefndur til Haldan Sæ- mundsson, að hann muni hafa látið gera þau. Friðsamur var hann að vísu sjálfur, en hann átti fyrirferðarmikla mága, Kol- bein unga Arnórsson, sem krafði hann liðveizlu með allan sinn flokk í herferð mikla. Halfdan neitaði. Kom Kolbeinn með hundr að manna flokk að Keldum, setti húsbóndann ásamt heimamönn- um í stofufangelsi og rændi er hann fór burt vopnum öllum og hestum mörgum. Annar magur Halfdanar, Þórður Sighvatsson kakali, kvaddi hann og til lið- veizlu við sig tvisvar eða þrisvar, en Halfdan hummaði fram af sér alla liðveizlu við Þórð. Það liggur því beint við að álykta að Halfdan hafi látið gera jarðgöng- in á þessum tíma, er hann gat átt von á miðlungi góðum heimsókn- um. Þess hefir verið getið til, að jarðgöngin hafi verið gerð vegna vatnsburðar, en það hefir yfir- leitt engan byr fengið, og fáir talið það trúlegt. Stutt er í vatn og vatnið frýs aldrei, og hér er mjög snjólétt. Var því sízt ástæða til að gera göngin vegna vatns- burðar í bæ aðeins,- því að fjós hefir sjálfsagt alltaf staðið langt frá bæ, svo sem enn er. Þessar stiklur, sem hér hefir verið stiklað á, eru allar frá þjóð- veldisöld. Þeim verður öllum að hnekkja, áður en Keldna- skálinn er afsagður frá þeim tíma. Keldum, 9. jan. 1957. Guðmundur Skúlason. Af!i Pafreks- ffarðabáfa • PATREKSFIRÐI, 22. febrúar. — Bátarnir hér hafa róið undan- fama daga. Hefur afli verið góð- ur, 5—8 lestir í róðri að meðal- tali af óslægðum fiski. Einn bát- anna, Andri, rær langt, á Jökul- mið, þar sem Ólafsvíkurbátarnir halda sig, en Sæborg og Sigur- farinn róa í bugtina héma. Svip- aður afli er hjá Tálknafjarðar- bátunum. — Karl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.