Morgunblaðið - 12.11.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.11.1958, Blaðsíða 4
4 MORGV1VBL AÐÍÐ Miðvilcudagur 12. nóv. 1958 Eif)agbók í dag er 316. dagur ársins. Miðvikudagur 12. nóvember. Árdegisflæði kl. 5,40. Síðdegisflæði kl. 17,59. Slysavarðslofa Reykjavikur i Heilsuverndarstöðirni er opin all- an sólarhringinn. LæKnavörður L. R. (fyrir vitianir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvazla vikuna 9. til 15. nóv. er í Vesturbæjarapóteki, sími 22290. Holts-apótek og Garðs apótek eru opin á sunnudogum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er >pið alla virka daga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-16 og 19-21. Helgidaga kl. 13-16. Næturlæ'knir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Keflavíkur-apótek er opið alla virka dag'a kl. 9-19, laugardaga kl. 9-16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23J00. St.: St.: 595811127 M. H. □ EDDA 595811137 s= 2 I.O.O.F. 7 = 14011128% = LIONS — ÆGIR 1958 1211112 Brúðkaup S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Sigríður Helga dóttir (frá Hafursstöðum) og Ól- afur Guðlaugsson. Heimili þeirra er nú á Laugavegi 24B, Rvík. S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú Ingunn Hjördís Jónasdóttir (Þorvaldssonar fyrrv. skólastjóra í Ólafsvík) og Jónas Arnfinnsson múrarameistari, frá Akranesi. Heimili ungu hjónanna er að Garðastræti 3. 5. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni Ingunn Sigurðardótt- ir, Steinagerði 14 og Tryggvi Sveinbjörnsson, blikksmiður, — Laugarnesvegi 88. Heimili þeirra er á Laugavegi 88. |Hjönaefni 6. þ.m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þóra Gísiason, Lauf- ásvegi 64A og Hallgrímur Sand- holt stud polyt., Karlagötu 4. Skipin Eimskipafélag íslands h. f.. — Dettifoss fer frá Swinemiinde í dag. Fjallfoss er í Rotterdam. — Goðafoss er í New York. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í gærdag. Lagarfoss fer frá Siglufirði í dag. Reykjafoss er í Reykjavík. Sel- foss er í Alaborg. Tröllafoss fór frá Gdynia 10. þ.m. Tungufoss er í Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins. — Hekla er væntanleg til Reykjavíkur í dag. Esja er á Vestfjörðum. — Herðubreið er væntanleg til Rvík- ur í kvöld. Skjaldbreið er á Breiðaf jarðarhöfnum. Þyrill fór frá Reykjavík í gær til Þorláks- hafnar og Vestmannaeyja. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík i gær. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fór frá Siglufirði 10. þ.m. Arnar- fell er í Sölvesborg. Jökulfell lest- ar á Vestfjörðum. Dísarfell losar á Austfjörðum. Litlafell fór frá Reykjavik í dag. Helgafell er í Leningrad. Hamrafell fór frá Reykjavík 5. þ.m. Eims'kipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla lestar sild á Norðurlands- höfnum. — Askja er væntanleg til Kingston á föstudaginn. Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Hrím- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,30 í dag. — Væntnlegur aftur til Reykjavíkur kl. 16,35 á morgun. — Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08,30 í fyrramáiið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fijúga til Akureyrar, Húsavík- ur, ísafjarðar og Vestmannaeyj..,. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: — Edda er vænt- anleg frá New York kl. 07,00, fer til Stavanger, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08,30. — Hekla er væntanleg frá London og Glas- gow kl. 18,30, fer til New York kl. 20,00. — 131 Félagsstörf Náltúrulækningafélng Reykja- víkur heldur fund í dag, miðviku- daginn 12. nóvember, kl. 9 síðdeg- is í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfs stræti 22. Grétar Fells minnist Sigurjóns Danivalssonar fram- kvæmdastjóra. Úlfur Ragnarsson læknir flytur erindi, Sigurður ÓI- afsson syngur einsöng og Skúli Halldórsson leikur á píanó. Fundur áfengisvarnarnefndar kvenna í Hafnarfirði og Reykja- vík verður í Aðalstræti 12 kl. 8,30 í kvöld. Félag austfirzkra kvenna. Fé- lagskonur, fundur er i kvöld, 12. nóvember í Garðastræti 8. Aheit&samskot Sólheimadrengurinn: — Þakk- lát móðir kr. 25,00. Lamaða stúlkan: Á E Isafirði kr. 100,00; N N 90,00. Lamaði íþróttamaðurinn: Gam- alt áheit frá M J kr. 200,00. Hallgrímskirkja í Saurbæ: — Þuríður krónur 300,00. Ymislegt Orð lífsins: — Hrein og flekk- laus guðrækni f yrir Guði og föður pr þetta, að vitja rnunaða/rlausra og ekkna í þrengingum þeirra og varðveita sjálfan sig óflekkaðan af heiminum. (Jak. 1 ,27). Kvenfélag Lágafellssóknar. — Handavinnukvöld að Hlégarði á miðvikudag. — Kennarinn kem- ur kl. 7. Vinningar í hlutaveltu Hauk-t í Hafnarfirði: Armstóll 640; armstóll 639; dívanteppi 52; dí- vansteppi 1244; klukka 334, 25 kg. saltfiskur 2294; 25 kg. s'altfisk ur 1300; hveitisekkur 856; strá- sykur 2574; armbandsúr 1064. — Vinninga skal vitja til Jóns Egils sonar, Verzlun Gísla Gunnars- sonar. (Birt án ábyrgðar). Læknar fjarverandl: Alma Þórarinsson fjarver- andi til 1. desember. Staðgengill: Guðjón Guðnason, Hverfisg. 