Morgunblaðið - 24.12.1958, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.12.1958, Blaðsíða 24
66 MORGVNBLAÐIÐ Miðvik'udagur 24. des. 195? Betri nýtni með VULKAN-KATLl Þegar tekin er ákvörðun um val á hentugum olíukatli, þarf að taka tillit til maa-gra atriða í byggingu hans, en þau eru m.a.: 1. Öll kápa ketilsins þarf að vera vatnskæld. 2. Eldholið verður að vera í samræmi við stærð ketilsins. Það má ekki vera of stórt, því að þá nýtist geislahitunin frá loganum ekki sem skildi. 3. Reykgangur ketilsins þarf að vera þannig byggður, að reykhitinn sé nýttur svo vel sem kostur er en fari ekki ónotaður út í skorstein. 4. Nauðsynlegt er a ðeldhols- og reykgangslúgur falli þétt að katlinum, þannig að ekkert óþarft loft komist í eldholið. 5. Engin skörp horn eða hindranir mega vera í katlinum, þar eð þá er hætt við gjallmyndun í honum. Við smíði VULKAN-ketilsins er fullt tillit tekið til allra þessara mikilvægu atriða, sem öll, ef rétt er fyrir komið, stuðla að því, að allur sá hiti, sem í eldsneytinu felst, nýtist til fulls. VULKAN-ketillinn er að áliti sérfróðra manna sparneytinn endingargóður og vönduð smíði, enda eini ketillinn, sem einkaleyfi hefur fengizt fyrir hér á landi og hlotið viðurkenningu dönsku einkaleyfisstofnun- arinnar. — Ef þér þurfið á olíukyndingarrtækjum að halda, þá veljið VULKAN-ketil með Thatcher-brennara. OLÍtFÉLAGIÐ SKELJIJIMGtR H.F. Tryggvagötu 2 Sími: 2-24-20 DIESELVELAR Framleiddar í stærðum 3 til 2500 h.ö., fyrir skip og fiskibáta. Sparneyfnar — Gangvissar — Auðveldar í meðförum DEUTZ-verksmiðjurnar smíðuðu fyrsta mótorinn, sem smíðaður var í heiminum, árið 1864. Stærsta dieselvél sem sett hefur verið í skip hér á landi var DEUTZ-vél 1000 h.ö., sett í dráttarbátinn Magna. DEUTZ-dieselvélar eru í fjölda skipa hérlendis. DEUTZ er heimsþekkt merki, sem ryður sér hvarvetna til rúms í heiminum. r^TTTTTTTTfTTTm mrmTT Á hverjum mánuði eru framleiddar 4500 DEUTZ-vélar, enda starfa hjá verksmiðjunum um 25.000 manns. — Leitið tilboða hjá oss áður en þér festið kaup annarsstaðar. Aðalumboðsmenn á Islandi Hlutafélagið Hamar^ I dliuawii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.