50. Bjarni Bjamason frá 25. okt. Staðgengill: Árni Guðmundsson. Guðm. Benediktsson frá 20. júlí í óákveðinn tima. Staðgengill: Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. Viðtalst. 1—1,30. Gunnar Cortes óákveðið. Stað- gengill: Kristinn Björnsson. Úlfar Þórðarson frá 15. sept., um óákveðinn tíma. Staðgenglar: Heimilislæknir Björn Guðbrands son og augnlæknir Skúli Thorodd- sen. — Þorbjörg Magnúsdóttir. Óákveð ið. Staðg.: Þorarinn Guðnason. Hvað kostar undir bréfin. Innanbæjar 20 gr. kr. 2.00 Innanl. og til útl. (sjóleiðis) 20 — — 2.25 Flugb. til Norðurl., Norðurlönd 20 — — 3,50 40 — — 6.50 Norð-vestur og 20 — — 3.50 Jíð-Evrópu 40 — — 6.10 Flugb. til Suður- 20 — — 4.00 og A-Evrópu 40 — — 7.10 Flugbréf til landa 5 — — 3.30 utan Evrópu 10 — — 4.35 15 — — 5.40 20 — — 6.45 Ath. Peninga má ekki senda í almennum ureíum. Söfn Kristbjörg Kjeld í hlutverki önnu Franks og Valur Gíslason í nlutverki Ottos Franks. „Dagbók Önnu Frank" sýnd aftur LEIKRITIÐ „Dagbók Önnu Frank“ var sýnt 26 sinnum sl. vetur og var aðsókn mjög mikil, 14.055 leikhúsgestir sáu leikritið. Náði þetta leikrit mestum sýn- ingafjölda á sviði Þjóðleikhússins á sl. leikári. ■ „Dagbók Önnu Frank“ hefur nú verið sýnt í 30 löndum og hef- ur allsstaðar náð metaðsókn. ÖU aðalleikhús heimsins hafa rifizt um sýningarréttinn á þessu leik- riti. Hin átakanlega saga litlu gyðingastúlkunnar Önnu Frank Listamannaklúbburlnn. — 1 kvöld er Listamann-aklúbburinn opinn í baðstofu Naustsins. Rætt verður um Pas*ernak og frelsi rit- höfunda. Máishefjandi verður Helgi Sæmundsson, ritstjóri. Kvenfélag Hallgríniskirkju: — Bazar félagsins er í dag kl. 2, I Góðtemplarahúsinu. Bazar kvenfélags Háteigssóknar er í dag kl. 2 í G.T.-húsinu. Hver ók á Skodabílinn? — Að- faranótt sunnudags var ekið á bif reiðina Y-320Í sem er grá Skoda- bifreið. otóð hún fyrir utan húsið Kleppsvegur 8, frá því kl. 8 á laugardagskvöld, þar til á sunnu- dag. Á þessum tíma var ekið ut- an í hlið bifreiðarinnar, en sá sem valdur v-ar að tjóninu, lét ekki vita. Nú eru það vinsamleg til- mæli rannsóknarlögreglunnar, að þeir sem kynnu að hafa orðið varir við áreksturinn, láti hana vita. — Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A. — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna. Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13 —19. Sunnudaga kl. 14—19. Útibúið, Hólmgarði 34. Útlána hefur unnið hjörtu allra leikhús- deild fyrir fullorðna: Mánudaga gesta. | kl. 17—21, aðra virka daga nema Eins og lesendur muna, hlaut laugardaga, kl. 17—19. — Les- sýningin mjög góða dóma hjá stofa og útlánadeild fyrir börn: leikgagnrýnendum og töldu þeir Alla virka daga nema laugardaga allir „Dagbók Önnu Frank“ eina kl. 17—19. stórbrotnustu sýningu. sem sést J útibúið, Hofsvallagötu 16. Út- hefði á íslenzku leiksviði. faér- lánadeild fyrir börn og fullorðna: staka athygli vakti leikur Krist- , Alla virka daga nema laugardaga, bjargar Kjeld í titilhlutverkinu ig______19. og var leikur hennar talinn merki legt leikafrek. Einnig vakti leik- stjórn Baldvins Halldórssonar verðskuldaða athygli. Þjóðleikhúsinu hafa borizt margar fyrirspurnir þess efnis hvort „Dagbók Önnu Frank yrði ekki sýnd aftur, svo að nú hefur verið ákveðið að sýna leikritið nokkrum sinnum enn. Næsta sýn- ing á „Dagbókinni" verður á föstudagskvöld. Útibúið, Efstasundi 26. Útlána deild fyrir börn og íullorðna: — Mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga, kl. 17—19. Barnalesstofur eru starfræktar í Austurbæjarskóla, Laugarnes- skóla, Melaskóla og Miðbæjar- skóla. I.islasafn Einar Jónsson í Hnit- björgum er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1,30—3,30. \m\ f>r. Tveir veiðimenn stóðu á árbakk anum og voru að fiska. Eftir arykklanga stund fékk Gústaf tóma niðursuðudós á öngulinn, næst dró Tómas á 1-and potthlemm. Enn leið nokkur stund og þá fékk Gústaf gamlan skó á færið. Varð Tómasi þá að orði: — Við ættum að renna færun- um mjög gætilega. Ef II vill á einhver þarna heima. FERDIIM AIMD Stutt ökuferð 66yo Cop*nhOfl«n ö. Bok ö Vr j j ,ji 5-'Ku, >s. { — Villu gjöra svo vel og sauma samau gatið á vasanuni — ég er alvcg að gefast upp á að ganga með hjólliestakleinmur. Konur, sín á milli; — Eigum við nú að spila bridge eða eigum við kannske heldur að tola ill^a. um einhvern!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.